Þjóðviljinn - 12.01.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 12.01.1978, Side 11
Fimmtudagur 12. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 BORIS SPASSKI — VIKTOR KORTSNOJ Lýkur eiitvígmu í dag? Hann hefur stórhættulega kóngssókn í 18. skák- innl sem fór í bið í gærkvöldi Það hyllir undir lokin í einvígi þeirra Kortsnojs og Spasskís sem staðið hefur yfir í Belgrad frá þvi i nóvember á síðasta ári. 18. einvígisskák þeirra félaga fór i bið í gærkvöldi að loknum 40 leikjum og eru sér- fræðingar á einu máli um að Spasskí eigi i vök að verjast gegn sóknarað- gerðum Kortsnojs á kóngsvængnum. Spasski er tveimur peðum yfir en það vegur ekki mikið eins og sakir standa. Skákin i gær var æsispenn- andi frá upphafi til enda. Spasski tefldi af miklum krafti til sigurs. 1 þvi augnami&i kom hann Kortsnoj á óvart meö byrj- un sem aldrei hefur áöur veri& tefld i þessu einvigi. Þegar liöa tók á lok setunnar voru kepp- endur komnir i geysilegt tima- hrak, og siöustu 10 leikina léku þeir á jafnmörgum minútum. Þegar Kortsnoj hafBi leikiB sin- um 31. leik fór hann til yfir- dómarans, Kazic og lét hann fara meB þau skilaboB til Spasskis aö hann biBi jafntefli, en Spasskl sat þá inni hvildar- herberginu margumtalaöa. Spasski sagöi ekki neitt heldur lék viöstöBulaust er aö boröinu kom. Þegar skákin fór i biö i gærkvöldi kvartaöi hann og sagöi aö koma Kazic inni hvildarherbergiö heföi truflaB mjög einbeitni sina. Kortsnoj var þá nær staddur og spurBi Spasski hvernig hann ætti aB bjóöa jafntefli ööru visi þar sem Spasski væri ekki viö borBiö. Ahorfendur létu sig ekki vanta i Sindikata leikhúsiö i gærkvöldi, allt troöfylltist og komust færri aö en vildu. Biöskákin veröur tefld áfram i dag. Staöan i ein- viginu er þvi enn: Kortsnoj 9,5 — Spasski 7,5 v. 18. einvígisskák Hvitt: Boris Spasski Svart: Viktor Kortsnoj Frönsk vörn 1. d4 e6 2. e4! Svo hér höfum viö frönsku vörnina eitt skiptiö i viöbót. Hún hefur ætlö veriö tefld þegar Kortsnoj hefur svart, meö und- antekningum þó i 14 og 16 skák- inni. 2. ,.d5 3. e5 Þetta er hinsvegar mjög óvæntur leikur. Spasski hefur ætiö leikiö 3. Rc3 i þessu einvigi. 3. ,.c5 Aö sjálfsögöu ræöst Kortsnoj þegar i staö á peöakeöju Spasskis þ.e. b2, c3, d4, e5. Þrýstingurinn sem svartur nær yfirleitt gegn miöboröi hvits hefur fælt margan meistarann frá þvi aö tefla þetta afbrigöi. 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 21. — fxe5 væri aö sjálfsögöu glapræöi. Riddari hvits á e5 yröi stórveldi. 22. h4 Hc8 23. h5 Hxcl 24. Hxcl Ra2 Dálitiö stefnulaus leikur. Kortsnoj hefur greinilega ekki neina sérstaka áætlun til aö fara eftir, heldur biöur hann og sér til hvaö Spasski tekur fyrir hendur. Svo sem ágætis taktik eins og sakir standa i einviginu! 25. Hal Rb4 26. Dh3 Be8 27. Kf2 Db6 28. g4! Mun vinsælla er aö leika 5. — Db6. Þá fórnar hvitur oft tveim- ur peöum til aö ná færum gegn kónginum: 6. Bd3 cxd4! 7. cxd4 Bd7 8. 0-0 Rxd4 9. Rxd4 Dxd4 10. Rc3 Dxe511. Hel. Reynslan hef- ur þó sýnt aö þar er ekki mikils aö óttast fyrir hönd svarts. 6. Be2 Re7 A þennan hátt hyggst svartur þrýsta enn meira á peöakeöjuna meö Re7-f5. 7. Ra3 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Rc2 Rb4 10. Re3 Rxe3 11. fxe3! Tryggir peöamiöboröiö i sessi. Hvitur á einnig i framtiö- inni möguleika á framrásinni e3-e4. 11. ..Be7 12. a3 Rc6 13. b4 a6 14. Hbl Ra7! Einkennandi leikur i svona stööum. Svartur hyggst skipta uppá „slæma” biskupnum meö Bd7-b5. Næsti leikur Spasskis fyrirbyggir þessa hugmynd. 15. a4 Rc6 16. Bd2 a5 17. b5 Rb4 Kortsnoj hefur þá fengiö ákjósanlega bækistöö fyrir ridd- arann á b4. Staöan má nú heita i jafnvægi. Báöir hafa sina mögu- leika. 18. 0-0 0-0 19. Del Kh8 20. Dg3 f6 21. Hbcl f5 Nú fer i hönd stórkostlegur darraöadans. Spasski leggur alla áherslu á aö ná sóknar- möguleikum gegn kóngi Kortsnojs. Hann hefur sjálfsagt ekki átt von á aö Kortsnoj tæki svo hressilega á móti sem raun ber vitni. 28. ..g5! Ég get lika, er eins og aö Kortsnoj vilji segja meö þessum leik. Þaö er ekki á hverjum degi sem maöur sér tvo stórmeistara gera allt i þvi aö opna kóngstöö- ur sinar. 29. hxg6 frjh. Bxg6 30. g5 f4! Keppendur voru orönir afar naumir á tima, áttu þegar hér var komiö sögu vart meira en fimm mfnutur eftir hvor um sig. Þaö veröur aö teljast aödáunar- vert áræöi hjá Kortsnoj aö leggja út I þessa peðsfórn meö jafn lltinn tlma eftir og tveggja vinninga forskot I einviginu. 31. exf4 Rc2 Hér bauö Kortsnoj svo jafn- tefli eins og áöur var getiö um. 32. Hdl Be4 Best. Aö sjálfsögöu ekki 32. — Rxd4 33. Be3 og svartur er glat- aöur. 33. Be3 Rxe3 34. Kxe3 Furöuleg staða. 34. ..Dc7 35. g6 Hér voru keppendur komnir i gifurlegt timahrak. Spasski gat unniö annaö peö meö 35. Dxe6 en þaö væri tæpast hollt vegna 35. — Dc3+ 36. Kf2 Bxf3 og a. m.k. jafntefli er tryggt, nokkuö sem Spasskl getur alls ekki leyft undir þessum kringumstæöum. 35. ..Bxg6 36. Dxe6 Ba3 Nýr maöur birtist á sjónar- sviöinu. 37. Dxd5 Bcl + 38. Kf2 B.xf4 39. Dc4 Dg7 Ekkert endatafl takk! 40. Hgl Dh6 Hér fór skákin I biö. Þaö er vist best aö vera ekki meö neina spádóma enljóst eraö Kortsnoj hefur mjög hættuleg færi fyrir peöin sem hann er undir. Spasski hugsaöi sig mjög lengi um biöleikinn. Hann hefur e.t.v. reitt sig á 41. Dc3 en þaö ganga ekki vegna 41. — Bd2! o.s.frv. Svo þaö er ekki alveg út I hött aö áætla aö einviginu ljúki I dag. Umsjón HELGI ÓLAFSSON~| _KAPPRÆÐUFUNDUR_ Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins og Heimdallur efna til kappræðufundar mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Sigtúni Umræðuefnið er: EINKAREKSTUR — SÓSÍALISMI Frummælendur af hálfu Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins: Frummælendur af hálfu Heimdallar: Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson Kjartan Gunnarsson Húsið opnað klukkan 20.00 Siguröur Magnússon Siguröur Tómasson Svavar Gestsson Æskulýðsnefnd AB Brynjólfur Bjarnason Davlö Oddsson Friörik Sophusson ~ Heimdallur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.