Þjóðviljinn - 08.06.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Fimmtudagur 8. júni 1978
Viðtal við Eðvarð Sigurðsson
og Guðmund J. Guðmundsson
| Framh. af 1. síðu
Þeir Eðvarð og Guð-
mundur bentu á það, að
seint í maí vor^ atvinnu-
rekendur komnir á
f remsta hlunn með að gera
samninga, svo hart surfu
að þeim aðgerðir Verka-
mannasambandsins og að-
ildarfélaga þess. Þá kom
ríkisstjórnin til skjalanna
með bráðbirgðalög til að
leysa atvinnurekendur
undan samningum. Nú lok-
ast hringurinn þegar at-
vinnurekendur koma og
bjóða upp á þau sömu lög
sem samninga. Á sama
tíma keppast frambjóð-
endur ríkisstjórnarf lokk-
anna við að fegra bráða-
birgðalögin og boða fleiri
aðgerðir i sama dúr að
kosningum loknum, fái
þeir tiistyrk til.
Viö þessar aöstæöur er þvi eöli-
legt aö verkalýöshreyfingin visi á
kjörklefann. Meö kjörseölinum
geta menn á virkan hátt hafnaö
kjaraskeröingum og samnings-
rofum.
Samstilling krafta um
kröfurnar
Ákveöiö er aö fresta áöur boö-
uöu yfirvinnubanni um óákveöinn
tima, og menn skiptast ekki um
þá ákvöröun eftir pólitiskum
flokkum. Yfirvinnubann myndi
koma mjög misjafnt niöur eftir
stöðum og atvinnugreinum. Sums-
staðar er yfirvinna engin, en ann-
ars staðar er hún föst, 1-2 timar á
dag. Hins vegar kemur til greina
að takmarka yfirvinnu, og mundu
þá félögin á viðkomandi staö á-
kveöa það. Hér er alls ekki veriö
aö slaka neitt á kröfum—um þær
rikir alger eindrægni — heldur er
um biöstöðu að ræða. Verkalýðs-
hreyfingin velur þær aðferðir og
þann tima sem henni hentar. Þaö
sem skÍDtir máli er aö samstilla
kraftana, og þaö teljum viö aö viö
gerum meö þvi aö falla almennt
frá yfirvinnubanni nú, en halda
fast viö útskipunarbannið, sögöu
þeir Eðvarð Sigurösson og Guö-
mundur J. Guömundsson.
Auðvelt að stöðva atvinnu-
lifið
Ahrif útskipunarbannsins eru
þannig, aö allsherjarverkfall yröi
þegar i staö mjög áhrifamikið,
miklu fyrr en er viö venjulegar
aöstæöur. Verkamannasamband-
iö er alls ekki að ofsækja útflutn-
ingsgreinarnar i landinu, siöur en
svo. Það er rikisvaldið sem held-
ur þannig á málum, að það krepp-
ir að útflutningnum. Verka-
mannasambandið heldur at-
vinnulifinu I landinu gangandi
meö undanþágum frá viku til
viku, og þaö er undir verkalýös-
félögunum komiö, hvort og
hvenær atvinnulifiö verður stöðv-
aö.
Tekið áskorun frá ríkis-
stjórninni
Þaö hefur verið að myndast og
á enn eftir aö risa vaxandi sam-
staöa meöal verkamanna og
verkakvenna til að standa á rétti
sinum og hrinda öllum ólögum.
Viö veröum greinilega varir viö
þaö aö verkafólk er hatrammlega
andsnúiö lagasmið rikisvaldsins,
og það gengur til kosninganna
með þetta i huga. Rikisstjórnar-
flokkarnir hyggjast geta sagt viö
fólkeftir kosningar:Þiökusuð yfir
ykkur kjörin. Verkalýöshreyfing-
in hlýtur að svara þessu á rök-
réttan hátt, þvi hún óskar þess
eins aö réttir samningar gildi en
ólögum sé hnekkt. Þegar rikis-
stjórnarflokkarnir lýsa þvi yfir aö
kosningahriðin verði notuð til aö
vinna bráðabirgðalögunum fylgi,
tekur verkalýðshreyfingin þeirri
áskorun. Þess vegna hljótum við
aö benda á kjörseðilinn sem vopn
i kjarabaráttunni, og þess vegna
hljómar kjörorðið frá 1. mai i
vor: Kjósum ekki kaupránsflokk-
ana J— sögðu þeir Guðmundur J.
Guðmundsson og Eðvarð
Sigurðsson að lokum
Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16.
Nú er starfið hafiö á nýjan leik i kosningamiöstööinni á Grensásveg-
inum. Þar er opiö frá kl. 9 á morgnana til miðnættis. Litiö viö og leggiö
hönd á plóginn. Simarnir eru 83281 og 83368.
Alþýðubandalagiö I Reykjavik.
Siyrktarmenn flokksins
Styrktarmenn Alþýöubandalagsins eru minntir á giróseöla sem sendir
v'iru út I april.
Flokksstarfið byggist á framlögum ykkar.
Kosningastjórn i Reykjaneskjördæmi
Skrifstofa kosningastjórnar Alþýöubandalagsins i Reykjaneskjör-
dæmi fyrir alþingiskosningarnar er i Þinghóli, Hamraborg 11, Kópa-
vogi. Hún verður opin fyrst um sinn frá kl. 13 til 16 alla daga. Simi á
skrifstofutima er 41746. Annars 28120, 53926 og 92-3040.
Kosningastjórn
Keflavik - félagsfundur
Alþýöubandalagiö Keflavik heldur almennan félagsfund fimmtudag-
inn 8.6. á kosningaskrifstofu félagsins aö Hafnargötu 49. Fundurinn
hefst kl.20.30. A dagskrá eru úrslit bæjar- og sveitarstjórnarkosning-
anna, i hönd farandi alþingiskosningar, verkalýösmál og fleira.
Stjórnin.
Utanfundaratkvæðagreiðsla.
Skrifstofa Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og
aöstoö viö utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Slminn er
1 75 00.
Flokksmenn eru eindregiö hvattir til aö gefa skrifstofunni upplýsingar
um þá kjósendur sem eru f jarverandi eöa veröa þaö á kjördag.
Þeir sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst.
Leiðbeining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega: G,
Kosningaskrifstofa i Garðabæ
Kosningaskrifstofan Goöatúni 14, simi 4 22 02,er opin alla daga frá kl. 5
til 7 eftir hádegi. Litiö viö og fáiö ykkur kaffi. Allir velkomnir. —
Kosningastjórn.
Suðurland
Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Suöurlandi er I Þóristúni 1,
Selfossi. Skrifstofan er opin frá 10 árdegis til 22 siödegis. Siminn er
1906.
Litiö viö eöa hringiö. Alþýðubandalagiö.
Suðurnes — Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofan Hafnargötu 49 er opin alla daga frá kl. 13 til 19 og
20 til 22. Simi 30 40.
Kosningahappdrættið
Hægt er aö gera skil i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins i
skrifstofunni aö Grettisgötu 3 i dag frá kl. 9 til 19, laugardag og sunnu-
dag kl. 13-19. Simi 1 75 00.
Einnig er hægt aö gera skil á heimsendum miöum I kosningamiö-
stööinni aö Grensásvegi 16 I dag frá 9 til 22, laugardag og sunnudag kl.
13-19. Simar 8 32 81 og 8 33 68.
Kosningasjóður — Kosningas jóður
Tekið á móti framlögum I kosningasjóö Alþýöubandalagsins i Reykja-
vik á skrifstofu flokksins aö Grettisgötu 3 og aö Grensásvegi 16 alla
daga. Léttum okkur störfin, forðum félaginu frá skuldasöfnun,
greiöum i kosningasjóöinn sem fyrst.
Kosningastjórn.
Suðurnes — G-listahátíð
G-listahátiö veröur haldin i samkomuhúsinu i Garðinum föstudaginn
16. júni. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Húsiö veröur opnaö kl. 8.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni aö Hafnargötu 49, Keflavik. —Fé-
lagar, f jölmenniö.
Fundur i 1. deild i Reykjavik
Fundur veröur haldinn I fyrstu deild Alþýöubandalagsins I Reykjavik i
kvöld, fimmtudag kl. 20.30^ að Grettisgötu 3.
Dagskrá: 1. Borgarmál. Þór Vigfússon. 2. Keflavikurgangan.
Asmundur Ásmundsson. 3. Alþingiskosningarnar. Svavar Gestsson.
Félagar I fyrstu deild eru hvattir til aö koma á fundinn. — Stjórnin.
Norðurland eystra
Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Noröurlandskjördæmi eystra
er I Eiösvallagötu 18, Akureyri, og er opin frá kl. 10—22, simi: 21704.
Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öörum stööum I kjördæm-
inu eru umboðsmenn og skrifstofur sem hér segir:
ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, simi: 62297.
Dalvik: Óttar Proppé, heimavist Gagnfræöaskólans, simi: 61384.
Hrisey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739.
Húsavik: Kosningaskrifstofan Snælandi, simi: 41453.
Starfsmaöur er Benedikt Siguröarson. Utan skrifstofutima: Kristján
Pálsson, Uppsalavegi 21, simi: 41139.
Mývatnssveit: Siguröur Rúnar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi:
44136.
Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Ásgötu 16, simi: 51243.
Þórshöfn: Henry Már Ásgrimsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217.
Hafnarfjörður
Alþýöubandalagiö hefur opnaö kosningaskrifstofu vegna alþingiskosn-
inganna, aö Strandgötu 41. Skrifstofan veröur opin daglega frá 5—7.
Sjálfboöaliöa vantar.
Alþýðubandalagiö.
Fjögurra ára
reynsla hér á landi sannar
ágæti TRÍÓ-tjaldanna.
Greiðsluskilmálar.
Sóltjöld, sólskýli, göngutjöld,
fimm manna tjöld,
veiðimannatjöld og hústjöld.
Tjaldbúðir hf.
Geithálsi — sími 44392
f'ÞJÓOLEIKHÚSIfl
KATA EKKJAN
1 kvöld kl. 20.
30. sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LAUGARDAGUR, SUNNU-
DAGUR, MANUDAGUR
Föstudag ki. 20
Sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
I kvöld kl. 20.30
Sfðasta sinn.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
I.F'ilKFÍ-lAC,
RF-TYKIAVÍKIJR
VALMUINN
1 kvöld kl. 20.30.
Laugardag. Uppselt.
SKALD-RÓSA
Föstudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30.
Siðustu sýningar L.R. á þessu
leikári.
Heimsókn Leikfélags
Akureyrar.
Leikfélag Akureyrar sýnir i
Iönó:
GLALDRALAND
eftir: Baldur Georgs.
Sunnudag kl. 15.
Miðvikudag kl. 17.
HUNANGSILM
eftir: Shelagh Delaney
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Sími: 16620
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning i Austurbæj-
arbiói laugardag kl. 23.30.
ALLRA SÍÐASTA SINN
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21. Simi 1-13-84.
Viljum
Framhald af 3. siöu.
ir vegna verkstjóranna tveggja?”
,,Nei, og aldrei til þeirra
sjálfra. Trúnaöarmenn höföu
komið meö nokkrar kvartanir til
min, en sambandiö á milli verk-
stjóranna og fólksins hefur
greinilega verið of litiö eöa ófull-
nægjandi. Viö erum meö hug-
myndir um aö koma á vikulegum
fundum meö fulltrúum starfs-
fólks og yfirmönnum, hvort sem
þaö dugar til aö koma I veg fyrir
að svona endurtaki sig”, sagði
Borgþór aö lokum. Þs-
Lögin
Framhald af 1
umfram allt virða lög, og þótt
þeir heföu aö visu engin efni á aö
greiöa kaup samkvæmt bráöa-
birgöalögunum (!) væri heppileg-
ast að ákvæöi þeirra yrðu tekin
inn i samninga milli aöila. Var
þeirra ósk nánast sú, aö bráöa-
birgöalögin yröu gerð aö kjara-
samningi!
Samningamenn Verkamanna-
sambandsins geröu það aö sjálf-
sögðu ljóst, aö ekki þýddi aö ræöa
málin á þessum grundvelli. Var
þá fundi slitiö.
Benedikt
Framhald a"f 16. siðu.
viðbentum bæöiá ljósarhliöar og
dökkar. En tilgangur bráðabirgö-
alaganna er fyrst og fremst aö
kljúfa verkalýöshreyfinguna.
Reynt er aö draga örlitið úr
skerðingunni frá febrúarlögunum
hjá þeim lægst launuðu hvaö
snertir launaliö, en skeröa jafn-
framt rétt þeirra til orlofs-
greiðslna, rétt þeirra til lffeyris-
iðgjalds, hafa af þeim samnings-
bundið álag vegna yfirvinnu og
samningsbundiö álag vegna auk-
ins erfiðis tengt bónusvinnu. Með
þessuer slefnt að þviaðafnema 8
stunda vinnudaginn. Með sömu
verðbóiguþróun og verið hefur og
með sömu stjórnarherrum þá
verður næsta ár ekki liðið þegar
eftirvinnukaupið verður orðið
lægraendagvinnan. Þar meöcr 8
stunda vinnudagurinn úr gildi
felldur.
Ég vil aö lokum undirstrika
það, aö við i samtökum launa-
f.ólks treystum ekki þeim mönn-
um sem svona halda á kjörum
okkar og hvetjum þess vegna allt
launafólk til að losa þá undan
þeirri kvöð aö gæta kjara okkar i
lok mánaðarins.