Þjóðviljinn - 01.07.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.07.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. júll 1978 Umsjón: Hallgerður Gísladóttir Kristín Ástgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Steinunn H. Hafstað Viðureign starfsstúlku og yfírmanna á Hressó Ung stúlka kom að máli við Jafnrettissiðuna og gaf okkur heldur ófagrar lýsingar af viðskiptum sinum við yfirmenn Hressingarskálans. Eftir- farandi viðtal er birt með fullu samþykki hennar. Viö hvaö vannstu á Hressó? Ég vann i bakariinu. Bakar- inn, yfirmaður minn réöi mig og þaö var einnig hann sem rak mig.” Hvernig bar þaö aö? „Þegar ég var ráðin var talaö um að ég fengi fri annan hvern laugardag eftir sumardaginn fyrsta. Þrátt fyrir þetta sam- komulag var ætlast til að ég ynni áfram hvern laugardag. Þegar ég fann að þessu var mér sagt að það væri helvitis lýgi að ég hefði verið ráðin upp á þessi býti. Ég spurði þá hver væri trúnaðarmaður á staðnum og fékk að vita að hann væri ekki til og hefði ekki verið i mörg ár. Nú,~i7. júni var á laugardegi og ég hafði talað um það löngu áður að þá mundi ég eindregiö vilja fá fri. Þegar ég för svo aö tala um það við yfirmann minn, bakarann, sagði hann: „Við ætlumst til að fólkiö vinni hér hvenær sem við þurfum”. Ég sagðist eiga rétt á frii, en þá sagði hann: „Ef þú ætlar aö láta svona þá geturðu bara fariö út héöan og ekki látið sjá þig meira.” „A ég þá að taka þetta sem ég sé rekin? sagði ég. „Já” var svarið.” Varstu ekki búin aö lenda i nein- um árekstrum áöur? „Jú, ég var náttúrulega oröin óvinsælhjá yfirmönnum mlnum fyrir að vera að kvarta yfir ýmsum hlutum þarna á staðn- um. Til dæmis yfir hreinlæti. Ég vann þarna i þrjá mánuði og varð aö borga fyrir fæði sem ég hafði aldrei lyst á að boröa. Eina sem ég borðaði allan tim- ann var brauð og egg. Ég gæti sagt ykkur mörg dæmi um hreinlætisaðstöðuna sem fólkið hefur. Til dæmis er helltúrskúringafötunum i sama vaskinn og matarilátin eru þvegin upp úr, maturinn er stundum tviseldur þvi ekki mega leifarnar fara Afsakið fröken! A kosninganóttina þegar Ijóst var aö baráttan um þingsæti stóö á milli þeirra Jóhönnu Siguröardóttur og Friöriks Sóphussonar, sem ýmist lá úti eöa var inni, samkvæmt kosningaspán- um, varö Friörik aö oröi I sjónvarpinu: „Mér þykir nú leitt ef ég felli dömuna.” Þess má geta að Jóhanna Sigurðardóttir er fyrsta kon- an sem kjörin hefur veriö á þing. fyrir Alþýðuflokkinn. Betra er seint en aldrei. til spillis. Til dæmis er það mjög algengt að rjómi út á kakó sé seldur aftur ef einhver leifir honum. Einhver við- skiptavinurinn virðist hafa upp uppgötvað þetta þvi aö þrjá daga i röð var búiö að stinga sigarettustubb inn i rjómann og dreifa svo yfir hann. Það getur verið erfitt að útskýra svona lagað fyrir þeim næsta sem kaupir rjómann. Klóakið er við hliðina á bakariinu og inni I bakariinu er niðurfall sem til skamms tima gaus mikill fnykur upp úr. En þetta eru hlutir sem óvinsælt er að nefna við ráðamenn. Hvers konar fólk vinnur þarna og hvernig er aöbúnaöur- inn yfirleitt, launakjör og ann- að? Fullorðnar konur eru I meiri-. hluta af þeim, sem hafa unnið eitthvað þarna að ráði. Og svo er skólafólk á sumrin. Það er mikil hreyfing á fólkinu, það kemur og fer. En yfirmennirnir viröast komast upp með ótrú- legustu hluti. Til dæmis hef ég heyrt að sumarfólk hafi gert Þessa dagana eru haldnir menningardagar sjómanna og fiskverkunarfólks i Vestmanna- eyjum. Meðal efnis sem þar veröur flutt er samfelld dagskrá um baráttu verkakvenna fyrr og nú, tekin saman og flutt af konum úr verkakvennafélaginu Snót. Okkur lék forvitni á aö vita hvaö þarna væri á feröinni og slógum þvi á þráöinn til Eyja. Dagskrá um verkakonur A einu af barnaheimilum bæjarins náðum við tali af Svövu Hafsteinsdóttur, en hún á sæti i undirbúningsnefndinni. Fyrst var hún innt eftir aödrag- anda dagskrárinnar. „1 vetur kom Vilborg Harðar- dóttir á fund i verkakvenna- félaginu og stakk upp á þvi að við tækjum saman dagskrá um konur i fiskvinnu i tilefni af þessum menningardögum. Hugmyndin fékk góðar undir- tektir, við kusum undirbúnings- nefnd og höfum unnið að dag- skránni siðan. Vilborg benti á 8. mars dagskrá Rauðsokkahreyf- ingarinnar sem fyrirmynd og viö ætlum að nota hluta úr henni, þaö sem fjallar almennt um verkakonur ásamt þvi sem tekið verður saman hér.” — Hvað eruð þið margar sem að dagskránni standið? „Við erum 6 i sönghópnum, fengum reyndar liösstyrk frá munnlegt samkomulag um miklu hærra kaup, en það fékk svo i launaumslaginu um mán- aðarmóLMenn ættu að vara sig á þessum munnlegu samning- um. Ég hef lika heyrt, að fullorðn- ar konur sem eru búnar að vinna þarna lengi, fái allt niður i 80.000 kr. á mánuði fyrir 40 stunda vinnuviku. Auk þess hefur það hvorki tiðkast, að vinnuveitandinn greiði I lif- eyrissjóð fyrir starfsfólkið, né heldur rukkar hann af þvi spari- merki og stéttarfélagsgjald. Launamiðarnir eru handskrif- aðir og illskiljanlegir og þykir tilætlunarsemi að vilja fá þá sundurliðaða. Hvað aðbúnað starfsfólks snertir, er hann vægast sagt fyrir neðan allar hellur. Ég þarf t.d. að bera hlemmistórar tertur fram langan sóöalegan gang, meðniðurfalli, semalltaf er háll og blautur. Það datt i honum kona og handleggsbraut sig fyrir nokkru. Það væri afar mikil hagræðing að fá litinn hjólavagn til að aka brauðinu á, úr bakarfinu og fram. Þetta hefur alltaf verið svona, er svarið sem maður fær, ef maður gerist svo djarfur að kvarta. Við höfum smákompu til að hafa fataskipti i, kokkarnir og bakarinn nota sömu kompuna og starfsstúlkurnar. Hún er inn af klóakinu og það er alltaf kló- Reykjavik þar sem er Hjördis Bergsdóttir. t hinum hópnum eru eftir þvi sem ég best veit 5”. — Hvað ætliö þið að syngja? „Þaö eru fyrst og fremst bar- áttusöngvarnir úr 8. mars dag- skránni og svo tinum við eitt- hvað til héðan úr Eyjum”. — Svava, nú er mikiðkvartað yfir lélegri þátttöku i starfi verkalýösfélaganna. Það virðist vera meira lif hjá ykkur en viða annars staðar eða hvað? „Jú, við höfum haldið marga fundi og mikiö starf verið i félaginu, enda hefur kjarabar- áttan gefið tilefni til þess. Verk- fallið i vetur hafði mikil áhritþá höföu verkalýðsfélögin opið hús i Alþýðuhúsinu, þar sem málin voru rædd og eins var töluvert um að vera i kringum 1. mai. Allt hefur þetta sitt að segja.” Baráttan fyrr og nú Við slitum nú talinu en hringdum þvi næst I Dagnýju Kristjánsdóttur, forvera okkar hér á jafnréttissiöunni, en hún er stödd i Eyjum þessa dagana og hefur unnið með þeim Snótar- konum aö gerð dagskrárinnar. Dagný er einn af höfundum 8. mars dagskrárinnar marg- nefndu og tók hún aö sér aö safna efni á fastalandinu. Dagný var fyrst spurð að þvi hvað þær tækju fyrir og hvernig gengiö hefði aö safna efni. „Eins og kemur fram i yfir- skriftinni er fjallaö um sögu verkakvenna og baráttu, sagt aklykt úr fötunum þegar heim er komið eftir vinnu. Það er annars alveg ótrúlegt, hvað fólk getur látið traðka á sér. NÖldrar i mesta lagi eitt- hvaö við vinnufélagana, en ger- fr ekkert i málinu. Þetta kann m.a. aö eiga sér þær skýringar, að það er erfitt fyrir fullorðnar konur að fá vinnu ef þeim er sagt upp, og skólafólk þarf á peningum að halda og nennir ekki að eyða sumrinu I einhvern uppsteit. Nú, svo er félagið bara opið milli 2 og 4 og þ.a.l. erfitt fyrir vinnandi fólk að komast þangað á opnunartima. Færðu ekki uppsagnarfrest? Ekki vildi vinnuveitandi minn viðurkenna það án tafar, að ég ætti rétt á þvi að fá borgaðan uppsagnarfrest. Ég fór þá I Félag starfsmanna i veitinga- húsum en þær vilja allt fyrir mig gera þar. Þegar Sigurjón (eigandinn) sá fram á, að hann myndi hugsanlega þurfa að borga mér 1/2 mánuð i upp- sagnarfrest, bauð hann mér að vinna þennan hálfa mánuð i uppvaskinu. Ég neitaði, enda ekki ráðin til að vaska upp auk þess sem liðnar voru nærri 2 vikur frá þvi að ég var rekin og þar til ég fékk þetta kostaboð. Þetta mál er að fara i lögfræð- ing núna. Hvað heldurðu að yfirmenn þinir segi, þegar þeir sjá þetta viðtal? frá stofnun verkakvennafélag- anna, verkföllum, klofningi og sameiningu á kreppuárunum, en við höfum lagt mikið upp úr þvi aö fá fullorönar verkakonur til að segja frá lifinu eins og það var á kreppuárunum og hvernig það var að taka þátt i baráttunni á þessum árum. Hér i Eyjum var mikil harka I verkalýðsbar- áttunni, mörg og hörð verkföll og þar létu konurnar ekki sitt eftir liggja. Það er af nógu að taka. Margar þessar konur eru hrein gullnáma fyrir sögu 19. júni, ársrit Kvenréttinda- féiags tslands er komið út. Að þessu sinni er aðalefni biaðsins um hjúskap og sambúð. Til að gera þessu efni skil hefur blaðið viðtöl við fólk um viöhorf þeirra til sambýlis, hjúskapar, hlut- verkaskiptingar kynjanna, barna o.fl. Meðal annars er rætt við þrenn hjón, fráskilda konu, einstæöa móöur einhleypinga ' o.fl. Ef þaö er ætlun aðstandenda blaðsins aö gefa sem breiðasta mynd af viðhorfi fólks til hjú- skapar og sambýlis þá saknar maöur þess að þar er ekkert viðtal við fólk úr verkalýðsstétt. Flestir þeirra sem rætt er viö hafa einhverja menntun (ef | stöðu þeirra er' getið á annað Er ekki venjan i svona tilfell- um að lýsa þvi fólki, sem svona er sagt upp, óalandi og óferj- andi. Þeir reyna áreiðanlega aö ljúga upp á mig fjarvistum með meiru. Þegar ég hringdi I Sigur- jón, til að athuga hvort ég fengi uppsagnarfrestinn borgaöan, sagöi hann að það kæmi ekki til greina, ég hefði gerst svo brot- leg. Hvernig, spurði ég. Þá kom hik á hann en svo sagði hann: „Ég á nú eftir að ræða við bak- arann um það”. Ég þarf vist varla að minnast á það, að bak- arinn ber hag fyrirtækisins afar mikið fyrir brjósti, enda búinn að vinna þarna lengi. Að endingu: ég vil endilega koma þessu á framfæri, þvi mér þykir hræðilegt að atvinnurek- endur skuli komast upp með annað eins og þetta.” Eftirmáli Já, hræðilegt er að heyra. Við göngum út frá þvi sem visu, að svona lagað sé ekki neitt einsdæmi á vinnustað, en það er alltof sjaldan sem fólk drifur i aö gera eitthvað i málinu. Við viljum benda á, að jafn- réttissiðan er alltaf opin fyrir svona hlutum. Sláið bara á þráðinn og hafið samband við einhverja okkar I simum 27837 (Hallgerður), 16189 (Kristin Jóns.) og 21428 (Sólrún, Stein- unn, Kristin Astgeirsd.) verkalýðshreyfingarinnar. Nú hins vegar fjöllum við um ástandið eins og það er i dag. Nokkrar hressar konur hafa tekiö saman þátt um frystihúsa- vinnu og það er sko ekki par fritt sem þar kemur fram, t.d. um bónuskerfið. Að ööru leyti er sagt almennt frá kjörum kvenna fyrr og nú”. Við látum þetta duga og ósk- um þeim Snótarkonum góðs gengis við flutning dagskrárinn- ar og sendum verkafólki i Eyj- um baráttukveðjur. borð) arkitekt, búfræöingur, sjúkraþjálfari, félagsfræðingur, tækniteiknari o.s.frv. Það er heldur ekkert viðtal viö hinn fjölmenna hóp giftra kvenna, sem búa við tvöfalt vinnuálag, þ.e. vinna utan heimilis og sjá svo um öll heimilisstörf og barnauppeldi þegar heim kem- ur. Tvær fróðlegar greinar eru um lagalegu hlið málsins þ.e. réttarstöðu fólks i hjónabandi eða sambýli. Guörún Erlends- dóttir skrifar grein um réttar- áhrif hjúskapar, og Signý Sen skrifar um óvigða sambúð karls og konu. Einnig svarar Svala Thorlacius spurningum um ým- is vandamál sem koma upp viö skilnað. Menníngardagar í Eyjum 19. júní

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.