Þjóðviljinn - 01.12.1978, Blaðsíða 13
NÝJAR BÆKUR — NYJAR BÆKUR
V isindaskáldsagan
Stjörnustrid
Hjá bókaútgáfunni Ióunni er
komin út einfrægasta visinda-
skáldsaga siöari tima, Stjörnu-
striö (Stár Wars) eftir George
Lucas.
Skáldsaga George Lucas hefur
veriö kvikmynduö og hafa mynd-
in og bókin fariö sigurför um all-
an heim. Einnig hafa veriö geftiar
út bækur sem byggjast á kvik-
myndinni. Þessi útgáfa Iöunnar
er Stjörnustriöiöi sinni uppruna-
legu gerö og sú bók, sem taka
kvikmyndarinnar byggist á, og er
hún óstytt.
tkáputexta aftan á bókinni seg-
ir m.a.: „Logi lenti i meiri tví-
sýnuen hannhaföiátt voná, þeg-
ar hann heyröi dularfull skilaboö
prinsessu, sem var fangi illúöugs,
voldugs herforingja. Logi vissi
ekki, hver hún var, en hann fann,
aö hann varö aö bjarga henni —
fyrr en siöar, þvi aö timinn var
harla naumur. Meö hugrekki sitt
eitt aö vopni ásamt geislasveröi
þvl, sem veriö heföi i eigu fööur
hans, lendir Logi I grimmilegasta
geimstrlöi, sem háö hefur veriö —
og á þá í höggi viö öflugasta virki
fjandamannanna, Helstirniö.”
Hersteinn Pálsson þýddi bókina
semer 237 bls. ogprentuö i Prent-
tækni.
Bók um
höfrunga
í hernaði
Bókaútgáfan örn og örlygur
hefur gefiö út þriöju bók hins
vinsæla reyfarahöfundar, Joe
Poyer. Nefnist hún Atök i undir-
djúpunum og er þýdd af Birni
Jónssyni.
tslendingum er I fersku minni
sú umræöa sem fariö hefur fram f
fjölmiölum um hugsanlega notk-
un stórveldánna á höfrungum til
hernaöar.
Bókin segir frá þvi aö öflugri
kjarnorkusprengju hefur veriö
komiö fyrir á botni
Malaka-sunds. Aöeins einn
maöur getur foröaö þvl aö þriöja
heimsstyr jöldin blossi upp og fari
eldi um jöröina, sá er doktor
Mortimer Keilty, bráösnjall
visindamaöur, og hiö furöurlega
leynivopn hans er höfrungur.
Bókin er filmusett og prentuö
hjá prentstofuG. Benediktssonar,
en bundin I Arnarfelli hf.
Látnir lifa
ogþjóð-
lífsþættir
Tvær nýjar bækur
frá Erni og Örlygi:
örn og örlygur hafa sent frá
sér bókina LATNIR LIFA I tilefni
af 60 ára afmæli Sálarrannsókna-
félags tslands nú I desember. t
bókinni segja sjö þjóökunnir is-
lendingar frá duirænni reynslu
sinni, en Ævar R. Kvaran tók efn-
iö saman. 1 bókinni er einnig út-
varpsleikrit Ævars, 1 ljósaskipt-
unum, en þaö er helgaö þessu 60
ára afmæli og er jafnframt eina
skáldritiö á Islensku sem látiö er
gerast aö öllu leyti i framlifinu.
Þá hafa örn og örlygur gefiö út
bókina Þjóöllfshættir eftir Pál
Þorsteinsson, fyrrum alþingis-
mann, frá Hnappavöllum. Þar er
lýst einstökum þáttum i Islensku
þjóölffiaö fornu og nýju, þar sem
Austur-Skaftafellssýsla og
mannlif þar kemur einkum viö
SÖftU.
Tvær háspennusögur úr stríðinu
Skuggsjá hefur gefiö út tvær
nýjar bækur i bókaflokknum
Háspennusögurnar. Eru þaö bæk-
urnar ógnardagar I október 1941,
eftir Per Hansson,og Baráttan um
þungavatniö eftir Knut Haukelid.
Ógnardagar I október 1941segir
frá atburöum úr stöustu heims-
styrjöld, er framin voru óhugnan-
legustu fjöldamorö styrjaldarinn-
ar, þegar allir karlmenn, sem
bjuggu I bænum Kragujevac I
Júgóslaviu voru teknir af llfi. Meö
þvl aö myröa samdægurs 7.000 af
30.000 ibúum bæjarins hugöust
Þjóöverjar knýja hina herskáu og
uppreisnargjörnu Serba til hlýöni
og undirgefni. En þetta óhugnan-
lega blóöbaö haföi þveröfug áhrif.
Skæruliöarnir böröust enn
hatrammlegar en fyrr og sam-
staöa og baráttuvilji fólksins
magnaöist.
Per Hansson er þekktur og
vinsæll höfundur hér á landi.
Skuggsjá hefur áöur gefiö út 4
bækur hans, Teflt á tvær hættur,
Tiundi hver maöur hlaut aö
deyja, Höggviö I sama knérunn
og Trúnaöarmaöur nazista nr. 1,
og fjalla þær allar um atburöi úr
siöustu heimsstjöld.
PERHANSSDN
Baráttan um þungavatniö er
einnig frásögn af atburöi tengd-
um slöustu heimsstyrjöld. Hún
segir frá þvl, er Þjóöverjar voru á
mörkum þess aö geta framleitt
vetnissprengju, voru þar skrefi á
undan Bandarikjamönnum. En til
aö ná þvi marki þurftu þeir þungt
vatn.
Eina þungavatnsverksmiöjan I
Evrópu var I Vemork I Noregi.
OCNAR- ifiJi
ímm l|p|l
DKHllrTI
A.
A* *
SPRUNGU-
VIÐGERÐIR
Hún var þvi Þjóöverjum ómetan-
lega mikilvæg, enda vel og
tryggilega varin. Allt þetta vissu
bandamenn og þvl sendu þeir
hersveitir I svifflugum til árása á
verksmiöjuna. Svifflugurnar
lentu I illviöri og hermennirnir
fórust. Var þá sérþjálfuö sveit
norskra skæruliöa send til aö
vinna verkiö. Aögerö þeirra
heppnaöist og var talin meö
meiri hetjudáöum heims-
styrjaldarinnar slöari.
Báöar eru þessar Háspennu-
sögur sannar. En svo sem oft vill
veröa, veröur hiö sanna oft á
tlöum æsilegra en skáldskapur
getur oröiö og þvi áhrifarikara,
sem viö vitum, aö þeir atburöir,
sem um er ritaö, eru ekki frjótt
hugarflug skáldsagnahöfundar,
heldur ógrlmukiæddur sannleiki.
Skuggsjá hefur gefiö út bók
eftir Eirlk Sigurösson fyrrum
skólastjóra á Akureyri og nefnist
bókin Af Héraöi og úr Fjöröum.
Þetta er safn þátta um menn og
málefni á Austurlandi og ýms
atriöi úr menningarlífi Aust-
firöinga. í bókinni eru eftirtaldir
þættir: Blöndalshjónin á
Hallormsstað; I hjásetu á Héraöi;
Skáldklerkurinn á Kolfreyjustaö;
Karl Guömundsson myndskeri,
Sigfús Sigfússon þjóösagnaritari;
Ævibraut vinnukonunnar; Sigur-
jón Jónsson I Snæhvammi;
Fransmenn á Fáskrúösfirði; Vin-
ur málleysingjanna; Magnús
Guömundsson frá Starmýri; Ævi-
þáttur vinnumannsins; Kvæöiö
um Víöidalsleiö; A leiö út I heim-
með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og
vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við-
gerðir. Upplýsingar i sima 24954.
I bókinni er ýtarleg nafnaskrá
og heimildaskrá. Af Héraöi og úr
Fjöröumer 184 blaösiöur aö stærö
auk mynda. Bókin er prentuö I
Vlkurprenti hf og bundin I
Bókfelli hf. Káputeikningu geröi
Auglýsingastofa Lárusar
Blöndal. .
Föstudagur 1. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Blaðberar
óskast
Seltjamarnes:
Lindarbraut — Skólabraut
Vesturborg:
Melar Skjól Bólstaðarhlíð
Austurborg:
Akurgerði
Kópavogur:
Hvannhólmi — Kjarrhólmi
Hringið í síma 81333