Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Spasskí í erfiðleikum — en hann varðist vel og hélt jöfnu Viktor Kortsnoj og Boris Spasskí gerðu jafntefli í 5. einvígisskákinni sem tefld var í Belgrad í gær. Eins og i velflestum skákunum hingað til náði Kortsnoj frumkvæðinu í sinar hend- ur snemma tafls og á timabili var frumkvæði hans orðið verulegt. En Spasskí sýndi og sannaði að hann hefur ekki gefist upp í einvígi þessu/ þó að illa hafi árað i 2.og 3.skák. Hann tefldi vörnina mjög nákvæmt og eftir að Kort- snoj hafði leikið sinum 44. leik sá hann fram á að all- ar vinningstilraunir voru til lítils, svo hann bauð jafntefli, sem Spasskí að sjálfsögðu þáði. Enn heldur Kortsnoj þvi tveggja vinninga forskoti en menn eru flestir á eitt sáttir um það að Spasski muni reyna allt i næstu skák til að koma Kortsnoj á kné. Fari svo eru úrslit einvigis- ins enn sem opin bók og ógerlegt ‘að spá um þau. Kortsnoj hefur sýnt mjög góða taflmennsku i þessu einvigi og greinilegt er að meiðslin sem hann hlaut i bilslys- inu á dögunum hafa engin áhrif haft á taflmennsku hans. Næsta skák i einviginu verður tefld á föstudaginn og þá hefur Spasski hvitt. Skákkennsla Friðrik Ólafsson, stórmeistari hefur hafið i Sjónvarpinu skák- kennslu. Við kennslu þessa styðst hann við nýútkomna bók i islenskri þýðingu „Skákþjálfun” eftir rússneska skákmeistarann Alexander Koblenz. Koblenz þessi var á sinum tima einn fremsti skákþjálfari Sóvétrikj- Umsjón Helgi Ólafsson Friðriks anna. Hann þjálfaði m.a. Mikhael Tal á hans bestu árum i kringum 1960. Bók þessi er samansett að mestu leyti úr fyrirlestrum sem Koblenz hélt. Hún er tiltölulega ódýr, kostar rétt um 2000 krónur. Vist er að þessi bók er mjög gott þjálfunartæki bæði fyrir byrjend- ur og sterka skákmenn. Jónas og taka við Frásögnin um einvfgi Spasskis og Kortsnojs i blað- inu i dag er það siðasta sem kemur frá hendi ofanritaðs i nokkurn tima. Næstkomandi laugardag hefst i New York, alþjóðlegt skákmót þar sem ofanritaður verður meðal / Asgeir þátttakenda ásamt Guð- mundi Sigurjónssyni. Tveir snjallir pennar, þeir Asgeir Þ. Arnason og Jónas P. Er- lingsson taka þvi við skrifum um einvigið á meðan mótið stendur yfir. Ætlunin er að birta fréttirfrá mótinu i New York a.m.k. öðru hvoru og hugsanlega skákir islensku þátttakendanna. VA BORIS SPASSKI — VIKTOR KORTSNOI «Spasskí varðist vel 5. einvigisskák Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Boris Spasski Enskur lcikur 1. C4-C5 Rétt eins og i 1. og 3. skákinni. Hingað til hafa keppendur ætið teflt sömu byrjanirnar. Þegar Spasski hefur hvitt verður franska vörnin uppá teningnum, en enskur leikur ella. 2. Rf3-Rf6 5. Rxd4-e6 3. Rc3-Rc6 6. g3.Db6 4. d4-cxd4 Þrátt fyrir ófarirnar i 3. skák- inni lætur Spasski sér ekki segj- ast. Hann lumar greinilega á endurbót. 7. Rb3-Bb4! Og hér kemur hún. Spasski lék i 3. skákinni 7. — Re5, en eftir 8. e4 Bb4 9. De2 0-0 10. f4 Rc6 11. Be3 náði Kortsnoj yfirburða- stöðu. Það er annars dálitið at- hyglisvert að Spasski sér alveg um þá hlið sem snýr að endur- bótum af fyrri taflmennsku. sbr. 6. — Db6 i 3. skákinni. 7. a4 i þeirri f jórðu enda ekkert skritið á meðan staðan i einviginu er ekki hagstæðari en raun ber vitni. 8. Bg2-Da6 Rd2-Bxc3+ Lætur af hendi biskupaparið en fær i staðinn höggstað á veiku peðunum á c3 og c4. 10. bxc3-0-0 12. Db3-Bd7 11. 0-0-d 5 En ekki 12. — Ra5 13. Db5! o.s.frv. 13. Da3-Ra5 15. c4! 14. cxd5-exd5 Þaö fer ekki á milli mála að Kortsnoj hefur mikla tilfinningu fyrirc-peðinu og hann notar það manna best, sbr. 28. c4! i 3. skákinni. 15. .. Bg4 15. —dxc4 (Að sjálfsögðu ekki 15. — Rxc4 16. Dxa6 ásamt 17. Bxa8) strandar á 16. Bb2 og hvitur hefur yfirburðastöðu fyr- ir peðið, hótar auk 17. Bxf6 17. Hacl ásamt Rxc4 við tækifæri. Kortsnoj hefur enn á ný náð frumkvæðinu i sinar hendur. 16. Bb2-Re4! Eini leikurinn sem heldur jafn- vægi i stöðunni. 17. Rxe4-dxe4 19. Dxa6-bxa6 18. Bc3-Rxc4 20. Bxe4 (Stöðumynd) Margir skáksérfræðingar i Belgrad héldu að nú væri þriðji sigur Kortsnojs i einviginu i uppsiglingu. Hann er raunar peði yfir (tvipeðið á a-linunni virðist ekki hafa mikla þýðingu þó að það komi reyndar til með Að leiks- lokum 4. einvigisskák Spasskis og Kortsnojs cr einhver skemmti- iegasta skákin sem tefld hefur verið i áskorendaeinvigjunum i ár. Báðir keppendur sýndu stór- skemmtileg tilþrif og ef svo heldur sem horfir meö framhald einvigisins þurfa menn vart að kviða litlausri taflmennsku sem svo oft hcfur einkennt þessi einvigi. Af nógu er að taka þegar þessi skák er skoðuð grannt. Fyrir það fyrsta vekur það athygli að Spasski hverfur frá 7. Dg4 sem hann lék i 2. skákinni. i öðru lagi má ncfna endurbót Spasskis á skák Timmans og Kortsnojs sem tefld vari einvigi i Amsterdam i fyrra. Staðan verður geysiflókin og þá einkum fyrir tilverknaö Kortsnojs, sbr. 16. — e5 og 19. — Rxc4! Allt logar i ófriði og flækjurnar eru hreint augna- yndi. i upphafi drepum við niöur i aths. mbl. við 19. leik Korts- nojs Rxc4 (Stöðumynd) i.Þannig heldur svartur sókn sinni gangandi. Eftir 19. — Rd4 20. Rxd4 exd4 21. Df3 eða 20. — cxd4 21. c5! kemst hún ekki úr burðarliðnum. Hvitur stendur að hafa drjúga þýðingu fyrir Spasski i framhaldi skákarinn- ar) og hefur auk þess biskupa- parið. Spasski teflir vörnina hinsvegar mjög vel og vinnings- möguleikar Kortsnojs verða aldrei verulegir. 20. ..-Hab8 22. Hfbl-a5 21. f3-Be6 23. Bd3-a4 einnig betur aö vlgi eftir 19. —■ Re7 20. Khl”. Sitt hvaö er við þetta að athuga, t'.d. framhaldið 19. — Rd4 20. Rxd4 cxd4 21. c5 þvi eftir 21. — Rxd5 hefur svart- ur yfirburðastöðu. t stað 21. c5 er 21. Df3! rétti leikurinn, t.d. 21. — Bg4 22. Db3 og kóngsstaða svarts er ekki uppá marga fiska. 21 leikur Kortsnojs ér sá langbesti i stöðunni. Spasski verður eftir hann að tefla mjög nákvæmt ef ekki á illa að fara. Mjög svo kritisk er staðan eftir 20 leik hvits dxc6 Kortsnoj lék hér 20. — Dxc6. 24. Kf2-a3 26. Hxa3-Rxd3+ 25. Hb3-Rb2 27. exd3-Hfd8 Þrátt fyrir umframpeðið er staðan steindautt jafntefli. Skákin þarfnast ekki nánari at- hugasemda. 28. Hdl-Hd7 31. Ha4-Hb5 29. g4-f6 32. Bd4-a5 30. Hd2-Kf7 33. Bc3-Hc7 34. Ha3-a4 35. Bd4-Hb4 36. Hc3-Hxc3 37. Bxc3-Hb5 38. a3-h5 39. h3-hxg4 40. hxg4-f5 41. g5-f5 42. Bb4-f4 43. He2-Bd5 44. He5 — og hér bauö Kortsnoj loksins jafntefli, sem Spasski þáöi. Athyglisverður möguleiki er 20. — Bxg2. Mbl. hrekur það með eftirfarandi aths.: ,,En ekki 20. — Bxg2 21. Bxg2 Dg7 vegna 22. Rg5! Rxd2 23. Dg4+ Kb8 24. c7+! og hvitur vinnur”. Að sjálfsögðu er þetta tóm vitleysa þvi svartur leikur einfaldlega 24. — Dxc7 og stendur uppi með gjörunna stöðu. En hvað er þá til bragðs að taka við 20. — Bxg2? Athyglisvert er eftir- farandi afbrigði, sem leiðir að þvi er best verður séð, beint til jafnteflis: 21. Bxg2 Dg7 22. Rg5 Rxd2 23. Dg4+ Kb8 24. Habl Rxbl 25. Hxbl Dxg5 26. c7+! (þvingað 26. Hxb7+ gengur ekki vegna 26. — Ka8 og hvitur er glataður.) 26. — Kxc7 27. Hxb7 + Kd6 28. Ddl+ Ke6 29. Db3+ Kf5 30. Dc2+ með þráskák, 30. — Kg4 gengur ekki vegna 31. h3+ og vinnur. Annar möguleiki fyrir hvitan og hann öllu væn- legri er: 21. Bxg2 Dg7 22. Rg5 Rxd2 23. He3!, t.d. 23. — Dxg5 24. Hg3 Df4 25. Ha2! Svartur er i úlfakreppu. Reyndar eru þessi afbrigði talandi dæmi um möguleika stöðunnar, sjálfsagt má finna fleiri til, en Kortsnoj hefur rétti- lega ályktað að 20. — Bxg2 þjón- ar einungis hagsmunum hvits. Litum nánar á stöðuna eftir 23. leik svarts Dd5 Orslit skákarinnar eru aö nokkru ráðin á þessu augna- bliki. Spasski lék 24. Hacl og eftir 24. — Rxd2 25. Rxd2 Dxd2 + 26. Hxc5+ Kb8 koðnaði skákin niður i jafntefli. Spasski hefur ugglaust gefið leiknum 24. Bf4 gaum, leikur sem litur mjög vel út en strandar á skemmtilegri vendingu nefnilega 24. — Re5! og hvita staðan hrynur til grunna. Svona i framhaldi af þessu hefði Kortsnoj getað leikið 24. — Re5 ( eftir 24. Hacl) en honum hefur greinilega ekki geðjast að stöðunni sem kemur upp eftir 25. Hxc5+! Dxc5 26. Hcl Rxf3 + 27. Kg2 Dxcl 28. Bxcl. Þessi skák er að minum dómi sú skemmtilegasta sem tefld hefur verið i einviginu til þessa og er þá ekki með neinni sann- girni hægt að kvarta yfir tafl- mennskunni. Flækjurnar voru gifurlegar og skákin i heild verðugt rannsóknarefni fyrir áhugasama skákmenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.