Þjóðviljinn - 22.09.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. september 1978
alþýðubandalagiö
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Aðalfundur veröur haldinn miövikudaginn 27. september kl. 20.30 aö
Strandgötu 41.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3.
Umræöur um flokksstarfiö. 4. önnur mál. — Stjdrnin.
Alþýðubandalagið V estmannaey jum
Félagsmálanámskeið
Félagsmálanámskeiö, fyrri hluti, veröur haldiö
dagana 28. til 30. september sem hér segir:
Fimmtudaginn 28. sept. kl. 21 til 23.
Föstudaginn 29. sept. kl. 21 til 23.
Laugardaginn 30. sept. kl. 14 til 18.
Fjallaö veröur um ræöugerö, ræöuflutning og
fundarstörf. Leiöbeinandi: Baldur óskarsson.
Þátttaka tilkynnist Hjálmfriöi Sveinsdóttur, for-
manni Alþýöubandalags Vestmannaeyja, simi
1898, fyrir fimmtudag 28. september — Stjórnin. Baldur
Alþýðubandalagið á Akranesi.
Aðalfundur
Aöalfundur Alþýöubandalags Akraness og nágrennis veröur haldinn i
Rein, mánudaginn 25. september kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
_______________________________________ —Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Kópavogi — Félagsfundur
Alþýöubandalagiö i Kópavogi heldur almennan félagsfund I Þinghól
miövikudaginn 27. september n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Starf og starfsreglur bæjarmálaráös. 2. Kosning
uppstiliingarnefndar fyrir aöalfund félagsins i okt. 3. önnur mál. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Garðabæ
Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 27. september
kl. 20.30 i Flataskóla v/Vifilsstaöaveg.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Vegamálin. 3. önnur bæjarmál,
þ.á.m. skólamál. 4. Starfiö framundan. 5. önnur mál. — Stjórnin.
Maður með bíl óskast til
afleysinga í næstu viku
DIOOVIUINN
Simi 81333
a<m
ÆD
Wo'
1-66-20 J t
GLERHCSIÐ
4. sýn. i kvöld. Uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. laugardag. Uppselt
Gul kort gilda.
6. sýn. þriöjudag kl. 20,30
Græn kort gilda.
VALMOINN SPRINGUR ÚT
ANÓTTUNNI
sunnudag kl. 20,30.
Miövikudag kl. 20,30.
SKALD-RÓSA
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30,
simi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning i Austurbæj-
arbiói laugardag kl. 23.30
Aðeins örfáar sýningar. Miöa-
sala i Austurbæjarbiói kl. 16-
21, simi 11384.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
4. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt
5. sýning laugardag kl. 20.
Uppseit
6. sýning miðvikudag kl. 20
KATA EKKJAN
sunnudag kl. 20
Litla sviðiö:
MÆÐUR OG SYNIR
i kvöld kl. 20.30
Vegna stööugrar eftirspurnar
eftir aögangskortum hefur
veriö ákveöið aö selja slik kort
einnig á 8. sýningu. Sala á
kortunum er þegar hafin.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Sagnfræði-
fyrirlestur
John Simpson, lektor I sagn-
fræöi viö Edinborgarháskóla mun
halda tvo almenna fyrirlestra viö
Háskóla tslands miövikudaginn
27. september og fimmtudaginn
28. september.
Fyrri fyrirlesturinn nefnist
„Viöhorf i skoskum stjórn-
málum” og verður hann haldinn i
Lögbergi, húsi Lagadeildar
klukkan 21. John Simpson mun
fjalla um stjórnmálastööuna i
Skotlandi, sérstaklega með tilliti
til flokks þjóöernissinna, sem
hann er vel kunnugur.
Seinni fyrirlesturinn nefnist
„Norræn og Islensk fræöi i Skot-
landi frá 18. öld til þessa dags".
Hann veröur haldinn i stofu 301 i
Arnagarði.
John Simpson er fertugur aö
aldri og hefur gegnt lektorsem-
bætb viö sagnfræöideild Edin-
borgarháskóla siöan 1964. Hann
hefur meðal annars kennt nor-
ræna sögu en meöal rannsóknar-
efna hans hafa verið tengsl Skot-
lands og Noröurlanda. Simpson
hefur tvivegis flutt fyrirlestra á
alþjóöa fornsagnaþingum i Edin-
borg og Reykjavik.
Auk ofangreindra fyrirlestra
mun Simpson koma á fund i
Sagnfræöingafélaginu þar sem
hann mun ræða um sagnfræði-
rannsóknir og sagnfræöikennslu i
Skotlandi. Simpson kemur hingaö
til lands i boöi Félags
Edinborgarmanna, sem eru
samtök fólks, sem dvaliö hefur i
Edinborg.
Fjölbrautaskóli
Framhald af 2:
Guömundur aö meö þessu væri
hafinn nýr þáttur i þróun fjöl-
brautaskipulags i höfuöborginni.
Miklar likur eru á þvi aö
öldungadeild veröi stofnuö viö
Fjölbrautaskólann i Breiöholti
frá ársbyrjun 1979. Ráögert er aö
bjóöa þar fram nám i 4 sviöum:
almennu bóknámsstigi (11 á-
fangar), listasviöi (9 áfangar),
tæknisviöi (11 áfangar), listasviði
(9áfangar), tæknisviöi (11 áfang-
ar) og viöskiptasviöi (Sáfangar).
Talsveröar breybngar hafa oröiö
á starfsliöi skólans, og sagöi
skólameistari aö aukning ráöinna
kennara annarra en stundakenn-
ara næmi 9 -stööugildum alls.
Hlutur stundakennara mundi
aukast verulegafrá þvi sem veriö
heföi og léti nærri aö allt aö 40%
kennslunnar yrði þannig leyst af
hendi.
1 lok ræöu sinnar gat
skólameistari um nokkur skipu-
lagsmál.ogsagöi þám.a.aönauð-
synlegt væri aö koma á sam-
starfsnefnd allra skóla höfuö-
borgarinnar er starfá á fram-
haldsskólastigi. Sé samræming
framhaldsskólastigsins á næsta
leiti; einsog margt bendir bl er
eölilegt aö hafist veröi handa þar
sem verkefnin eru stærst i sniöum
og vandinn aö sama skapi aug-
ljósastur.
föstudag, laugardag, sunnudag
Þórscafé
Simi: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
Hótel Loftleiðlr
Slmi: 2 23 22
BLÓMASALUR:
Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30
' og 19—23.30.
VINLANDSBAR:
Opiö alla daga vikunnar, nema
miövikudaga kl. 12—14.30 og
19—23.30 nema um heigar, en þá er
opið til kl. 01.
VEITINGABOÐIN:
Opið alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00.
SUNDLAUGIN:
Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og
16—19.30, nema á laugardögum en ,
þá er opiö kl. 8—19.30.
Glæsibær
Slmi: 8 62 20
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur
Diskótekiö DLsa
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Hljónisveit Gissurar Geirs leikur
Diskötekiö Disa
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur
Klúbburinn
FÖSTUDAGUR? Opiö kl. 9-1
Hljómsveitirnar Cirkus og Tivoli
leika og diskótek.
LAUGARDAGUR: 9-2
llljómsveitirnar Cirkus og Tivoli
ieika og diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-1
diskótek.
: Hótel Esja
' Skálaiell
Sfmi 8 22 00
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og
19—01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö ki. 12-14:30
og 19—02. Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og
kl. 19—01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur I Hreyfilshús-
inu á laugardagskvöld. Miöa- og
boröapantanir i sfma 85520 eftir
kl. 20.00. Allir velkomnir meöan .
húsrúm leyfir. Fjórir félagar
leika. Eldridansaklúbburinn
Elding.
Ingólfs Café
Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-411.
Gömlu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingókl. 3.
Sigtún
Sfmi 85733
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1
Deildarbungubræöur niöri. Diskótek
uppi. Grill-barinn opinn.
LAUGARDAGUR: OpiÖ kl. 9-2
Deildarbungubræður niöri. Diskótek
uppi. Grill-barinn opinn.
Bingo kl. 3.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-1
B.G. flokkurinn frá tsafiröi meö
gömlu og nýju dansana.
Leikhúskjailarinn
Föstudagur: Opiö kl. 19-1
Skuggar leika.
LAUGARDAGUR: Opiö 19-2
Skuggar leika
SPARIKLÆDNAÐUR
Boröpantanir hjá yfirþjóni i síma
19636.