Þjóðviljinn - 30.08.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Kimmtudagur 30. ágúst 1979.
1 x 2 - 1 x 2
1. leikvika — leikir 25. ágúst 1979
Vinningsröð: x21 — 211 — Xll -112
1. vinningur: 11 réttir — kr. 146.500.-
40181(6/10) 40463(6/10)
434 + 4859+
2. vinnin
213 3222
1757 4631(2/10)
1995 4420
Kærufrestur er til 1'
4871 +
4880+
■5035
-kr. 9.600.-
6003 +
40309
40371
40395
skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs-
mönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvlsa stofni
eða senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
| GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — REYKJAViK
Áskriftasimi
Þjóðviljans 81333
n
wðvhhnn
LAUS STAÐA
Laus er staða iþróttafulltrúa hjá ísa-
fjarðarkaupstað.
Umsóknir skulu berast til bæjarstjóra Isa-
fjarðar eigi siðar en 20. september n.k.
Bæjarstjóri gefur jafnframt nánari upp-
lýsingar.
íþróttanefnd
ísafjarðar.
St. Jósefsspítalinn Landakoti
Hjúkrunarfræðingar
Stöður eru lausar til umsóknar strax á lyf-
læknis- og handlæknisdeildum.
Hlutavinna kemur til greina.
Einnig er deildarstaða laus á skurðstofu.
Hjúkrunarfræðing vantar á uppvakninga-
deild i hlutavinnu.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra milli kl. 11 og 15.
St. Jósefsspitalinn
Landakoti.
BQ90OO0OBð&Q9Q0O0öðB299Q0OOÖðfiBS99OOOi
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
— MATRÁÐ SKONU -KARL til starfa
með vinnuflokki á vestfjörðum.
Ráðningartimi 1 — 2 mánuðir.
— AÐSTOÐARKONU -KARL i mötu-
neyti.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild Póst- og simamála-
stofnunarinnar.
Tónabæ
vantar
málningu
1 tilefni af því að Þjóðviljinn
birti nýlega mynd af Tónabæ vil
ég koma þvr á framfæri, að það er
löngu orðið timabært að mála
húsið að utan. A sama tima og
borgarbúar eru hvattir til aö
snyrta umhverfi sitt vanrækir
borgin sjálf aö dytta að þvi hús-
næði sem hún rekur.
Eg á leið þarna framhjá á
hverjum degi, eins og svo margir
Reykvlkingar, og þetta fer væg-
ast sagt I taugarnar á mér.
Ingólfur
Framhald af bls. 16
ekki flutt farþega frítt fyrir
Sunnu.
Ingólfur kvað máliö nú vera I
höndum samgönguráðuneytisins,
en samkvæmt lögum um ferða-
mál bæri þvi að gæta hagsmuna
viðskiptavina ferðaskrifstofa sem
fengju ekki þá þjónustu er þeir
hefðu greitt fyrir. Ferðaskrifstof-
urnar yrðu að reiða fram
tryggingarfé til þess að fá starfs-
leyfi og vafalaust yröi gengiö I
þann sjóð til þess að tryggja það
að farþegar Sunnu kæmust heim
á föstudaginn eins og þeir ættu
rétt á.
Ingólfur kvaðst að lokum hafa
tjáð samgönguráöuneytinu að af
hálfu Útsýnar væri ekkert þvi til
fyrirstöðu að greiða fyrir heim-
komu Sunnufarþeganna aö feng-
inni tryggingu fyrir að sætahluti
Sunnu i vélinni yröi greiddur.
—ekh
Keflí
Framhald af bls. 2
meira vandamál fyrir stjórn-
endur I Þýska alþýöulýöveldinu
en starfsbræður þeirra i öðrum
eftirbyltingarsamfélögum. —
Margt illt má segja um vestur-
þýska fjölmiöla en því verður
ekki neitað að ibúar Austur-
Þýskalands geta bætt mikilvæg-
um dráttum i heimsmynd sina I
krafti þess hve greiöan aðgang
þeir hafa aö þeim. T.d. fréttu
menn eystra af ráöstefnu vinstri
manna i Vestur-Berlin til stuðn-
ings Rufolf Bahrosamdægurs —
og gátu sumir sent kveöjur til
ráöstefnugesta strax næsta dag.
Þetta upplýsingaflæði hafa
austur-þýsk stjórnvöld hvaö
eftir annað reynt að hefta. Til
þess voru gjaldeyrisákvæöin
sett, þess vegna er slfellt veriö
að þrengja athafnasvið vest-
rænna fréttamanna, þvl eru
þessi lög sett nú.
Stefan Heym bendir á aö
andófsfólk eins og hann vilji
fyrst og fremst koma stað-
reyndum á framfæri. Sú
viðleitni skaðar á engan hátt
„hagsmuni sóslalismans”. Það
eru þau stjórnvöld sem reyna
allt til aö hylma yfir þessar
staöreyndir sem valda
sósiallskri hreyfingu óbætan-
legu tjóni.
(heim. Spiegel, Was Tun)
_______________________— hg
Greitt
Framhald af bls. 7.
mest. (Og auðvitaö löglegt!
allt vel heppnað svindl er lög-
legt).
Ofan á allt annaö borgum við
svo fyrir að láta hafa okkur að
fiflum. Hverjum erum við að
borga? Þeirri spurningu verður
ekki svaraö hér, en gaman væri
að fá það upplýst. Stigi þeir nú
fram sirkusstjórarnir. Ekki þurfa
þeir að skammast sin, enda
ugglaust upplitsdjarfir,, frjáls-
hyggjumenn” það erum viö hin
sem ættum aö vera niöurlút og
bera kinnrroða fyrir afglapa-
háttinn. Sérstaklega þau okkar
sem viljum telja okkur sósialista.
HjK.
Fyrirlestur
t kvöld, 30 ágúst.klukkan 8.30
veröur almennur tyrirlestur um
jóga og hugleiðslu á vegum
Ananda Marga i stofu 204 I Lög-
bergi, Háskóla tslands, 2. hæð.
Fyrirlesari er ný-sjálenski kven-
jóginn AV. Ananda Ketana AC.
Sjöfn
Framhald af 1 siöu
Við getum tekið sem dæmi ef
krataráðherrarnir væru allir er-
lendis og hinir ráðherrarnir not-
uðu tækifærið i rikisstjórn til að
samþykkja nýja styrki til land-
búnaöarins. Það væru bolabrögð
af sama tagi.
Við höfum okkar hugsanir i
þessu máli og flikum þeim ekki,
en tökum ákvörðun eftir helgina.
En við erum ekki reiðubúnir til aö
sætta okkur við þessi bolabrögð,
sagði Jón Aðalsteinn.
— eng.
Hal Linker látínn
Hal Linker, ræðismaöur
tslands i Los Angeles, lést að
heimili sinu sl. sunnudag, 63 ára
aö aldri.
Hal Linker var kvæntur
Islenskri konu, Höllu Guömunds-
dóttur Linker, og voru þau hjón
þekkt fyrir sjónvarpsþætti sina
um lönd og þjóðir, sem þau hafa
unnið að undanfarna áratugi.
„í fótspor hans”
„Kirkja Jesú Krists hinna sið-
ari daga heilögu” þ.e. Mormóna-
kirkjan heldur ráðstefnu I
Reykjavik um næstu helgi aö
Skólavörðustíg 16. Til ráöstefn-
unnar koma Theodór M. Burton,
yfirmaður kirkjunnar i Evrópu og
Richard C. Jensen, trúboösfor-
seti i Danmörku, ásamt eiginkon-
um sinum.
Ráðstefnan hefst kl. 9 á laugar-
dag en kl. 7 e.h. um kvöldiö og kl.
2e.h. á sunnudag verða samkom-
ur opnar almenningi og eru allir
velkomnir. Á laugardag verður
m.a. kvikmyndasýning. Einkunn-
arorð ráðstefnunnar eru „í fót-
spor Hans”.
íslendingar I kirkjunni eru nú
um fjörutiu talsins, en á Keflavik-
urflugvelli eru þeir um eitt
hundrað, að þvi er segir I frétta-
tilkynningu frá kirkjunni.
— Þú verður að viðurkenna, að maður sér hvergi eins
mikið ofbeldi einsog i sjónvarpinu...
c' p|B
— Ég er bara búinn að kaupa það allra nauösynlegasta.
alþýöubandalagiö
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum
Alþýðubandalagiö á Vestfjörðum heldur kjördæmisráöstefnu I
félagsheimili verkalýösfélagsins i Bolungarvik dagana 8. til 9. sept-
ember. Ráðstefnan verður settlaugardaginn 8. september kl. 2 eftir
hádegi. Dagskrá nánar auglýst siöar.
Stjórn kjördæmisráðs Aiþýðubandalagsins á Vestfjörðum.