Þjóðviljinn - 12.04.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.04.1978, Blaðsíða 15
MiOvikudagur 12. aprll 1978 1 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 SIMI 18936 Bite The bullet (Bittu i bvssukúluna) Islenskur texti. Afar spennandi ný amerisk úrvalsmynd I litum og Cinemascope úr villta vestr- inu. Leikstjóri: Richard Brooks. Aöalhlutverk úrvals- leikararnir: Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn og Ben Johnson Sýnd kl. 5, 7:30, og 10. Bönnuó innan 12 ára. Hækkaö verö mrnmm Galvaskur sölumaöur Bráftskemmtileg og djörf ný gamanmynd i litum. meö Brendan Price. Graham Stark, Sui* Longhurst. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3. 5, 7. 9 og 11 AIISTURBÆJARRifl Dauðagildran The Sellout ouvb) mep t-atma khmuw Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný bandarisk- israelsk kvikmynd i listum. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Richard Widmark, Gayle llunnicut. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Taumlaus bræöi FiSRTHGaiffiG Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd meö Islenskum texta. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUQARA8 ■ =1 Flugstöð '77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant, Brenda Vaccaro ofl. Sýnd kl. 9 Bönnuö hörnum innan 12 ára. American grafiti Endursýnd vegna f jölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Biógestir, athugiö aö bilastæöi hiósins eru viö Kleppsveg. apótek félagslíf TÓNABÍÓ Rocky ACADEMY AWARD WlNNER BESTPICTURE BEST DIRECTOR ^ BESTFILM Hediting Kvikm yndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsev Aöalhlutverk: Sylvester Stall- one. Talia Shirc. Bert Young. Bönnuö h jrnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. Hetjur Kellys Meö Clint Eastwood og Tcrry Savalas Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum ■HÍ ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Fólkiö sem gleymdist Hörkuspennandi og atburBa- rik ný bandarisk ævintýra- mynd i litum, byggö á sögu eftir .,Tarsan”höfundinn Edgar Rice Burrough. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.3 — 5 — 7 — 9og 11. - salur I Fiöri Idaba llið Poppóperan meö Tony Ashton — Ilclen Chappelle — I)avid Coverdale — Ian Gillan — John Gustafson o.m.fl. Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9,05 — 11.05 Dýralæknisraunir Gamanmyndin meö John Alderton Sýnd kl. 3.10 Morö — mín kæra Meö Robert Mitchum — Charlotte Rampling Sýnd kl. 5:10 — 7.10— 9.10 — 11.10 - salur I Hvitur dauöi i bláum sjó Spennandi litmynd um ógn- vald undirdjúpanna. Sýnd kl. 3.15 — 5.15 - 7.15 - 9.15 — 11.15. Hin glataða æra Katrínar Blum Ahrifainikil og ágætlega leikin mynd, sem byggö er á sönnum atburði skv.sögu eftir Heinrich Böll, sem var lesin i isl. út- varpinu i fyrra. AÖalhlutverk : A ngeIa Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. tSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsinga síminn er 81333 MOÐVIUINN Kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 7.-13. april er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki Nætur- og helgidagsvarsla er i Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apdteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokað á sunnudögum. II af narfjöröur: Hafnarf jar öar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 1100 Kópavogur— simi 11100 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garðabær— simi5 1100 lögreglan Keykjavik — simiU166 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes,— simi 1 11 66 Hafnarfj,— simi5 1100 Garðabær— simiSlinn sjúkrahús lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — fostud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Fvrirlestur i MIK-salnum laugardaginn 15. april kl. 15 A laugardag kL 15.00 flytur dr. jur. Alexander M. Jakovlóf erindi þar sem fjallaö veröur um dómsmál i Sovótrikjunum. Dr. A.M. Jakovlóf kemur til tslands i boöi MIR. — öllum heimill aögangur. Skógræktarfólag Reykjavikur, fræöslufundur verður haldinn miövikudaginn 12. april n.k. kl. 20.30 i Tjarnarbúð niðri. — Dagskrá: Siguröur Blöndal. skógræktarstjóri heldur erindi ogsýnir myndir. Erindið nefn- ir hann. ..Skógrækt á örfoka landi”. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn i félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 13. april kl. kl. 20.30. Myndasýning. Fólags- konur eru hvattar til aö mæta vel og stundvislega. — Stjórn- in. Kvennadeild Slysavarnafó • lagsins i lteykjavík heldur afmælisfund sinn fimmtudaginn 13. aprll og hefst hann kl. 8.00 stundvis- lega i Slysavarnafólagshús- inu. GóÖ skemmtiatriöi. Fó - lagskonur oru beönar aö til- kynna þátttöku sina i simum 32062 og 15557 sem allra fyrst. — Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Umræöufundur veröur fimmtudaginn 13. april næst- komandi kl. 20.30. i matstof- unni aö Laugavegi 20B. Rætt um starfsemi fólagsins. Minningakort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum Skrifstofu samtakanna Suöurgötu 10 s. 22153 og skrif stofuSlBSs. 22150,hjá Ingjaldi simi 40633. hjá Magnúsi s 75606. hjá Ingibjörgu s. 27441 sölubúðinni á Vifilsstööum s 42800, og hjá Gestheiöi s 42691. Menningar- o g minningarsjóöur kvenna. Minningarspjöld sjóðsins fást i bókabúö Braga Laugaveg 26 Lyfjabúð Breiöholts Arnarbakka 4-6, Bókaverslun- inni Snerru Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum viö Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17. Simi 18156. Minningarspjöld Styrkiar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboöi DAS Austurstræti, Guömundi Dóröarsyni, gullsmiö, Lauga vegi 50, Sjo'mannafólagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku stig 8. Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. HólagarÖur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00. spil dagsins söfn Hór er falleg slemma úr „barometernum sem nýlega lauk hjá Asunum: AKD105 8 A3 AD1073 8 G10732 K954 K94 Eftir laufopnun noröurs renndu sér margir i slemmu. En hvaöa slemmu? Jú, 2 pör náðu 6 spööum ... Út kom hjartaás og meira hjarta. Trompaö heima og spilaö á tiulkóng. út meö spaöa og tiunni svinaö. Hún hélt og laufiö kom. Toppur. krossgáta læknar Beykjavik — Kópavogur — Seítjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, áimi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bilanir HAUf)! KKDSS ISI.ANDS Rafmagu: í Reykjavik ög Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. llitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77 Sím abilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekiö viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Lárétt: 1 undirstöðu 5 rödd 7 likamshluti 8 skóli 9 viökvæm- ar 11 eins 13 hæö 14 sængur- fatnaður 16 árásir Lóörétt: 1 mánuöur 2 hreinsa 3 sundraði 4 samstæöir 6 menn 8 hljóö 10 kjarna 12 fálm 15 rúmmál Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 slakki 5 tál 7 er 9 ligg 11 lóm 13 fær 14 taum 16 sa 17 nót 19 makaði Lóörétt: 1 svelti 2 at 3 kál 4 klif 6 ögraöi 8 róa 10 gæs 12 muna 15 mók 18 ta minningaspjöld Minningarkort Líknarsjóös Aslaugar Maack i Kópavogi. fást hjá eftirtöld- um aöilum, Sjúkrasamlagi Kópavogs Digranesvegi 10. Versluninni Hliö, Hliöarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhóls- vegi 570 Bóka og ritfanga- versluninni Vedu. Hamraborg 5. Pósthúsinu i Kópavogi Digranesvegi 9. Guöriöi Arnadóttur Kársnesbraut 55 S. 40612, Guörúnu Emils Brúarósi S. 40268, Sigrlöi Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, S. 41286, Helgu Þorsteins- dóttur Drápuhliö 23 Reykjavik S. 14139. bókabíll föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. tilkynningar Ilappdrætti Vélskóla íslauds Dregið var i Happdrætti 4. stigs Vólskóla tslands. Eftirtalin númer hlutu vinn- Mig: 1. vinmngur 2. vinningur 3. vinningur 4. vinningur 5. vinningur 6. vinningur 7 vinningur 8. vinningur 9. vinningur 10. vinningur 11. vinningur nr. 6154 nr. 1551 nr. 11031 nr. 3088 nr. 30737 nr. 10394 nr. 362 nr. 1198 nr. 2182 nr. 1782 nr. 6120 Upplysingar gefnar i simum 44304—22732 og 30865 kl. 17—19. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Asmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garöinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opið mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Háskóiabókasafn: Aöalsafn — simi 2 50 88 er opiö mánud. — löstud. kl. 9-19. Opnunartimi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jaröfræöistofnun—mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræöi- og raunvisinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabílar — Bækistöö Í Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opið mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 15.00-16,00. Iláaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. llolt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 gengið - SkráS írá Eining Kl.1200 Kaup Sala 3/4 1 01 -Ðandarikjadollar 253.90 254,50 þ '4 1 02-Ste rlingspur.d 475. 85 476.95 * 1 03-Kanadadollar 222.90 223. 40 * 100 04-Danskar krónur 4570.90 4561,70 * 100 05-Norskar krónur 4764,00 4775,30 * - 100 06-S*nskar Krónur 5550.30 5563,40 * 100 07 -F;nnsk mörk 6115,15 6129,55 * 100 08-Franskir frarkar 5576.55 558°,75 * * 100 09-Belc. trankar 807.20 809.10 * - 100 10-Svissn. frankar 13667,10 13699,40 « 100 11 -Gvihni 11737,80 11765, 50 * 100 12.-V. - rr.crk 12603,30 12633,10 * ' 100 1 3-j-irur 29,85 20,92 * 100 14-Austurr. S. h. 1750,45 1754. 55 * * 100 15-Escudos 619,25 620,75 * 100 318,60 319,30 * 100 17 - Yen 116,04 1)6,32 — Hæ/ Kalli! — Jæja/ loksins fann ég ykkur. Úff. hvaö ég er þreyttur, ég verð aö tylla mér hérna, — takk íyrir! — Ég er meö pakka til þin frá mömmu þinni. Ég var iika meö bréf og geymdi þaö i húfunni minni, en ég er búinn aö taka ofan fyrir svo mörg- um á leiðinni, aö það hlýtur aö hafa fokið burt! — Nú tek ég aftur gleöi mina, Maggi. Hvaö helduröu aö sé i pakkanum? — Aha, kannski á ég afmæli i dag, en hvaö pakkinn er þungur!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.