Þjóðviljinn - 30.08.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.08.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 39. ágúst 1979. 1 Hitaveita á Höfn Ég veit nú ekki hvar byrja skal/ sagöi Jón Friðriksson á Höfn í Hornafirði, þegar við spurðum hann eftir framkvæmdum þeirra austur þar, nú á þessu sumri. En við getum svo sem nefnt nýlagningu gatna og holræsa en að þeim verkefnum er unnið fyrir 23 milj kr. á þessu ári. Er þetta í sambandi við nýtt hverfi, sem verið er að byggja. Gagnfræðaskólinn. Þá er hreppurinn með bygg- ingar i gangi og má þar fyrst til. Þegar við svo fáum raf- magnstenginguhingað austur þá verður það einnig notað, en varaaflið mun þó koma frá svartoliunni ef til þarf að taka svo þetta á að veita fullkomiö öryggi. Ibúðabyggingar. A þessu ári var úthlutaö 25 Rœtt við Jón Friðriksson, Höfh, Homqfirði tveir ungir menn, Eirikur Guðmundsson og Jón Heiöar Pálsson. Af framkvæmdum við höfnina er litið að segja. Þó hefur nú nýlega verið sett hér upp hafnarvog. Og i haust er ætlunin að vinna eitthvað að dýpkun hafnarinnar og eitthvað smá- vegis að bryggjugerð I Óslandi. Verður byrjað á að reka þar niður stálþil. Verið er nú að leggja siðustu hönd að þvi að koma hér upp sorpbrennsluofni. Til hans er verðið um 7 milj. kr. Trúlega verður Nesjahreppur aðili að sorpbrennslunni. Tvær söltunarstöðvar. Atvinnuástand er hér gott allt árið og nú fer í hönd mesti anna- timinn i sambandi við síld- Skiptir alveg í tvö horn með heyskap Rætt við Ólaf Vagnsson, ráðunaut á Akureyri — Hér kom ágætur þurrkakaf li seinast í júlí og fyrstu dagana i ágúst og náðu þeir inn heyjum með góðri verkun, sem byrjaðir voru að slá. Hinsvegar voru þá margir að bíða eftir sprettu og byrjuðu því ekki fyrr en seinna en nú hefur tíðarfarið verið ákaflega leiðinlegt síðustu vikurnar. Hef ur heyskapur því gengið mjög hægt hjá þeim, sem seinastir fóru af stað. Þessar fréttir og þær, sem á eftir fara, fengum við hjá Ólafi Vagnssyni, ráðunaut á Akureyri, er við ræddum viö hann s.l. mánudag. — CJtkoman hér á svæði Búnað- arsambandsins er mjög misjöfn, sagði Ólafur. Innan við Akureyri er heyskapurinn orðinn i mjög góðu meðallagi. Menn eru þar, svona flestir, komnir með meðal heyskap og eitthvað aflast vlða enn, aörir eru enn betur á vegi staddir. Til eru þeir, sem lokið hafa heyskap. En svo aftur á móti, — bæði fram til dalabotnanna og eins út með firðinum, — er heyskap mun skemmra komið. Bæði spratt þar mikluseinna og spretta þvi lakari, svo hafa meiri óþurrkar verið á þvi svæði. Er ekki annað hægt að segja en að i ólafsfirði sé ástand- ið mjög slæmt og raunar litlu eða engu betra á fremstu bæjum i Svarfaðardal og Skiöadal. Er þar bæöi um að ræða nokkurt kal i túnum og rýra sprettu. Vlða á Arskógsströnd og i Arnarneshreppi litur út fyrir að heyfengur verði undir meðallagi en vandræöaástand er þar ekki. Hinsvegar er það svo, að um miö- dalanna Hörgárdals og öxnadals hefur bæði veriö mjög þokkaleg spretta og góð verkun á heyjum. Hér skiptir sem sagt alveg i tvö horn. Þar sem grasvöxtur var oröinn þokkalegur á þeim tima, sem heyskapartiöin var best, seinast i júli i fyrst I ágúst,var hægt aö hefja heyskap af fullum krafti og þeir bændur eru tiltölu- lega vel á veg staddir. Aðrir urðu að biöa eftir sprettunni og nýttist þvi ekki þurrkurinn. Og þótt þeir hafi reynt að nota til þess ýtrasta þær góöu stundir, sem gefist hafa þessar siðustu vikur, þá hafa þær verið stopular, yfir- leitt ekki nema einn til tveir dag- ar i senn. Timinn hefur þvi notast illa nema þá hjá þeim, sem búnir eru allra bestu heyskapartækni. Þeir hafa staðiö upp úr þvi aldrei notast s>\ aðstaða betur né er veiri en þegar svo árar p óv/mhg Arbók NSSer komín út Nýkomið er út 5. bindi af Arbók Nemendasambands Samvinnu- skólans, 190 bls. að stærð. Eins og kunnugt er stefna útgefendur að þvi að safna þar saman myndum og æviágripum alira þeirra, sem útskrifast hafa úr Samvinnuskól- anum frá upphafi. Að þessu sinni cru i bókinni upplýsingar um nemendur útskrifaða 1924, 1934, 1944,1954, 1964 og 1974. Með þessu bindi er útgáfan þvl hálfnuð. Auk þess er I bókinni grein um Guölaug Rósinkrans, yfirkennara við Samvinnuskólann, eftir Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli, grein eftir Snorra Þorsteins- son, fræöslustjóra-, um skipulag starfsins á þeim tima þegar skól- inn flutti að Bifröst og birtir eru kaflar úr fundargerðabókum skólafélagsins. Ritstjóri Arbókarinnar er Guð- mundur R. Jóhannsson. — mhg Höfn I Hornafirði er blómlegt kauptún og vaxandi og þar er nú verið aðundirbúa lagningu hitaveitu. I nefna annan áfanga gagnfræða- ■ skólahússins. Er þar tekin fyrir- I bygging iþróttahúss og tengi- J bygging, þar sem verða sér- _ kennslustofur. Mun hreppurinn I verja til þessa 45 milj. kr. á yfir- ■ standandi ári. Ekki liggur ljóst I fyrir hvenær byggingin verður ■ tekin i notkun. Verkinu hefur | seinkað frá þvi, sem gert var ■ ráð fyrir i upphafi, vegna þess, ■ að dregið hefur verið úr fram- I lögum rikissjóðs. Upphaflega ■ var ráð fyrir þvi gert, að húsið | yrði tekið i notkun i vetur en trú- ■ lega verður það ekki unnt fyrr ■ en næsta vetur. Húsið er nú \ orðiö fokhelt og verið að leggja i ■ gólfin. | Hitaveita. Ekki skyldi þvi gleymt, að við I erum með það i bigerð að koma ■ hér upp hitaveitu. Er ætlunin að | framkvæmdir byrji að ■ einhverju leyti við hana I haust ■ og hægt verði þá að taka hana i \ notkun að hluta tilað hausti, eða ■ eftir ár. Byggist þessi hugmynd I á þvi, aö notuð verði afgangs- J orka frá disilstöðvunum en svo | skerpt á meö svartoliukyndingu ■ ef afgangsorkan hrekkur ekki E. lóðum undir einbýlishús til einstaklinga og eru byggingar hafnar á mörgum þeirra. Þá var trésmíðafélaginu Almi úthlutuð lóð undir fimm eða sex ibúða raðhús. Loks er svo Trésmiðja Hornafjarðar með 13 ibúða blokk i byggingu. Eftirspurn eftir lóöum er mjög mikil og hefur naumast hafst undan að úthluta þeim. Fólk leitar mikið eftir þvi að flytjast hingað og komast mun færri en vilja, vegna skorts á ibúðarhúsnæði. Ýmislegt Nýlega tókum við hér i notkun dagh.eimili og kemur sér vel þvi að margar konur vinna úti. Til þess voru veittar 16 milj. kr. i ár. Er það nú fullbúið utan nema litilsháttar á eftir að vinna við lóðina. Fyrir stuttu var opnuð hér billjarðstofa i húsakynnum, sem kaupfélagið á, en áður var barnadagheimili rekið þar. Að þessari billjardstofu standa veiðarnar. Raunar er hér aðeins einn bátur byrjaður sildveiðar ennþá. Þeir fara rólega af stað þvi sildin er ekki orðin nógu feit til söltunar, hún er fryst til að byrja með. Hér eru reknar tvær söltunar- stöðvar. Er önnur þeirra á vegum kaupfélagsins en hina rekur Stemma h.f. StöðStemmu brann i fyrra eins og kunnugt er en þeir eru nú búnir aö byggja hana upp á ný og tilbúnir til söltunar. Hefur Stemma orðið sér úti um 7 söltunarvélar, sem hún hyggst nota við söltunina og er það nýlunda hér. Spara þær vinnuafl og er auk þess ætlað að auka afköstin. Stemma er og að byggja stóra birgðaskemmu. Kaupfélagið og raunar fleiri eru hér með verbúðir. Veitir ekki af þeim þegar hér er mest aðkomufólk þvi þá hafa þær verið alveg þéttskipaðar. Mjög mikið hefur veriö um ferðamenn hér i sumar, bæði innlenda og útlenda, þótt sólar- litlir hafi dagarnir lengstaf verið. Mikið hefur þvl verið aö gera á hótelinu og eins hafa tjaldstaeðin verið mikið notuð. jf/mhg. Búnaðarblaðið Okkur var að berast 14. tbl. búnaðarblaösins Freys, þ.á..Þar er að þessu sinni að finna eftirtal- ið efni: Forystugrein, er nefnist Hugleiðingar um harðindi. Þá er grein, sem nefnist Efnahags- bandalagið og landbúnaðurinn nú og I framtlðinni, en það er út- dráttur úr fræöslubæklingi um landbúnaðarmál I EBE, sem danska landbúnaðarráöuneytiö lét frá sér fara. „Þó að bæklingur þessi sé skrifaður af Dönum og fyrir Dani, kemur þar ýmislegt fram, sem áhugavert kann að þykja einnig hér og fannst okkur þvi ástæða til að birta hér I biaðinu endursögn af efni bæklingsins”, eins og segir i Frey. Bjarni Guðmunds- son, kennari á Hvanneyri,skrifar greinina Hyggið að gömlu vél> unum, ábending um eflingu væntanlegs búvélasafns, en til- stendur að koma sllku safní upp á Hvanneyri. Tílraunastöftvarnar Freyr óþarfi eða nauðsyn? nefnist grein eftir Bjarna E. Guðleifsson, til- raunastjóra á Möðruvöllum I Hörgárdal. Hvað er hagkvæmt að bera mikið á?, spyr Páll Sig- björnsson, ráðunautur. Grétar Unnsteinsson skólastjóri Garð- yrkjuskólans að Reykjum i ölfusi skrifar um skólann i tilefni af 40 ára afmælis hans. Loks er i ritinu grein þar sem minnst er 25 ára vigsJua/mælis Aburðarverk- smifiju rikisins. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.