Þjóðviljinn - 06.05.1977, Page 14

Þjóðviljinn - 06.05.1977, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. mai 1977 Árshátið Alþýðubandalagsins i Vestur-Barða- strandarsýslu Alþýöubandalagiö i Vestur-Baröastrandarsýslu heldur árshátið í Dun- haga, Tálknafiröi, laugardaginn 7. mal n.k. kl. 21 til 02, Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi og Jörundur skemmta. Rætt um flokksstarfið Alþýöubandalagiö i Reykjavik heldur umræðufund i kvöld i risinu aö Grettisgötu 3 kl. 20. Rætt verður um flokksstarfiö, og verða nokkrir forystumenn Alþýöubandalagsins á fundinum. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin. Akranes og nágrenni — aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi og nágrenni verður haldinn mánudaginn 9. mai kl. 20.30 i Rein. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Onnur mál. — Ragnar Arnalds formaður_ Alþýðubandalagsins kemur á fundinn. — Stjórnin. _________‘ Almennur fundur um samgöngumál Alþýðubandalagið Reyðarfirði Almennur fundur um samgöngumál verður haldinn á Reyðarfirði sunnudaginn 8. maikl. 16siðdegis. Frummælendur: Einar Þorvarðar- son, umdæmisverkfræðingui; og Guömundur Sigurðsson, læknir. Allir velkomnir á fundinn. Kennarastaða Kennarastaða við Tónlistarskóla Njarð- vikurjer laus til umsóknar. Góð starfsað- staðat Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til skólastjóra, Arnar Óskarssonar, eða til formanns skólanefndar, séra Páls Þórðarsonar. Skóiastjóri. Iðnaðardeild Sambandsins Óskum eftir starfsmanni til að vinna að fatahönnun. Góð starfsaðstaða og lifandi framtiðarstarf. Starfsmaður þyrfti að vera búsettur á Akureyri og hafa þekk- ingu i sauma- og prjónaiðnaði. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, Akureyri. r Oaögengilegt Framhald af 1 siðu. Björn Jónsson forseti ASl sagði er samninganefnd ASI hafði skoö- að tilboö atvinnurekanda að þaö væri i heild „algerlega óaðgengi- legt”, en greinilegt væri 'að hreyfing væri komin á málin og yfirvinnubannið er fariö að hafa áhrif, sagði hann ennfremur. I mörgum atriðum er þetta til- boð þvert á stefnu okkar. 3.800 kr. kauphækkun lægstu launa. — það er langt bið i kröfur okkar, sagði Björn. En sem kunnugt er er krafa ASl 100.000 kr. lágmarks- laun; tilboö atvinnurekenda hljóöar upp á það að 70.000 kr. mánaðarlaun hækki i 73.810 kr. á mánuöi! Það var öll rausnin. Lífeyrissjóöir Framhald af 1 ákvæðum almannatrygginga- laga. Einnig kemur til greina að breyta bótahlutföllum einhleyp- inga annars vegar og hjóna hins vegar hinum fyrrnefndu I hag. Zaire Framhald af bls. 12 hossist illilega i gigum eftir sprengjur, sem fylltir hafa verið með mold. Fleiri brenndir kofar koma i ljós og svo að lokum marokkanskir herflokkar, sem beina vopnum sinum til vesturs. Siðasta brúin á leiðinni til Mutshatsha hefur verið sprengd i loft upp. Brú þessi var yfir fljótið Lubuti, en þrátt fyrir eyðileggingu hennar eru Mobutu-hersveitir þegar báðum megin fljótsins. Forsetinn kemur i eigin per- sónu til þess að lita á viðgerðar- starfið. Yfir 500 hermenn þyrp- ast að honum á þröngum frum- skógarstignum. Mobutu er spurður hvernig striðið gangi, og þótt undarlegt kunni að virðast svarar hann að það sé undir óvinunum komið. Hann starir yfir fljótið, eins og hann sé aö reyna að sjá óvinina sem skýrast fyrir sér. Tvær Mirage-þotur fljúga yfir og rugga sér á vængjunum. Ovinirnir geta hinsvegar sem best verið i aðeins nokkurra hundraða metra fjarlægð með- fram veginum, sem menn Mobutus hafa aftur náð meö svo mikium erfiðismunum. Þetta er i sannleika sagt kynlegt óvina- liö, þvi að f því eru sömu lunda - ■ ' ■ SSÓLAÐIR HJÓLBARÐAR Z Eigum ó lager allar stærðir jeppa- og | fólksbifreiðahjólbarða — Sendum um land allt jjj |g OPIÐ FRÁ 8-19 OG LAUGARDAGA KL. 8-16 | Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar hf. TRÖNUHRAUNI 2 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 52222 - PÓSTHÓLF 120 NYTT SÍMANÚMER FLUGLEIÐIR — INNANLANDSFLUG Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar 26622 FLUGLEIÐIR Innanlandsflug mennirnir eða katangabúarnir, sem belgar vopnuðu á sjöunda áratugnum til þess að berjast fyrir hagsmunum námufélag- anna, en eru nú komnir aftur með vopn og útbúnað frá hinni marxisku Angólu. Liðsforingi stillir sér upp tein- réttum fyrir framan Mobutu og tilkynnir að Mutshatsha sé fall- in. Óvinurinn er hreinlega horf- inn. Mobutu Sese Seko forseti þakkar og lofar hermenn sina fyrir hraustlega framgöngu. En er þetta tilkynning um sigur? Eða einungis viðvörun þess efn- is, að óvinurinn hafi aðeins hörf- að inn i skóginn og að hann virði þaðan fyrir sér heldur brota- lamakennda herferð Mobutus óteljandi ósýnilegum augum? N emenda leikhúsið Mánudag 9. mai, kl. 20:30. Fimmtudag 12- mai, kl. 20:30, Föstudag 13,mai kl. 20:30. Síðustu sýningar. Miðasala kl. 17-19 alla virka daga. Pantanir i sima 21971 r frá kl. 17-19. ÞJÓDLEÍKHÚSID GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppselt. Síðasta sinn. YS OG ÞYS UTAF ENGU laugardag kl. 14. Síðasta sinn. LÉR KONUNGUR laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir DÝRIN i HALSASKÓGI sunnudag kl. 15. SKIPIÐ 3. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: KASPAR Frumsýning þriöjudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 til 20. LEIKFÉLAG 2|2 REYKJAVtKUR “ STRAUMROF i kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag, uppselt BLESSAÐ BARNALAN 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn, fimmtudag, uppselt. Hvit kort gilda SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Siðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói kl 16—21. Simi 11384. Nýtt símanúmer: 27766 Afgr.timi Mánud- Fóstud. 9ir’-12, 13-16 og 17-1830 SPARISJÓÐUR Revkjavikur& nágrennis _____Skólavörðustíg 11 Systir okkar, Áslaug Guðmundsdóttir frá Dæli Fróðasundi 4 andaðist á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. aprfl siðastliðinn. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurbjörg Guðmundsdóttir,Aðaiheiður Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Þórhallur Guðmundsson og aðrir aðstandendur ?!■■■ I imini ........ I...... ii * /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.