Þjóðviljinn - 01.12.1978, Síða 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 1. desember 1978
Ég um mig frá
mér til min
franthald af „Punktinum”
Æviminn-
ingar Tryggva
í Miðdal
Bókaútgáfan örn og örlygur
hefur gefiö út endurminningar
Tryggva Einarssonar i Miftdal i
Mosfellssveit, skráöar af Guö-
rúnu Guölaugsdóttur. Tryggvi er
fæddur i Miödal áriö 1901 og hefur
búiö þar allan sinn aldur. Meöal
systkina hans var hinn ágæti
listamaöur Guömundur frá Miö-
dal. Tryggvi ogbræöur hans hafa
löngum veriö þekktir fyrir aö
vera liprir fþróttamenn og
hneigöari fyrir veiöar og útivist
en almennt gerist.
Tryggvi kynntist snemma heiö-
inni og þvi lífi sem þar er lifað og
galt mörgum refnum rauöan belg
fyrir gráan. Hann læröi snemma
aö stoppa uþp'dýr og fugla og
rækti góöan kunningsskap viö
fjailavötnin fagurblá. Tryggvi er
meöal þeirra fyrstu sem eignuö-
ust bil og útvarp i Mosfellssveit.
Hann kynntist, gullgreftri á Is-
landi af eigin raun, stundaöi loö-
jlýrarækt og fékkst viö búskapJ
kúlnaregni breska hernámsliös-
mo.
Ungur aö árum fór hann um
hávetur á skiðum yfir Sprengi-
sand undir stjórn L.H. Mullers,
hins kunna forvigismanns skiöa-
iþróttarinnar. Tryggvi er gæddur
dulrænum hæfileikum og margt
hefur boriö fyrir augu hans sem
öörum er huliö.
Þótt saga Tryggva komi viöa
viö,þá er meginsögusviöiö þó Mos-
fellssveit, atburöir þar, menn og
málefni.
(Jt er komin hjá IÐUNNI ný bók
eftir Pétur Gunnarsson. Er þaö
önnur skáldsaga hans og er heiti
hennar Ég um mig frá mér til
mfn. Erhérum aö ræöa sjálfstætt
framhald af fyrstu bók Péturs,
Punktur punktur komma strik. t
þessari nýju bók halda persónur
og leikendur úr „Punktinum”
áfram feröaiagi sfnu gegnum lifiö
og nýir farþegar slást I hópinn. t
miöju atburöarásarinnar stendur
Andri, barmafullur af komplex-
um bréytingatimabilsins. Hann
er búinn aö slita barnsskónum án
þess aö passa f fulloröinsskóna —
eiginlega veit hann ekki i hvorn
fótinn hann á aö stfga. Leitin aö
sjálfum sér miöast viö aö máta
sig viö fyrirmyndir og fyllast
örvæntingu yfir hvaö mikiö skort-
ir á frambærileika.
Ég um mig frá mér til mlnfjall-
ar um þrjú ár i lifi Andra. „Þessi
drepleiöinlegu ár, 13—15 ára ald-
urinn,” eins og höfundurinn hefur
sjáifur sagt einhvers staöar, og
höföar titiDinn til naflaskoðunar
unglingsáranna. Sagan gerist aö
náestú leyti f Reykjavík, en einnig
viö laxveiöiá i öræfum og um
verslunarmannahelgi í Þórs-
mörk.
Fyrsta bók Péturs Gunnarsson-
ar, Punktur punktur komma
strik, hlaut óhemju góöar viötök-
ur og seldist upp á örskömmum
tima. Hún var prentuö þrivegis á
tæpum þremur mánuöum, auk
þess sem hún var gefin út i
PÉTUR GUNNARSSON
sérstakri skólaútgáfu nokkrum
mánuöum siöar.
Ég um mig frá mér til min er
130 blaösíöur aö stærö.
Prenttækni prentaöi bókina.
Prentsmiöjan Edda annaöist bók-
bapd, en bókin er gefin Ut bæöi
sem kilja og innbundin. Kápu-
teikningu geröi Brian Pilkington.
ÉG UM MlG FRÁ MÉRTIL MÍN
„Bandaríska Playboyreglan44
„Alla sína fullorðinsævi hafði Helgi raunar
eins og ómeðvitað fylgt bandarísku play-
boyreglunni um effin fjögur í samskiptum
sínum við kvenfólk:
Find’em fool’em fuck’em forget’em“
Þannig segir Hafliði Vilhelmsson frá aðal-
sögupersónunni, skáldinu, í hinni nýju bók
Helgalok
en margt fer öðruvísi en ætlað er og um það
fjallar önnur bók hins unga metsöluhöf-
undar, sem vakti á sér verðskuldaða athygli í
fyrra með fyrstu bók sinni, LEIÐ 12,
HLEMMUR— FELL.
ÖRN OG ÖRLYGUR
Vesturgötu 42, sími 25722
Nýjar þýddar
fráErni og Orlygi
örn og örlygur hafa sent frá
sér eftirfarandi þýddar bækur:
Francis Drake, landkönnuöur,
Leikhús-
mord
Svens
Wern-
ströms
Bókaútgáfan IÐUNN hefur gef-
iöút unglingabók eftir einn þekkt-
astaoge.t.v. umdeildasta barna-
og unglingabókahöfund Svia,
Sven Wernström,og heitir hún i
islenskri þýöingu Þórarins Eld-
járns Leikhúsmoröiö.
I Leikhúsmoröinu segir frá þvi
þegar Barbro og Tommi fá þaö
verkefni hjá félagsfræöikennar-
anum sínum aö taka saman efni
um Litla leikhúsiö. Þau komast
fljótlega á snoöir um ýmislegt
sem bendir til þess aö ekki sé allt
meö felldu i Litla leikhUsinu, og
smám saman átta þau sig á, aö
veriö er aö undirbUa morö aö
tjaldabaki — moröiö á Litla
leikhúsinu.
Sven Wernström hefur skrifaö
mikinn fjölda bóka fyrir börn og
unglinga, bæöi ævintýri og
raunsæislegar sögur sem gerast i
núti'manum. Þær eiga þó allar
sameiginlegt aö vera spennandi
og fjörlega skrifaöar, auk þess
sem Sven Wernström er einkar
lagiö aö virkja gagnrýna hugsun
lesenda sinna og er þaö e.t.v. einn
megintilgangur böka hans.
Fyrir nokkrum árum gaf
IÐUNN Ut bók eftir Sven
Wernström sem heitir Ævintýra-
leg útilega, og f ráöi er aö halda
áfram útgáfu á bókum þessa
merka höfundar.
Leikhúsmoröiö er 151 bls. aö
stærö og prentuö i Offsettækni sf.
sæfari og sjóræningi, er fimmta
bókin i flokki er nefnist Frömuöir
sögunnar. Höfundur bókarinnar
erNeville Williams. Kristin Thor-
lacius þýddi. Bókin er rikulega
myndskreytt.
Sögulegt sumarfrier ástarsaga
eftir Linden Grierson, i þýöingu
Snjólaugar Bragadóttur frá
Skáldalæk.
bækur
Vfkingar á vigaslóö er annaö
bindiö i flokki um Hörö Haröjaxl,
sem á ensku heitir Action Man og
er frægt „leikfang”. Höfundur
bókarinnar er Mike Brogan en
þýöandi Loftur Guömundsson.
Tortimiö hraölestinni nefnist
bók eftir vinsælan reyfarahöfund,
Colin Forbes. Snjólaug Braga-
dóttir þýddi.