Þjóðviljinn - 28.12.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1977, Blaðsíða 1
Hjúkrunarnemar mótmœla UOBVIUINN Miðvikudagur 28. desember 1977 —42. árg. 290. tbl. SEGJA SIG IJR SKÓLA Féll niður í reykháf Festist átta metra nidri í strompinum Um kl. 1.401 gær barst lög- reglunni í Reykjavik tilkynn- ing um aö neyöaróp heyröust i sifellu inn I stigagangi I fjöl- býlishúsi nr. 63 viö Kapla- skjólsveg. Lögreglan sendi liö á vettvang og var leitaö I stigaganginum, íbúðum og hvar sem hugsanlega var von á aö maður leyndist en ekkert fannst. Neyöarópin heyrðust stööugt og virtust koma innúr veggjunum. Lögreglumennirnir brugöu seinast á þaö ráö aö fara upp á þak og heyrðu þeir þá aö hljóöin komu úr skorsteinin- um. Þarna er skorsteinn lok- aöur I neöri endann og ekki lengur I notkun. Lögreglu- mennirnir létu kaöal slga niöur um skorsteinsopiö og varö fyrirstaöa er hann var kominn átta metra niöur. Þar tók maöur i endann. Var nú tekiö til þess ráös aö brjóta gat á vegginum i stigaganginum á I. hæö. Var brotiö fyrir neöan fætur mannsins og komu þeir fyrst I ljós. Loftpressa var notuö viö verkiö og tók þaö hálfan annan tima aö brjóta nægi- lega stórt gat til þess að hægt væri aö ná manninum og þurfti aö sjálfsögöu aö fara aö öllu með gát. t 1 ljós kom svo 19 ára gam- all piltur, skrámaöur og marinn, en aö ööru leyti lltiö meiddur. Hann haföi fariö aö heiman frá sér um sjöleytiö i gærmorgun nokkuö viö skál, og má gera ráö fyrir aö hann hafi falliö niöur I strompinn milli sjö og átta. Taldi piltur- inn sig hafa sofnað i prisund- inni. Er hann vaknaöi taldi hann fyrst aö hann heföi lent i steininum, en áttaöi sig brátt, og hóf aö hrópa á hjálp. Reykháfurinn er mjög þröngur og haföi jakki pilts- ins flest upp um hann i fall- inu. Ekki fara neinar sögur af þvi hverra erinda piltur- inn var á ferö uppi á þaki aö Kaplaskjólsvegi 63 i gær- morgun. Erindislok hafa þó oröiö önnur en hann ætlaði. —ekh. Á'. \ vsM li'Tú WmtmSí fii Nemar I Hjúkrunarskóla Is- lands hafa sett yfirvinnubann á spltalana og sagt sig úr skóla frá og meö áramótuin. Er þetta gert tii þess aö mótmæla ákvöröun fjármálaráðuneytisins um skerö- ingu á þeirri prósentu sem nemar hafa af launum hjúkrunarfræð- inga. Ráöuneytiö hefur lækkaö dagvinnuprósentuna, en stór- hækkaö næturvinnuprósentuna i staðinn og segja hjúkrunarnem- ar þaö gert til þess aö knýja þá til yfirvinnu. Um 200 nemendur eru nú I Hjúkrunarskólanum og hafa 130þeirra sagt sig úr skóla þegar, eöa allir sem náöst hefur til. I frétt frá hjúkrunarnemum segir aö lækkunin sem um er aö ræöa sé úr 45,15% af launum hjúkrunarfræöinga I 40% fyrir nema á fyrsta ári. Fyrir nema á öðru ,ári úr 49.36% i 45% og á þriöja ári úr 57.08% i 55%. Ráöuneytiö hefur hinsvegar boöiö mikla hækkun á allri yfir- vinnu nema. Prósentuhlutfall nema á fyrsta ári var 57.80 en hækkar I 84%, á ööru ári úr 74.62% I 92% og á þriöja ári úr 87.30% I 100%. Á fjölmennum félagsfundi nemenda fyrir jólin var gerö eftirfarandi samþykkt um máliö: ,,bað er greinilegt að meö Ljósm. Eik. Framhald á 14. siðu HEILDARVERÐMÆTI ÚTFLUTTS SJÁVARAFLA: Um 81 mUjarður í ár Var 37,3 miljarðar 1975 og 53,4 miljarðar 1976 Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðhagsstofnun er áætlað útflutningsverð- mæti sjávarafurða Is- lendinga árið 1977 81 milj- arður króna, sem er 27,6 miljörðum hærra en árið áður, en þá nam það 53,4 miljörðum króna og 43,7 miljörðum hærra en 1975, Chaplins minnst — Sjá bls. 2 en þá nam það 37,3 milj- örðum króna. Hækkunin á tveimur árum nemur þvi 117%, hvorki meira né minna. Ariö 1975 var heildar fiskafli landsmanna 994,3 þúsund lestir og útflutningsverðmætiö eins og áöur segir 37,3 miljaröar króna, áriö 1976 var heildaraflinn 985,7 þúsund lestir og verömætiö 53,4 beir sem hafa hugsaö sér aö skála fyrir nýju ári á gamlaárs- kvöld, fengu glaöning i gær, þegar áfengi og tóbak hækkuöu um 20%. Verslanir Afengis- og tóbaksverslunarinnar voru lokaðar frá hádegi I gær, þannig að aðeins þeir allra forsjálustu miljaröar en I ár liggur enn ekki fyrir hver heildaraflinn veröur en ljóst er þó aö hann veröur rúmar 1200 þúsund lestir og verömætiö um 81 miljarður. bar getur skeik- aö einum miljarði til eöa frá, en endanlegar tölur liggja ekki fyrir. Loönuaflinn I ár er um 800 þús- und lestir og útflutningsverömæti hans um 15 miljaröar króna, og munar lang mestu um þennan aukna loönuafla, þegar á heildina er litiö. náðu sér I áramótaglaöninginn á gamla veröinu. baö er nokkuö misjafnt hvaö vin og áfengi hækkar. Sum af léttvínunum hækka ekki nema um 14% en önnur um 20% og öll sterku vinin hækka um 20%. bannig kostar flaksa af pólsku Vodka nú 5500 kr. en kostaði áð- bá hefir og oröiö mikil hækkun á fiskafurðum okkar á Banda- rikjamarkaöi, nokkpö misjafnt eftir tegundum, en meðal hækkunin er um 12%. Má sem dæmi nefna, aö I ársbyrjun 1977 var verö á fiskblokk i Banda- rikjunum 92 sent en er nú 105 sent, aö sögn Eyjólfs Isfeld hjá SH. I ár varö útflutningsverömæti sildar 1,7 til 1,8 miljaröur króna, en veiddar voru um 26 þúsund lestir af sild. — S.dór. á víni ur 4600 kr. rússneskt Vodka kostar nú 5800 en kostaöi 4800 áður. Tindavodka kostar nú 4900 kr. en áöur 4100 og Kiáravln kostar nú 4700 kr. en áöur 3900. bá hækkar tóbak einnig um 20% og kostar pakki af amerlsk- um vindlingum nú 390 kr. en kostaði áöur 325 kr. bess má aö lokum geta, aö verð á áfengi mun hlaupa á 50 eöa 100 krónum hér eftir og verö á tóbaki á 5 eöa 10 krónum. — S.dór. Ódýrasta vodkaflaskan komin i 5500 krónur 20% hækkun og tóbaki Deildarstjórinn með „tvöfalt” bókhald; Vantar miljónatugi hjá Sindrastáli Rannsóknarlögreglan vildi í gær engar frekari upplýsingar gefa um mái deildarstjóra ábyrgðar- deildar Landsbankans, sem grunaður er um stór- fellt misferli. Málið er á frumstigi rannsóknar. Þorkell Magnússon var í gær settur til að gegna starfi dei Ida rst jóra ábyrgðar- og innheimtu- deildar Landsbankans. Forráöamenn Sindrastáls vörö- ust einnig allra frétta I gær, en þaö var I sambandi viö bókhalds- athugun innan þess fyrirtækis fyrir 2-3 vikum sem máliö kom upp. begar I ljós kom aö reikning- ur fyrir ábyrgöargreiöslu hjá Landsbankanum kom ekki heim og saman viö bækur fyrirtækisins var óskaö eftir afriti af reikningn- um hjá bankanum og reyndist verulegur munur á fjárhæö ábyrgöar þeirrar, sem fyrirtækiö haföi greitt og afritsins frá bankanum, þvl á greiddu ábyrgö- inni var tilgreindur margvislegur kostnaöur og vextir voru auk þess hærri en gefnir voru upp á afritinu. Grunur leikur á aö gagnvart Sindrastáli hafi Haukur Heiöar, deildarstjóri ábyrgöadeildar, fært tvöfalt bókhald og aö mis- ferlið skipti miljónatugum og nái um 4 ár aftur i timann. Ekki liggur fyrir hvort fleiri fyrirtæki hafa lent i þvi sama og Sindrastál, en i einu tilfelli mun ábyrgöargreiösla frá Sindrastáli hafa veriö notuö til aö greiöa ábyrgöir tveggja annarra fyrir- tækja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.