Þjóðviljinn - 01.06.1977, Side 13

Þjóðviljinn - 01.06.1977, Side 13
Miðvikudagur 1. júni 1977. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Trúarhetja og umbótamaður Mo’Ammar Gadhafi tjoftvarg //Heittrúaður hermað- ur" heitir bresk heim- ildamynd um Mo'Ammar Gadhafi, þennan umsvifamikla þjóðarleiðtoga Libyutsem sjónvarp sýnir í kvöld ki. 21.45 Gadhafi komst til valda i Libyu 1969, en fram til þess tima höföu veriö viö völd i Iandi þessu eyöimerkurhöföingjar, sem boriö höföu kóngsnafnbót, eftir að landið gekk undan itölum sem nýlenda i striöslok. tbúar Libýu höfðu lifað við afar þröngan kost undir fyrra stjórnarfari, og munu allir sam- mála um aö Gadhafi hafi leiö- rétt kjör landsfólksins mikið i stjórnartiö sinni. Landiö er enda auðugt af oliu og ibúar ekki nema um ein miljón manns, svo forsendur voru nægar fyrir kjarabót. Gadhafi hefur verið umsvifa- mikill og látiö að sér kveða i stjórnmálum arabalandanna.og skömmu eftir valdatöku sina, rak hann alla itali úr landi, sem var ein fyrsta stjórnarathöfn hans, og mæltist aö vonum mis- jafnlega vel fyrir. Hann hefur að hætti margra arabarikja veriö með ýmis sameiningar og samvinnuáform á prjónunum, m.a. við Túnis og egypta, þótt margt hafi oröið endasleppt i þeim ráöagerðum, og þeir sem kysstust i dag, saka hver hinn um fjörráö viö sig á morgun. Þannig er nú um stundir grunnt á þvi góöa meö Gadhafi og egyptum. Palestinumenn hafa átt stuðning hans visan og margir flugræningjar kosiö flugvelli Þ Libyu til lendingar öörum fremur. Minto á Möltu hefur hann heitið liðsinni i þeim fjárhagsörðugleikum, sem steðja mundu að eyriki hans, ef her breta hyrfi burt og Gadhafi þannig orðið mörgum betri en enginn. Sem vænta má um jafn oliu- auðugt land er Libya atkvæða- mikil á fjármagnsmörkuöum og Mo’ Atnmar Gadhafi fyrir skemmstu keypti lybiska rikið stór hlutabréf i Fiat. Þótt opinber stefna Gadhafi sé að land hans sé óháð stór- veldunum og öllu þeirra vafstri, hefur hann nýskeð tekið upp stefnu með utanrikispólitik Sovétrikjanna, en hve lengi sú stefna varir er erfitt að segja um, þvi áform valdsmanna i arabalöndum hefur löngum þótt örðugt að ráða i. Börn, sem ekki er œtlaður skóli Þáttur um vangefin börn og skólann /Aotorstillinq LOFTUR LOFTSSON MIÐTÚNI GARÐABÆ ,,Hvað biður vangefinna barna, þegar þau komast á skólaskyldualdur?" heitir þátt- ur i útvarpi i dag, sem fjallar um þennan stóra vanda, sem oft litur út fyrir aö menn vilji kom- ast frá með þvi að gleyma hon- um. „Við reynum að gera þennan þátt út frá þvi vöhorfi, sem for- eldrar þessara barna hafa til málsins, þvi ööru visi verður svona þáttur ekki gerður,” sagði Gisli Helgason, annar um- sjónarmanna hans, i viðtali viö blaðið. ,,Nú er nýlokið innritun sex ára barna i skólana, og þessir foreldrar reka sig á þá staðreynd að skólastjórar hafna umsóknum barna þeirra, ef þær berast. Sú eyða sem þarna er i skólamálunum er afar átakan- leg, þvi flest eru þessi börn fær um að læra eitthvað, sem gæti orðið þeim og þjóðfélaginu til gagns og nytsemdar, og ófor- svaranlegt að hlúa ekki að kennslumálum þeirra betur en gert er. I þættinum verður fluttur kafli úr ræðu, sem Jóhann Guð- mundsson læknir flutti á kenn- araþingi um þetta efni og rætt við tvo skólastjóra um þeirra á- lit, og enn mun Magnús Magn- usson, fyrrum skólastjóri Oskjuhliðarskóla, gera grein fyrir viðhorfum sinum um leiðir til úrbóta, en hann hefur verið einn ötulasti baráttumaður fyrir réttindum þessa fólks um ára- bil. Þátturinn er á dagskrá kl. 19.35, og auk Gisla sér Sigurður Hallgrimsson um gerð hans. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir k. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskuminninga smaladrengs” eftir Arna Ólafsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkju tónlist kl. 10.25: Walter Kraft leikur á orgel þrjá forleiki eftir Bach um sálmalagiö „Gottes Sohn ist kommen” / Desoff-kórinn syngur Magnifikat nr. 4 eft- ir Palestrina: Paul Böpple stj. / Lionel Rogg leikur á orgel Fantasiu og fúgu i d-moll op. 135 eftir Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar i Guarnerikvartettinum leika Kvartett I Es-dúr fyrir pianó, fiölu, lágfiölu og kné- fiðlu op. 87 eftir Antonin Dvorák / Alexis Weissen- berg og hljómsveit Tónlist- arháskólans I Paris leika „Kraká”, konsertrondó fyr- ir pianó og hljómsveit op. 14 eftir Fredéric Chopin: Stanislaw Skrowaczevski stj. / Filadelfiuhljómsveitin leikur „Valse triste” eftir Jean Sibelius: Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnús Guö- bjartsdóttir les (17). 15.00 Miödeeistónieikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Guð- rún Guðlaugsdóttir sér um hann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hvað biður vangefinna barna, þegar þau komast á skólaskyldualdur? Umsión- armenn þáttarins: Gisli Helgason og Sigurður Hall- grimsson. 20.00 Einsöngvarakvartettinn syngur lög við ljóðaþýöing- ar Magnúsar Asgeirssonar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Páskaleyfi á Snæfellsnesi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta frásöguþátt sinn. b. „Beztu sálma býður mér" Annar þáttur Játvarös Jökuls Júliussonar um kersknivisur. Agúst Vigfús- son les. c. Þetta hefur allt blessast Arni Helgason i Stykkishólmi talar viö As- grim Þorgrimsson frá Borg i Miklaholtshreppi. d. „Sál- in hans Jóns mins” Ingi- björg Þorbergs syngur eigið lag viö ljóð Daviðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. 21.30 Ótvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (26). 22.00 Fréttir 2215 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Vor I verum” eftir Jón Kafnsson Stefán ögmunds- son les (16). 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Onedin-skipafélagið (L) Breskur myndaflokkur. 2. þáttur. Kaldir vindar næða. Efni fyrsta þáttar: Skip i eigu Frazers, keppinautar James Onedins, springur I loft upp á Merseyfljóti. James og Baines skipstjóri eru nærstaddir, en James bannar aö nokkuö sé gert til aö bjarga mönnunum, enda telur hann, að það sé tilgangslaust. Einn kemst þó af og ber vitni viö sjó- prófin. James er sýknaður af öllum ákærum. Hann á þó við margvislegt mótlæti að striöa. Verst finnst honum, að Elisabetu systur hans tekst að ná undir sig oliu- flutningum milli Ameriku og Evrópu, og James óttast að hún verði honum þung I skauti, þegar hún tekur við skipafélagi Frazers i fyll- ingu timans. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.20 Gftartónlist (L) John Williams leikur lög frá þessari öld. Þýöandi Jón Skaptason. 21.45 Heittrúaður hermaður Bresk heimildamynd um Mo’Ammar Gadhafi, þjóöarleiötoga noröur- afriska rikisins Libýu. A undanförnum árum hefur Llbýa oft verið f fréttum og iandið hefur oft þótt vera griöastaður flugræningja og hvers kyns hryðjuverka- manna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok. :) BARNAVINAFELAGIÐ SUMARGJOF Fornhaga 8- Sími 27277 Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7da júni kl. 18.00 að Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. BUNAÐARBANKINN BREYTTUR, AFGREIÐSLUTIMI MIÐBÆJARÚTIBÚ MELAÚTIBÚ HÁALEITISÚTIBÚ 9-30-15-30 & 17-00-18-30 UTIBU GARDABÆ 9-30-12 & 13-15-30 17-00-18-30 Sölutjöld 17. júní Þjóðhátiðarnefnd mun sem fyrr veita leyfi fyrir sölutjöldum á þjóðhátiðardaginn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs, Frikirkjuvegi 11. Umsóknum sé skilað þangað i siðasta lagi mánudaginn 6. júni. Þjóðhátiðarnefnd

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.