Þjóðviljinn - 10.06.1979, Síða 17
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. jdnl 1979
Sunnudagur 10. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
*E.2Q5
ftörúust þrot/aiist við ísing-
tmn iinz veðuroismm læijði
Krr ««1*1011 lafSKÍ <«un A rr itumi ál»i líi nf hiirAíwsi««
Byrjaði snemma
til sjós
— Þafi eru oröin 40 dr sifian ég
tók þróf ilt ilr Stýrimannaskólan-
um, segir Marteinn þegar viö fitj-
um upp á sjómennskuferli hans.
— En ég byrjaöi snemma til sjós
oggeröi aldrei neitt annaðfyrr en
ég kom i land upp úr 1964. Minn
starfeferill varnánast eingöngu á
togurum, nema hvaö ég var sem
unglingur mótoristi á róörarbát-
um fyrir vestan. Ég hafði tekiö
vélstjórapróf, sem Fiskifélag
Islands hélt nokkuö reglulega Uti
um land. Þar var kennd meöferö
á vélum og menn ööluðust réttindi
til aö annast vélstjórn upp aö til-
tekinni vélarstærö, þá var miöaö
við vélar i algengustu mótorbát-
um umhverfis landiö.
Lítið var við striðið
Ég var eingöngu á togurum
eftir þaö og öll striösárin sigldi
ég. Þó aö maður kæmi til
Englands allt að þvi i hverjum
mánuöi öll stríösárin, varö maöur
ótrúlega litiö var viö striöið. Þaö
fór einhvern veginn svo, að þaö
kom ekkert fyrir. Þó man ég eftir
einu, sem ég held aö hafi gerst
1942. Þá var ég stýrimaður á
togaranum Gulltoppi, sem Kveld-
úlfur áttiog geröi út. Eitt sinn um
hádegisbil sá skipstjórinn,
Halldór Gislason, i kiki út viö
sjóndeildarhring eitthvaö sem
vakti athygli hans. Viö hiföum
upp vörpuna og sigldum aö þessu
og þá kom í ljós aö þetta var
björgunarbátur meö 33 innan-
borðs. Þeir höföu verið fjóra daga
á bátnum eftir aö skipi þeirra,
Beverdale, haföi veriö sökkt.
Þrir bátar komust frá skipinu.
Viö björguöum þessum og þriöji
báturinn, sem skipstjórinn var á,
kom fram aö mig m innir tveim til
þrem dögufn eftir aö viö rákumst
á þennan. Hann bar aö landi á
Sandi viö Snæfellsnes.
Ég sá náttúrlega loftárásir i
striöinu, t.d. sá ég alla leiö norö-
an frá Fleetwood, þegar eldarnir
loguðu i Liverpool. En þau skip
sem ég var á uröuekki fyrir nein-
um skakkaföllum.
Ariö 1943 réöist ég sem stýri-
maður og skipstjóri á togarann
Rán, sem Djúpavlk hf. átti. Þaö
félag átti sildarbræösluna á
Djúpuvfk og var i' tengslum viö
Alliance-togarafélagiö. A Rán
var ég i ein tvö ár, en þá geröist
ég skipstjóri á togara sem hét
Islendingur. Honum var siglt til
Marteinn Jónasson heilsar blaðamanni hlýlega og
býður til stofu. Hann býr i fallegu húsi i þeim
friðsæla Fossvogsdal, langt frásollnum útsænum.
Togaraskipstjórinn fyrrverandi og núverandi
forstjóri Bæjarútgerðar Reykjavikur býður mér til
sætis við skrifborð sitt. Sjálfur tyllir hann sér
örskotsstund, stendur siðan á fætur og gengur um
gólf á meðan hann segir frá.
Englands meö fisk og á honum
var ég fram undir striöslok.
Upp úr striöslokum réðst ég i
þaö ásamt nokkrum önfiröingum
(en ég er ættaöur frá önundar-
firöi) aö kaupa varÖ6kipiö Þór af
Landhelgisgæslunni, sem þá var
undir stjórn Pálma heitins Lofts-
sonar. Margir þekktu þetta skip
undir nafninu Fjöru-Þór. Þetta
var þýskur togari, sem Land-
helgisgæslan heföi keypt og var
vistoft I lamasessi. Asgeir heitinn
Guðnason var framkvæmdastjóri
fyrir þessari útgerö. Viö lögöum
Hann rýkur upp
með vest-
norðvestan storm,
haugasjó og
frost....
upp I tveimur frystihúsum á
önundarfiröi. En svo bilaöi vélin,
brotnaöi, og útgeröinni var hætt.
Á Höddabergi
i Færeyjum
Upp úr þvi fór ég til Færeyja og
var þar i um þaö bil eitt ár sem
skipstjóri á togara, sem gerður
var út frá Vogi. Þetta skip hét
áöur Vöröur og var gert út frá
Patreksfiröi, en k'eypt til Færeyja
eins og fleiri skip á þeim árum.
Þar var það skirt Höddaberg.
Þessi útgerö var þannig, aö
áhöfnin átti skipiö og ég man það,
aö pokamaöurinn var stjórnar-
formaður félagsins, sem hét
Höddin, eða höföinn.
Svo fór aö líða að þvi aö
Nýsköpunin kæmist i gagniö, þ.e.
þegar samiö var um kaup á
þrjátiu nýjum togurum til lands-
ins. Þá réfást ég fljótlega á einn
þeirra, sem hét Bjarni riddari og
var geröur út frá Hafnarfirði. Ég
var skipstjóri á honum og var
meö þaö skip um árabil.
Arið 1948 fór ég til Reykjavikur
og tók viö skipstjórn á togaranum
Þorkeli mána og var meö hann
þangað til ég hætti skipstjórn.
„Börðust þrostlaust viö Ising-
una uns veðurofsann lægöi”
segir f fimm dáika fyrirsögn á
forsiöu Þjóöviljans þriöjudaginn
17. febrúar 1959, en togarinn
Þorkell máni haföi komiö til
Reykjavikur aöfaranótt sunnu-
dagsins 15. febrúar, eftir aö hafa
lent I aftakaveðri á Nýfundna-
iandsmiöum. Ég baö Martein aö
segja mérfrá þcssum mannraun-
um, sem hann og skipshöfn hans
lentu f fyrir tuttugu árum.
Margir skipstapar
— Já, veturinn 1959 var geysi-
lega stormasamur hér á
Noröur-Atlantshafi, sérstaklega
mánuöirnir janúar og febrúar, og
aö mörgu leyti mjög erfiöur. A
þessum tima uröu talsveröir
haugasjó og frost, nánast eins og
hendi sé veifaö. Sannast sagna
vorum viö illa undirbúnir aö
bregast viö þessu veðri svona
snögglega, vegna þess að þennan
morgun haföi veriö mjög mikill
afli I hverju holi í vörpunni. Og
þaðhafði safnast saman svo mik-
ill karfi á dekkinu, sem viö
höföum ekki haft undan aö ganga
frá i lestina. Svo viö vorum illa
undir þetta búnir. Bæöi troDin
flöksuöu óbundin á siöunum.
Þaö var ekkert annaö aö gera
en aðhalda skipinu upp i veður og
sjó. Allir gengu i þaö aö ganga frá
þessu og koma aflanum niöur,
þannig aö hægt væri að loka lest-
inni. Siöan var aö reyna eftir þvi
sem hægt var aö festa trolliö svo
þaö færi ekki fyrir borö, þvi þá
var náttúrlega voöinn vis. Ofviör-
iö skall á rétt fyrir hádegi.
011 sú vinna sem framkvæmd
var til að reyna aö bjarga sér
byggöist fyrst og fremst á þvi, aö
þarna var hrökuduglegur
mannskapur, bæöi i vél og á þil-
fari. Enda kom þaö á daginn aö
þaö munaöi um aö vera meö
ungan, hraustan og eldkláran 1.
vélstjóra, Þórö Guölaugsson, sem
nú er 1. vélstjóri á togaranum
Bjarna Benediktssyni. Þau verk
sem hann og aðrir i skipshöfninni
unnu mætti nánast telja til
afreksverka.
ótrúlega mikil
ising
— Það hefur hlaöist mikit Ising
á skipið i þessu veöri?
— Já, isingin var mikil, ótrú-
lega mikil. Og þrátt fyrir aö Máni
var taliö sterkt og aö mörgu leyti
gott skip, var hann samt ekki
gallalaus. Hans veika hliö var, aö
þegar hann var oröinn fulllest-
aður varöhann ákaflega krankur.
Eftir aö vindurinn var kominn
aftur fyrir þvert, þurfti aö hafa
góöar gætur á öllu, — hann var
svo þunnur aö aftan og lagði sig
oft illa á hliö, sérstaklega þegar
vindur var kominn aftur fyrir
þvert.
tsingin eöa yfirvigtin á skipinu
auk þessa galla olli þvi aö viö átt-
um i erfiöleikum aö halda þvi á
réttum kili. Þvi hjuggum viö af
okkur báöa lifbátana, sem voru
orönir hálffullir af sjó og klaka,
ásamt þvi aö berja klakann sem
til náöist og uröum fljótlega varir
viö aö þetta hjálpaöi til.
létta yfirvigt skipsins, meö þvi aö
berja klakann af reiöa og yfir-
byggingu, ailsstaöar sem til
náöist og dró ekki af sér viö þaö.
Þetta veöur stóö frá laugardegi til
miðvikudags og eftir þaö gátum
viö fariö aö sigla i austurátt i
hlýrri sjó.
— Þaö hefur ekki veriö mikiö
um hvild þessa daga?
— Onei. Meðan dimmt var lét
ég mennina fara undir þiljur, en
unnið var allan timann meðan
bjart var af degi. En ekki var \
veriöaö hugsa um svefn á meðan
þá þessu stóö. Feröin gekk siðan I
áfallalaust hingaö heim.
— Var þaö algengt, aö togarar
lentu i erfiðleikum vegna veöurs
á Nýfundnalandsmiöum?
— Nei, þetta er eina veöriö sem
ég veit um á þessum árum, sem
olli manntjóni og skipstöpum. Sjö
eöa átta skip fórust meö allri
áhöfn i þessu veöri.
— Voru mörg skip náiægt ykk-
ur þcgar óveörið skall á?
— Þegar veöriö skall á, voru
þarna mörg istensk skip.þeirra á
meðal Júli, sem fórst. Ég sá hann
rétt fyrir dimmu kvöldið áöur en
veöriörauk upp. Júli var þarna á
næstu grösum viö okkur, en fleiri
skip voru þarna lika. Flest
þessara skipa Voru nýbyrjuö aö
veiöa.
Þegar viö vorum búnir aö
sleppa bátunum, lét loftskeyta-
maöurinn skip sem heyrðist til
vita af þvi' aö viö værum þarna i
'basli. Tvö eöa þrjú skip svöruöu
okkur og þar á meöal togarinn
Mars. Viö ræddum um aö hann
reyndi aö nálgast okkur ef
eitthvaö alvarlegra geröist en
þegar haföi orðið. Viö uröum aö
by rja aö slóa strax og veör iö skall
á og reyndar nokkru fyrr og þaö
varö til þess aö viö teygöum okk-
ur tengra inn i kalda sjóinn en
annars heföi oröiö.
Samflot með Mars
til íslands
Aö morgni þriöjudags sjáum
viðljós.Þá höföum viösambandi
talstöð og komumst aö þvi aö
þarna væri Mars kominn. Þá
vorum viö búnir aö losa okkur viö
bátauglurnar. ViÖ slóuöum þarna
samsiöa allan þennan dag og
fram á næstu nóttog þá fór veöriö
aö ganga niöur, þannig aö viö gát-
um fariö aö stima. Viö höföum
siöan samflot langleiöina til
lslands.
sumar 1960. Skipinu var breytt
dálitiö eftir þetta. Bátauglurnar
voru aldrei settar á aftur og I
staðinn fyrir tvo björgunarbáta
var settur einn léttbyggöur bátur
úr trefjaplasti á mitt bátaþilfariö
og lltill krani til aö slá þeim báti
út. Með þessum hætti var létt
mikiðá skipinu. Þorkell máni var
seldur i' brotajárn 1972.
— Eru skuttogararnir nýju
betur undir þaö búnir aö þoia
svona mikla isingu?
— Já, byggingarlag skut-
togaranna er meö þeim hætti, td.
tvöfalt dekk, að slik skip meö
nægilega kjölfestu ættu aö þola
mun meira yfirleitt en gömlu
siöutogararnir geröu. Þetta
mikla flotmagn milli þilfara
gerir það aö verkum, aö ef svona
skip leggst á hliöina, þá eru svo
mikil viötök.
Þá var sótt víða
— Nú er enginn nýsköpunar-
togari geröur út lengur, en þeir
hafa valdið byitingu i sjávarút-
vegi á sinum tima?
— Já.áþessumárum, 1947—48,
voru íslenskir sjómenn afar stolt-
ir af aö vera á svo nýjum og full-
komnum skipum. Þá var sótt
viöa, báðum megin við Grænland,
I Hvitahaf og viö Bjarnarey t.d.
Viö bárum af öðrum þjóöum um
árabil á hafinu að þessu leyti.
Rússar, Þjóöverjar og Bretar
voru þá allir með gömul skip, þar
sem þeir höfðu ekki endurnýjaö
flota sina. Það var mikil gæfa
fyrir Islendinga aö vera svona
fljótir að endurnýja flotann eftir
striðiö.
Skiluðu miklu
i þjóðarbúið
Þaö fer ekki milli mála, aö
þessiskip skiluöu miklu I islenskt
þjóöarbú. Til dæmis varö okkur
ákaflega notadrjúgt, aö eftir
striöiö borguöu Bandarikjamenn
af svokallaöri Marshall-hjálp fisk
sem fluttur var til Þýskalands,
þar sem matarskortur var mikill.
Samiö var um fiskinn á föstu
veröi og skipti þá ekki svo miklu
máli hverrar tegundar fiskurinn
var. Stuðst var viö meöalverö á
fiski, sem haföi verið i Englandi
um árabil. Þetta var okkur mjög
notadrjúgt og lika vegna þess, aö
‘nrsidfi •
•if-.rnKOfT'
♦pbru^
Þarna var
hörkuduglegur
mannskapur,
bœði í vél
og á þilfari....
Skipiö varö aöeins stööugra.
En viö gerðum okkur grein fyrir
þvi, aö ef eitthvaö fleira væri
hægt aö gera i þessa veru, yröum
við enn betur settir meö aö halda
skipinu réttu. Viö fórum þvi aö
ræöa málin, ég og Þóröur vél-
stjóri, og höföum þá i huga þessar
háu og efnismiklu bátauglur. Ef
við gætum meö einhverjum
ráöum losnaö viö þær, mundi þaö
hjálpa mikiö upp á stöðugleika
skipsins.
Þaö stóö ekki á áræöi Þóröar.
Hann var vel birgur af gasi og nú
var ráðist i aö brenna bátaugl-
urnar I sundur niöri viö bátadekk
og það tókst fyrir snilli þessa
manns aö láta þær steypast i haf-
iö á réttu róli. Eftir þessar aö-
geröir var skipiö allt annaö i sjó
aö leggja og þá höföum við ekki
svo miklar áhyggjur.
Áhöfnin dbró ekki
af sér
Ahöfnin lagöi mikið ásig viö aö
Við hjuggum af
okkur báða
lífbátana, sem
voru orðnir
hálffullir af sjó
og klaka....
Nú var ráðist í
að brenna
bátauglurnar
sundur....
þá var frystiiönaðurinn i raun og
veru ekki kominn þaö langt hér á
landi aö hann væri fær um aö taka
viö öllum þeim afla sem
togararnir báru aö landi, auk
bátaflotans, sem einnig var
endurnýjaður á þessum árum.
Skipin fluttu einnig mikinn afla
til Englands fyrst, en svo fór
breski markaðurinn aö hjaöna og
upp úr þvi fórum viö að veröa
færirum aö vinna meiriafla hér á
landi, bæöi i frystingu og herslu.
A þessum árum heföi engum
lifandi manni dottiö þaö i hug,
nema sem neyðarúrræöi, aö
senda togara á isfiskveiöar og
ætla siðan aö taka þann fisk og
salta i' landi. Aftur á móti var sú
aöferö höfö, aö þegar um saltfisk-
veiöar var aö ræða, fór skipið
búiö til sllkra veiöa, meö salt.
Fiskurinn var hausaöur og flattur
um boröoglagöur ferskur i saltið.
Siöan viö hættum þessari aðferö,
álit ég aö gæöum þessarar vöru
okkar hafi farið mjög hnignandi.
—eös
Á þessum árum
voru íslenskir
sjómenn stoltir
af að vera á svo
nýjum og
fullkomnum
skipum....
Marteinn
Jónasson
fyrrverandi
skipstjóri
segir frá
hrakningum
togarans
Þorkels
mána i mann
skaöaveöri
á Nyfundna
landsmiðum
veturinn
1959
Rt 2*
skipsskaöar og veörin voru oft
hörö. Ein fimm skip frá Kanada
fórust þarna i þessu sama veöri
og togarinn Júli fórst meö allri
áhöfn. Vitaskipiö Hermóöur fórst
hér noröan viö Reykjanesiö i einu
af þessum veörum og einnig fórst
danska farþegaskipið Hans
Hedtoft um þetta leyti.
Þennan vetur stundaöi megniö
af íslenska togaraflotanum
karfaveiöar viö Nýfundnaland frá
áramótum og út febrúar, eöa
þangaö til þorskveiöitimabiliö
hófet hér viö land. Þaö var mikið
veitt þarna og menn sóttu þetta
nokkuö fast.
Illa búnir undir
óveðrið
llok janúar lögöum við af staö I
einaslika ferö til Nýfundnalands
og vorum aö veiöum eftir að
þangaö vestur kom I þrjá daga,
en þá var skipið oröiö fuflt. Þá
geröist þaö, aö hann rýkur upp
með vest-norövestan-storm,
Viðvorum meö slasaöan mann
um borö. Annar stýrimaöur
skaddaöist á hrygg fyrsta
óveðursdaginn, hann fékk sjó á
sig er hann var aö berja is. Hon-
um leiö iUa og maöur haföi veru-
legar áhyggjur af heilsufari hans.
Ég geröi itrekaöar tilraunir til aö
finna út hvort þarna væri nokkurt
skip sem gæti aðstoöaö. En þvi
varekki til að dreifa að tækist aö
fá neina slika aöstoö. önnur leiö
var sú, aö reyna aö komast til
lands i Ameriku. En mér leist
ekki á að halda af staö i' vesturátt
móti vindi og sjó og eiga kannski
von á öörum slikum hamförum.
Ég ákvaö þvi aö halda áfram til
Islands, en viö höföum samband
eins fljóttogviö gátum viö lækni
hér heima og fengum leiöbein-
ingar um meðferö sjúklingsins.
Skipinu breytt
— Varstu meö Þorkel mána
lengi eftir þetta?
— Ég var með togarann fram á
•i^ns
Hfls rn^-n
Texti: eös
Myndir: eik