Þjóðviljinn - 17.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.05.1978, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 17. mai 1»78 ÞJÓDVILJINN — SIDA 17 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: GunnvörBraga heldur áfram aö lesa „Kökuhúsiö”, sögu eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: ,,AÖ kvöldi þess sama dags”, kantata nr. 42 eftir Bach. Teresa Stich-Randall, Maureen Forrester, Alex- ander Young, John Boyden og Kammerkór Tónlistar- skólans i Vinarborg syngja með hljómsveit austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Hermann Scherchen. Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon og Allegri kvartettinn leika Pianó- kvintett i a-moll op. 84 eftir Edward Elgar / Hallé hljómsveitin leikur „Ljóö- ræna svitu” op. 54 eftir Ed- ward Grieg: Sir John Bar- birolli stj. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróöur Ylfing” eftir Friikik A. BrekkanBolli Þ. Gústavsson les (22). 15.00 Miödegistónleikar Hljómsveitin „Harmonien” í Björgvin leikur „Norska rapsódiu” nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj Sinfóniu- hljómsveit Moskvu-út- varpsins, einsöngvarar og kór flytja Sinfóniu nr. 1 i E-dúrop. 26 eftir Alexander Skrjabin: Nikolaj Goló- vanoff stjórnar. 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Glsli Asgeirsson sér um timann. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kórsöngur i útvarps- sal: Bygdelagskoret frá Osló syngur Söngstjóri: Oddvar Tobiassen. 20.00 Aö skoöa og skilgreina. Umsjónarmaöur: Björn Þorsteinsson. M.a. rætt viö unglinga um gildi iþrótta. Þátturinn var áður á dag- skrá i mars 1975. 20.40 tþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Söngvar frá Noregi: Kr isten Flagstad syngur lög eftir Eyvind Alnæs og Har- ald Lie. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: Oivind Fjeldstad stjórnar. 21.25. „Þorgeir i Vík”, kvæöi eftir Henrik lbseni þýðingu Matthiasar Jochumssonar. Baldvin Halldórsson leikari lés. 21.50 Konsert i d-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Alessandro Marcello Heinz Holliger og félagar úr Rikis- hljómsveitinni i Dresden leika: Vittorio Negri stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. „Mamma! Litli bróöir var aö ulla á ókunnugan! Á ég aö skamma hann eöa vilt þú gera þaö?” Eftir Kjartan Arnórsson Philip Catherkie (t.v.) og Billy Hart (t.h.) A hljóm ára míllíbili Niels-Henning Orsted Petersen (fyrir miöju) ásamt leikunum f Háskólabiói. Blues med 30 Jón Móii leikur ekki sjálfur á gitar i þættinum i kvöld, en nógur veröur gitarleikurinn samt. hér við opnun Listahátíðar i Laugardalshöll 3. júni næstkom- andi. NHöP kemur hingað þá aft- ur og nýbúinn, þvi trió hans lék við fádæma hrifningu i Háskóla- biói um daginn. Maðurinn er bassaleikari af guðs náð. —eö: Kennir gódra grasa i Djassþættinum 19.00 On We GoEnskukennsla. 27. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 7. þáttur Fjármál Efni sjötta þáttar: Ariö 1836 gengur Charles Dickens að eiga Catherine Hogarth. Charles byrjar að skrifa „Ævintýri Pickwicks”. Frægum teikn- ara, Robert Seymour, er falið að myndskreyta sög- una. Fyrsta útgáfa hennar sem eru i fullu fjöri. Þetta eru þeir Joe Pass og Herb Ellis. Þeir leika saman og eiga þaö lika sam- eiginlegt aö hafa báöir leikiö meö triói Oscars Petersons. Ellis lék meðPetersoná árunum 1950—’60, en Joe Passhefur leikiö meö hon- um undanfarið og kemur meö Peterson hingaö á Listahátiö. Þá gefur að heyra tvo bluesgit- arleikara, sem ekki eru i fullu fjörienn, þvi miður. Þeir voru að fást við að spila samskonar blues og Joe Pass og Herb Ellis fyrir nákvæmlega hálfri öld, eða árið 1928. Annar þeirra, Johnny John- son, var einn mestur gitarsólóisti á þessum árum og var þar að auki leynilega trúlofaður söngkonunni Bessie Smith (eða svo segir Jón Múli). Hinn er Blind Willy Dunn og er af honum mikil saga, sem ekki verður sögð hér, en vera má að vikið verði að henni nokkrum orðum i þættinum i kvöld. Fleiri koma við sögu, svo sem Roy Eldridge, Clark Terry, og Dizzy Gillespie, sem eru stað- ráðnir i að blása allt um koll með aðstoð Oscars Petersons og Niels-Henning örsted Pedersen. Þessir tveir siöastnefndu • leika hlýtur mjög dræmar undir- tektir. Það er ekki fyrr en Dickens hugkvæmist að bæta við söguhetjunni Sam Weller, að bókin tekur aö seljast, og höfundurinn verður landsfrægur. Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.20 Borgarstjórnarkosning- ar i Reykjavik (L) Bein út- sending á framboðsfundi til borgarstjórnar Reykjavik- ur. Stjórn útsendingar örn Harðarson. 23.20 Dagskrárlok Djassþátturinn er á dagskrá i kvöld klukkan 22.50. Jón Múli upplýsti, aö þátturinn byrjaöi meö leik tveggja bluesgitarista, Enskukennsla Svör viö 26. kafla 1. Svörin eru i textanum. 2. Dæmi: Or perhaps he’s cleaning the windows for Mrs White. 3. Dæmi: I clean the windows for Mrs White. When I’ve cleaned the windows for Mrs White I.... o.s.frv. 4. Dæmi: And I haven’t cleaned the windows for Mrs White... o.s.frv. 5. Dæmi: He’s happy when he’s cleaning the windows for Mrs White. 6. Svariðfyrir ykkur sjálf. 7. Dæmi: She has got up. She has had a cup of tea. 8. Dæmi: Is she getting up? Is she having a cup of tea? 9. Dæmi: She hasn’t had aö cup of tea. 10. Dæmi: She got up. She had a cup of tea. 11. Dæmi: I’ve polished Robert’s shoes, I’m polishing Mark’s shoes and I’ll polish yours in a minute. 12. Dæmi: Have you ever heard the Beatles? Yes, I’ve heard them. 13. Mary met að filmstar, rode an elephant and went round the world. 14. Dæmi:I’m going to Leedsnext year. I went to Leeds last year. I’ve often been to Leeds 15. Svariðfyrir ykkur sjálf. 16. Dæmi: I always have an egg for breakfast. 17. Dæmi: 1. Sweden, Denmark, Mexico. 2. Steven David Mark 3. Susan Doris Mary o.s.frv. PETUR OG VELMENNIÐ Eftir viá'búría lawSð perá" köenast þao a At^örð-- -unarítaá'ino.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.