Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. desember 1977. 1 Happdrætti Þjóðviljans 1977: Umbodsmenn Reykjaneskjördæmi: Keflavik: Sandgerði: Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11 Grindavík: Gerðar: Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1 Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10. Hafnarfjörður: Þorbjörg SamUelsdóttir, SkUlaskeiði 26, Garðabær: Hilmar Ingólfsson, Heiðarlundi 19, Kópavogur: Alþýðubandalagið, Björn ólafsson Vogatungu 10. Seltjarnarnes: Stefán Bergmann, Tjarnarbóli 14. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Gerði. I Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, Borgarnes og nágrenni: Flemming Jessen, Helgugötu 6. Hellissandur-Kif: Hólmfriður Hólmgrimsdóttir, Bárðarási 1 Ölafsvik: Kristján Helgason, BrUarholti 5 Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26 Stykkishólmur: Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47. Búðardalur-Dalir: Kristjón Sigurðsson, Vestfirðir: A-Barðastr.sýsia: Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu. V-Barðastr.sýsla: Unnar Þór Böðvarsson, TungumUla. Patreksfjörður: Bolli ólafsson, Bjarkargötu 7. Tálknafjöröur: Höskuldur Daviðsson, EyrarhUsum. Bildudalur: Jörundur Garðarsson, Grænabakka 8 Þingeyri: Guðmundur Friðgeir MagnUsson "Flateyri: Guðvarður Kjartansson Su ðureyri: Þóra Þórðardóttir Bolungarvik: Guðm. Ketill Guðfinnsson, Þjóðólfsv. 7. Isafjöröur: Asdis Ragnarsdóttir, Neðstakaupstað Djúp: Astþór AgUstsson, MUla. Hólmavfk, Strandir Þorkell Jóhannsson, Hólmavik. Norðurland I vestra: 1 I Hvammstangi-V.Hún: EyjólfurEyjólfsson.Strandgötu 7 1 Blönduós-A-Hún: Jón Torfason, Torfalæk. | Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson, I Sauöárkrókur, 'Skagafjörður: HuldaSigurbjörnsd.,Skagfirðingabr. 37 Hofsós og nágr: Gisli Kristjánsson Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars., Hvanneyrarbr. 2 I Norðurland I eystra: Ólafsfjörður: Viglundur Pálsson, Ólafsvegi 45 Dalvík: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 Akureyri: Haraldur Bogason Noröurgötu 36 Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29 S.-Þing: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði Raufarhöfn, N-Þing Angantýr Einarsson, Raufarhöfn. I Austurland: Vopnafjörður: Gfsli Jónsson, MUla Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi Borgarfjörður: GuðrUn Aðalsteinsdóttir, Útgarði 6 Egilsstaðir: Jón Loftsson, Hallormsstað Hérað: Jón Arnason, Finnsstöðum. AgUst Þorsteinsson, Logarfelli 7 Seyðisfjörður: Inga Sveinbjarnardóttir, Gilsbakka 34. Neskaupstaður: Alþýðubandalagið, Kristinn Ivarsson Blómsturvöllum 47. Eskifjörður: Hrafnkell Jónsson, Fossgötu 5. Iteyðarfjörður: Arni Ragnarsson, Hjallavegi 3. Fáskrúðsfj.: Baldur Björnsson, Hafnargötu 11. Breiödalsv. og nágr Guðjón Sveinsson, Mánabergi. Djúpivogur: Már Karlsson, Dalsmynni Ilöfn-A-Skaft: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 Suðurland: V-Skaft: Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. Vík-Mýrdal: MagnUs Þórðarson, Vik Hella: GuðrUn Haraidsdóttir Hvolsvöllur: Birna Þorsteinsdóttir, Selfoss: Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23 Stokkseyri: Einar Páll Bjarnason Laugarvatn: Guðmundur Birkir Þorkelsson Hrunamannahr: Jóhannes Helgason, Hvammi. Gnúpvcrjahreppur: Halla Guðmundsdóttir, Asum. Skeiö-ölfus: Ólafur Auðunsson, Fossh/>iði 26 Selfossi. Flói: Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Hveragéröi: Sigmundur Guðmundsson, Heiðmörk 58, Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5 Vestmannaeyjar: Jón Traustason, Hásteinsvegi 9. — Þeir sem hafa fengið senda giróseðla eru beðnir að greiða þá sem fyrst. — Giróreikningur Happdrættisins er hlaupa- reikningur 3093 i Alþýðubankanum i Reykja- vik. — Skilum er veitt móttaka á skrifst. Alþýðu- bandalagsins að Grettisgötu 3, Reykjavik — simi 17-500, og I afgreiðslu Þjóðviljans að Siðumúla 6, Reykjavik. Klúka i Bjarnarfirbi Af Ströndum Sömu reglur gildi um grásleppu- og rækjuveiðar — Sumarið var fremur erfitt eftir að kom fram i ágústlok, en sæmilegt tiðarfar þangað til. Og ég held að óhætt sé að segja, að heyskapurhafiorðið bæði mikill og góður, þvi spretta var yfir- leitt prýðileg. Eins og kunnugt er þá verka Strandamenn mikið af heyjum sinum sem votheý, allt upp i 90% af heyjunum, þar sem best lætur. Talið er, að i fyrra sumar hafi Strandamenn verkað um 60% af öllum heyjum sem vothey, eriisumar mun það hafa verið meira. Þannig sagðist Pálma Sig- urðssyni á KlUku i Bjarnarfirði frá, er Landpóstur átti tal við hann fyrir nokkrum dögum. Byggingar — Töluvert er um bygginga- framkvæmdir hér um slóðir. Einn bóndi hér byggði flat- gryfju i sumar, og i sumar og hausthefur verið unniðað bygg- ingu á 500—600 kinda fjárhdsi i Odda og annað, töluvert vöxtu- legt, er i byggingu á Hellu. t Odda er einnig verið að byggja ibUðarhUs og er það svonefnt HUseiningahUs. A Drangsnesi er einnig verið að byggja tvö hUs- einingahUs, á vegum hreppsins. Til stóð að steypa grunn að þriðja hUsinu, en ég veit ekki hvort þvi er lokið. Steyptur hef- ur verið grunnur að nýju versl- unarhUsi á Drangsnesi yfir Uti- bU frá kaupfélaginu á Hólma- vik. Frystihúsbyggingunni miðar hægt FrystihUsbyggingunni þokar áfram en þar finnst okkur ekki nógu vel miða. Ennþá er engin vinnsla byrjuð i hUsinu. Einu sinni var talað um að hUn mundi hefjast i þessum mánuði,en mér skilst á mönnum þar nU, að þess sé ekki að vænta fyrr en á næsta ári. bað má þvi heita al- gjört atvinnuleysi hjá kvenfólki á Drangsnesi og takmörkuð vinna hjá karlmönnunum. Fimm bátar eru gerðir Ut á rækju frá Drangsnesi og landa þeir á Hólmavik. Látið verður sitja fyrir að koma upp aðstöðu til rækjuvinnslu i frystihUsinu. Bátarnir réru með linu og net i haust og öfluðu bara vel, en allt fór til Hólmavikur. Vegamál Af samgöngum á landi er það að segja, að kominn er nokkuð góður vegur til Hólmavikur, en litið hefur verið unnið að vega- gerð þar fyrir norðan, nema hvað endurnýjaður var vegur- inn i gegnum Drangsnesþorpið og þá um leið lagðar nýjar lagn- ir fyrir skolp. Þegar snjóa gerir hér veru- lega vilja samgöngurnar nU ganga Ur skorðum. Mokað er einu sinni i viku, á þriðjudögum, til Hólmavikur. Svo á að opna hálfsmánaðarlega til Drangs- ness, um Bjarnarfjörð að ég held, eða svo var það a.m.k. i fyrra. Flugsamgöngur Flugfélagið Vængir hefur tek- ið að sér að halda uppi áaetlun- arflugi til Hólmavikur og Gjög- urs tvisvar i viku, á mánudög- um og fimmtudögum. Okkur finnst þær ferðir nU stundum gangafremur skrykkjótt. Ég man t.d. eftir þvi, að um pásk- ana i fyrra beið 40 manns á Hólmavik eftir flugfari. En eng- in kom vélin,þótt veður hamlaði ekki, og seinast fór þetta fólk með bil á miðvikudag eftir páska. Manni finnst að stundum ráði hálfgerðar geðþóttaá- kvarðanir þessu flugi. Auðvitað kemur fyrir að veður hamlar, og við þvi fær náttUrlega enginn gert. Raf magnsmál Rafmagnsskortur er hér að þvi leyti, að erfiðlega gengur að fá rafmagn til hUshitunar. I sumar var lögð raflina frá Hólmavik inn fyrir Steingrims- fjörð og norður yfir Trékyllis- heiði til DjUpuvikur. Strengt var á staurana á siðasta kaflanum, eða frá Hrófbergi að Ósi nU fyrir viku. Verkið gekk illa i sumar vegna þess að þá stóð á staurun- um, sem nota átti á heiðinni. Misstist þannig Ur góður timi og hefði getað orðið bagalegt ef illa hefði viðrað i haust. Treglega gekk og að fá efni i linuna milli Hrófbergs og Öss. Menn frá Hólmavik vinna svo að frágangi á heimtaugum og spennistöðvum, en okkur finnst það verk ganga hægt. Sýnist t.d. óþarfi að vera að aka klt. i mat þegar hægt er að fá hann á bæj- unum þar sem verið er að vinna, en talið er að það sé auðvelt. Fólkstala helst hér nokkuð i horfinu. Jarðir fara ekki i eyði og sumsstaðar er ungt fólk að taka við bUskapnum, eins og t.d. á Geirmundarstöðum og Gils- stöðum. Grásleppan A siðasta sýslufundi var þvi hreyft að leyfi til grásleppu- veiða yrði bundið sömu skilyrð- um og rækjuveiðileyfi, það er, að þeir, sem fengju leyfi til að veiða grásleppu, ættu heima á svæðinu. En hér hjá okkur eiga Reykvikingar jarðir og nytja þær ekki, nema þá til þess að hirða einhver hlunnindi. Reyk- vikingar voru ekkert hrifnir af þessum ráðagerðum og töldu, að með þeim værum við að ýta þeim burtu. Okkar álit var hins- vegar að þetta ætti einmitt að hvetja þá til þess að flytja hing- að heim á sina eign. Þessi til- laga kom upphaflega til sýslu- nefndar frá hreppsnefnd Kald- rananeshrM)ps, og ég veit ekki betur en alyktun sýslunefndar hafi falliðrþann farveg, sem til- lagan gerði fráð fyrir. Góðar horfur i pólitíkinni Pálmi Sigurðsson sagðist telja að pólitiskar horfur hjá Al- þýðubandalaginu væru góðar þar vestra, a.m.k. þar, sem hann þekkti til. — Við stefnum að þvi að koma Kjartani á þing. Og ég vil nota þetta tækifæri til þesr að hvetja alla velunnara Þjóðviljans til að vinna að Ut- breiðslu hans, þvi það er einn liðurinn, — og ekki sá þýðingar minnsti, —i baráttu okkar fyrir þvi að fá kjördæmakosinn mann á þing i næstu kosningum. Ég vil einnig minna menn á að duga vel við að koma á framfæri og kaupa miða i happdrætti blaðs- ins. Það er margt hægt að gera til framgangs málum okkár Al- þýðubandalagsmanna ef vöku er haldið, mælti Pálmi að lok- um. ps/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.