Þjóðviljinn - 04.10.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. október 1979 Aðal- fundur — Það er nú búiö að bjóða út þau verkefni við hitaveituna, sem fyrirhugaö er að ráöast i á þessu ári. Við höfum fengiö I það fjár- muni frá rikinu, samkvæmt iáns- fjáráætlun og úr orkusparnaöar- pakkanum hans Hjörleifs Guttormssonar, iönaðarráöherra, af þvi fé, sem v»itt er þar til hita- Gosið olli Vestmannaeyingum þungum búsifjum.en nú hafa þeir nokkuð náð sér niðri á náttúruöflunum með þvi að hita hús sín upp með varmanum úr hrauninu. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur Aðalfundur Verkalýös- og sjó- mannafélags Keflavlkur var hald- inn 9. sept. sl., að þvf er segir i Suðurnes jatiðindum. Formaöur félagsins, Karl Steinar Guönason. flutti skýrslu stjórnarinnar og rakti gang ým- issa þeirra mála sem á döfinni voru. Ariö kvað hann hafa ein- kennst af meiri friöi á vinnu- markaði en oft áður. Karl Steinar ræddi og um samstarf rikisvalds og verkalýðsfélaga. Áleit hann félagsmálapakkann svonefnda hið merkasta spor i átt til aukinna réttinda verkafólks. Fundarmenn voru á einu máli um að ástand atvinnumála á Suðurnesjum væri miklum mun betra en fyrir ári siðan, en þá voru frystihúsin meira eöa minna lokuð, enda stundum yfir 200 manns á atvinnuleysisskrá hjá félaginu þá. Töluvert var um samningagerð snertandi ein- stakra vinnustaöi en bónuskerfið hefur mjög rutt sér þar til rúms. Eftirtaldir menn skipa nú stjórn og trúnaðarráð: Aöalstjórn: Karl St. Guðnason, form. Guðlaugur Þórðarson, varaform., Emil Páll Jónsson,, ritari, Helgi Jónsson gjaldkeri, Guðmundur Mariusson, meðstj. Varástjórn: Hilmar Harðarson, Jóhann Alexandersson, Sveinn Brynjólfsson. Trúnaöarmannaráð: Guð- mundur Gislason, Jón Guð- brandsson, Arni Hermannsson, Einar Jónsson, Stefán Kristins- son, Sigurbjörn Björnsson. Stjórn sjómannadeildar: Björgvin Þorvaldsson, Þorleifur Gestsson, Pétur Pétursson.Vara- menn: Guðmundur Kristjánsson og Eirikur Erlendsson. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: „Aöalfundur Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur og nágrennis haldinn 9. sept. 1979, samþykkir að veita kr. 100.000 i söfnun Rauða krossins tii hjálpar flóttafólki i SA-Asiu.” -mhg HraunMtaveitan höfuð- framkvæmdin veituframkvæmda. Svo mæiti Sveinn Tómasson, forseti bæjar- stjórnar Vestmannaeyja er Land- póstur ræddi viö hann nýlega. Hitaveitan höfuöframkvæmd — Hitaveitan er okkar megin viöfangsefni, sagði Sveinn. Fyrir henni veröa aðrar framkvæmdir aö þoka I bili, þótt nauðsynlegar séu og aðkallandi, ýmsar hverjar. Og viö ætlum okkur að reyna að Rœtt viö Svein Tómasson, forseta bœjarstjórnar sjá til þess, að verkiö slitni ekki sundur, þannig, að þegar siðustu áfangarnir ættu aö vera búnir, svona i febrúar aö þá gætum við haldið áfram með gamla bæinn. Og þaö ætti að geta tekist þvi við höfum rökstuddar vonir um að vera búnir að tengja svona 60-65% byggðarinnar um áramót. Búast má þó við, að vinnan við að tengja húsin geti orðið einna torsóttust þvi til þess þarf mikinn fjölda pipulagningamanna. Verktakar eru bæði héöan og úr Kópavogi. Arnardalur s.f. er úr Kópavogi og Ástvaldur Gunn- laugsson er af því svæði einnig. Hann fékk þennan siðasta áfanga, sem boðinn var út. Frá fréttaritara Þjóöviljans I Ilnlfsdal, 2. okt. Hér hefur verið mesta góðæri til lands og sjávar og I landi verið helst til mikil vinna. Togararnir, sem gerðir eru út héðan úr bænum, hafa metaflað. Dæmi eru til um að I sjö daga veiðiferð hafi hásetahluturinn reynst 900 þús. kr. Heyskapartið hefur verið með afbrigðum góð. Heyfengur er þó minni en i meðalári en nýting 100%. Göngur og réttir fóru ekki fram e~ Frá Hnifsdai. Mynd: Leifur. Hnífsdalur: Gódæri til lands og sjávar Hásetahluturinn uppí 900 þúsund í 7 daga veiðiferð fyrr en laugardaginn 29. sept., á Mikjálsmessu og sýndist mér dilkar svipaðir og áður hvað fallþunga snertir hjá þeim, sem fóðruðu vel og slepptu ekki fyrr en á græn grös. Fyrsta blokkin Ibúöahúsabyggingar hafa aldrei verið meiri en nú siðan að Þórólfur brækir reisti kumbalda yfir þræla sina. Munu vera I byggingu hér 10-11 einbýlishús og fyrsta blokkin i Hnifsdal er að risa af grunni, 8 ibúðir á tveim hæðum. Auk þess eitt raðhús meö þrem Ibúðum. Hallærisplan Inni i firði, tilheyrandi Eyrar- hreppi fyrir sameininguna, er búið að reisa 50 hús með 80 ibúðum. Hjá bænum hafa umtalsverðar framkvæmdir veriö i haust, m.a. lögð oliumöl á 2 1/2 km afgötum bæjarins og hafa Hnifsdælingar ekki farið varhluta af þeim fram- kvæmdum þar sem nú er búið aö setja varanlegt slitlag á allar götur hér nema þær, sem enn eru I mótun. Og svo höfum við fengið okkar hallærisplan, eins og höfuðborgin, stórt og myndarlegt plan við félagsheimilið. Þá var komið undir þak hér I Hnifsdal barnagæsluhúsi. og i bænum eru I byggingu spitali, elliheimili, barnagæsluhús og menntaskólahús. Heigi Björnsson. r ■ i Játvarður Jökull: iÁttrætt búnaðarfélagj Búnaðarfélag Reykhóla- hrepps er 80 ára á þessu ári. Attunda sept. var efnt til afmælisfagnaðar að Reyk- hólum. Til hátiðarinnar var boðiö, auk félagsmanna og maka þeirra, öllum fyrri félögum. Boðið var bændum og bændakonum úr Geiradals- og Gufudalshreppum, þ.e. nágrannasveitunum, sinni til hvorrar handar. Einnig fleiri heiðursgestum. Veislustjóri var Sveinn Guðmundsson á Miöhúsum. Jens Guömundsson rakti sögu félagsins. Karl Arnason flutti grafalvarleg gamanmál. Bjarg- ey Arnórsdóttir minntist burt- fluttra og Maria Játvarðsdóttir flutti minningabrot föður sins, Jatvarðar J. Júliussonar. Tvær ungar blómarósir i þjóðbún- ingum sungu milli ræðuhald- anna, þær Bryndfs Kristjáns- dóttir og Ingibjörg Reynisdóttir. Þær sungu m.a. nokkur hljóm- þýð sönglög eftir tónsmiö Reyk- hólasveitar, Guðlaug Theo- dórsson. Af boösgestanna hálfu töluðu þessir: Steingrimur Hermanns- son, landbúnaöarráðherra, sem dutti ávarp með heillaóskum. Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaöarfélags Islands og Guömundur Ingi Kristjánsson, formaöur Búnaðarsambands Vestfjaröa fluttu báðir afmælis- ræður. Grimur Arnórsson flutti ávarp af hálfu Geirdælinga. Loks ávarpaði Hjörtur Hjálm- arsson á Flateyri samkomu- gesti og gat m.a. um veru sina i stjórn Búnaðarfélags Reykhóla- hrepps fyrir fullum 50 árum. Nokkrir fleiri gestir voru langt aö komnir og kosið hefðum við að þeir heföu verið ennþá fleiri. Hátiðinni lauk með fjörugum dansi. Margar konur eru virkir félagar i Búnaðarfélaginu nú oröið, en þaö er engin nýlunda, að konur séu félagar. Til dæmis er ein kona heiðursfélagi, Guðrún Magnúsdóttir á Kinnar- stööum. Nú eru I stjórn félagsins: Jón Snæbjörnsson, formaður, Jens Guðmundsson, ritari, Guðjón Gunnarsson, gjaldkeri, Karl Arnason og Samúel Björnsson. Játvarður Jökull Júliusson. Einsdæmi í veröldinni Jafnhliða þessu þurfum við svo að einbeita okkur aö þvi að leggja fleiri brunna og varmaskipta þvi nú kemur aukið álag á veituna. Við fengum hingað visindamenn frá Rannskóknarstofnuninni seinnipartinn I sumar og niöur- staða þeirra er fremur jákvæð. Er ennþá talað um 10 ára endingu hitaveitunnar en auðvitaö fara þeir varlega I sinum áætlunum, þar sem hér er um algera til- raunastarfsemi að ræða. Að svona framkvæmd hefur aldrei verið unnið fyrr I veröldinni svo auövitað renna menn dálitið blint I sjóinn með árangur og endingu. Þvi er þetta auövitaö erfið fram- kvæmd. En ef viö getum haft hraunhitann á meðan við erum að borga dreifikerfið þá er náttúru- lega I raun og veru allt fengiö. Þrjóti hraunhitinn er meiningin að rafskautakatlar komi i staðinn og þá svartoliukatlar til að mæta toppnum. Varasjóðurinn En svo er ég alveg viss um að þegar nýttur hefur verið hitinn I þessusvæði, sem við notum núna þá eigum við fjalliö eftir og þar er mesti massinn. Ég held þvi aö það hljóti að geta gefið góöa raun að bora ofan I það. Tilraunirnar I Surtsey I sumar sýndu, að þar er ákaflega grunnt á hitann. Þar byrjaöi gosiö þó 1963 og lauk 1967. Ég held við höfum þvi enga ástæðu til þess að vera svart- sýnir. Og svo vinnum við það á að kyndistöðin er komin og tilbúinn einn svartolluketill en enn sem komið er notum við bara hraun- hitann einan. Lokað kerfi Þaö gerir þessa framkvæmd auðvitað dýrari hjá okkur að viö erum með lokað kerfi, tvöfaldar lagnir þannig að við nýtum vatnið aftur. Af þeim sökum er dreifi- kerfið mjög dýrt. Ég talaði um þetta sem tilraun en raunar er það nú kannski óná- kvæmt að oröa það svo, þvi ætli það séu ekki aö verða 30% húsa i bænum, sem njóta nú þegar hraunhitans. Við vorum aö bjóöa út lagningu mæligrinda I 200 hús um daginn og það er smátt og smátt veriö að tengja þau. Sorpeyðing Eins og ég gat um áöan þá höfum viö orðiö að takmarka aðrar framkvæmdir til þess að geta drifið hitaveituna áfram. Samt sem áöur erum við mjög aö hugleiða að koma upp sorp- eyðingu i likingu við þá, sem Borgnesingar hafa. En á þvi eru nú vissir annma'rkar, einkum er varðar einangrun sorpeyöingar- Ilátsins að innan. Borgnesingar munu nota vikurplötur en þær hafa ekki reynst nógu vel og ég held, að þeir telji sig þurfa aö skipta um einangrun. Viö gerum ráð fyrir aö notkunin yrði helmingi meiri hér og þá yrði ending einangrunarinnar ekki nema 2 ár. Viö erum þvi að hugsa um aö nota eldfastan stein. Hann er auövitað nokkuð dýr en trúlega hið eina efni, sem þolir þennan hita. st/mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.