Þjóðviljinn - 27.05.1978, Page 21

Þjóðviljinn - 27.05.1978, Page 21
Laúgardagur 27. mal 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 — „Þetta var fyrir löngu siöan þegar mamma faldi litla bróöur ennþá undir kjólnum sinum”. Háöfugiinn Dave Allen er einn þeirra skemmtikrafta, sem komu fram á skemmtun, sem haidin var I New York tilheiöurs Sir Lew Grade, en hann hefur starfaö i skemmtanaiðnaöinum i hálfa öld. Kosningasjónvarp í fjórar klukkustundir Skemmtuninni verður sjónvarpaö I kvöld klukkan hálfniu. Meöal annarra frægðarmanna, sem þar koma fram, eru Julie Andrews, Tom Jones, John Lennon og Peter Sellers. Kosningasjónvarp hefst kl. 22.50 annað kvöld og lýkur kl. 3 um nóttina. Kosningasjónvarpið verður með því sniði, að atkvæðatölur verða birtar jafnóðum og þær berast. Úr kauptúnahreppum verða aðeins birt úrslitin. At- kvæðatölur úr Reykjavik verða útvarp Þáttur um leikföng kl. 19.35: Leik- fanga- safn kynnt Val leikfanga virðist ekki eins kynbundið og áður „Hvernig leikföng?” nefnist þáttur sem AstaR. Jóhannesdótt- ir hefur tekið saman og verður hann ádagskrá útvarpsins ikvöld kl. 19.35. Meðal annars verður farið i leikfangaverslanir og kannað hverskonar leikföng séu vinsæl- ust og mest keypt. Kemur f ljós, að val á leikföngum virðist ekki eins kynbundið og áður var, en leikfangabyssur virðast aldrei hafa verið vinsælli, og er það vissulega umhugsunarefni, hverju það sætir. Verð og gæði leikfanga fara oftast saman. Rætt verður við Margréti Páls- dóttur fóstru. Hún er formaður Fóstrufélags Islands og verslun- arstjóri i Völuskrfni. Talað verður við hana um leikföng sem verslunarvöru og uppeldisgildi leikfanga. Margrét telur upp heppileg leikföng fyrir hina ýmsu aldurshópa og lýsir þeim að nokkru. í þættinum kynnir Asta Sigur- björnsdóttir fóstra „legotek” eða leikfangasafn, en hún veitir sliku safni forstöðu i Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi. Menntamála- ráðuneytið annast rekstur safns- ins, sem er ætlað fyrir börn með frávik frá eðlilegum þroska. Leikföng eru lánuð heim úr safn- inu, eins og bækur úr bókasafni. Fóstran athugar hvaða leikföng hæfa þroska barnsins og kennir foreldrunum að fara með leik- föngin. sendar beint úr Austurbæjarskól- anum. Viðtöl verða beint úr stúdiói við efetu menn á listum i Reykjavik og við leiðtoga stærstu stjórnmálaflokkanna. Kaupstaðir landsins verða kynntir i stuttu máli og sýnd verða viðtöl við kjósendur, sem tekin eru á kjör- degi. Viðtöl þessi eru tekin á nokkrum stöðum á landinu utan Reykjavikur og einnig i höfuð- borginni. Uppfyllingarefni, þ.e. auglýsingum og skemmtiefni, verður skotið inn á miili atriða. Umsjónarmenn kosningasjón- varps verða fréttamennirnir Omar Ragnarsson og Guðjón Einarsson. Stjórnandi útsending- ar verður Marianna Friðjónsdótt- ir. —eös 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. 'til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúk- lingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Það er sama, hvar frómur flækist kl. 11.20: Kristján Jónsson stjórnarþætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. Efni þáttarins er m.a. leiða- og - staðalýsingar, frásögubrot, upplýsingar alls konar, ým- ist i gamni eða alvöru. Getraun i hverjumþætti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar: Tonlist eftir Mendelssohna. „Jónsmessunæturdraum- ur”, forleikur Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Ber- lin leikur: Rolf Kleinert stj. b. Fagnaðarkantata von Humbolts. Kralaraddir syngja með útvarpshljóm- sveitinni i Berlin: Helmut Koch stjórnar. c. Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit i E-dúr. Dieter Zechin og Gíinter Kootz leika meö Gewand- haus-hljóms veitinni i Leipzigi Franz Konwitschny stjórnar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 EnskukennslaiOn We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar 19.35 Hvernig leikföng? Asta R. Jóhannesdóttir tekur saman þáttinn 20.05 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjón: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Einleikur á flautu Manuela Wiesler leikur tónlist eftir Kuhlau, Jean Francabt og Luciano Berio. 21.40 Teboð Rættum sumarið, blómin ogfuglana, Umsjón Sigmar B. Hauksson 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 Hringborðsumræður um málefni Reykjavlkur (L) Framboðsfundur til borgarstjórnar Reykjavik- ur. Umsjónarmaður Gunn- ar G. Schram. Stjórn upp- töku Orn Harðarson. 18.00 On We GoEnskukennsla. 28. þáttur endursýndur. 18.15 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til sæmdar Sir Lew (L) Frá skemmtun, sem haldin var i New York til heiðurs ' Sir Lew Grade, en hann hefur starfað i skemmtana- iðnaðinum i hálfa öld. Meðal þeirra, sem koma fram, eru Dave Allen, Julie Andrews, Tom Jones, John Lennon og Peter Sellers. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.20 t strengnum (L) Mynd um ferð sex ræðara niöur Dudh Khosi-fljót, sem á upptök sin hátt uppi i Hima- laja-fjöllum, ekki fjarri Everest. Leið fljótsins er mjög brött, og þvi er þetta eitthvert straumharðasta vatnsfall heims og ekki fært nema harðsnúnustu iþrótta- mönnum. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 22.10 Sagan af herra Polly (The History of Mr. Polly) Bresk biómynd frá árinu 1949, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Aðalhlutverk John Mills. Alfred Polly er maður rómantiskur og óraunsær og hefur unun af lestri. Hann vinnur i verslun, en er greinilega á rangri hillu. Hann missir starfið, en nokkru siðar hleypur á snæriðhjá honum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok Eftir Kjartan Arnórsson PETUR OG VELMENNIÐ ^Hae! Hver/v'c^ \íz.t ykkor a foeHnan vDr Söc^unrv 'li'f'lör^ijr Péuors ? ^ verár brdíu" aá ijöka Sð^, Micfur: svo acl hér kér)ur Póbert pékh þá viono aá- para í böáirnar. En f einni pðno/0 Þá /isot'’ hcAurn saíviaA maí folki ekki var vaiYC honunn...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.