Þjóðviljinn - 08.10.1977, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. október 1977
BRIDGE
Víða góð þátttaka
Flest stærri félögin eru vel á
veg komin með byrjunarvetrar-
starfssemi sina. Góð þátttaka er
vfða, og t.d. eru 48 pör nú i
keppni hjá BR. Liklega verða 36
pör hjá Ásunum, i boðsmótinu
sem hefst á mánudag. 30 pör eru
i keppni hjá BDB, annað eins
hjá TBK, 20 pör hjá B. Kópa-
vogs, og þannig mætti halda á-
fram, meö upptalningu þeirra
félaga, sem hafa yfir 20 pör i
reglulegri keppni.
Það er vel, að félögin hafi
góða og almenna þátttöku, enda
er styrkur sambandsins fólginn
i þeim félagsskap, sem myndar
og mótar allt bridgelif á tslandi.
Eðlilegt er, að auka veg félaga,
sem hafa yfir 20 pör í reglulegri
keppni.
Eðlilegt er, að auka veg
félaga á einhvern hátt, og
mynda t.d. félagakeppnir,
þannig að hver spilari telst til á-
kveðins félags, þó vitanlega
megi mannskapurinn spila hvar
sem er.
Um
formannaráðstefnu
Ar hvert, heldur stjórn BSt,
svokallaða formannaráðstefnu
(annaö hvert ár), þar sem fáir
útvaldir koma saman yfir kaffi-
bolla og ræða ástand (óstand)
mála, á viðum grundvelli. Slikir
fundir eru frekar leiðigjarnir,
að sögn frómra manna, enda er
illu best' oftast lokið á sem
skemmstum tima. Nú mega
menn ekki fá þá alröngu hug-
mynd, að ekkert sé um að vera á
þessum ráðstefnum, annað en
að tala um veðrið og nýjasta spil
Belladonna. Nei, satt að segja
eru gerðar ýmgar isgmþykktir
og margt til betri vegar fært, i
orði, vel að merkja....
Staðreyndin er sú, að orð og
meiri orð verða bara orð, þar til
yfir likur. Hlutina verður að
framkvæma, jafnhliða þeim
umræðum. Þessvegna vonar
þátturinn að næsta ráðstefna
marki timamót. Aö hann verði
marktakandi.
r
Frá Asunum
S.l. mánudag lauk hjá okkur
haustkeppni félagsins, anno
1977. Svo skemmtilega vildi til,
að sami sigurvegari sigraði nú,
og sigraöi s.l. ár, þ.e. Sigtrygg-
ur Sigurðsson, nú á móti sjálf-
um kóngi íslensks bridge, Ein-
ari Þorfinnssyni. Þeir félagar
náðu að sigra, eftir mikinn
barning efstu para, og hrun hjá
öörum. 1 öðru sæti kom siðan
ungt og efnilegt par. Annars
varð röð efstu para þessi:
1. Einar Þorfinnsson—Sigtrygg-
ur Sigurðsson 548 stig
2. Gunnlaugur Kristjáns-
son—Sigurður Sigfússon 544
stig.
3. Jón Hilmarsson—Jón Páll
Sigurjónsson 535 stig
4. Hermann Lárusson—Ólafur
Lárusson 534 stig
5. Páll Valdimarsson — Vigfús
Pálsson 531 stig.
6. Sigurður Sigurjóns-
son—Trausti Finnbogason 521
stig
7. Oli Andreasson—Sævin
Bjarnason
8. Esther Jakobsdóttir—Þor-
finnur Karlsson 517 stig
Þátttaka alls 24 pör. Meðal-
skor 495 stig.
A mánudaginn kemur hefst
hjá félaginu „boðsmót” BÁK,
1977. Þetta er opið mót, en á-
kveðnum pörum boðið til leiks.
Keppnin mun taka yfir 3 kvöld,
og spilað verður i riðlum, nema
þriðja kvöldið, munu efstu pör
spiia innbyrðis, um sjálf pen-
ingaverðlaunin, sem eru all rif-
leg. Þátttaka er miðuð við 36 pör
hámark, og eru þegar komin vel
yfir 20 pör. Væntanlegir kepp-
endur geta látið skrá sig i sim-
um 41507 Ólafur, eða 81013 Jón
Páll. Veittur er bæði hjóna og
nema-afsláttur.
Spilað er i Félagsheim. Kópa-
vogs, efri sal, á mánud.
Frá bridgefélagi
Breiðholts
Að einni umferð ólokinni i
hausttvimenningskeppni fé-
lagsins, er staða efstu para
þessi:
1. Eiður Guðjohnsen—Kristinn
Helgason 369 stig
2. Guðlaugur Karlsson—Óskar
Þráinsson 368 stig
3. Guðlaugur Nielsen—Tryggvi
Gislason 365 stig
Þriðja og siðasta umferðin
verður spiluð n.k. þriðjudag, i
húsi Kjöts og Fisks, Seljahverfi.
Frá bridgedeild
Víkings
Ákveðið hefur verið ,að að
spila framvegis á mánudögum,
i félagsheimilinu v/Hæðargarð,
og hefst spilamennska stundvis-
lega ki. 19.30. Féiagar eru
hvattir til að vera með frá byrj-
un.
Frá bridgefélagi
Kópavogs
Eftir fyrstu umferð i 3 kvölda
tvimenningskeppni félágsins er
staða efstu para þessi:
1. Birgir ísleifsson—Guðmund-
ur Pálsson 142 stig
2. Guðmundur Arnars-
son—Sverrir Ármannsson 138
stig
3. Guðmundur Gunnlaugs-
son—óli Andreasson 126 stig
4. Guðjón Sigurðsson—Jón
Steiriar Gunnlaugsson 124 stig..
Meðaiskor er 108 stig. Þátt-
taka alls 20 pör. Félagið spilar
reglulega á fimmtudögum, I
Þinghól.
Af starfsemi
bridgefélags
Hafnarfjarðar
Nýkjörin stjórn félagsins er
þannig skipuð: Halldór Einars-
son form., Sævar Magnússon,
Friðþjófur Einarsson, Hörður
Þórarinsson, Guðni Þorsteins-
son og Ólafur Gislason.
Það kom fram á fundinum, að
húsnæðisleysi háir félaginu, en
liklegt má telja, að spilað veröi i
Sjálfstæðishúsinu v/Strandgötu,
en ekki er fullfrágengið i þvi enn
sem komið er. öll keppnisgjöld
hjá félaginu eru i lágmarki,
veittur er bæði nema og hjónar
afsláttur, sem gerir byrjendum
vel kleift að vera með.
Stjórnin hvetur alla félaga
nýja sem eldri, til að vera með
frá upphafi, og eru reyndari
spilarar fúsir til að leiðbeina
þeim sem þess óska.
Spilað er á mánudögum. Að
lokum eru hér úrslit i eins-
kvöldstvimenning þ. 3/10:
1. Bjarnar—Þórarinn 184 stig
2. Björn—Magnús 183 stig
3. Arni —Sævar 180 stig
4. Dröfn—Einar 169 stig
Meðalskor 156 stig
NK. mánudag verður byrjað á
aðaltvimenningskeppni félags-
ins, sem stendur yfir 4 kvöld.
Keppnisstjóri er hinn kunni
stjórnandi Guðmundur Kr. Sig-
urðsson. Og skorað er á menn til
að mæta, konur sem karla.
S.l. mánudag hófst hjá félag-
inu 5 kvölda tvimenningur, með
þátttöku alls 16para, sem spila i
einum riðli. Spilastaður er
Domus Medica, og hefst keppni
stundvislega 7.45 Staða efstu
para að lokinni fyrstu umferð er
þessi:
1. Eggert—Reynir 247 stig
2. Haukur—Viðar 242 stig
3. Haukur—Þórður 240 stig
4. Finnbogi—Þórarinn 229 stig
5. Hermann—Sigurður 223 stig
6. Birgir—Viðar 216 stig
7. Einar—Kristin 216 stig
8. Benedikt—Guðmundur 213
stig
Frá BR
S.l. miðvikudag hófst hjá fé-
laginu geysi-fjölmennur tvi-
menningur með „Butl-
er”—sniði, og sú nýjung var
tekin upp hjá félaginu, aö spilað
er i riðlum, 3x16, og eru 8 spil á
milli para. Siðan komast 2 efstu
pör úr hverjum riðli i úrslit.
Eftir fyrsta kvöldið, alls 4 um-
ferðir, er staða efstu para þessi:
A-riðill: 1. Gunngeir Péturs-
son—Þorfinnur Karlsson 73 stig.
2. Bragi Erlendsson—Rikharður
Steinbergsson 70 stig. 3. Guð-
mundur Sv. Hermanns-
son—Sævar Þorbjörnsson 68
stig. 4. Ragnar Halldórs-
son—Þráinn Finnbogason 67
stig
B-riðill: 1. Jóhann Jóns-
son—Stefán Guðjohnsen 78 stig.
2. Guðmundur Páll Arnars-
son—örn Guðmundsson 73 stig.
3. Hörður Arnþórsson—Þórar-
inn Sigþórsson 71 stig. 4. Jón As-
björngsson—Simon Simonarson
71 stig.
C-riðill: 1. Bjarni Sveins-
son—Jón G. Pálsson 84 stig 2.
Helgi Jónsson — Helgi Sigurös-
son 80 stig. 3. Jakob Armanns-
son—Páll Bergsson 77 stig. 4.
Sigfús Þórðarson—Vilhjálmur
Pálsson 60 stig.
Athygli er vakin á þvi, að næst
verður spilað á þriðjudaginn
kemur, og hefst keppni kl. 20.00.
Frá bridgefélagi
Selfoss
Nýkjörin stjórn félagsins er
þannig skipuð: Jónas Magnús-
son form., Halldór Magnússon
og Þorvarður Hjaltason.
Á fimmtudaginn kemur hefst
sveitakeppni félagsins, sem tek-
ur yfir 5—6 kvöld. Spilað er á
fimmtudögum, og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Félagar eru
hvattir til að fjölmenna og taka
með sér gesti.
Einnig eru konur beðnar að
athuga, að félagið er einnig fyr-
ir þær.
i
Um bikarkeppnina
Fyrirhuguð er frestun á úr-
slitaleik mótsins, á leiknum
milli Armanns J. Lárussonar og
Jóhannesar Sigurðssonar,
vegna ýmissra örðugleika hjá
sveit þess siðarnefnda. Er ekki
nema rétt og sjálfsagt, að taka
tillit til þeirra örðugleika, sem
alltaf geta skotið upp kollinum.
En vonandi getur leikurinn farið
fram innan skamms tima, þvi of
langur frestur á þeirri fram-
kvæmd, skapar slæmt fordæmi.
Leiðrétting: Þátturinn fjallaði
nýlega um fyrirhugað Olympiu-
mót, sem haldið verður i USA
næsta ár, og þá var fullyrt, að
borgin New Orleans væri i Tex-
as, en hið rétta er, að sjálfsögðu,
að enn tilheyrir hún Louisana,
hvað sem siðar verður....
En allt um það, hvern langar
til Louisana?
r
Ur spilasafni
Þjóðviljans
Franska parið Chemla og
Stoppa, náðu forystunni i OL ’74
á Kanari i 2. umferð undanúr-
slitanna. I 4. umferð mótsins,
kom þetta spil fyrir. N—S eru
engir aðrir en Lárus Karlsson
Urnsjón:
Baldur Kristjansson
Oiafur Larusson
og Þórir Leifsson, en A—V eru
fyrrnefndu Chemla—Stoppa:
♦ 763
9 DG103
O D10753
*9
ÁK852
4
AG2
D432
4
AK9
K9864
G1075
DG109
87652
AK86
Sagnir gengu:
S V N A
1H lsp 2hj D
P 31 3hj D
allir pass..
Fyrra dobl austurs var kerfis-
bundið, beiðni um betri minor
(láglit). En gegn 3 hj., lét
Stoppa út lauf 2, sem Lárus i
suðri tók með kóng, laufás og
spaða hent niður, lauf i þriðja
sinni og trompað. Siðan tigull,
trompað heima og fjórða laufið
trompað i blindum og enn tigull
og trompað heima. Siðan spaða-
drottning út, Stoppa tók á ás, og
spilaði tigul ás, sem var siðasti
slagur sagnhafa, sem fékk alls 7
slagi, tvo niður. Gaf þetta góða
skor til a/v.
Eftir spilið, var það haft eftir
Lárusi, þeim aldna heiðurs-
manni, að nú hefði Tóti getað
meldað (á spil norðurs)....
Dæmi 2
Snjallir varnarspilarar eru
ekki á hverju strái. Sá sem sat i
Austur i þessu spili kann þó
greinilega eitthvað fyrir sér.
4 G85
<3? DG63
0 52
4 10632 \
4K73 N 4 D1092
9 ÁK92 V 9 874
O Á73 A , OG6
*AK5 S 4DG97
4Á64
9105
OKD10984
484
Vestur opnaði á sterku laufi.
Austur sagði einn tigul (sem
Suður gat ekki dobblað, til að
sýna tígul, þvi það hefði þýtt allt
annað). Vestur sagði tvö grönd
og Austur þrjú grönd.
Norður spilaði út hjarta þristi,
átta, tia og ás. Næst kom spaða
þristur frá sagnhafa, drottning
úr blindum, og suður gaf (án
umhugsunar auðvitað). Nú kom
spaða tia, litið frá suðri, og
sagnhafi lét að sjálfsögðu litið,
þar eð norður hlaut að eiga ás-
inn. Þegar norður fékk slaginn á
gosann, tók hann sér smá pásu.
Honum var ljóst, að suður átti
spaðaás og hlaut að hafa gefið
drottninguna i ákveðnum til-
gangi. Spil blinds bentu honum
siðan á rétta litinn, og norður
skipti i tigul fimm og spiliö var
einn niður. Við sjáum að hefði
suður drepið spaða drottning-
una með ás, var alltaf hægt aö
vinna spilið.
Tilviljun
Framhald af bls. 3.
Þetta tók eðlilega langan tima,
sagði Benedikt, en það er einmitt
frásögn Guðjóns, sem ákærurnar
eru byggðar á.
Benedikt taldi útilokað að trúa
frásögnum þeirra Sævars, Krist-
jáns og Erlu, enda hefðu þau logið
upp hverri sögunni á fætur
annari, auk þess sem allur fram-
burður þeirra hefði verið meira
eða minna ruglingslegur og
ósamhljóða og greinilegt væri að
þau gerðu litinn greinarmun á
imyndun og veruleika.
Benedikt gagnrýndi harðlega
þá aðferð sem notuð var við sak-.
bendingu þegar Kristján Viðar
var látinn kannast við Guöjón
Skarphéðinsson, en þeir munu
ekki hafa hist fyrr en i Dráttar-
brautinni I Keflavik og Kristján
þar undir áhrifum lyfja og þvi
vart með sjálfum sér.
Guðjón var i yfirheyrslu, einn
með lögreglumikinum og þá var
Kristján Viðar látinn lita á hann
einan og sagðist þá kannast við
hann af Vatnsstignum kvöldið 19.
nóv. 1974 og úr Dráttarbrautinni i
Keflavik. Benedikt benti á að
þegar lögleg sakbending færi
fram ætti viðkomandi að þekkja
mann úr hópi manna en ekki að
stilla honum upp fyrir framan -
enn mann.einsog þarna var gert.
Þá kom Benedikt einnig inná
timasetningu og vegalengdir,
sem prófaðar hefðu verið I málinu
og sagði hann það alveg ijóst að
útilokað væri að Kristján Viðar
hefði getað hringt I Geirfinn Ein-
arsson úr Hafnarbúðinni. Hann,
eins og Jón Oddsson, benti þvi á
að allar likur bentu til þess að ein-
hver aðili, sem ekki hefur verið
upplýst hver er, hafi hringt i
Geirfinn og boðað hann á þetta
örlagarika stefnumót. Báðir lög-
mennimir færðu afar sterk rök
fyrir þvi að útilokað væri að
Kristján Viðar hefði getað hringt,
á þeim tima sem það var gert, og
bentu báðir á að þvf hlyti að vera
um að ræða einhvern aðila, sem
enn hefur ekki komið inni málið.
Benedikt benti á I sambandi við
prófun sem gerð var að ferðum
þeirra fjögurra til Keflavikur og
og fyrst akstur innanbæjar i
Reykjavik, að prófun lögregl-
unnar hefði verið gerð i nýlegum
Volvobil með tveimur mönnum i,
enferðþeirra fjögurra hefði verið
farin i gömlum og slitnum bila-
leigubil af VW gerð með fjórum
mönnum í. Það er útilokað að
hægthafiverið að aka VW bilnum
á þeim hraða sem Vovo bfllinn
þurfti að aka á svo tlmasetning
lögreglunnar stæðist, sagði Bene-
dikt.
Þá benti hann á að við svið-
setningu atburðanna I Dráttar-
brautinni i Keflavik hefði Erlu,
Sævari, Kristjáni og Guðjóni
borið saman um hvar sendiferða-
billinn var, en ökumaður hans,
sem aðeins heyrði en sá ekki at-
burðinn i dráttarbrautinni hefði
borið að bi'llinn hefði verið á allt
öðrum stað. Hinsvegar bar engu
þeirra saman um hvar VW bif-
reiðin stóð. Þannig að heldur litið
mark er takandi á framburði,
sem er svona ósamhljóða, og
hann er það raunar i mjög
mörgum veigamiklum atriðum,
sagði Benedikt.
Loks benti Benedikt á að
atburðarrásin i Dráttarbrautinni
i Keflavik hefði aldrei fullkom-
lega rif jast upp fyrir Guðjóni, en
Guðjón hefði talið sig bera
siðferðislega ábyrgð i þessu máli,
þar sem hann var viðstaddur
atburðinn, þótt hann hafi ekki
tekið þátt i óhæfuverkinu.
Loks benti Benedikt á að dóm-
arar I málinu væru undir miklum
þrýstingi almenningsálitsins þar
sem mikið væri skrifað um málið
og þau réttarhöld sem nú fara
fram. Hann hvatti dómara til að
láta þennan þrýsting ekki hafa
áhrif á sig og taka sjálfstæða
ákvörðun 1 málinu. Að svo mæltu
lagði hann málið I dóm með
venjulegum fyrirvara, eftir að
hafa Itrekað kröfu sina um sýknu
til handa skjólstæðingi sinum.
—S.dór