Þjóðviljinn - 03.12.1977, Side 4
IV — ÞiöAviljinn
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
Orgelsónata nr. 1 i Es-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. Marie-Claire Alain
leikur. b. Sónata nr. 3 i c-
moll fyrir tvær flautur eftir
Nicolas Chedeville. Helmut
Riessbergerog Gernot Kury
leika. c. Kvartett nr. 2 í c-
moll fyrir klarinettu og
strengjahljóöfæri eftir
Bernhard Crusell. Alan
Hacker leikur á klarinettu,
Duncan Druce á fiölu, Si-
mon Rowland-Jones á viólu
og Jennifer Ward Clarke á
selló.d.Sónata ih-moll fyrir
selló og gitar og Menúett
eftir Johan Helmich Ro-
man, Adagio eftir Lille Bror
Söderlunah og Noktúrna
eftir Evert Taube. Ake
Olofssonleikur á sellóBengt
Olofsson á gitar.
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jönasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari ólafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Tónleikar Pianósónata
nr.4 i-Es-dúr op. 7 eftirLud- ,
wig van Beethoven. Wil-
helm Kempff leikur.
11.00 Prestvigslumessa i
Dómkirkjunni ' (Hljóör. 6.
f.mJ.Biskup Islands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vigir
Hjalta Hugason cand, theol.
til Reykholtsprestakalls i
Borgarfjaröarprófasts-
dæmi. Vigslu lýsir séra
Magnús Guöjónsson
biskupsritari. Vigsluvottar
auk hans: Séra Sigurjón
Guöjónsson fyrrum prófast-
ur, séra Gisli Jónasson og
séra Jón Dalbú Hróbjarts-
son, sem þjónarfyrir altari.
Hinn nývigöi prestur
predikar. Organleikari.
Ragnar Björnsson.
12.15 Dgskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Nútimaguöfræöi Séra
Einar Sigurbjörnsson dr.
theol. flytur fyrsta hádegis-
erindi sitt, Verkefni guö-
fræöinnar.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu i BUdapest
Sinfóni uhljómsveitin i
Búdapest leikur. Stjórn-
andi: Gyula Németh. Ein-
leikarar Kornel Zempléni
pianóleikari og Jósef Vajda
fagottleikari.
15.00 P'innskt sjálfstæöi sex-
tugtBorgþór H. Kjærnested
tekur saman dagskrána.
ViÖtal viö Uhro Kekkonen
forseta Finnlands. LesiÖ úr
finnskum ritum i þýöingu
Borgþórs. Lesarar ásamt
honum: Kristján E. Guö-
mundsson og Þorgeröur J.
Guömundsdóttir. Einnig
fhitt finnsk tónlist.
16.00 Létt tónlist Tommy
Reilly ieikur á munnhörpu.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaöinum Um-
sjónarmaöur: Andrés
Björnsson útvarpsst jtíri.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„IIottabych” eftir Lagin
Laxar Jósifovitsj Oddný
Thorsteinsson byrjar lestur
þýöingar sinnar.
17.50 llarmónikulög Bragi
Hliöberg, Svend Tollefsen
og Walter Erikson leika.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Svipast um á Suöurlandi
Jón R. Hjálmarsson ræöir
viö ólaf Sigurösson hrepp-
stjóra i Hábæ i Þykkvabæ,
— siöari hluti.
20.00 Kammertónlist: Melos-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett i c-moll op. 51 nr . 1
eftir Johannes Brahms.
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner” eftir George Eliot
Þtírunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
(8).
21.00 Islensk einsöngslög:
Hreinn Lindal syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalóns,
Pál Isólfsson og Emil Thor-
oddsen. ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
21.20 Viö ána Erlingur Daviös-
son ritstjóri flytur frásögu-
þátt. (Aöur útv. 2. mars s.l.)
21.45 Finnski sellóleikarinn
Arto Noras leikur tónlist
eftir Saint-Saens, Sibelius,
Sarasate o.fl. Tapani Valsta
leikur á pianó.
22.10 iþróttir Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar a. Helen
Watts og The Elizabethan
Singers syngja lög eftir
Franz Schubert, Viola
Tunnard leikur á pinaó.
Stjórnandi: Louis Halsey. b.
Homero Francesch leikur á
pianó „Fiörildi” op. 2 eftir
Robert Schumann og
„Alvarleg tilbrigöi” eftir
Flix Mendelssohn.
23.30. Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Gunnþór Ingason
ffytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.00:
Rögnvaldur Finnbogason
les „Ævintýri frá Narníu”
eftir C.S. Lewis i þýöingu
Kristinar Thorlacius. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða tslenskt mál ki
10.25: Endurtekinn þáttur
Asgeirs Blöndals Magnús-
sonar. Morguntónleikar kl.
10.45: Filharmoniusveitin i
New York leikur „Vor I
Appalakkiufjöllum” eftir
Copland: Leonard Bern-
stein stj. Hollywóod Bowl
sinfóníuhljómsveitin leikur
„Forleikina” hljómsveitar-
verk eftir Liszt: Miklos
Rosza stj. / Géza Anda og
Filharmoniusveit Berlinar
leika Pianókonsert i a-moll
op. 16 eftir Edvard Grieg:
Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 M iödegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer” eftir
Þórunni Elfu Magnúsdótt-
ur. Höfundur les (20).
15.00 Miödcgistónleikar: Is-
lensk tónlist
15.45 „Lýs milda Ijós” Séra
Sigurjón Guöjónsson fyrr-
um prófastur talar um
sálminn og höfund hans.
Sálmurinn einnig lesinn og
sunginn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pcnnar GuÖrún
Stephensen les bréf og rit-
geröir frá börnum.
18.05 Tónleixar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinh.
19.40 Um daginn og veginn
Guömundur Þorsteinsson frá
Lundi talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir sér um
þáttinn.
20.50 Gögn og gæÖiÞáttur um
atvinnumál landsmanna.
Stjórn: Magnús Bjarnfreðs.
21.50 György Sandor leikur á
pianó tónverk eftir Sergej
Prokof jeff.
22.05 Kvöldsagan: „Fóst-
bræöra saga” Dr. Jónas
Kristjánsson ies (10) Orö
kvöldsins á jólaföstu
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Nútimatónlist Þorkell
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriöjudagur
7.00 MorgunútvarpVeÖurfregn
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl.
8: Rögnvaldur Finnbogason
les „Ævintýri frá Narniu”
eftir C.S.Lewis i þýöingu
Kristinar Thorlacius (20).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Aöur fyrr á árunum
kl. 10.25: Agústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tónlist eftir Mcndelsohn.
Hlj omsveitin Filharmonia
leikur „Suöureyjar”, forleik
op. 26 og Sinfóniu nr. 3 í a-
mill „Skosku hljómkviö-
una” op. 56, Otto Klemperer
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Brauöhanda hungruöum
heimi. Dagskrárþáttur i
umsjá Guömundar Einars-
sonar framkvstj. Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar —
fyrri hluti.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfrengir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Finn-
bogi Scheving stjórnar tím-
anum.
17.50 Aö tafli.Jón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræöi-
og raunvisindadeild Há-
skóla íslands. Dr. Jónas
Bjarnason dósent talar um
næringargildi eggjahvítu-
efna.
20.00 Sinfónia nr. 5 eftir Jean
Sibelius Sinfóniuhljómsveit
finnska útvarpsins leikur:
Okko Kamu stjórnar.
(Hlj oöritun frá útvarpinu i
Heisinki).
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner” eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
(9).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Siguröur Skagfield
syngur islensk lög. Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
b. Upsa-Gunna. Frásögu-
þáttur eftir Jón Helgason.
Gunnar Stefánsson les
þriöja og siöasta hluta. c.
Austfirsk kvæöi. Rósa
Gisladóttir les kvæöi eftir
Rikarö Jónsson, Sverri Har-
aldsson, Harald og Þuriöi
Briem. d. Sigling suöur um
land.Stefán Asbjarnarson á
G uðm undarstööum i
Vopnafiröi segir frá. e. ,,A
hverfanda hveli voru þeim
hjörtu sköpuö”. Jónas GuÖ-
laugsson flytur frásöguþátt
um brigömæli festarmeyjar
á 17. öld og málaferli sem
þar af spruttu. f. Kórsöng-
ur: Söngfélag Góölemplara
syngur. Söngstjóri: Ottó
Guöjónsson. Orö kvöldsins á
jóla föstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Harmonikulög. Toni
Jacque leikur meö félögum
sinum.
23.00 A hljóöbergi. „A Street-
car Named Desire” leikrit
eftir Tenneddee Williams,
siöari hluti. 1 aöalhlutverk-
um: Rosemary Harris og
James Farentino. Leik-
stjóri: Ellis Rabb.
23.50 Fréttir. dagskrárlok.
Miövikudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.0D og-
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Rögnvaldur Finnboga-
son lýkur lestri „Ævintýris
frá Naniu” eftir C.S. Lewis i
þýöingu Kristinar Thorlaci-
us (21). Tilkynningar kl.
9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt
lög milli atriöa Guösmynda-
bók kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson les þýöingu sina á
predikun eftir Helmut
Thielicke út frá dæmisögum
Jesú, XVI. Dæmisagan af
vitru meyjunum og hinum
fávisu. Morguntónleikar kl.
11.00: Rudolf Jettel og Pro
Musica hljómsveitin i Vín-
arborg leika Klarínettu-
konsert i A-dúr (K622) eftir
Mozart, Leopold Emmer
stj. / Hljómsveitin Filhar-
mónia i Lundúnum leikur
Sinfóniu i D-dúr nr. 101 eftir
Haydn, Otto Klemperer stj .
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir,
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Skakkt númer — rétt núm-
er” eftir Þórunni Elfu
Magnúsd.Höfundur les (21)
15.00 Miödegistónleikar Nýja
filharmóniusveitin i Lund-
Unum leikur „Zais”, forleik
eftir Jean —Philippe
Rameau, Raymond Lepp-
ard stj. Zino Farncescatti
og Filharmóniusveitin I
New York leika Fiölukon-
sert i D-dúr op. 77 eftir Jo-
hannes Brahms, Lenoard
Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 PopphornHalldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lagin
Lazar Jósifovitsj Oddný
Thorsteinsson les þýöingu
sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einleikur i útvarpssal:
Jónas Sen leikur á pianó
Tokkötu og fúgu i d-moll eft-
ir Bach-Tausig,Sónötu nr. 4
eftir Skrjabin og „Myndir”
eftir Debussy.
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Saga úr sveitinni Höt-
undurinn, Kristján Jóhann
Jónsson les.
21.05 Tónlist eftir Antonio Bi-
valdi Edith Volckaert og
Belgiska kammersveitin
leika Fiðlukonsert op. 3 nr. 6
i a-moll og Concerto grosso
op. 3 nr. 10 i h-moll
21.25 lönþróun á fámennum
þéttbýlisstööum og i strjál-
býli. Séra Ingimar Ingi-
mársson i Vik i Mýrdal flyt-
ur erindi.
21.50 Divertimento fyrir
kammersveit eftir Jacques
Ibert Sinfóniuhljómsveitin i
Birmingham leikur, Louis
Fremaux stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Fost-
bræöra saga” Dr. Jónas
Kristjánsson les (11). Orö
kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
#
Fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi ki. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þorbjörn Sigurösson
les fyrri hluta sögunnar um
Hróa hött og riddarann i
endursögn Alans Bouchers
og. i>v^ingu Helga Hálf-
ÍTSriarson a r. Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriöa.
Tannlæknaþáttur kl. 10.25:
Gunnar Þormar talar um
tannlækningar vangefinna.
Alþýöulög kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Alfred Cortot og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert i a-moll op. 54
eftir Schumann: Sir Landon
Ronald stj./ Filharmóniu-
sveit Berlinar leikur
Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21
eftir Beethoven: Herbert
von Karajan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. A frívaktinni
Sigriöur Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Brauöhanda hungruöum
heimi. Dagskrárþáttur i
umsjá Guðmundar
Einarssonar framkvæmda-
stjóra Hjálparstofnunar
kirkjunnar: — siöari hluti.
15.00 M iöde gi stónleikar
Sinfóniuhl jómsveitin i
Detroit leikur Hljtím-
sveitarsvitu i F-dúr op. 33
eftir Albert Roussel: Paul
Paray stj. Heinz Stanske og
FFB-hljómsveitin leika
Rómönsu I G-dúr fyrir fiðlu
og hljómsveit op. 26 eftir
Johan Svendsen: Werner
Eisbrenner stjórnar. Robert
Tear, Alan Civil og hlióm-
sveitin Northern-Sinfónia
flytja Serenötu fyrir tenór-
rödd, horn og strengjasveit
op. 31 eftir Benjamin
Britten: Nevilli Marriner
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16:15 VeÖurfregnir).
16.20 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún
Siguröardóttir.
17.30 Lagiö mitt Helga Step-
hensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt inál GIsli
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Biöin eftir
Gillian" eftir Ilonald Miller.
Þýöandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson. Persónur
og leikendur: James Mann-
ing ... Helgi Skúlason, Jill
Manning ... Sigriöur Þor-
valdsdóttir, William Step-
hen Fitzharding Bule,
aö a lsm a öur ... Bessi
Bjarnason, Elsie Pearce ...
Sólveig Hauksdóttir, Barry
Frewen læknir ... Baldvin
Halldórsson, Eddie Cater
lögregluþjónn ... Sigurur
Skúlason, Flo... Arnhildur
Jónsdóttir.
21.55 Frá útvarpinu i Baden-
Baden. Flytjendur:
Kammersveitin i Mainz og
Josef Muller Mayen
pianóleikari. Stjórnandi:
Gunther Kehr. a. Pianókon-
sert i F-dúr eftir Stamitz. b.
Sinfónia i D-dúr (K97) eftir
Mozart. Orö kvöldsins á
jólaföstu
22.30 Veöurfregnir og fréttir.
22.45 Spurt i þaula.Einar Karl
Haraldsson stjórnar
umræöuþætti, sem stendur
alltaö klukkustund. Fréttir.
Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Morgunútvarp VeÖur
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þorbjörn SigurÖsson
les síöari hluta sögu af Hróa
hetti og riddaranum i end-
ursögn Alans Bouchers og
þýöingu Helga Hálfdanar-
sonar. Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriöa Morgunpopp kl.
10.25. A bókamarkaöinum
kl. 11.00: Lesið úr þýddum
bókum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan „Skakkt
númer — rétt númer” eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les sögulok (22)
15.00 Miödegistónleikar.
Filharmóniuhljómsveit
Berlínar leikur „Silkistig-
ann”, forleik eftir Rossini:
Ference Fricasay stjórnar
Filharmónlusveitin I New
York leikur „Also sprach
Zarathustra” sinfóniskt ljóö
op. 30eftir Richard Strauss:
Leonard Bernstein stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lagin
Lazar Jósiforvitsj Oddný
Thorsteinsson les þýöingu
sina (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: Broddi Broddason og
Gisli Agúst Gunnlaugsson
sagnfræöinemar.
20.05 Fr á tónleikum
Sinfóniuh Ijómsveitar ts-
lands i Háskólabiói kvöldiö
áöur: — fyrri hluti. Stjórn-
andi: Russland Raytscheff
frá Búlgariu Einleikari:
Jórunn Viöar. a. Hátiöar-
forleikur eftir Wesselin
Stojanoff. b. Pianókonsert
eftir Jórunni ViÖar. — Jón
Múli Arnason kynnir tón-
leikana - .
20.50 Gestagluggi Hulda
Valtýsdóttir stjórnar þætti
um listir og menningarmál.
21.40 Einsöngur: Elly
Ameling syngur lög eftir
Schubcrt Dalton Baldwin
leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan:
„Fóstbræöra saga” Dr.
Jónas Kristjánsson les
sögulok (12). Orö kvöldsins
á jólaföstu.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7,30,8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Þorbjörn Sigurösson
les Söguna af ódysseifi i
endursögn Alans Bouchers
og þýöingu Helga Hálf-
danarsonar. Tilkynningar
kl. 9.00. Létt lög milli atriöa.
óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir Barnatimikl. 11.00:
Dýrin okkar. Stjórnandi
timans, Jónina Hafsteins-
dóttir, talar viö tvo unga
hundaeigendur, Elinu
Gylfadóttur og Berglindi
Guömundsdóttur. Lesiö úr
bréfum frá hlustendum og
fyrirspurnum svaraö.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um dag-
skrárkynningarþátt.
15.00 Miödegistónleikar a.
Triósónata i a-moll fyrir
flautu, fiölu og sembal eftir
Telemann Eugenia Zuker-
man, Pinchas Zukerman og
Charles Wadsworth leika. b.
Kvintett i E-dúr fyrir horn
og strengjahljóðfæri (K407)
eftir Mozart. Dennis Brain
leikur á horn meö Carter-
strengjatrióinu c. Sónata i
F-dúr fyrir pianó og selló
op. 17 eftir Beethoven.
Pablo Casals og Mieczyslaw
Horszowski leika.
15.40 islenskt mál Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin /
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go), áttundi þáttur Leið-
beinandi: Bjarni Gunnars-
son.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Milljóna
snáöinn”, gert eftir sögu
Walters Christmas (HljóÖ-
ritun frá 1960) Þýöandi:
Aðalsteinn Sigmundsson.
Jónas Jónasson bjó til út-
varpsflutnings og stjórnar
honum. Þriöji og siöasti
þáttur. Persónur og leik-
endur: Sögumaöur / Ævar
R. Kvaran.Pétur / Steindór
Hjörleifsson, Berti / Guö-
mundur Pálsson, Elisabet /
Margrét ólafsdtíttir,
Plummer major / Gestur
Pálsson, Lolly / Sigriöur
Hagalin, Smollert / Þor-
grímur Einarsson, inn-
heimtumaöur / Jónas
Jónasson, Muckelmeier /
Siguröur Grétar Guö-
mundsson, Klemensina
frænka / Emelia Jónasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir Sig-
urðsson ræöir viö Stein
Stefánsson fyrrum skóla-
stjóra á Seyöisfirði.
20.05 Hljómsveitartónlist a.
Sinfónia i Es-dúr op. 35 nr. 5
eftir Luigi Boccherini. Fil-
harmóniusveitin I Bologna
ieikur, Angelo Ephrikian
stjórnar. b. Konsert i D-dúr
fyrir kontrabassa og
kammersveit eftir Johann
Baptist Vanhal. Ludwig
Streicher leikur meö
kam mersveitinni i Inns-
bruck, Erich Urbanner
stjórnar. c. „Moldá” eftir
Bedrich Smetana. Fil-
harmóniusveit Berlinar
leikur, Ferenc Fricsay
stjórnar.
20.50 Frá haustdögum Jónas
Guðmundsson rithöfundur
segir enn fleira frá ferö
sinni til meginlandsins.
21.25 Úr visnasafni Útvarps-
tiöinda Jón úr Vör flytur
þriöja þátt.
21.35 Tónlist eftir Johann og
Josef Strauss Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Hamborg leikur. Stjórn-
andi: Willi Boskowsky.
(Hljóðritun frá útvarpinu I
Hamborg).
22.10 Úr dagbók Högna Jón-
mundarKnútur R. Magnús-
son les úr bókinni „Holdiö er
veikt” eftir Harald A. Sig-
urösson. Orö kvöldsins á
jólaföstu
22.30 VeÖurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.15 Skugginn. Bandarisk
sjtínvarpsmynd, gerö eftir
hinu alkunna ævintýri H.C.
Andersens. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Heimsókn Sadats til
tsraels. Bresk fréttamynd
um heimsókn Anwars Sad-
ats, forseta Egyptaiands, til
tsraels og aödraganda
hennar. Fuílvist má telja,
aö þessi heimsókn forsetans
marki þáttaskil i friöarum-
leitunum i Miö-Austurlönd-
um. ÞýÖandi Jtín O. Ed-
wald.
22.05 Prestkosningar (L).Um-
ræöuþáttur i beinni útsend-
ingu. UmsjónarmaÖur sr.
Bjarni SigurÖsson lektor.
Stjórn útsendingar Orn
Haröarson.
Dagskrárlok um kl. 23.00.
Þriöjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Landkönnuöir Leikinn,
breskur heimiidaflokkur. 8.
þáttur James Cook
(1728—1779) 1 þessum þætti
er lýst leiöangri Cooks til
Suðurhafa i leit aö Astraliu.
Handrit Hamond Innes.
Leikstjóri John Irvin. Aöal-
hlutverk Dennis Burgess.
Þýöandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.40 Utan úr hcimi.Erlendar
myndir og málefni. Umsjón-
armaöur Sonja Diego.
22.05 Sautján svipmyndir aö
vori. Sovéskur njósna-
myndaflokkur i tólf þáttum.
3. þáttur. Efni annars þatt-
ar: Stierlitzhefur veriö falið
aö athuga, hvort einhver
æöstu valdamanna Þýska-
iands, Göring Göbbels,
Himmler eöa Bormann,
vilji gefa sig rússneska
hernum á vald. Hann fær
látinn lausan úr fangelsi
prest, sem hefur góö sam-
bönd erlendis. Einkanjósn-
ari Stierlitz læst vera fangi
á flótta, og presturinn felur
hann. Stierlitz veit, að
presturinn veröur tekinn af
lifi, þegar njósnarinn kemur
upp um hann. Hann myröir
þvi njósnarann og lætur lita
svo út, sem hann hafi fram-
iÖ sjálfsmorö. Þýöandi Hall-
veig Thorlacius.
23.15 Dagskrárlok.
Miövikudagur
18.00 I.itli sótarinn Tvær
stuttar, tékkneskar teikni-
myndir.
18.15 Björninn Jóki. Ný,
bandarisk teiknimynda-
syrpa, sem veröur fyrst um
sinn á dagskrá á miöviku-
dögum. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
18.40 Cook skipstjóri. Bresk
teiknimyndasaga I 26 þátt-
um. 5. og 6. þáttur. Þýöandi
óskar Ingimarsson.
19.00 On We Go.Attundi þáttur
frumsýndur.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka (L).Fjallaö veröur
um nokkrar nýútkomnar
bækur. Umsjón Stefán Júli-
usson og Rúnar Gunnarsson
21.30 Frjálsir flökkumenn.
Dönsk heimildamynd um si-
gauna i Sviþjóö og Bret-
landi, viðhorf þeirra og
vandamál. 1 myndinni er i
stuttu máli rakin saga si-
gauna i Evrópu. Þýöandi
VeturliÖi Guönason. Þulur
Sigurjón Fjeldsted.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.10 Undarleg heimsókn,
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd. Aöalhlutverk Robert
Clup og Glen Campbell.
Glæpamaöurinn Jack Hals-
ey kemur i heimsókn til
bróður sins, sem er lög-
reglustjóri i litilli borg, og
hyggst fela sig hjá honum.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.20 Dagskrárlok,
Föstudagur
20.00 F'réttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 A skiöum yfir Grænland
(LKFinnsk mynd um feröa-
lag þriggja manna noröur
meö vesturströnd Græn-
lands og siöan yfir isilagt
hafiö til Kanada. Þýöandi
og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö).
21.25 Kastljós (L). Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur ómar Ragnarsson.
22.30 Rio Grande. Bandarísk
biómynd frá árinu 1950.
Leikstjóri John Ford. Aöai-
hlutverk John Wayne og
Maureen O’Hara. Sagan
gerist skömmu eftir borg-
arastyrjöldina i Bandarikj-
unum á öldinni sem ieiö.
Herdeild er faliö aö vernda
landnema i suövesturfylkj-
unum gegn árásum indiána.
Þýöandi Jón Thor Haralds-
son.
00.10 Dagskrárlok.
Laugardagur
16.30 iþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.15 OnWeGo.
Enskukennsla.
Attunui patiur enuursynd-
ur.
18.30 Katy (L). Breskur
framhaldsmyndaflokkur i
sex þáttum. 5. þáttur. Efni
fjóröa þáttar: Læknirinn,.
ákveöur aö senda dætur
sinar i þekktan skóla, þar
sem Lilly frænka þeirra er
viö nám. Skólinn er langt
frá heimili þeirra, og
systurnar koma þvi ekki
heim fyrr en sumarleyfi
hefst. I fyrstu leiðist Katy i
skólanum. Reglurnar eru
strangar, og henni gengur
illa aö halda þær. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Illé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gestaleikur (L)
Spurningaþáttur undir
stjórn ólafs Stephensen.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.20 DÁve Allen lætur móöan
mása (L). Breskur gaman-
þáttur. Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Nóttin (La notte). ltölsk
biómynd frá árinu 1961.
Leikstjóri Micheiangelo
Antonioni. Aöalhl utve.rk
Marcello Mastroianni,
Jeanne Moreau og Monica
Vitti. Lidia hefur veriö gift
rithöfundinum Giovanni i
tiu ár. Laugardagskvöld
nokkurt veröa þáttaskii i lifi
þeirrá. Þýöandi Þuriöur
Magnúsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú (L).
Breskur myndaflokkur.
Nýtt ár gcngur I garö.
Þýöandi Kristmann
Eiösson.
17.00 Þriöja testamentiö.
Bandariskur fræösiu-
myndaflokkur um sex trú-
arheimspekinga. 5. þáttur.
Leó Tolstoi. Þýöandi og
þylur Gylfi Pálsson.
18.00 Stundin okkar (L að hl.).
Meöal efnis: Myndasagan
um Brelli og Skellu, Björk
Guöm undsdóttir syngur,
flutt eru atriöi úr
Snædrottningunni, sýningu
Leikfélags Kópavogs, og
söngvar úr sögunni um
Emil i Kattholti. Bakka-
bræðurfara iTivoii; sýnt er,
hvernig búa má til litla jóla-
sveina, og sýndar eru teikn-
ingar, sem börn hafa sent
þættinum.
U msjónarmaöur Asdis
Emilsdóttir. Kynnir meö
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés IndriÖason.
19.00 Skákfræösla .( L ).
Leiöbeinandi Friörik Ólafs-
son.
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Vetrartiskan ’77—’78(L).
Tiskusýning undir stjórn
Pálinu Jónmundsdóttur,
þar sem sýndar eru helstu
nýjungar i kvenfatatisk-
unni. Kynnir Magnús Axels-
son. Stjórn upptöku Egill
Eövarösson.
21.45 Gæfa eöa gjörvileiki.
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á
sögu eftir Irvin Shaw. 9.
þáttur. Efni áttunda þáttar:
Rudy gengur aö eiga Juiie,
þótt móöir hans sé mótfallin
ráöahagnum, og hann
byrjar aö taka virkan þátt i
stjórnmálum. Virgina
Calderwood giftist Brad,
vini Rudys. Tom gerist far-
maöur. Hann eignast góöa
vini i hópi skipsfélaga sinna,
eneinnig óvini. Þýöandi Jón
O. Edwald.
22.35 Alþjóöatónlistarlceppni
þýska sjónvarpsins 1977 (L).
Tónlistarmenn frá Japan,
Itaiiu, Bandarikjunum,
Ungverjaiandi og Brasiiiu
leika meö sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Bayern.
Stjórnandi Ernest Bour.
Þýöandi og þulur Kristrún
Þóröardóttir. (Eurovision
— ARD)
23.35 Aö kvöldi dags (L). Séra
Gisii Koibeins. sókarprestur
f Stykkishólmi, flytur hug-
vekju.
23.45 Dagskrárlok.