Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 13. mai 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 19 MYNDATEXTI ÓSKAST Geturðu fundið smellinn myndartexta við þessa mynd? Sendu þá svariðtil Sunnudagsblaðsins merkt: „Myndar- texti óskast" — Sunnudagsblaðið# Þjóðviljinn, Síðumúla 6, Reykjavík. Næstu helgi birtum við bestu svörin. Dómnefndinni var mikill vandi á höndum þareö heil ósköp af lausnum viB mynd siöustu viku voru send Sunnudagsblaöinu. Eftir mikil heilabrot var eftirfar- andi texti fyrir valinu sem besti myndartextinn? — Sólnes, helduröu aö helvitis holan hafi ekki fariö í gang! Lausnin var merkt G.J. og kunnum viö þeim upphafsstöfum bestu þakkir svo og öörum sem hafa skrifaö okkur. Aörar lausnir: — Jó, landsfundurinn er bliinn! (S.G.T.) — Fáum viö Svavar bráöum aft- ur á blaöiö ? (xy) — Er þetta hjá Almannavörn- um? (Gunnar Gunnarsson, Birki- mel 8 a, Reykjavik). Félagsstofnun Stúdenta Auglýsir hér með lausar stöður Garðpró- fasta á Stúdentagörðunum og Hjónagörð- unum, frá og með 1. sept. n.k. Stöðurnar verða veittar til eins árs. Garð- prófastar annast eignavörslu og eftirlit m.m. á Görðunum f.h. F.S. Stöðurnar eru ólaunaðar, en þeim fylgir i- búð og fastakostnaður sima. Umsóknum er greini aldur, menntun, starf og fyrri störf (nám og námslengd),fjölskyldustærð og hvort umsækjandi búi eða hafi búið á Görðunum, sendist skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta, Félagsheimilinu við Hringbraut pósthólf 21, Reykjavík,fyrir kl. 12 föstudaginn 25. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri. FÉLAGSSTOFNUN STODENTA í rósa- garðinum Með tólið á lofti 17.00 Endurtekiö efni: „Ekki beinlinis”, rabbþáttur I léttum dúr.Sigriöur Þorvaldsdóttir leik- kona talar viö Agnar Guönason blaðafulltrúa, Stefán Jasonarson bónda i Vorsabæ i Flóa — og i sima viö Guömund Inga Kristjánsson skáld á Sigriöi Pétursdóttir húsfreyju á Ólafs- völlum á Skeiöum (Aöur útv. 23. jan. 1977) Visir. Engin smáátök Meövitundarlaus eftir aö hafa velt bíl. Morgunblaöiö Þarfasti þjónninn? „Er ekki kominn timi til aö spyrna við fótum? Ég neita þvi aö bill sé „lúxus” Ég sagöi aö visu i upphafi aö ég hafi veitt mér þann munað aö eiga bil, en þaö er lika sá eini munaöur, sem ég veiti mér. Og mér þykir hart — vinn- andi alla daga — ef sá eini „mun- aöur” veröur tekinn frá mér. Verkamaöur”. t Velvakanda. Sending af himnum ofan Þaö er jólakvöld og litil stúlka sést á skjánum. Hún segir frá þvi aö sumar gjafir endast aöeins fá- ein augnablik, aörar fáeinar min- iltur, en bætir viö, er hún tekur fram styttu af Marlu meö barniö undan jólatrénu, — „ein gjöf end- ist alla ævi”. Þulur segir þá: „Hvers vegna þökkum viö ekki á þessum jólum fyrir gjöfina sem endist alltaf?” Litla stúlkan litur upp og segir: „Takk, góöi Guö”. Texti birtist á skjánum er segir, — sóknarkirkj- an þin býöur þig velkominn —. Þessi 30 sekúndna auglýsing var ein af þremur sem birtust iöulega i sjónvarpinu I Alberta, einu fylki i Kanada siöustu jól. Frumkvæöiö kom frá lútersku kirkjunum og vakti mikla athygli og var hvati til umræðna um boö- un kirkjunnar og notkun hennar á fjölmiölum. Fréttabréf Biskupsstofu, mars 1979. Leirburður að vestan Dalamenn hafa löngum haft áhuga á aö nýta þann leir sem hér er undir fótum okkar og mikiö magn er af og er mörgum til leiö- inda. Leirinn hefur veriö rann- sakaöur I yfir 20 ár og geröar um hann margar skýrslur, fram- haldssögur og skruddur i metra- vis, en litill árangur. Vesturlandsblaöiö Skrattinn hittir ömmu sína tslendingur kennir Islendingum og Asiubúum aö slappa af. Morgunblaðlö ískalt og hressandi Er reynt aö koma Kóka kóla- kerfi á fræöslumálin? Fyrirsögn i Morgunblaöinu Pípulagnir Nylagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvöldin) Tímaritið SAMSTAÐA var að koma út I 7. hefti er löng grein um Iran, þrjár greinar um Kapútséu frá mismunandi sjónarmiðum, auk greina um Vietnam, Tæland og maóism- ann. SAMSTAÐA hefur einkum birt greinar um ástand mála í 3. heiminum. I fyrri heftum hefur verið fjallað um mörg lönd Afríku og rómönsku Ameríku. Nú hefur grundvöllur tímaritsins verið víkk- aður, það á einnig að taka fyrir fslensk mál- efni og sósíalísk fræði. SAMSTAÐA er óháð tímarit, opinn umræðu- vettvangur íslenskra sósialista, þar geta þeir viörað mismunandi hugmyndir sínar. Askriftargjald er 2000 kr. fyrir tvö tölublöð — 36 þéttprentaðar síður. Gerist áskrifendur með því að greiða 2000 kr. á póstgíró 21604-6 eða með því að hringja í síma 21604. Þeir sem gerast áskrifendur fyrir 15. maf, fá 7. tbi. heimsent. Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Sumardvöl 1979 Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar efnir i samvinnu við þjóðkirkjuna til sum- ardvalar að Löngumýri i Skagafirði fyrir eldri Reykvikinga. Farnar verða 5,12 daga ferðir, á timabil- inu 11. júni — 31. ágúst. Þátttökugjald er kr. 37.000,- pr mann. Innifalið er ferðir báðar leiðir, dvöl og fullt fæði, ásamt skoðunarferð um Skaga- fjörð. Allar nánari upplýsingar gefnar að Norð- urbrún 1 alla virka daga til 1. júni frá kl. 9:00 til 12:00, simi 86960. Verkamanna félagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 20. mai kl. 14.00 e.h. Reikningar félagsins fyrir árið 1978 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Lindar- götu 9. Stjórnin. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april mánuð er 15. mai, Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. mai 1979.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.