Þjóðviljinn - 28.08.1979, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Illa farnir spilakassar fást þarna i miklu úrvali.
Hermannaskjóður fyila langt búðarborð (Ljósm.: Leifur).
Stærsta skransala landsins
i
45 snúninga rispaöar dægurlagaplötur fást fyrir aðeins 250 krónur.
Hornsteinn utanrikisstefnunnar?
Alls konar pottar, pönnur, þvottavélar og aflóga járnarusl, sennilega
allt komið úr eldhúsum kanans.
fyrir lltinn pening hvern þann
hlut sem hrýtur á haugana af
allsnægtaboröi ameriskra
hermanna.
Já, það er merkilegt gildis-
mat söguþjóðarinnar I norðri. A
sama tima og gert er ráð fyrir
að launakostnaður viö forsætis-
ráðuneytið sé 61 miljón króna I
ár, samgönguráðuneytisins 49
miljónir og iðnaðarráöuneytis-
ins 56 miljónir er launakostn-
aöur við Sölu varnarliðseigna
áætlaður 41 miljón króna. Og
húsnæði sem fyrrgreind
ráðuneyti hafa yfir að ráða
kæmist sennilega allt fyrir i eitt
horn þess húsnæðis sem
fornsalan býr við. Það mætti
sannarlega ætla að skransalan
væri hornsteinn utanrikisstefn-
unnar. Og kannski er hún það?
Þrátt fyrir það er ekki undar-
legt þó að embættismönnum
ýmsum hafi komið til hugar að
e.t.v. mætti nýta betur þetta
húsnæöi og fornsalan léti sér t.d.
nægja kjallarinn sem mun vera
um 2000 fermetrar eða álika
stór og grunnflötur Hótel Sögu.
En forstjórinn er á annarri
skoðun. Hann hefur sagt i blaða-
viðtali (Tíminn, 23. ágúst s.l.)
að allar slikar hugmyndir séu
fásinna. Húsnæði Sölu varnar-
liðseigna sé slst of stórt þegar
tillit sé tekið til hinnar miklu
óvissu um magn vörusendinga
frá Keflavíkurflugvelli.
Alfreö býst þó ekki við aö
hann fái Keflavikurflugvöll i
heilu lagi til endursölu innan
tiðar?
— GFr
Eins og kom fram I Þjóðvilj-
anum á laugardag er risastór
skran- og bilasala rekin á veg-
um hins opinbera við Grensás-
veg I Reykjavlk. Þaö er Sala
varnarliðseigna sem heyrir
beint undir hið virðulega utan -
ríkisráðuneyti og hefur á boðstól-
um fyrir almenning gamla blla
sem hermenn á Keflavikurflug-
velli vilja losna við, eldgamlar
45 snúninga plötur með áratuga
gömlum dægurlögum sem
búnar eru að snúast þúsund
sinnum á fónum kanans, bækur
sem bókasöfn Keflavlkurflug-
vallar þurfa ekki lengur á að
halda, hermannaskjóður,
beyglaöa isskápa, rifna golf-
poka, máða naglbita og
útkeyrða spiiakassa svo að
nokkuð sé nefnt.
Þarna getur landinn spókað
sig á gljáandi gólfum 4000
fermetra salarkynna og keypt