Þjóðviljinn - 06.05.1977, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.05.1977, Síða 2
2 StDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. mal 1977 Bjarni Kristjánsson, rektor Tækniskóians, og Magnús Gústafsson, framkvæmdastjóri, formaóur námsskrárnefndar. 27. mal n.k. útskrifast fyrstu útgeröartæknarnir frá Tækniskóla tsl. Þeir eru 11 talsins.allt piltar. 8 þeirra sjást á þessarimynd, sem tekin var á blaöamannafundi nýlega. Þann 27. mal nk. veröa braut- skráöir frá Tækniskóla tslands fyrstu útgeröartæknarnir hér á landi eftir eins árs nám I nýrri deild viö skólann, Ctgeröardeild. Námið i deildinni er skipulagt sem eins árs hraöferö fyrir sjó- menn meö stúdentspróf eöa raun- greinadeildarpróf, en þaö tekur eitt og hálft ár fyrir stýrimenn þriöja stigs aö komast i gegnum námsefniö og enn lengri tima fyr- ir þá, sem minni menntun hafa. t útgeröardeild er megin- áhersla lögö á rekstur og viö- skiptamál og er námiö aö miklum hluta byggt upp á heimsóknum og skoöanaferöum 1 fyrirtæki og stofnanir sjávarútvegsins, þar sem menn úr öllum greinum hans koma vikulega og fræða nem. og miðla þeim af reynslu sinni. Hafa þannig veriö farnar skoöanaferöir i frystihús og fisk- vinnslustöövar, nótaverkstæöi og r Ný deild í Tœkniskóla Islands: Útgerðardeild og starfsheitið verður útgerðartæknar netageröir, skoöaöar skipasmiöa- stöövar og slippir og þjónustu- fyrirtæki heimsótt. Og einnig hafa sölusamtökin veriö kynnt rækilega. I bæklingi sem Tækniskólinn hefur gefiö út til aö kynna deild þessa segja nemendur aö mikil- vægasti þáttur námsins aö þeirra dómi sé gerö svokallaös loka- verkefnis, Þá velja nem. sér ákveöiö fyrirtæki og fara yfir bókhald þess, reikna út fjárhags- stööuna, athuga stjórnunarþætti, vinnslurásir, nýtingu á vinnslu aflans og reyna aö benda á leiöir til úrbóta.telji þeir þess þörf. Námi i útgeröartækni má I grófum dráttum skipta I tvo þætti. Annars vegar rekstrar- og viöskiptafræöi og hins vegar hreina útgeröarfræöi. Helstu greinar rekstrarhlutans eru: Bókfærsla og skrifstofustörf, hag- fræöi (þrjár greinar hennar), reksturstækni og fjármál. 1 þeim hluta námsins, sem lýtur beint aö útgerö og fiskvinnslu, eru þessar námsgreinar helstar: Veiöarfæri og veiðiaðferöir, fiskvinnsla, skipiö, vélin og rafeindatækni og loks fiskifræöi og gerlafræöi. Á slöastliönu hausti innrituöust 24 nemendur I útgeröardeild, en hún haföi veriö auglýst I tvö ár áöur en aösókn fékkst aö henni. 1 1. hluta voru 13, nemendur og 11 í 2. og 3. hluta. 1 fyrsta hluta er bóklegt nám fyrir áramót, en verkleg kennsla fram til vors. Magnús Gústafsson fram- kvæmdastjóri er formaöur námsskrárnefndar fyrir út- geröardeild.en rektor Tækniskól- ans er Bjarni Kristjánsson. Hann sagði á fundi meö blaöamönnum nýlega aö útgerö væri oröin svo flókin og vandasamt verkefni aö löngu væri oröiö timabært aö gera henni skil I menntakerfinu og meö brautskráningu fyrstu útgeröar- tæknanna taldi hann allar llkur á aö brotiö yröi blaö I atvinnusögu þjóöarinnar. —-bs- íslenskir raforkusalar hundsa sína landsmenn tíl að þjóna norðmönnum Leiklistarstarfsemi á Hvammstanga Leikflokkurinn á Hvamms- tanga sýndi gamanleikinn Kjarnorku og kvenhylii, eftir Agnar Þórðarson, seinnipartinn i vetur. Leikstjórn var I höndum Magnúsar Guömundssonar frá Neskaupstaö. Leikurinn hlaut hinar ágætustu undirtektir áhorfenda. Sýningar á leikritinu hafa leg- ið niöri um hrið en eru nú aö hefjast á ný. Sunnudaginn 24. april var það sýnt i Logalandi i Reykholtsdal og um næstu mán- aðamót eru fyrirhugaðar sýn- ingar á Hofsósi, og Miðgarði i Skagafirði. ere/mhg. Orkumálaumræöur á Alþingi s.l. föstudagskvöld gáfu okkur mjög glögga mynd af ósvlfnum máiflutningi stjórnarliöa. Þeir kepptust hver I kapp viö annan aö þruma blekkingar yfir lands- lýöinn. óvitahjal Þaö er óvitahjal aö ekki megi virkja nema sala raforku sé fyr- irfram tryggö. Viö búum viö stórkostlegan orkuskort, sem kostar þjóöina milljaröi ár hvert.Þegar línan var loksins komin noröur, var ekkert raf- magn aö selja. Þaö er enginn vatnsorkubúskapur aö eiga ekki 50-100 megavatta afgangsorku stööugt tiltæka. Viö veröum aö geta mætt viöhaldsjöfnun, bil- unum, frostum, þurrkum, fólks- fjölgun og aukinni eftirspurn án þess aö setja oliutikina I gang. Hún er neyöarúrræöi, sem fer ört versnandi. Sitja um hverja bráð Hvaö hugsar Islenskur iön- aöur, sem á i vændum haröa Sámkeppni viö útlenda? Liggja þeir báöir, Daviö og Kristján, flatir I svaöinu? Eöa forsvars- menn hraöfrystihúsanna, Gunn- ar, Erlendur, forstjóri Búr o.fl.? Hefur ekki útgeröin hagsmuna að gæta? Hvaö aöhefst Kristján (Llú)? Hafa þessir voldugu aö- ilar ekki veriö inntir ráöa? Ætla þeir aö iáta reka á reiöanum þegar til stendur aö selja I mikl- um mæli raforku undir kostnaö- arveröi til ósvifnasta keppi- nautar okkar um sölu sjávaraf- uröa á þessari öld, norömanna? Þeir vaka hér eins og klógulir ernir yfir hverri bráö, ólmir I aö ná hér fótfestu. Og eins og fyrri daginn viröast þeir eiga of marga leppa i Sjálfstæöis- og Framsóknarflokknum. Þórar- inn Þórarinsson, þingmaöur reykvikinga, skrifar heilan leiöara á sunnudaginn til aö réttlæta þjónustuna viö Elkem. Steindór Arnason. Hann fór á einu bullandi hunda- vaöi og kom ekki nálægt mál- efninu nema i lokin, þegar hann ympraöi á þeirri óskhyggju, aö Elkem veröi betri samnings- aöili en Union Carbide. Þeir, sem fylgst hafa meö at- hafnasemi norömanna hér á landi siöustu öldina, eru á gagn- stæöri skoöun. Ég hef áöur lýst aö nokkru ósvifni norskra og endurtek þaö ekki, en vilji Þór- arinn Þórarinsson loka augun- um þegar þeir eiga i hlut, þá er þaö hans mál. Alþýöuflokkinn hafa þeir hjá Elkem gleypt meö hári og skinni eins og viö mátti búast, en um þaö er best aö hafa sem fæst orö. En slöar koma sumir dagar hér I henni Vik. Þáttur reykvíkinga Viö reykvikingar eigum helming raforku, sem framleidd er viö Sog, Búrfell og Sigöldu. Viö ráöum aö hálfu hvernig henni er ráöstafaö. Mér finnst sanngjarnt aö vera þeim innan handar, sem keypt hafa af okk- ur orku, en þó allt I hófi. Hellu- bónda veröur aö umbuna heima I kjördæmi eftir bestu getu og kannski litla viöbót handa ál- verinu, sæki hann þaö fast og viö höfum afgang aö selja. En sá góöi maöur getur ekki krafist þess aö viö reykvikingar búum viö orkuskort til aö þóknast Gunnari. Þá er sjálfsagt aö hala I land og kanna orkuþörfina hér i Vik næstu árin, en hún verður mikil. Ofstækiö gegn reyk- vikingum er enn i örum vexti. Borgarstjórnin verður að standa sig Þaö hefur fariö heldur lítiö fyrir fundahöldum um þessa Grundartangaorkusölu, hér i Reykjavik. Mér finnst ástæöu- laust meö öllu aö láta óvinveitt Alþingi ráöskast með raforku, sem viö eigum og veröum sjálfir aö npta til aö geta lifaö. Borgar- stjórnin getur ekki látiö úr greipum sér ganga orku, sem viö eigum rétt á aö fá til afnota. Sementsverksmiöja fyrir Reykjavik ætti aö hafa algjöran forgang. Sama er um brotajárn- iö. Viö þurfum orku til aö bræöa þaö upp. Borgarstjórnin er hæstiréttur i orkumálum okkar. Henni ber aö halda fast I spott- ann og nota til fullnustu þann hagnaö, sem vatnsorka og jarö- hiti bjóöa bæjarbúum, þótt þaö stangist á viö hjartans mál for- manns þingflokks Sjálfstæöis- flokksins. Steindór Arnason (Bókaútsölunni í Bókabúð Máls og menníngar lýkur í dag Mál og menning Laugavegi 18

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.