Þjóðviljinn - 01.07.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
KOSNINGAHÁTÍÐ
í KÓPAVOGI
Alþýðubandalagiö I Kópavogi efnir til kosningahátiðar i Þinghóli i
kvöld, laugardaginn 1. jilli. Skemmtiatriöi og dans. Gils Guðmundsson
flytur ávarp.
Stuðningsmenn og vinnufólk Alþýðubandalagsins á kjördag er hvatt til
að fjölmenna. Skafti Olafsson sér um fjör-ið og dansinn dunar vel fram
yfir miðnættið. — Stjórnin.
KOSNINGAHATIÐ
Á AKRANESI
Kosningahátið Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldin i Rein
laugardagskvöldið 1. júli kl. 20.30 Veitingar, skemmtiatriöi og dans.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
fA ugíýsingasiminn er
81333
HtJSNÆÐI ÓSKAST
fyrir erlenda sjúkraþjálfara, herbergi eða
litil ibúð. . .
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari 1
sima 29000 (310).
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
7000 miljóna
útgreiðsla
Prentvillupúki Morgunblaðsins
slæddist inn á siður Þjóðviljans i
gær. Það staðfestir aðeins að ekki
er Morgunblaðinu treystandi til
að fara rétt með tölur. I grein
Eyjólfs ísfelds um nauðsyn geng-
isfellingar, sem tekið var upp úr i
frétt Þjóðviljans i gær, átti að
standa að útgreiöslur frystideild-
ar Verðjöfnunarsjóðs á heilu ári
yrðu 7000 miljónir króna en ekki
700 miljónir eins og stóð i
Morgunblaðinu.
Danskur kór
Framhald af 5 ,. siðu.
vorra daga. A efnisskrá eru
madrígalar, þjóðvisur og fleira.
Hér er einnig lögð áhersla á nor-
rænu tónskáldin. WDhelm Sten-
hammar, Hugo Alfvén og Anders
öhrwall frá Svíþjóö, Knut Ny-
stedt fra Noregi og Otto Morten-
sen meðal annarra frá Dan-
mörku. í nokkrum verkum leika
hljómlistarmenn meðkórnum, og
nokkur verkeru eingöngu leikin á
hljóðfæri.
Tónleikar
utan Reykjavikur
Þriðjudag 4. júll syngur kórinn I
Fyrir alla fjölskylduna
i Lindarbæ
Sunnudag kl. 20.30.
Mánudag kl. 20.30
Miðasala í Lindarbæ alla daga
kl. 17-19 og sýningardaga kl.
17-20.30. Simi 21971.
SKIPAUTGCRÐ RlhlSINS
I2p|
m/s Esja
Kosningahappdrætti
Alþýðubandalagsins er
nú að Ijúka og hver að
verða síðastur að gera
skiL l þessu kosninga-
happdrætti var fjöldi
f erðavinninga< m.a.
ferð til Kína.
Alþýðubandalagið
hvetur alla sem fengið
hafa miða til að gera
skif til næstu kosninga-
skrifstofu flokksins eða
aðalskrifstofunnar að
Grettisgötu 3. Félagar:
Alþýðubandalagið getur
aðeins framvísað reikn-
ingum kosningabarátt-
unnar til síns stuðnings-
fólks. Gerið því skil
strax í dag.
Kosningahappdrœtti
Alþýðubandalagsins
Dregið í kvöld
Valhöll á Þingvöllum kl. 12.00 á
hádegi.
Miðvikudag 5. jilll verða tón-
leikar I Vik i Mýrdal kl. 8.30.
Fimmtudag 6. júlisyngur kór-
inn i Hliðardalsskóla i Olfusi.
Þessi för „Aarhus Studiekor” ,
til Islands er liður i 25 ára af-
mælishátiðahöldum kórsins. í
kórnum eru 75 meðlimir en i ferð-
inni eru 45 manns. Kórinn hefur
haldið fjölmarga tónleika, aðal-
lega með kirkj/ _gri tónlist og
hefur meðal annars flutt Messias
eftir Handel,. Sköpunina eftir
Haydn, Jóhannesar-Passiuna
eftir J.S. Bach.
Kórinn hefur áður farið i tón-
leikaferðir til ísraels og Noregs.
Meðlimir i „Aarhus Privat-
orkester” eru með kórnum I ferð-
inni. Þessi hljómsveit er ein af
leiðandi áhugamannasinfóniu-
hljómsveitum i Danmörku, og
hefur kórinn lengi haft samstarf
við hana um flutning stórra kór-
og hljómsveitarverka.
Stjórnandi kórsins. Hans Chr.
Magaard er organisti og kantor
við Herningkirkju. Auk þess
kennir hann kórstjórn við Vest-
ur-jóska Tónlistarháskólann i Es-
bjerg.
Norræn samvinna
Ferðin var farin sem liður i
norrænni tónlistarsamvinnu, sem
hefur aukist verulega hin siðari
ár og ekki minnst, að þvi er kóra
varðar vegna hinna norrænu
kóramóta „NORDKLANG” sem
eru haldin til skiptis á Noröur-
löndum þriðja hvert ár. Garðar
Cortes, formaður Landssam-
bands blandaðra kóra hefur að-
stoðað kórinn viö undirbúning
ferðarinnar til að senda Islenskan
kór til Danmerkur þar sem „Ar-
hus Studiekor” gæti undirbúið
tónleikaferð um Danmörku.
Danskir kórar hafa mikinn áhuga
á aukinni norrænni samvinnu i
kóramálum, með islenska kóra
sem þátttakendur.
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 4. júli vestur um land i
hringferð og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: ísafjörð,
(Bolungarvik um ísafjörð),
Akureyri, Húsavik, Raufar-
höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð,
Vopnafjörð, Borgarfjörð
eystri, Seyðisfjörö, Mjóafjörð,
Neskaupstað, Eskifjörð,
Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik,
Djúpavog og Hornafjörð.
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 3. júli.
Við færum þakkir öllum þeim sem heiðruðu minningu
Magnúsar Magnússonar
ritstjóra
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega samúð og hlýhug vegna fráfalls eigin-
konu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu
Guðrúnar Teitsdóttur
fyrrverandi ljósmóður frá Kringiu.
Arni Kristófersson og fjölskylda
SUMARFERÐ
Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum
Um helgina 8.-9. júlí nk.
Sumarferð Alþýðubandalags-
ins á Vestfjörðum verður farin
um helgina 8. — 9. júli næst
komandi.
Farið verður á Látrabjarg og
um Rauðasandshrepp, og viðar
um Barðastrandarsýslu, eftir
þvi sem timinn ieyfir.
Á laugardagskveldi 8. júli
mun Alþýðubandalagið efna til
skemmtunar i tengslum við
ferðina.
Þátttaka i ferðinni óskast til-
kynnt hið fyrsta til einhvers af
eftirtöldum aðilum:
Strandasýsla
t Árneshreppi: Jóhanna Thor-
arensen Gjögri. 1 Kaldrananes-
hreppi: Pálmi Sigurösson
Klúku. A Hólmavik: Þorkell Jó-
hannsson kennari. t Hrútafirði:
Guðbjörg Haraldsdóttir Borð-
eyri.
Á Látrabjarg
um Rauða-
sandshrepp og
víðar
Barðastrandarsýslur:
t Reykhólasveit: Jón Snæ-
björnsson Mýrartungu. t Gufu-
dalssveit: Jón Sigurjónsson
Kletti. A Barðaströnd: Unnar
Þór Böðvarsson Krossholti. A
Patreksfirði: Bolli Ólafsson. 1
Rauðasandshreppi: Gunnar
Ossurarson Asi Orlygshöfn. A
Tálknafirði: Höskuldur Daviðs-
son. A Bildudal: Viktoria Jóns-
dóttir.
Vestur-lsafjarðarsýsla:
A Þingeyri: Davið Kristjáns-
son. A Flateyri: Guðvarður
Kjartansson. A Súgandafirði:
Gestur Kristinsson.
Norður-1 sa f j a rða rsýs la
1 Súðavik: Ingibjörg Björns-
dóttir. 1 Reykjafjaröarhreppi:
Ari Sigurjónsson Þúfum. t
Nauteyrarhreppi: Ástþór A-
gústsson Múla. Indriði Aöal-
steinsson Skjaldfönn.
Kaupstaðirnír
t Bolungarvik: Hallgrímur
Guðfinnsson. A tsafiröi: Aage
Steinsson, simi 3680. Ingibjörg
G. Guðmundsdóttir simi 3219.
Þuriður Pétursdóttir 3885, Gigja
Tómasdóttir simi 3882. Skrif-
stofa Alþýöubandalagsins, simi
4242.
Ferðin verður auglýst nánar
siðar.
Þátttökugjald 7.500 kr.
Fólk er hvatt til að taka
með sér tjald.
Séð til Látrabjargs.
Tilkynnið um þátttöku