Þjóðviljinn - 06.05.1977, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. maí 1977 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11
tslandsmeistarar Vals 1976. Vörn titilsins i ár verður ekki átakalaus.
íslandsmótið í knattspymu:
1. deOdln hefst á morgun
Nú um helgina hefst f jöi-
mennasta mót sem um get-
ur hér á landú Islandsmót-
ið i knattapyrnu. Mun láta
nokkuð nærri að þátttak-
endaf jöldinn í mótinu verði
um 60 talsins og flest liðin
senda alla flokka til
keppni. Það verður sem sé
mikið að gerast í knatt-
spyrnunni í sumar og leik-
irnir skipta þúsundum.
Að sjálfsögðu beinast allra
augu að keppninni I meistara-
flokki og þá einkum 1. deildinni,en
þar eru liðin fleiri en nokkru sinni
fyrr eða 10 talsins. Leikirnir 1 1.
deild veröa alls 90 talsins, það
sama gegnir um 2. deild, og i 3.
deild verða leikirnir hvorki fleiri
né færri en 182. All-miklar breyt-
ingar hafa orðið á flestum liðum
deildarinnár frá i fyrra, margir
leikmenn hafa dregið sig i hlé,
aðrir hafa freistast af atvinnu-
mennskunni I knattspyrnunni
o.s.frv. Hér birtast nokkrar
vangaveltur um liöin eins og þau
koma fyrir i upphafi keppnis-
timabilsins:
Valur:
islandsmeistarar Vals mæta
sterkir til leiks eins og reyndar
mátti bilast við. Þrátt fyrir aö lið-
ið næði aöeins öðru sætinu i
Reykjavikurmótinu verður að
taka með i reikninginn að liðið
notaði þetta mót sem einhvers-
konar uppbyggingu fyrir Islands-
mótið. öllum leikmönnum var
gefið tækifæri á að leika og liðið
kom því ekki eins sterkt út og ætla
mætti. Valur verður örugglega i
baráttunni um 1. sætiö i sumar
þrátt fyrir nokkur áföll með
mannskapinn. Þeir Hermann
Hreini Halldórssyni/
Evrópumeistara i kúlu-
varpi hefur veriö boöin
þátttaka á stórmóti í Lund-
únum sem hefst 18. maí.
Mót þetta, sem heitir
//Silver jubilee night of
athletics", dregur aö sér
marga af allra bestu
f r já Isíþróttamönnum
heims/ og alls munu taka
Gunnarsson, sem var mikilvægur
þáttur i velgengni liðsins i fyrra
verður ekki með, auk þess sem
Kristinn Björnsson leikur nú með
skagamönnum.
Liðið er þvi nokkur spurning
þótt vitaö sé að góðir leikmenn
hlaupa i skörð þessara leik-
manna
Fram:
Reykjavikurmeistarar Fram
eiga við nokkur vandamál að
striða með mannskap likt og Val-
ur. Jón Pétursson sem var
fyrirliöi félagsins I fyrra er nú á
sjúkralista og verður ekki tilbú-
inn I slaginn fyrr en á miðju
keppnistimabili. Einnig er Pétur
Ormslev sá hættulegi sóknarleik-
maöur meiddur og leikur ekki
fyrst um sinn. Þetta kemur þó
ekki til með að verða þeim i Fram
mjög alvarlegur fjötur um fót og
liðið verður örugglega i barátt-
unni um tslandsmeistaratitilinn i
sumar.
IA:
Öliklegt má teljast að lið Akra-
ness veröi alvarlega i baráttunni
um meistaratitilinn I sumar. Til
þess hefur liðið oröið fyrir of
miklum skakkaföllum viö fjar-
veru þeirra Matthiasar og Teits
sem hafa verið máttarstólpar
liðsins undanfarin ár.
Vikingur:
Vikingur hefur alla burði til að
vera i baráttunni um efsta sætið.
Þeir hafa yfir góðum mannskap
að ráða, og þrátt fyrir fremur
slaka frammistööu I Reykja-
vikurmótinu er liðið til alls lik-
legt. Auk þess hefur liðiö ekki
orðið fyrir neinum skakkaföllum
hvað mannskap snertir eins og
þátt i mótinu 30 verðlauna-
hafar frá Montreal.
Upphaflega var Hreini einum
islendinga boðið til þátttöku i
mótinu, en stjórn frjálsiþrótta-
sambandsins sá sér leik á borði
og tókst að koma þeim Agústi As-
geirssyni, langhlaupara, og Vil-
mundi Vilhjálmssyni, sprett-
hlaupara, á þátttakendalistann.
Meðal þátttakenda i kúluvarp-
inu veröa þeir G. Capes frá Bret-
svo mörg liðil. deildinni að þessu
sinni.
Breiðablik:
Breiðabliksliöið er skipað að
mestu sömu leikmönnum og I
fyrra. Liðið leikur liklega einna
skemmtilegustu knattspyrnu sem
hér gerist. En eitthvaö er augljós-
lega sem skortir. I liðið vantar til-
finnanlega markaskorara, auk
þess sem likamlega er liöiö eftir-
bátur margra bestu liöanna.
Sennilega verða blikarnir um
miðja deildina að þessu sinni.
IBK:
Keflavikurliöiö hefur oröið
fyrir tilfinnanlegu áfalli á þessu
keppnistimabili. Þeir Guðni
Kjartansson og Einar Gunnars-
son leika hvorugur með I sumar.
Liðið er ekki svipur hjá sjón sem
þeir voru t.d. sumarið 1973. I lið-
inu hafa þó komið upp nokkrir
efnilegir leikmenn og liöiö að
flestu leyti óskrifuð bók. Liklega
verður IBK fremur neðarlega i
deildinni án þess þó að lenda i
fallhættu.
KR:
Við fyrstu sýn virðist KR-liðið
ekki mjög liklegt til afreka i sum-
ar og að öllum likindum veröur
það I fallbaráttunni. Liðið er að
mestu skipað mjög ungum og
óreyndum leikmönnum sem
skortir e.t.v. tilfinnanlega hörku
á viö sterkustu liðin I deildinni.
Halldór Björnsson, sem var heil-
inn á bak við leik liösins. verður
ekki með i sumar, og kemur þaö
tvimælalaust til að veikja liðiö.
FH:
Liklega eitt athyglisveröasta
landi og V. Komar, Póllandi,
olympiumeistari ikúluvarpi. Þeir
Capes og Komar eiga harma að
hefna siðan á Evrópumeistara-
mótinu á Spáni á dögunum, þegar
Hreinn sigraði svo eftirminnilega
en þeir urðu aö gera sér aö góðu
annað og þriöja sætiö.
Agúst Asgeirsson keþpir I 3000
metra hindrunarhlaupi. Meðal
þátttakenda veröur David Bed-
ford en sá átti lengi vel heims-
metið i 10000 metra hlaupi. Einnig
verða meðal þátttakenda R.
liðið i deildinni i sumar og kemur
að öllum likindum til með að
blanda sér i hóp efstu liðanna.
FH-ingar hafa nú treyst stöðu
sina i deildinni á tveim undan-
förnum keppnistimabilum, mikil-
væg reynsla, og liðið veröur
skeinuhætt i sumar.
IBV:
IBV er enginn nýgræöingur I 1.
deildinni þótt liðið hafi leikiö I 2.
deild I fyrra. A árunum 1971 og
1972 var liðið i fremstu röð, en
erfiöar aðstæður sem sköpuðust
eftir gosiö i VeBtmannaeyjum
varð þess fyrst og fremst vald-
andi að liðiö féll I 2. deild árið
1975. I fyrra var liðið algert yfir-
burðalið þar I deild, enda skipað
mjög góöum leikmönnum.
Vestmanneyingar eiga nú I
miklum vandræðum vegna
mannahraks; þeir Orn Óskars-
son, Viðar Eliasson og Arsæll
Sveinsson hafa yfirgefið fóstur-
jörðina og skilja eftir sig skarð
sem öllum likindum veröur erfitt
að fylla. Liklega verður IBV i
fallbaráttunni af þessum sökum i
sumar.
Þór:
Þá er komiö að aöal-fallkandi-
dötum deildarinnar, liöi Þórs frá
Akureyri, sem eins og flestum
mun kunnugt myndaöi sjálfstætt
lið I tslandsmótinu eftir að IBA
lognaðist útaf. Liöiö er algerlega
óskrifuð bók og kemur liklega
einna verst undirbúið til mótsins.
Þeir hafa þó leikið gegn ÍBV I
Vestmannaeyjum fyrir skömmu
og leikur liðsins þar lofaði nokkuð
góðu; ljóst má vera aö IBA gefur
sæti sitt I 1. deild ekki eftir
baráttulaust.
Malinovsky, silfúrhafinn i grein-
inni frá Montreal, og norömaður-
inn Kvalheim, en hann hefur átt
vaxandi gengi að fagna i hlaupa-
brautunum að undanförnu.
Vilmundur Vilhjálmsson keppir
i 100 metra hlaupi. Ekki er ná-
kvæmlega vitaö hverjir veröa þar
meðal þátttakenda,en þó er vitað
aö olympiumeistarinn Crawford
frá Trinidad verður meðal kepp-
enda.
—hól.
HM í íshokkí
efsta sæti
Heimsmeistarar tékka i
ishokki skutust i efsta sætið i
fyrsta sinn er þeir sigruðu
sovétmenn með 4 mörkum
'gegn þremur I úrslitum
heimsmeistaramótsins sem
haidið er i Vin, Austurriki. A
sama tlma töpuðu svlar,
hvorki meira né minna en 7-0
gegn kanadamönnum.
1 leik tékka og sovétmanna
komust tékkar snemma 1.4-0
og úrslit leiksins virtust ráðin.
Fyrir leikslok tókst þó sovét-
mönnum að minnka muninn
niður I 4-3.og þau urðu úrslit
leiksins, eins og áður sagði.
Staðan á heimsmeistara-
mótinu er nú þessi:
1. Tékkóslóvakia 8 6 1 1 50:23
2. Svlþjóð 8 6 0 2 39:16
3. Sovétrikin 8 6 0 2 68:20
4. Kanada 8 5 1 2 38:25
Emelyn Hughes fyrirlifti
Liverpool. Tekst honum að leifta
liö sitt til sigurs á þremur vig-
stöðvum?
Enski boltinn:
Liverpool
öruggir
Á miðvikudagskvöldið
voru leiknir nokkrir
leikir í l. deildinni
ensku. úrslit urðu sem
hér segir:
1. deild:
Aston Viiia — Manchester 1-1
Leeds — Everton 0-0
Leicester — Newcastle 1-0
Jafntefli Man. City og Aston
Viila gerir það að verkum að
ekkert nema kraftaverk kem-
ur nú i veg fyrir sigur
Liverpool i deildinni sem hef-
ur hlotið þrem stigum betur en
Man. City og auk þess ieikið
einum ieik færra.
—hól.
Hreinn keppir á stórmóti í London
/ /
Agúst Asgeirsson og Vilmundur Vilhjálmsson verða einnig með