Þjóðviljinn - 10.06.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 10.06.1979, Qupperneq 11
Sunnudagur 10. júni 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 ■ ■ Innri hurðin í Tindfjalla- ■ seli vakti sérstaka athygli | mína. Hún er á sérkenni- - legan hátt skreytt fjórtán | mannamyndum. Mér var » tjáð að hér væri um að I ræða þá einstaklinga sem ■ reistu skálann. Efsta i myndin t.v. er af Eggerti b Guðmundssyni listmálara/ ■ en sú næsta er af Þorleifi b Guðmundssyni/ sem er Jj þekktur ferðamaður og I ferðast enn. Mér datt i hug . að biðja Þorleif að segja ■ svolitið frá þessari hurð og I skálabyggingunni og Tind- • fjöllunum sjálfum. Viö héldum saman nokkrir • Fjallamenn og notuöum skála í Fjallamanna i Tindfjöllum, sem I enn stendur, i um 800 metra hæö, ■ allmikiö bæöi um páska og aö | sumarlagi. Einhvernveginn æxl- ■ aöist þaö þannig aö ýmsir sem ■ gjarnan vildu nota skálann kom- J ust ekki aö þegar þeir vildu, fyrir ■ okkur, aö þeir töldu. Af þessum I sökum varö þaö úr áriö 1953, aö ? viö, þessi samhenti hópur, ákváö- | um aö reisa okkar eigin skála. ■ Viö byrjuöum á þvl aö hafa ■ samband viö bændurna i Fljóts- JJ dal, enda þeirra upprekstrarland. m Viö fengum strax leyfi fyrir skála i sem viö máttum staösetja nánast í hvar sem viö vildum. Eftir könn- I un á svæöinu beindist athyglin aö ■ Smáfjöllum, sem er lítill fjalls- I hryggur vestan Bláfells og sunn- . an Selgils, vegna þess aö auövelt er aö komast þangaö á bilum og svo hins, aö veöralinan liggur oft ofan þessarra fjalla. Svo var hafist handa. Skálinn var smiöaöur i flekum og fluttur austur aö Hellu. A Hellu bjó Arni Jónsson og býr vist enn, traustur bilstjóri sem haföi gaman af fjallaferöum. Hann tók aö sér aö aka efninu upp aö skálastæöinu og valdi enda leiöina sjálfur og trúi ég aö þaö hafi veriö sú eina leiö sem þá var fær meö svo þungt hlass. Fariö var sem leiö liggur upp hjá Keldum, framhjá Reynifelli og innmeö Fiská sem þarna renn- ur samhliöa Rangánni og upp brekkurnar hjá Þorleifsstööum sem er annaö tveggja býla sem fóru I eyöi viö Heklugosiö 1947. Svæöiö þarna innfrá og austur af Þrihyrningi er geysi fallegt þar sem grónir angar hraunsins koma niöur og Fiskáin liöast og austan hennar er geysi mikiö graslendi sem nær langt uppi brekkurnar. Þessar brekkur Lista- verk á eyði- fjalli ókum viö. Þær eru deigar og þungar en allt gekk vel. Skálann settum viö upp á einni helgi en geymdum okkur innréttinguna framá vetur, en fórum þá inneftir á páskum og tjölduöum inni i skálanum og kláruöum innrétt- inguna og ýmsan frágang. Viö vorum sextán sem töldust eiga skálann, allt vanir fjalla- menn. Margir okkar, sennilega flestir, eru hættir fjallaferöum, hafa gerst latir meö aldrinum. Til þessaö foröa skálanum frá þvi aö grotna niöur afhentum viö Flug- björgunarsveitinni hann til af- nota gegn þvi að þeir önnuöust viðhald og eftirlit og tel ég hann vera I góðum höndum, en auövit- aö höfum viö rétt til aö nota skál- ann þegar viö viljum sem er aö visu sjaldan núoröiö. Þú sagöir aö innri huröin i Tindfjallaseli heföi vakiö athygli þina. Ég er ekki hissa á þvi, hún er hreint listaverk og ætti hvergi frekar heima heldur en á safni. Þessi skreyting er þannig til oröin aö einhverjum kom til hugar að gaman væri að teikna myndir af köppum skálans á þessa hurö. Viö vorum svo heppnir að hafa drátt- haga menn og þar á meðal engan minni en Eggert Guömundsson listmálara i okkar hópi en hann dró myndina. Aöferðin var þannig aö viö notuöum oliulukt til aö varpa skuggamyndum af and- litum félaganna' einu af öðru á hurðina en Eggert dró útlinurnar Þorleifur Guömundsson Myndir á hurö i Tindfjajlaseli á Smáfjöllum: —Fremsta röö: Taliö frá vinstri og niöur. Eggert Guö- mundsson sá sem teiknaöi myndirnar. 2. röö: Þorleifur Guömundsson, Engilbert Sigurösson. Hrólfur Benediktsson. Ólafur Johnson. 3. röö: Ólafur Ag. Ólafsson, Johan Rönning, Walter Hjaltested, Siguröur Jónsson. 4. röö: Jón Oddgeir Jónsson, Jón Simonarson, Guömundur Illiödai, Pétur Sigurösson og Ólafur Mariusson I handarkrikanum á Erlu. og fullvann siöan myndirnar á eftir. Raunar vantar tvo af eigendunum á myndina en þeir munu aldrei hafa komiö uppeftir eftir aö skálinn var risinn. Þaö er erfitt aö segja hvernig er aö vera i Tindafjöllum, þau eru bæöi sæt og súr. Þarna geisa ein verstu veöur sem á fjöllum koma, og þarna veröur veöurbliöan hvaö mest og skiptir i tvö horn meö þaö. Þetta er meö fegurstu og stórbrotnustu fjallaklösum lands- ins og mjög skemmtilegt og raun- ar þægilegt göngu- og skiðaland Besta gönguleiöin frá skála Fjallamanna er þannig, aö fyrst er gengiö austur dal rétt ofan skálans og haldiö upp i svokallaö Hakaskarö. Þegar komiö er fram á brún hins svokallaöa Tindfjalla- dals er hæöinni haldiö og gengiö utan i Saxa, en alls ekki fariö ofani dalinn eins og margir gera, þvi aö þá missist mikil hæö og fyrir veröur allmikil brekka, um 500 m hæðarmetrar. Jökullin er litiö sprunginn, ef nokkuö. Helst eru sprungusvæöi milli Asgrinda og hájökulsins og svo aftur uppaf Austurdal, sem er norövestur af Saxa, stórfallegur og sérkenni- legur dalur. Þegar á hájökulinn er komið eru tindarnir auögengn- ir, bæöi vetur og sumar. Ýmsar leiöir eru eflaust tiltækar á jökul- inn, en ég þekki ekki nema þessa og svo leiöina upp frá Hungurfit. I Hungurfit eru ágæt tjaldstæöi og þar er gangnamannakofi sem hægt er aö leita skjóls I. Aö sumri til er fært I Hungurfit á öllum bil- um og þaðan er einna styst á jök- ulinn og leiöin greiö, þótt þessa hæöarmetra veröi aö taka nær- fellt I einni brekku og er þá komið upp hjá tindum Sindra á norðurmörkum jökulsins. Efsti skálinn í Tindfjöllum er, eins og alkunna er, reistur aö frumkvæöi Guömundar frá Miö- dal, þess fjölhæfa og listræna feröa- og jöklamanns. Ég álit aö Guömundi hafi verið sýndur of litill sómi,og stæöi þaö Jöklarann- sóknarfélaginu og Feröafélagi Is- lands nær aö gera honum veröug skil fyrr en seinna. Þessi fjöll eru margbreytileg og litauöug, og þegar maður er á þessum tindum i góöu veöri er sem maöur sjái of veröld alla eins og stendur þar, en þau geta sýnt á sér aöra hliö, og ég vil brýna fyrir þeim sem vilja ganga um þetta svæði aö fara vel aö jöklin- um, umgangast hann varlega og meö viröingu, klæöa sig vel og hafa góöan búnaö, — já búast viö þvi versta, þvi aö hiö góöa skaðar ekki. Viö Tindfjallasel. Efri röö: Pétur Sigurösson, Guömundur Hliödal, Ólafur Marlusson. Neöri röö: Ólafur Ag. ölafsson, ólafur Johnson Engilbert Sigurösson. A hlaöinu i Fijótsdal.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.