Þjóðviljinn - 27.05.1978, Qupperneq 23
Laugardagur 27. mal 1978. ÞJÓDVILJINN — SIDA 23
LAUQARÁ9
Bílaþvottur
Ný bráöskemmtileg og fjörug
bandarisk mynd.
Aöalhlutverk:
Hópur af skemmtilegum ein-
stakiingum.
Mörg lög sem leikin eru I
myndinni hafa náö efstu sæt-
um á vinsældarlistum viös-
vegar.
Leikstjóri: Michael Schultz.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Við" erum ósigrandi
(Watch out We 're mad)
islenskur texti
Bráöskemmtileg ný gaman-
mynd i sérflokki meö hinum
vinsælu Trinity-bræörum.
Leikstjóri. Marvello Fondato.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hill.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
hBfnnrbíó
Fyrsti gæðattokkur
TUUETHEH THEV’HE MIIRUER
LENZKUR TEXTI
MA CENTEh FILMS PRESENTATION
ONAL GENEBAL PICTURESRELEASE
/ISION -TECHNICOLOR
Hörkuspennandi bandarísk
Panavision litmynd.
Bönnuö innan 16 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11
n
Eyja Vikinganna
The Island at the Top ot
the World
mm
Spennandi og skemmtileg ný
ævintýramynd frá Disney-
félaginu.
- ISLENSKUR TEXTI —
Aöalhlutverk: David Hart-
mann og Agneta Eckemyt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þjófótti hundurinn
Disnéy-gamanmyndin vinsæla
Barnasýning kl. 3.
M duga eóa drepast
March or die
Æsispennandi mynd er fjallar
m.a. um útlendingahersveit-
ina frönsku, sem á langan
frægöarferil aö baki.
Leikstjóri: Dick Richards.
Aöalhlutverk: Gene Hack-
man, Terence Hill, Max von
Sydow.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Maöurinn meö
gylltu byssuna
(The man with the gulden
tfun)
JAMES BOND 007“
ÍAIITH THE
GOLDEN GUN”
Hæst launaöi moröingi verald-
ar fær eina millión dollara
fyrir hvert fórnarlamb. EN
ER HANN JAFNOKI JAMES
BOND???
Leikstjóri: Guy Hammilton
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Kristopher Lee, Britt Ekland.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
SOLDIER BLUE
Hin frábæra bandariska lit-
mynd. Spennandi og viöburö-
arik meö Candice Bergen og
Peter Strauss.
Bönnuö innan 16 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. '
- salur I
Rauö sól
Hörkuspennandi og sérstæöur
„Vestri” meö Charles
Bronson — Ursula Andress
Toshiro Miifuni: íslenskur
texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
1L05
------salur^. -
Liföu hátt — og
steldu miklu...
apótek
félagslíf
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg bandarisk lit-
mynd.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuó börnum
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
U"_______alurP--------
Tengdafeöurnir
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum, meö Bob Hope og
Jackie Gleason.
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Barnsrániö
(Folle a Tuer)
Spennandi frönsk sakamála-
mynd meö Isl. texta. Leik-
stjóri: Yves Boisset
Aöalhlutverk: Thomas Milian
og Mariene Jobert.
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
AIISTurbejarRííI
Utlaginn Josey Wales.
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik, ný, banda-
risk stórmynd i litum og
Panavision.
Aöalhlutverk og leikstjóri:
Clint Eastwood.
1»ETTA ER EIN BESTA
CLINT EASTWOOD-
MYNDIN
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5og 9.
Hækkaö verö.
Kvöldvarsla ly f jabúöanna
vikuna 26. — 1. júni er i
Borgarapóteki og Reykja-
víkur Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er í Borgar
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9—12, en lokaö
á sunnudögum.
Haf narljöröur:
Hafnarf jar öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes. — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garöabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simil 11 66
simi4 12 00
simi 111 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
Iaugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.3ÍT
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins —alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspftali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Ueykja-
vikur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarhcimiliö — viÖ
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópa vogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöarspítalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Aöalfundur Rangæingafélags-
ins
i Reykjavik veröur haldinn
laugardaginn 27. mai aÖ Hótel
Esju og hefst kl. 14.00. Félagar
eru hvattir til aö fjölmenna á
aöalfundinn og taka þátt i um-
ræöum um málefni félagsins.
— Stjórn Rangæingafélagsins.
Félag enskukennara á
íslandi: Aöalfundur laugar-
daginn 27. mai kl. 15.00 aö
Aragötu 14. AriÖandi aö
amerikufarar mæti. — Stjórn-
in.
Kvenfélag Langholtsskóknar
veröur meö kaffisölu sunnu-
daginn 28. mai i Safnaöar-
heimilinu. Félagskonur eru
vinsamlegast beönar aö gefa
kökur og þeim veitt móttaka
frá kl. 10 fyrir hádegi sama
dag í Safnaöarheimilinu. —
Nefndin.
óháöi söfnuöurinn.
Kvenfélag safnaöarins fer sitt
árlega kvöldferöalag, næst-
komandi mánudagskvöld kl. 8
siödegis frá Kirkjubæ. Leyfi
hefur fengist til aö heimsækja
Nunnuklaustriö í Garöabæ. Aö
leiöar lokum veröa kaffiveit-
ingar í Kirkjubæ.
Skfifstofa Ljósmæörafélags
tslands er aö Hverfisgötu 68A.
Upplýsingar þar vegna „Ljós-
mæöratals” alla virka daga
kl. 16.00—17.00 eöa I sima:
24295.
Kvenfélag Langholtssóknar
efnir til skemmtiferöar um
Snæfellsnes 10. og 11. júni n.k.
Allt safnaöarfólk velkomiö.
Þátttaka tilkynnist fyrir 29.
mai. Upplýsingar veita Gunn-
þóra s. 32228, og Sigrún, s.
35913. — Feröanefndin.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriöjudaga og föstudaga frá
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar er til viötals á
mánudögum milli kl. 10—12.
Simi 14349.
UTIVISTARFERÐIR
dagbók
læknar
Kvöld- nætur- og hclgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavaröstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu f sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjav ik — Kópavogur —*
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi í sima 5 13 36.
Ilitaveitubilanir,simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
gvaraöallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar\
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
,fá aöstoö borgarstofnana.
fylgd meö foreldrum sinum.
Fariö frá Umferöamiöstöö-
inni, aö austan veröu. —
Feröafélag islands.
Vestmannaeyjaferö 1.— 4.
júnl:
Siglt meö Herjólfi frá Þorláks-
höfn. Eyjarnar skoöaöar á
landi og af sjó. Nánar auglýst
siöar.— Feröafélag tslands.
krossgáta
Tindafjallajökul um helgina.
Fararstj. Þorleifur Guö-
mundsson. Farseölar á skrif-
stofunni, Lækjarg. 6 a. simi
14606. — (Jtivist
Laugard. 27/5. kl. 13
Sandfell— Lækjarbotnar. Létt
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Fararstj. Kristján M. Bald-
ursson. Verö. 1000 kr.
Sunnud. 29/5
Kl. 10.30 Eldvörp, gengiö meö
mikilli gigaröö á Reykjanes-
skaga. Fararstj. Kristján M.
Baldursson. Verö . 2000 kr.
Kl. 13 Hafnaberg — Reykja-
nes. Fuglaskoöun og náttúru-
skoöun meö Arna Waag. Hafiö
sjónauka meö. Verö. 2000 kr.
Fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá BSl, bensinsölu.
Aöalfundur (Jtivistar veröur
n.k. þriöjudagskvöld i Snorra-
bæ. — (Jtivist.
Lárétt: 1 afhýöa 5 hreinsa 7
einkennisstafir 9 megn 11
skemmd 13 skel 14 smyrsl 16
tala 17 veiöarfæri 19 ávítur
Lóörétt: 1 yfirhöfn 2 erill 3
samband 4 stallur 6 skemma 8
ilát 10 vitfirring 12 mjööm 15
aldsneyti 18 drykkur
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 skafl 6 Týr 7 klár 9 uu
10 sól 11 ógn 12 iö 13 ólga 14 oka
15 sigur
Lóörétt: 1 loksins 2 stál 3 kýr 4
ár 5 launaöi 8 lóÖ 9 ugg 11 ólar
13 óku 14 og
spíl dagsins
Þaö er meö Bridge eins og
annaö, aö gæfan hjálpar þeim
sem hjálpar sér sjálfur:
AK962
AKG
1065
K2
D10
D9753
A72
964
Tvim., allir á hættu. Sagnir
ganga:
N A S V
ÍL p ÍH 2GR
3L p 3T dobl
6H allir pass
SIMAR. 11798 OG 19533
Laugardagur 27. mai kl. 13.00
Vifilsfell „Fjall Arsins” 655 m.
Fararstjóri: Tómas Einarsson
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
Gengiö úr skarðinu viö Jó-
sepsdal. Einnig getur göngu-
fólk komiö á eigin bilum og
bæst i hópinn viö fjallsræturn-
ar og greiða þá kr. 200 i þátt-
tökugjald. Allir fá viöurkenn-
ingarskjal að göngu lokinni.
Fariö frá Umferöamiöstöö-
inni aö austan veröu. Fritt fyr-
ir börn i fylgd meö foreldrum
sinum. —Feröafélag islands.
Sunnud. 28. mai
1. kl. 09.00 Hvalfell 852 m
Gengiö á Hvalfell, aö Hval-
vatni niöur meö Botnsá og aö
Glyinsem er hæsti foss lands-
ins um 200 m hár. Fararstjóri:
Þorsteinn Bjarnar. Verö kr.
2000 gr. v/bilinn.
2. Kl. 13.00 Fjöruganga viö
Hvalfjörð. Gengiö um Botns-
vog og/eða Brynjudalsvog.
Róleg ganga. fyrir alla. Vekj-
um athygli á smáriti, sem
heitir Þörungalykill, hægt aö
fá þaö i bilnum. Fjörur sem
eru auöugar af lifi. Farar-
stjóri: Jón Baldur Sigurösson,
liffræöingur. VerÖ kr. 2000 gr.
v/bilinn. Fritt fyrir börn i
alsafns til kl. 17. Eftir kl. 17
simi 27029. . Opið
mánud.—föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18 og sunnud.
kl. 14—18. Júnimánuö og
ágUstmánuö er lokaö á
laugard. og sunnudögum.
Lestrarsalurinn er lokaöur
iulimánuö.
Sérútlán.
Afgreiösl i Þingholtsstræti
29a, simi 12308. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn,
Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud.— föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. Frá 1.
maí— 30. sept. er lokaö á laug-
ardögum.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl.
16—19. Lokaö júlimánuö.
Bókin heim og talbókasafn
Sólheimum 27, simi 83780.
Bóka- og talbókaþjónusta viC
aldraða, fatlaöa og sjóndapra
Simatimi kl. 10—12. Af
greiðslutimi mánud.—föstud
kl. 13—16.
Hústaöasain
Bústaðakirkju, simi 36270. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. Frá 1.
maí—30. sept. er lokaö á laug-
ardögum.
Bókabilar,
bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Útlánastöövar viösveg-
ar um borgina. Bókabilarnir
gangá ekki júlimánuö.
Bókasafn Laugarnesskóla,
skólabókasafn, simi 32975.
Bókaútlán fyrir börn mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13—17. Oöiö meöan skólinn
starfar.
Eins og sagnir bera meö sér
voru N-S i sárri þörf fyrir
topp. Suöur gaf upp boltann
meö 3 tiglum og fékk hann aö
sjálfsögöu i hausinn aftur.
Vestur spilar út tigul-K, og
sagnhafa leist ekki á blikuna.
Þaö var ekki viö þvi aö búast
aö hálitirnir lægju skikkan-
lega, eftir aövörun vesturs.
Hvað um þaö, spilarinn hugs-
aöi þungt, en hespaði siöan
spiliö af á mettima. Tekiö á
tigul ás, tromp á blindan, báö-
ir fylgdu lit. Spaöi og tiunni
svinaö, drottning tekin og enn
fylgdu A-V lit. Þá tromp á
blindan , vestur kastaöi tigli,
en suöur ygldi sig. As og kóng-
ur i spaða, austur meö og
sagnhafi kastaöi tiglunum
heima. Tígull trompaöur, og
laufi spilaö. Vestur tók á ás og
spilaöi tigulkóng, trompaö, en
austur kastaöi laufi. Lauf á
kónginn, spaöi tromapur og
yfirtrompaöur, lauf trompaö
og undirtrompaö og aö siöustu
tlgull, trompaöur og yfir-
trompaöur. Skorblaöiö var
súla af 650. Til aö fyrirbyggja
málshöföun, nefni ég engin
nöfn.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn lleykjaviku
Aöalsafn — útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simar
12308, 10774 og 27029. Eftir kl.
17 simi 12308. Opiö mánu-
d.—föstud. kl. 9—22, laugard.
kl. 9—16. Lokaö á sunnudög-
um.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar ab-
gengið
SkráQ frá Eining Kl. 12.0-: Kaup Sa la
22/5 1 01 - B« nda ríkja dotla r 259,50 260. 10
24/5 1 02-Sterlingspund 470, 00 471,20 *
- l 03- Kanadadolla r 233, 00 233,60 *
- 100 04-Danskar krónur 4535.30 4545, 80 *
- 100 05-Norakar króuur 4738. 90 4749.90 *
- 100 Oó-Saenskar Krónur 5540,70 5553,60 *
22/5 100 07-Finnsk mörk 6029,30 6043. 20
24/5 100 08-Franskir frar.kar 5554,50 5567, 30 *
- 100 09-Belg. frankar 781, 00 782, 80 *
- 100 10-Svissn. frankar 13172,60 13203,10 *
- 100 11 -Cyllini 11381. 35 1 1407, 65 *
- 100 12-V. - J>ý*k mörk 12177,40 12205,60 *
22/5 100 1 3-Lfrur 29. 73 29. 79
24/5 100 14-Austurr. Sch. 1693,90 1697, 80 *
- 100 15-Escudos 564.45 565, 75 *
23/5 100 16-Pesetar 318, 9C 319. 60
100 17-Yen 113,44 113. 70
Kalli
klunni
— Þú stekkur næstum eins glæsilega og Tars- — Svona. nú stendur skútan kyrr. Það bjargaði málunum, þegar
an, Kalli. Komdu nú og hjálpaðu mér, Yfir- Yfirskeggur setti fæturna fast í afturendann á henni.
skeggur, annars siglir skútan frá okkur, — Ég verð vist að f lýta mér að binda bátinn, áður en þeir fá leiða á
straumurinn er svo mikill hér! að hanga þarna eins og í sirkus!