Þjóðviljinn - 27.05.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. mai 1978.>-
Nú er það litað
„Frásögn þln er alltof lituö”,
sagöi ritstjórinn viö blaöa-
manninn um ieiö og hann henti i
hann handritabunkanum.
„Já, en ég er ekkert pólitiskur
i skrifum”, svaraöi blaöámaö-
urinn.
„Hún er samt lituö”, sagöi
ritstjórinn ákveöinn.
„Af hverju segiröu þaö?”
spuröi blaöamaöurinn vonsvik-
inn.
„Af þvi”, svaraöi ritstjórinn,
,,aö á fyrsta blaði lætur þú
gamla manninn veröa fjólublá-
an af reiði, þorparann verða
grænan af öfund, hetjuna hvit^
af reiði, ástkonuna rauöa af
skömm og Ieynilögguna bláa af
kulda”.
Meö kveöju — Feilan
Tískan
Nonni-punk skrifar frá vett-
vangi i Laugardalshöll:
Æöisgengin rokkhátíð var
haldin í Höllinni i gærkvöldi.
Vegna þessaö dagskráin dróst á
langinn verður ekki hægt að
gera nema örfáum stuðatriðum
skil.
tkapp viö prentvélina er rétt
aö drepa aðeins á helstu atriði:
Fjórtán manna „big band”
spilaði. Birgir lék undir.
Melchior spilaði. Birgir las
ljóöin.
Taliö frá vinstri: MARION-kjóllinn, úr frönsku kl*öi með silkita-
búringu og bítlingum, einkar hentugur til átakalitilla tækifæris-
aÉarfa. Þá kemur FATINTZA-kjóilinn með muns truöu Cheviot-eniði
«g ftaæetsúkiæAi og perlumóðurspennu: afar heppilegur fyrir hátíö-
tegsr aéhafnir eins ®g úthlutun listamannalauna. Siöast kemur svo
Ð4HUJ-kjóHii», geröur úr Peaude iaine, með Agramaner-isaurai og
með ffMtibandi: fallegur og einfaldur, mjög hentugur við
hversdagateg ibyrgöarstörf eins og frjálsa verslun.
Heilræði
á alvöru-
tímum
Vegna þess aö nú er uppi sú
lýöræðislega stefna, aö senda
atkvæöin i sveitarstjórnir,
borgarstjórnir, i nefndir og á
þing (um 5% þjóðarinnar tekur
þátt I þessu), þá er rétt aö út-
breiða nokkur heilræöi sem i
hag koma þegar velt er uppi
mörgum pólitiskum og persónu-
legum vanda.
XXX
Hvað munu aðrir menn segja
um þig, ef aö þú sjálfur getur
ekkert um þig sagt?
XXX
Flokkar sem hafa sterka
vængi fá veika fætur.
XXX
Frambjóðandi sem beöiö
hefúr ósigur er likur fæti sem
hefur fariö i þröngt stigvél.
XXX
Maðurinn hefur til þess fengið
neglur og hár i vöggugjöf, aö
hann hafi jafnan eitthvað aö
sýsla meöan ræður eru haldnar.
XXX
Kompásnálin snýr i norður og
suður, en maðurinn er frjáls aö
þvi að velja sér stefnu.
þlÓÐVILJINN
fyrir 40 árum
„Ein af höfuðpersónum bók-
arinnar er hinn mikli skáldsnill-
ingur Stefán frá Hvítadal. Onn-
ur persóna sem hér fer meö
mikilvert hlutverk er Tryggvi
Svörfuður (nú Sveinbjarnarson
sendisveitarritari og leikrita-
skáld i Kaupmannahöfn), er
elskaöi svo heitt, aö hann kyssti
á hverju kvöldi hurðarhúninn
sem ástmeyja hans haföi tekiö á
um daginn, þegar hún gekk um
dyrnar. Bókin segir lika frá hin-
um stórkostlega hugsjónamanni
þeirra tima, Páli Borgfjörö,
sem háöi einvigi I Grjótaþorp-
inu, og spilaöi síöan stórkost-
lega rullu á Hótel Akureyri
sumariö 1912 þegar aöalefni
bókarinnar geröist. Svo má aö
lokum ekki gleyma mér og elsk-
unni minni, sem göngum eins og
rauöur þráöur i gegnum myrkur
atburöanna”.
(Þórbergur Þórðarson I viötali
um nýútkominn tslenskan aöal,
Þjóöviljanum 20. mai 1938)
tælir
Brimkló spilaði. Birgir söng.
Albert, Daviö, Eh'n, Sigurjón
og Þurfður héldu ræður. Birgir
lék undir.
Ólafur kynnti. Birgir lék.
Við klöppuöum. Birgir spilaöi
og söng.
Hrifnumst vorum viö þó af
tiskusýningunni. Ljósmyndara
Notaðs og nýs tókst aö ná nokkr-
um fantamyndum af sýningar-
atriöum sem fylgja hér meö.
Sýningardömurnar vöktu
óskipta hrifningu áhorfenda og
voru margsinnis klappaöar
fram.
Enda þótt tiskusýningar í
heföbundnum stil passi ekki inn
i hugmyndafræði okkar ræfla-
rokkara veröur aö viöurkennast
að þessi var flott. Tískufötin
náöu miklum tökum á hátiöar-
gestum. Þess skal getiö að það
er aöeins á færi einstakra
hátekjumanna aö kaupa umget-
in skrautklæöi. En þá fylgja
náttúrlega dömurnar meö.
Viö látum rokkgagnrýni biða
betri tima en nefnum tvö
sýningaratriöi af tiskusýning-
unni sem virkilega slógu i gegn.
Aö síöustu voru svo sýndir fburöarmiklir sorgarkjólar. Vaktl sú I
mi»» mesta hrlfningu hátiöargesta. KjólHnn heitlr Flóra, eg er tU f
Serge eða Foulé, með krep-húö. Þessi sorgarkjóll er einkar bent-
ngur viö kistulagningu gamaiia hugmynda eða aö afstöðnum
kosnángum. Meö rokk-kveðju
Nwai punk
Engin samtök, enginn
hagsmunahópur, engar sam-
einaöar vitsmunaverur eru
án hugmyndafræöi eöa hug-
myndafræðinga. Svo er einn-
ig meö Alkuklúbbinn. Nú er
loksins fundinn hugmynda-
fræðingur klúbbsins, þó svo
aö sjálf hugmyndafræöin
hafi legið fyrir, en þó nokkuö
augljós. Eftirfarandi um-
sókn inniheldur allt, sem
prýöa má eina umsókn:
Greinagóö og auöskilin,
dæmi um heilbrigöa gagn-
rýni og þar aö auki beiöni um
inngöngu I Alkuklúbbinn og
umsókn um hina lausu stööu
hugmyndafræöings i sam-
tökum okkar. Hér kemur hin
margþætta umsókn:
„Menn taka til máls, þegar
þeim liggur eitthvaö á
hjarta, sem þeir þurfa aö
koma frá sér og tii annarra.
....Möller berst gegn al-
ræöiskenningunni. En fyrir
hverju? Mannúölegri lýö-
ræðisstefnu. En þetta svar
hans er ekki fullnægjandi.
Hann veröur aö veija aðra af
tveimur aöferöum viö aö
taka e f n a h a g s 1 e g a r
ákvaröanir, sem til eru,
markaöskerfiö eöa miö-
stjórnarkerfiö. Hann mis-
skilur markaöslögmál
frjálshyggjumanna, þegar
hann ritar: „Maðurinn hefur
aldrei lifaö án laga og
reglu”.
....Aöeins er hægt aö nálg-
ast réttarrikiö ef hagkerfið
er markaöskerfi eins og ég
hef leitt rök aö i fjölmörgum
Morgunblaösgreinum. Möil-
er dregur ekki réttar stjórn-
málalegar ályktanir af siö-
feröislegum forsendum sin-
um. Frjálshyggjumenn
stefna aö frjálsri samvinnu
eftir almennum, hlutlausum
leikreglum, en ekki nauö-
ungarsamvinnu eins og sam-
hyggjumenn (sósialistar).
Fiokkakerfiö er aö visu
greinarbetra á islandi en i
Danmörku, heimalandi
Möllcrs. tslenskir frjáls-
hyggjumenn stefna að sam-
vinnu stéttanna. Frjáls-
hyggja þeirra er mann-
hyggja. Flokkur þeirra er
Sjálfstæðisflokkurinn.
Kjörorö þeirra
er: Stétt meö stétt! Niöur
meöbákniö! Upp meö mann-
inn!
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
(Vlsir 25/5)
Bravó! Hannes Hólm-
steinn hefur veriö kosinn
samhljóða (þ.e. undirritaöur
hefur ákveðiö) hugmynda-
fræöingur Alkuklúbbsins. í
framtiðinni mun Hannes
vonandi senda frá sér hug-
smiöar, sem birtast munu
jafnóöum hér I dálknum,
meðlimum til trausts og
halds. Veikominn I fé-
lagssamtökin, Hannes!
(Þeim, sesn ekki skildu text-
ann er bent4, aö nota um-
sóknina smm öndunarœf-
ihgu.)
IMNiéRHigu,
IMHN1 ö. Fannberg
. fortnæftur.