Þjóðviljinn - 11.04.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.04.1978, Blaðsíða 4
IV— ÞJöÐVILJINNÞriðjudagur 11. april 1978 milli Forest Enn eykst bilið a Leikið var einnig í ensku bikarkeppninni og þar sigraði Ipswich WBA í undan- úrslitum og er komið á Wembley í iyrsta skipti i sögu félagsins Þaö viröist ekki skipta máli hvort Nottingham Forest leikur i 1. deildinni i ensku knattspyrn- unni eöa ekki. Alltaf eykst biliö á milli liösins og næsta liös, sem er Everton. Liö Nottingham Forest átti aö leika gegn WBA, en leiknum varö aö fresta. En leikmenn Everton notuöu tækifærið á meöan aö leik- menn Forests slöppuöu af og töp- uöu fyrir Coventry á heimavellí þeirra. En annars uröu lirslit þessi: 1. deild. Birmingham— Norwich 2:1 Coventry— Everton 3:2 Derby— Wolves 3:1 Leeds—West Ham 1:2 Liverpool—Leicester 3:2 Man. Utd.—QPR 3:1 Middlesbrough—Bristol 2:1 Newcastle—Aston Villa 1:1 2. deild. Blackburn—Brighton 0:1 Blackpool—Stoke 1:1 Cardiff—C.Palace 2:2 Charlton—Hull 0:1 Luton—Sunderland 1:3 Notts C,—Millwall 1:1 Oldham—Mansfield 0:1 Tottenham—Bolton 1:0 Fulham— Southampton 1:1 Þá var leikið i undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Attust þar annars vegar viö Arsenal og Orient og hins vegar Ipchwich gegn WBA. Arsenal sigraöi Ori- ent auðveldlega 0:3 á heimavelli Orient, og var þaö hinn kunni leikmaður og markaskorari Mal- colm MacDonald sem lék leik- menn Orient grátt, þvi hann skor- aði tvö mörk meö aðeins þriggja minútna millibili. Hinn leikurinn var sögulegur fyrir þær sakir, aö þar sigraði Ipswich og er þvi komiö i úrslitin i þessari keppni i fyrsta skipti i sögu sinni. En ef viö snúum okkur aö deildarkeppninni.þákom tap Ever ton mest á óvart, ásamt sigri West Ham á útivelii gegn Leeds United. Eftir tap Everton hefur Nott- ingham Forest f jögurra stiga for- skot á liðiö og auk þess fjóra leiki til góða, þannig að titillinn er svo aö segja kominn i höfn hjá liöinu sem lék i 2. deild i fyrra. Og svo látum við hér fylgja meö stööuna i deildunum tveimur: 1. deild: Nott. Forest Everton Liverpool Arsenal Man. City Coventry l.eeds WBA Norwich A-Villa 34 23 38 22 35 19 8 6 8 36 18 10 35 18 9 37 18 9 37 17 8 35 14 12 38 11 16 36 13 10 3 63 10 68 8 52 8 53 8 65 10 71 12 58 9 50 11 48 13 40 Derby 36 Birmingham 37 Middlesb. 37 Man.Utd. Bristol C. Ipswich Chelsea Wolves West Ham QPR Newcastle Leicester 12 12 12 46:51 36 15 6 16 50:55 36 12 12 13 40:50 36 13 10 15 59:60 36 11 11 16 47:49 33 10 11 14 42:48 31 9 12 15 40:59 30 9 10 18 43:59 28 10 8 20 47:63 28 6 13 16 39:58 25 6 9 21 39:64 21 4 12 22 21:60 20 2. deild: Tottenham 38 Rolton 37 Southampten 38 Bríghton 36 19 15 4 79:4« 53 24 9 7 58:32 51 29 11 7 63:3« 51 18 11 7 52:34 47 :21 54 :42 50 :31 46 :29 46 :41 45 : 55 45 :46 42 :45 40 :57 38 :37 36 Blackburn Oldham Sunderland 37 Luton Fulham Stoke 37 16 10 11 52:50 42 37 13 13 11 49:48 39 11 15 11 56:52 37 38 14 9 15 52:47 37 37 12 12 13 46:45 36 37 14 8 15 46:43 36 snjalli útherji Nottingham Forest er nú af mörgum talinn besti útherji i ensku knattspyrnunni. C. Palace Blackpool Notts.C. Charlton Sheff.Utd. Bristol R. 37 11 14 12 42:41 36 36 12 11 13 53:49 35 37 10 15 12 48:54 35 37 12 11 14 52:60 35 38 14 7 17 58:70 35 37 11 12 14 56:56 34 Burnley Cardiff Oricnt Hull Millwall Mansfield Enska knattspyrnan: og Everton Punktar.... .. Lið Jóns Hjaltalins Magnús- sonar tapaöi fyrir Drott i úrslita- leikjunum tveim sem leiknir voru i vikunni. Fyrri leiknum tapaöi Lugi 19:18 en þeim siðari 24:18. Þótti Jón standa sig mjög vel i leikjunum. Bandarikjamaðurinn Rick Hockenos sem lék hér með Val i vetur i körfuknattleik, hefur endurnýjað samning sinn viö Val, og hefur maöur heyrt þvi fleygt að hann fái i kaup sem svarar til 9000 dollara, eða tæpar tvær mil- jónir króna. .. Mikil óánægja virðist nú rikja i islenska landsliðinu i körfu- knattleik. Margir leikmenn hafa hætt að æfa með liðinu, og má þar nefna nöfn eins og Jón Jörunds- son, Alta Arason og fleiri. Er nú svo svo komið að aðeins eru eftir 11 leikmenn sem landsliösnefnd verður að velja 10 leikmenn úr siöar. Val landsliðsnefndar á islenska landsliöjnu fyrir pressu- leikinn var hlægilegt. Liö meö miðherja upp á 2 metra og 17 sentimetra verður að hafa menn fyrirutan sem geta skotiö aí færi. Ef andstæðingarnir myndu falla vel inn á hann, myndi maður halda að ekki væri verra að hafa eins og eina skyttu fyrir utan, en landsliðsnefnd er annarrar skoð- unar. .. Hin sterka golfkeppni sem kölluð er Masters golfkeppnin fór fram um helgina og varð Banda- rikjamaðurinn Gary Player sigurvegari og hlaut að launum verðlaun þau er veitt voru fyrir 1. sætið. Það er jakki nokkur grænn að lit. .. Lið Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege, sigraði stórt i belgisku knattspyrnunni er leikiö var þar um helgina. Liðið lék gegn Beringen og sigraði 5:0. Efsta liðið, FC Brugge, sigraði einnig, nú Molenbeck 2:0. Munar þvi enn fjórum stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. SK, Valur sigraði Fylki Valsmenn fóru létt með Fylki er liðin léku á Reykjavikur- mótinu i knattspyrnu i gærkvöldi. Leiknum lauk meö sigri Vals sem skoraöi þrjú mörk gegn engu. Staðan I leikhléi var 1:0 Val i vil. Það var Hálfdán örlygsson sem skoraði fyrsta mark leiks- ins á 35. minútu með þrumu- skoti. — A 16. minútu siðari hálfleiks bætti Albert Guð- mundsson öðru markinu við, og þegar nokkrar minútur voru til leiksloka skoraði Guömundur Þorbjörnsson þriðja mark Vals eftir að varnarmönnum Fylkis höfðu orðið á mistök. SK. \ m liÉk m Þaö voru ýmiss konar atriði sýnd I gærkvöldi, og oft minntu tilburöir knattspyrnumannanna á þegar kúnum var hleypt út á vorin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.