Þjóðviljinn - 27.05.1978, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 27.05.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 27. mai 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Reykjaneskjördæmi Opið hús í Þinghóli á mánudagskvöldum kl. 21 29. mai Kosningaúrslitin — Átökin framundan 1. Félagar (kosningastj.) úr hinum ýmsu byggð- arlögum túlka og gera grein fyrir úrslitum s veitarstjórnakosninga. 2. Helstu atriði varðandi mál- efnalegar áherslur i kosninga- baráttunni. Framsögumaður: Geir Gunnarsson alþm. 3. Skipulag kosningabaráttunn- ar:Bergljót S. Kristjánsdóttir og Ásmundur Ásmundsson gera grein fyrir helstu þáttum kosningaundirbúnings. Geir s ?■ wwv. •-’V-.ndK'»« v^‘ : %% r*»*»■*#..*:.*<*ní*\» a.'JiMiv.- t*c«gb. <: Munið mánudagskvöldin í Þinghól Gengi norsks skemmtiiðnaðar Núll ofaní núll ■ ■ — Melodi Grand Prls ble en stor triumf for meg, sler Norges glade taper, Jahn Tefgen. — VI skllte oss ktart ut med null poeng, og Jeg har fátt all den PR jeg kan enske mea. (Foto: AP) WMEEý55jir««wa^ie^-rttMfflrnrriinmmtTnÉTrTT~rr~~~n~rrrr*MBiiWi ni n íwiininriiTinrriiiwinirinTfiwini—iiwihiiiibm mfiiwirirnn Jahn Teigen fékk núll ofani núll I Evrópusöngvakeppninni.en I Noregi vilja menn heyra lagiö aftur og aftur. Rolv Wesenlund — alias Fleksnes — I hlutverki Maós. 12. júni:Efnahags- og atvinnumál Gerð verður grein fyrir nýútkomnum tillögum Alþýðubandalagsins i efnahags- og atvinnu- málum, ásamt tillög- um flokksins um endur skipulagningu og efl- ingu atvinnulifs Suður- nesja. Olafur Karl Framsögumenn: ó laf- ur Ragnar Grimsson, Karl G. Sigurbergsson 19. júni Stjórnmálaá- standið — Kosninga- horfur Framsögumenn: Gils Guðmundsson alþm. ______ Svavar Gestsson ritstj. gíis svavar % Skrifstofa kosningastjómar er í ÞmghólijS. 41746- 28120 „Núll eftir núll" er sú einkunn sem evrópskur skemmtanaiðnaður gefur framlagi Norðmanna í þá veru um þessar mundir. i apríl lenti Jahn Teigen „í öruggu síðasta sæti" í söngvakeppni Eurovision með ekkert stig — sem er þó talið afrek útaf fyrir sig. I maí fussaði dóm- nefndiri í Montreux við /, Adam og Evu" með Rolv Wesenlund (ööru nafni Marve Fleksnes) í niu aðalhlutverkum, þ.á m. hlutverkum Maós og Chaplins. i þetta sinn fékk Noregur hvorki gull, silfur né bronsrós, og ekki heldur Chaplinverðlaunin né hin svonefndu „pressuverð- laun". Þegar þetta er ritað er beðið eftir úrslitum á kvikmyndahátiö- inni i Cannes. Þar litur heldur ekki rétt vel út fyrir að framlag Norðmanna verði hátt skrifað. Fréttamaður sjónvarpsins flutti þær fregnir i sjónvarpsfréttunum á laugardagskvöldið, að i kvik- myndabænum væri ekkert sem gæfi til kynna, að „æðstu máttar- völd” myndueftir „Noregi litla”. Þar var ekki einusinni norska þjóðfánann að sjá, hvað þá aug- lýsingar um myndina „Karjol- steinen” eftir bók Sigbjörn Hölmebakk, sem er meðal fram- laga Norðmanna að þessu sinni. Þó er Liv Ullman einasta kona i aðal-dómnefndinni — en það er nú svo, að flestir halda hana sænska, sérstaklega er það útbreiddur misskilningur i Frakklandi. Sannleikurinn er sá, að hún er „ekta þrændari”, fædd og uppalin i Þrándheimi. En þegar þetta kemur á þrykk ættuúrslit. þessar- ar átjándu kvikmyndahá- tiðar i Cannes að vera kunn — og þarmeð ljóst hvort N.orðmenn hafa beðið einn ósigurinn enn i skemmtanabransanum. Mil etter mil Én þrátt fyrir allt er ekki að norskri kimnigáfu að hæða. Fyrir söngvakeppnina i Paris settu Jahn Teigen og „lifvörður” hans, Herodes Falsk, allt á annan endann með frumlegum klæðaburði og framkomu, sem stakk mjög i stúf við allan glam- orinn og flatneskjuna i þessu hjarta evrópsks skemmtana- iðnaðar. Þeir stormuöu um glæsi- blaðamennirnir i dómnefndinni út og fóru heim. Norsk blöó sögðu hinsvegar um „Adarn og Evu”, að myndin hafi þrátt fyrir allt alls ekki verið nógu góð. ...enDanir skellihíæja aö Wesenlund Það er þvi langt frá þvi að frændur vorir norðmenn séu að missa móðinn þrátt fyrir lágt gengi á hinum alþjóðlega skemmtanamarkaði. I Alaborg i Danmörku fær Rolv Wesn- lund áhorfendur til aö veltast um af hlátri með túlkun sinni á Leopold i Sumar i Týról, og heimafyrir blómstra reviurnar sem aldrei fyrr. I sjónvarpinu hafa þeir haldið þjóðinni i krampahlátri Jon Skolmen og Harald Heide Steen jr. í vetur var reviu- leikhúsið ABC-teater endur- vakið, og þar ætla þeir Wesen- lund og Skolmen að fara á kostum næsta haust. Djöflakómedian En það eru ekki bara atvinnu- leikarar sem færa upp reviur hér i Noregi. Kómedia vetrarins kom frá nokkrum guðsmönnum, sem tóku sér fyrir hendur að iosa unga háskólastúlku við hóp af illum öndum i smábænum Os skammt frá Bergen. — Dagblöðin tóku málið skjótlega upp og höfðu eftir áreiðanlegum heimildum aö stúlkan hafi verið haldin einum 14 púkum, þar á meðal hinum frægu nikótin- og alkóhólpúkum. Af sib um dagblaðanna barst revia þessi út á öldur ljósvakans. I skemmtiþætti i sjónvarpinu söng visnasöngvarinn Ole Paus visukorn, sem fjallaði um „djöflaútreksturinn i smábænum Os” og auk þess berserksgang oslóbiskupsins Lönneberg i aug- lýsingar um „Rocky Horror Show”, sem héngu i Kolsás- sporvagninum. Fulltrúar kristilegra demókrata ruku þegar til handa og fóta, hringdu upp i sjónvarp, skrifuðu bréf, hótuöu meiðyrðamáli og létu jafnvel hendur skipta i göngum sjón- varpsins. Næsti þáttur gerðist i beinni sendingu i sjónvarpinu þar sem „djöflasinnar” öttu kappi við sálfræðinga, og mátti ekki á milli sjá hver hafði betur. Eftir þáttinn sat norska þjóðin eftir með pott- þéttar upplýsingar frá fyrstu hendi um það hvernig illir andar og djöflar eru særðir út um munn sjúklinganna — með skirskotun til lýsinga bibliunnar á þessu Framhald á bls. 18. 5. júní:Herstöðvamálið Ástandið i herstöðva- málinu og skipulag herstöðvaandstöðunn- ar. Framsögumenn: Bergljót Kristjáns- dóttir, Ásmundur Ásmundsson. hótel Parisarborgar, Teigen með ódýr plastsólgleraugu og heiðurs- merki úr pjátri á brjóstinu og Falsk eins og skuggi hans, nærri snoðklipptur og sifellt tyggjandi tyggigúmmi. A sviðinu i menn- ingarhöllinni belgdi Teigen sig út, togaði i axlaböndin og sló saman hælum i loftinu á meðan hann söng „Mil etter mil”. Og fékk nákvæmlega ekkert stig, fyrstur manna i þessari keppni. En fyrir það, og fyrrnefnda fram- komu og klæðaburð, vakti hann Bergljót Asmundur Teigen i skrautklæðum sinum. gifurlega athygli.Hann fékk ótal tilboð um að syngjá á plötur og fara i hljómleikaferðir, og eftir heimkomuna hefur látunum ekki linnt. „Teigen tapaði glæsilega”, sögðu Oslóblöðin, og áhorfendur á hljómleikum vitt og breitt um landið heimtuðu að hann syngi taplagið aftur og aftur og tóku undir: Null etter null. Svíar móðguöust... Fjölmiðlar tóku þvi með fyrir- vara myndinni um Wesenlund i hlutverki ógifta bókasafns- varðarins, sem brá sér i ótal gerfi i dagdraumum sinum.og Wenche Myre, sem hermdi eftir Julie Andrews, Shirley Temple, Shirley McLain og fleiri frægum kven- persónum i þeirri linu. Og giftist að lokum bókasafnsverðinum. Vonbrigðin urðu þvi ekki teljandi, þegar i ljós kom, að einmitt Shirley McLain hirti gullrósina fyrir glamorsjó, „american style”. Nágrannar Norðmanna, Sviar tóku sinum ósigri hinsvegar verr. Þeir höfðu reiknað meö að fá i það minnsta „pressu verðlaunin” fyrir mynd sina „Camera Obscura”. En dómnefndin ákvað að veita ekki þau verð- laun að þessu sinni, aðeins gefa Sviunum „góða umsögn” fyrir mynd sina. Þá gengu sænsku Þorgrímur Gestsson skrifar frá Noregi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.