Þjóðviljinn - 08.06.1978, Qupperneq 5
Fimmtudagur 8. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Nýlunda í Norðurlandskjördæmi eystra:
Sameiginlegir
framboösfundir
Framboðsfundir eru nú
byrjaðir í Norðurlands-
kjördæmi eystra/ að því er
Stefán Jónsson, alþingis-
maður, sagði okkur í gær.
Eru slik fundahöld nýlunda þar
á bæ, hafa sjálfsagt ekki átt sér
staö í ein 20 ár, og þvi er Stefán
hélt. Flokkarnir hafa veriö meö
einkafundi fyrir kosningar og svo
einn sameiginlegan framboös-
fund, sem útvarpaö hefur verið
frá. Skelfing er þaö dauft lif i aug-
um þeirra, sem muna gömlu
þingmálafundina.
Búiö er aö halda fundi i Hrisey,
á Þelamörk og aö Laugarborg við
Hrafnagil. 1 gærkvöldi var svo
fundur á Húsavik, i kvöld verður
fundur i iþróttahúsinu á Laug-
um, á föstudaginn i Grenivik og á
laugardag i Ólafsfirði. Svo veröa
sveröin sliöruð og hvildardagur-
inn haldinn heilagur. Fylkingar
siga siðan saman á ný meö fundi
á Dalvik á mánudag. A þriöjudag
veröur fundur á Kópaskeri, mið-
vikudaginn á Raufarhöfn og á
fimmtudag á Þórshöfn. Loks
yerður svo útvarpsfundur á Akur-
eyri i miöri viku næst fyrir kosn-
ingar. —mhg
Framboðsfundir í Austur-
landskjördæmi
Framboösfundir eru nú byrjaö-
ir' I Austuriandskjördæmi. Var
fyrsti fundurinn aö Hofi i öræfum
mánudaginn 5. júni kl. 14 og
sama dag kl. 20 var fundur á
Höfn. Þriöjudaginn 6. júni á
Djúpavogi og 7. júni á Breiödals-
vik.
Fimmtudaginn 8. júni, (i dag)
kl. 20, er fundur fyrirhugaöur á
Stöövarfirði.
Föstudaginn 9. júni kl. 20 á Fá-
skrúðsfirði.
Laugardaginn 10. júni kl. 20 i
Neskaupstaö.
Sunnudaginn 11. júr a. 14 á
Reyðarfiröi.
Sama dag kl. 20 á Eskifiröi.
Mánudaginn 12. júni kl. 16 á
Borgarfiröi.
Þriöjudaginn 13. júni kl. 20 á
Seyðisfirði.
Miðvikudaginn 14. júni kl. 14 á
Bakkafiröi.
Sama dag kl. 20 á Vopnafiröi.
Fimmtudaginn 15. júni kl. 20 á
Egilsstööum.
—mhg
Félag járniðnaðarmanna
Útreíkningar kaup-
taxtaadeins á íæri
séríræðinga
Félagsfundur i Félagi járniön-
aöarmanna, haldinn 30. mai 1978,
mótmælir haröiega bráöabirgöa-
iögum frá 24. mai s.l., þar sem
lagasetningin er endurtekning á
riftun og skeröingu löglegra
geröra og-gildandi kjarasamn-
inga verkalýösfélaga viö atvinnu-
rekendur.
Lög um efnahagsráðstafanir
nr. 3, 17. febrúar 1978 og bráöa-
birgðalögin frá 24. mai 1978,
raska ekki verulega grundvelli og
uppbyggingu þeirra kjarasamn-
inga, sem samningsaöilar hafa
með frjálsri samningsgerö, að-
lagaö óskum verkafólks og þörf-
um atvinnuveganna.
Báöar þessar lagasetningar
valda því m.a. að útreikningur
kauptaxta er nú nær eingöngu á
valdi sérfræðinga og að verkafólk
getur vart lengur fylgst með út-
reikninei vinnulauna sinna.
ORLOFSFÉ
Af marggefnu tilefni vill Verkamanna-
samband íslands benda þvi verkafólki,
sem ekki hefur fengið rétt uppgjör á
orlofsfé frá Póstgiróstofunni, á að snúa
sér tafarlaust til verkalýðsfélags sins og
gera þvi grein fyrir vanskilunum.
Aðildarfélög Verkamannasambandsins
ættu siðan að koma öllum slikum kvörtun-
um á framfæri við sambandið, svo og ef
ágreiningur verður um form orlofs-
greiðslna.
Verkamannasamband tslands
UTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i uppsetningu rása 2, 3 og 4 og einangrun
og álklæðningu á rásir 1, 2, 3 og 4 i Varma-
orkuveri 1, i Svartsengi.
Útboðsgögn verða athent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A,
Keflavik, og á Verkfræðiskrifstofu Guð-
mundar og Kristjáns, Laufásvegi 12,
Reykjavik, frá og með föstudeginum 9.
júni, gegn kr. 20 þús. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 26. júni
á skrifstofu Hitaveitunnar.
Hitaveita Suðurnesja
iÚTBOÐ
Tilboö óskast I spjaldloka vegna aöalæöar til Heiömerkur
og virkjunar dælustövanna V-1 og V-5.
Útboösgögnin eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi
3, Reykjavik.
Tiiboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 11. júii
1978, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAtyÍKURBORGAR
Fnkifkjuvegi 3 — Sími 25^00
Feröaskrifstofan Úrval i nýju húsnæöi.
„Úrval” vid Austurvöll
Feröaskrifstofan úrval h.f. hef-
ur nú flutt alla starfsemi sina i
hús Almennra Trygginga viö
Austurvöll.
Úrval hóf starfsemi sina 1970 i
Eimskipafélagshúsinu og hefur
undanfarin 3 ár verið i Hafnar-
stræti 17. Starfsemin hefur nú öll
verið flutt i rúmgott húsnæði i
Pósthússtræti 9.
Starfsfólk skrifstofunnar er nú
fastráöið 15 manns, auk farar-
stjóra.
Skrifstofan rekur alia almenna
feröaþjónustu, auk eigin skipu-
lagöra sólarlandaferða til: Mall-
orka — Ibiza — Portúgal — Kana-
rieyja og Bahama. Einnig hefur
skrifstofan umboð fyrir bilferj-
una Smyril, dönsku og norsku
járnbrautirnar. Þá tekur skrif-
stofan á móti mörgum skemmti-
ferðaskipum á sumri hverju.
Ferðaskrifstofan Úrval h/f er
eign Flugleiöa h/f og Eimskipa-
félagslslandsh/f.
Framkvæmdastjóri er Steinn
Lárusson og stjórnarformaöur
Axel Einarsson hr..
Erroðin
kominaðþér?
Það er ekki ólíklegt, að þú hljótir
vinning í Happdrætti Háskólans.
Hátt vinningshlutfall gerir
möguleikana mikla, ef þú bara
manst að endurnýja í tæka tíð!
Mundu, að það er mögulegt að
endurnýja fleiri flokka í senn.
6. flokkur
9 <3 2.000.000,- 18.000.000.-
18 — 1.000.000,- 18.000.000,-
18 -- 500.000- 9.000.000-
207 — 100.000.- 20.700.000,-
558 — 50.000,- 27.900.000.-
8.667 — 15.000,- 130.005.000,-
9.477 223.605.000,-
54 — 75.000,- 4.050.000,-
9.531 227.655.000-
Dregið verður þriðjudaginn 13. júní
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutfall i heimi!