Þjóðviljinn - 26.10.1979, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. október 1979
Föstudagur 26. október 1979 iÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Heildarspjaldskrá SAL
kernur að góðum notum
Eitt af megin verkefnum
Sambands almennra lifeyrissjóöa
er að sjá um útgáfu heildar-
spjaidskrár SAL.
I skránni eru þessar upplýs-
ingar um sjóöfélaga SAL-
sjóöanna: 1) Nafnnúmer, 2) nafn,
3) heimilisfang, 4) sveitarfélag,
5) fæðingardagsetning, 6)
hjúskaparstétt, 7) heiti þeirra
SAL-sjóöa, sem launþegi hefur
greitt iögjöld sín til, 8) lántökur
sjóöfélaga.
Heildarspjaldskráin hefur
komið út árlega allt frá árinu
1976. Er nú unnið aö heildar-
spjaldskrá vegna ársins 1979 og
er von til þess aö hún komi út nú i
októbermánuöi.
Skráin er unnin i tölvudeild
Sambands islenskra samvinnu-
félaga og er hún i vörslu SAL.
Skráin kemur þvi aö góöum
notum varöandi ákvöröun um lif-
eyrisrétt: og lánveitingar.
Upplýsingar úr heildarspjald-
skránni koma ekki sist aö notum
viö úrskurö lifeyris, en nokkur
misbrestur er á þvi, aö launþegar
viti I hvaöa lifeyrissjóöi þeir hafi
greitt iögjöld.
Fjöldi sjóöfélaga á skrám
aöildarsjóöa SAL 1978 nam alls
121.315. 1 heildarspjaldskránni
voru hins vegar 87.016 sjóð-
félagar. Skýringin er sú, aö
nokkur hluti sjóöfélaga hefur
greitt i fleiri en einn SAL-sjóö.
Fjöldi sjóöfélaga aöildar-
sjóöanna áriö 1977 nam hins
vegar 108.768, þar af i heildar-
spjaldskrá 79.957 sjóöfélagar.
Að meöaltali greiddi sérhver
sjóöfélagi i 1.4 lifeyrissjóð,
samkvæmt skrá 1978.
A árinu 1978 höföu 72%
sjóöfélaga greitt i einn SAL-sjóö,
20% i tvo aöildarsjóði, 6% i þrjá
sjóöi og 2% i fjóra lifeyrissjóði
eöa fleiri. Þessi hlutföll eru nær
alveg þau sömu og fyrir áriö 1977.
Fjölgunin á sjóöfélögum milli
ára nemur 8,8%. Skýringin er
aöallega sú, að tveir nýir SAL-
sjóðir bættust viö á árinu, þ.e.
Lifeyrissjóöur verkalýösfélaga á
Suöurlandi og Lifeyrissjóöur tré-
smiöa á Akureyri.
Samkvæmt heildarspjaldskrá
SAL 1977 hafa 9.199 sjóöfélagar
fengiö lán úr sjóöunum. Fjöldi
lántakenda 1978 nemur hins
vegar 12.325 og nemur aukningin
frá fyrra ári 34%.
V erðtrygging
og 2% vextir
Þann 29. mai s.l. birti Seöla-
banki tslands auglýsingu um
verðtryggingu lána utan innláns-
stofnana, þar sem fylgt er þeirri
stefnu, sem mörkuö var I lögum
nr. 13 frá 10. aprll s.l.
Með auglýsingunni er m.a. lif-
eyrissjóöum gefinn kostur á aö
taka upp tvær mismunandi teg-
undir verötryggingar frá og meö
1. júni s.l.
1. Verðbótaþáttur vaxta
Fyrri leiðin.sem heimilt er aö
beita, er sú aö bæta veröbótaþætti
vaxta við höfuöstól lánsins og
dreifa endurgreiöslunni á þaö,
sem eftir er af höfuöstólnum.
2. Full verðtrygging
Siöari leiðin er sú, aö heimilt er
aö veita lán gegn fullri verö-
tryggingu, þar sem miöað er viö
breytingar á svokallaöri láns-
kjaravisitölu, sem Seðlabankinn
auglýsir mánaöarlega.
Stjórnir Sambands almennra
lifeyrissjóöa og Landssambands
lifeyrissjóöa ræddu á fundum
sinum 12. júli s.l. þá valkosti, sem
lifeyrissjóöunum standa til boöa
um ávöxtun fjár þeirra.
Stjórnirnar fólu sérstakri
starfsnefnd aö gera úttekt á þess-
um valkostum og benda jafn-
framtá á leið, sem hún teldi æski-
legasta.
Starfsnefndin taldi eftirfarandi
lánskjör heppilegust fyrir lif-
eyrissjóðina og lántakendur
þeirra, miöaö viö núverandi
stefnu Seölabankans og stjórn-
valda i vaxtamálum:
1. Lifeyrissjóöir veiti framvegis
lán gegn fullri verötrygginu.
2. Höfuöstóll skuldabréfanna
hækki i hlutfalli viö breytingu á
lánskjaravlsitölu, sem Seöla-
bankinn auglýsir mánaöarlega.
3. Vextir veröi 2% á ári eftir-
ágreiddir og breytilegir, skv.
ákvöröun Seölabankans.
4. Lánin veröi veitt meö annun-
itetsformi (þ.e. samanlögö
greiösla afborgana og vaxta er
jöfn allan lánstlmann), en
verðbætur bætast við greiösl-
una i hlutfalli viö hækkun
lánskjaravisitölu.
5. Stefnt skal aö þvi aö lánstiminn
veröi a.m.k. 25 ár.
6. Lántakendum eldri lána sé
gefinn kostur á aö breyta láns-
skilmálum sinum i samræmi
viö ofanritaö. Slik heimild skal
þó aðeins veitt, aö eftirstöövar
láns nemi eigi lægri upphæö en
1 milj. kr.
7. Sambærileg lánskjör verði
tekin upp hjá öllum lifeyris-
sjóöum I landinu til aö koma i
veg fyrir núverandi misræmi i
þessum efnum.
Frá aöalfundi SAL aö Hótel Esju 5. október. (Mynd: eik)
• r
Aðalfundur SAL, Sambands almennra lifeyris-
sjoða, var haldinn 5. október sl..Um sama leyti kom
út i annað sinn starfsskýrsla SAL og nær hún yfir
starfstimabilið frá 28. nóvember 1977 til 5. október
1977. Hér er sagt frá nokkrum atriðum, sem þar
koma fram.
SAL vinnur að margvislegum samræmingar-
störfum fyrir lifeyrissjóðina. í rauninni má þvi
segja að hinir 24 lifeyrissjóðir innan SAL myndi
stærsta lifeyrissjóð landsins. Sjóðirnir búa við sam-
ræmda reglugerð, sem koma á i veg fyrir misræmi
og misrétti i bótamálum sjóðfélaga. Sérstakar sam-
skiptareglur eru i gildi milli sjóðanna, sem tryggja
enn frekar bótarétt launþega, og betur en almennt
tiðkast hjá öðrum lifeyrissjóðum i landinu.
—eös
Eövarö Sigurösson,
stjórnar SAL.
formaöur
Eftírlaun tíl aldraðra
1 aprilmánuöi s.l. lagöi rikis-
stjórnin fram frumvarp til laga
um eftiriaun til aidraöra.
Forsaga þessa frumvarps var á
þá leiö, aö stjórnvöld gáfu fyrir-
heit i tengslum viö kjarasamn-
ingana i júnimánuöi 1977 þess
efnis.aö rikisstjórnin mundi beita
sér fyrir aö samdar yrðu tillögur
sem tryggöu öllum landsmönnum
svipaöan rétt og lögin um eftir-
laun aldraöra ákveöa félögum I
stéttarfélögum, svo og að tryggja
þvi fólki, sem lýkur starfsævi
sinni i þjónustu hins opinbera,
sama lágmarksrétt og lögin um
eftirlaun til aldraöra félaga i
stéttarfélögum og samkomulag
aðila færa þeim, sem þeirra
nióta.
Um lagafrumvarp þetta var
fjallaö af þeim tveimur lifeyris-
V erðtry ggd
skuldabréfakaup
Lán til fjárfestingarlánasjóða hafa
aukist með hverju árinu
Aöildarsjóöir SAL keyptu á ár-
inu 1978 verötryggð skuldabréf af
Byggingarsjóöi rikisins fyrir
1.042.5 milj. kr., en alls keyptu lif-
eyrissjóöirnir i landinu fyrir
1.556,1 milj. kr. af Byggingarsjóöi
á árinu 1978.
Hlutdeild SAL-sjóöanna i verð-
bréfakaupunum nam 67%. 1 upp-
hafiegri lánsfjáráætlun 1978 var
gert ráð fyrir að lifeyrissjóöirnir
keyptu af Byggingarsjóði fyrir
500 milj. kr.
Samkvæmt yfirliti frá Húsnæð-
ismálastofnun rikisins hafa lif-
eyrissjóðirnir keypt á fyrstu 8
mánuöum ársins 1979 verðtryggð
skuldabréf Byggingarsjóðs fyrir
1.759,5 milj. kr. Þar af nemur
hlutur SAL-sjóðanna 1.206,0 milj.
kr. eða 68,5% af kaupunum . Sam-
kvæmt lánsfjáráætlun 1978 er
gert ráð fyrir kaupum af Bygg-
ingarsjóði fyrir 2.755 milj. kr.
Lán til íjárfestingarlánasjóða
námu alls um 24,7% af ráöstöfun-
arfésjóðanna 1977 og um 33,2% af
ráöstöfunarfé 1978. Fyrstu 6mán-
uöi þessa árs hafa lifeyrissjóðirn-
ir lánað fjárfestingarlánasjóðum
fyrir 19,7% af áætluðu ráðstöfun-
arfé ársins.
Lántökur frjárfestingarlána-
sjóða hjá lifeyrissjóðunum hafa
aukist með hverju árinu og um
siðustu áramót námu þessi lán
alls 18.002 milj. kr., þar af námu
visitölubundin lán alls 16.216 milj.
kr., en lifeyrissjóöirnir eru
stærstu lánveitendur fjárfesting-
arlánasjóðanna á þvi sviði.
1 árslok 1978 námu lántökur
fjárfestingarlánasjóöa hjá lifeyr-
issjóðunum alls 22.5% af heildar-
lántökum, en i árslok 1973 nam
þetta hlutfall aðeins 5,9%.
nefndum sem rikisstjórnin skip-
aði, árið 1976, til að semja til-
lögur um heildarendurskipulagn-
ingu lifeyriskerfisins. Onnur
nefndin, — svokölluö 17 manna
nefnd, — skipaöi slðan starfshóp
til aö vinna aö gerö frumvarpsins.
Markverðustu ákvæöin i frum-
varpinu eru III. kafla. Gert er ráö
fyrir aö aldraöir menn ,sem eiga
rétt samkvæmt núgildandi lögum
nr. 63/1971, um eftirlaun til
aldraöra félaga i stéttarfélögum,
eigi samkvæmt frumvarpinu rétt
til eftirlauna, ef þeir uppfylla
eftirtalin skilyrði:
a) Eru fæddir 1914 eöa fyrr.
b) Hafa náö 70 ára aldri og látið
af störfum. Maöur, sem náö
hefur 75 ára aldri, á þó rétt á
eftirlaunum án tillits til, hvort
hann hefur látiö af störfum eöa
ekki.
c) Eigi aö baki am.k. 10 ára
starfstima frá og með árinu
1955, eöa eftir 55 ára aldur.
Helstu breytingar samkvæmt
frumvarpinu eru þessar:
1. Fellt er niður skilyröiö um
aðiid aö stéttarfélagi.
2. Fellt er niður skilyröiö um
skylduaöild aö lifeyrissjóöi
3. Istaö gjaldskyldra launatekna,
er gert ráö fyrir, aö vinnsla
réttinda geti miöast viö at-
vinnutekjur, samkvæmt skatt-
framtölum.
Athugun bendirtil þess aö fjöldi
nýrra lifeyrisþega, samkvæmt
frumvarpinu, sé um 3.000 og er þá
miöaö viö ársbyrjun 1979.
Miklum vandkvæðum viröist þó
vera bundiö aö áætla fjölda þeirra
manna sem öölast kunna lifeyris-
rétt, samkvæmt hinum nýju
ákvæöum frumvarpsins.
Gróf atvinnugreinaskipting er á
þessa leiö:
Sjómenn 110
Bifreiöastjórar 90
Sjúkrahúsastarfsliö 90
Rikisstarfsmenn 100
Sveitarfélagastarfsmenn 140 Stofnlánadeild landbúnaöarins
Bændur 240 3.1%.
Vinnuveitendur 510 Agreiningur sá, sem varö um
Einyrkjar 180 skipan fjáröflunar, taföi raunar
Verkstjórnarmenn 100 framlagningu frumvarpsins um
Iönaöarmenn 140 marga mánuöi þvi önnur ákvæöi
Ófaglæröir 940 frumvarpsins voru aö mestu leyti
Skrifstofu-og verslunarm. 340 tilbúin haustiö 1978.
Sérfræðingar 20 I rlkisstjórninni var ákveöið að leggja frumvarpiö fram miöaö
Samtals 3000 viö fjáröflunarleiö II, meö fyrir- vara af hálfu einstakra ráöherra
Viö undirbúning frumvarpsins
náöist samstaða um bótaákvæöi
þess, en hins vegar varö ágrein-
ingur um fjármögnun og gildis-
sviö fjárhagsákvæöa frumvarps-
ins.
Heildarkostnaöur frumvarps-
ins m.v. verölag 1979 var áætlaö-
ur 3.755 milj. kr, þar af námu hin
nýju eftirlaun og uppbót 1.350
milj. kr. en kostnaöur viö
núverandi kerfi er hins vegar
2.405 milj. kr.
Tvær tillögur komu fram um
fjáröflun. önnur tillagan var
studd af fulltrúum aöila vinnu-
markaðarins I 17 manna lifeyris-
nefndinni, en hin tillagan var
studd af fulltrúum stjórnvalda i
nefndinni. Samkvæmt tillögu
þeirri, sem fulltrúar aðila vinnu-
markaðarins studdu, var gert ráð
fyrir aö 13,6% fjárins kæmu frá
samkomulagssjóðum, en sam-
kvæmt tillögu fulltrúa stjórn-
valda átti 31% fjárins aö koma frá
samkomulagssjóðunum. At-
vinnuleysistryggingasjóður
skyldi greiöa 14% samkvæmi til-
lögu fulltrúa aöila vinnu-
markaðarins, en 22,1% sam-
kvæmt hinni tillögunni. Jöfnunar-
sjóöur sveitarfélaga átti aö
greiöa 7.2% skv. fyrri tillögunni,
en 8.1% skv. tillögu fulltrúa
stjórnvalda. Þá átti rikissjóöur
aö greiöa 44.3% skv. fyrri tillög-
unni, en 17.9% skv. tillögu þeirri
sem fulltrúar stjórnvalda studdu.
Onnur hlutföll voru samhljóöa i
tillögunum tveimur eöa: Aörir
lifeyrissjóöir 12,5%. Eftirlaunaið-
gjald atvinnurekenda 5.3% og.
Lífeyrissjóðir skyldaðir til
skuldabréfakaupa
1000 míljóna
munur á láns-
Hrafn Magnússon, framkvæmda-
stjóri SAL.
21. desember 1977 voru sam-
þykkt iög á Alþingi, sem skylda
isérhvern llfeyrissjóö aö verja ár-
lega a.m.k. 40% af ráöstöfunarfé
sinu til kaupa á verötryggöum
: skuldabréfum f járfestingalána-
I sjóöa.
1 Framkvæmdastjórn Sambands
almennra lifeyrissjóöá lýsti
fyllstu andstööu sinni viö laga-
setningu þessa og jafnframt
bárust eindregin mótmæli frá
Landsambandi lifeyrissjóöa,
miöstjórn ASl og nokkrum
lifeyrissjóðum og verkalýðsfélög-
um.
um hugsanlegar tillögur til breyt-
inga á þeirri skipan, sem gengu i
miðlunarátt.
Aöilar vinnumarkaöarins, sem
stóðu aö tillögu I, mótmæltu harö-
lega fjárhagsákvæöum .frum-
varpsins meö bréfi til heilbrigöis-
og tryggingarnefndar efri deildar
Alþingis, dags. 27. april s.1,.1 bréf-
inu er þess getið aö mismunur tii-
lögu I og II sé sá, að i tillögu II,
séu „lagöar auknar byröar á
heröar lifeyrissjóöanna og þannig
aukinn sá vandi sem þeir eiga viö
aö etja i dag vegna veröbótaút-
gjalda til aöila sem ekki hafa
nema að litlu leyti greitt til þeirra
iögjöld” og aö ,,á öllum stigum
málsins var þvi mótmælt aö At-
vinnuleysistryggingasjóöur yröi
látinn taka á sig greiöslur vegna
þessara iaga.”.
Afdrif frumvarps þessa var á
þá leið, aö það var samþykkt
samhljóða i efri deild Alþingis 16.
mai s.l. meö þeim breytingum aö
gildistöku laganna var frestað um
4 mánuði eöa til 1. janúar 1980
og sett voru ákvæöi til
bráðabirgða þess efnis, að fyrir 1.
janúar 1980 skuli rikisstjórnin
leggja fram frumvarp til laga,
sem iéttir greiöslubyrðar á at-
vinnuleysistryggingasjóöi og
jöfnunarsjóöi sveitarfélaga eöa
tryggi þeim nýja tekjustofna.
Enginn stuöningur fékkst þvi
meðal þingmanna efri deildar aö
létta byrðum af lifeyrissjóöunum.
Frumvarpinu var siðan visað
til neöri deildar Alþingis, en naöi
hins vegar ekki fram aö ganga
fyrir þingslit.
Lögfræðingur
ráðinn tíl að
annast
innheimtumál
A fundi i framkvæmda-
stjórn SAL 11. janúar s.l. var
ákveðið að ráöa lögfræðing
til starfa hjá sambandinu.
1 júlimánuöi s.l. var siðan
gengiö frá ráöningu Hakons
H. Kristjónssonar, lögfræö-
ings.
Hákon er þaulkunnugur
innheimtumálum lifeyris-
sjóöanna og hefur m.a. séö
um innheimtur fyrir Lifeyr-
issjóö Dagsbrúnar og Fram-
sóknar og Lifeyrissjóö bygg-
ingamanna.
Stefnt er aö þvi aö þessu
nýja þjónusta á vegum SAL
geti staöiö undir sér fjár-
hagslega og er þvi mjög mik-
ilvægt aö aöildarsjóöirnir
beini innheimtumálum sin-
um til sambandsins.
Hákon hóf störf hjá sam-
bandinu i júlimánuöi s.l.
Hann hefur auk innheimtu-
mála unniö aö gerö nýs
skuldabréfsforms, vegna
hinná nýju lánskjara, sem
lifeyrissjóöunum standa nú
til boöa.
Meö lögum nr. 20 um heimild til
lántöku o.fl. frá 16. mai s.l. var
kaupskyldan enn staöfest og uröu
ákvæöin um lögbundin skulda-
bréfakaup lifeyrissjóöanna mun
þrengri en I lögunum frá 21. des-
ember 1977.
Akvæöin hljóöa nú á þessa leiö:
,,AÖ þvi marki, sem þarf til aö
lifeyrissjóöir geti fullnægt
ávöxtunarákvæöum I 1. mgr.,er
Framkvæmdasjóöi íslands og
Byggingarsjóöi rikisins skylt aö
hafa verötryggö skuldabréf til
sölu og skal andviröi bréfanna
ráöstafaö samkvæmt lánsfjárá-
ætlun rikisstjórnarinnar. Þó skal
20% af ráöstöfunarfé lifeyrissjóöa
á samningssviöi Alþýöusam-
bands Islands variö til kaupa á
skuldabréfum Byggingarsjóös
rikisins. Rikisstjórnin kynnir
hverjum og einum lifeyrissjóöi aö
hvaöa marki sjóöurinn kaupi bréf
af hvorum þessara fjárfestingar-
sjóða. Þá skal og öðrum stofn-
lána- og fjárfestingarsjóðum
heimilt aö gefa út og selja
lifeyrissjóðum skuldabréf er full-
nægja verötryggingarákvæöum
1. mgr. að mati Seölabanka
íslands.”
Samband almennra lifeyris-
sjóða mótmælti eindregið
ákvæöum laganna um kaup-
skylduna meö bréfi og fundi hjá
fjárhags- og viðskiptanefnd
neðrideildar Alþingis, 3. april s.l.,
svo og i viðræðum viö fjármála-
ráöherra, en án nokkurs teljandi
árangurs.
Þaö er býsna athyglisvert, aö
samkvæmt lánsfjáráætlun, 1979,
er gert ráö fyrir aö lifeyris-
sjóöirnir kaupi af Byggingarsjóöi
rikisins verötryggö skuldabréf
fyrir 2.755 milj. kr.
Samkvæmt spá Seðlabanka
Islands mun ráðstöfunarfé lif-
eyrissjóöa,á samningssviði ASl,
nema rúmum 19.000 milj. kr. 1
samræmi við ákvæöi laganna ber
þessum lifeyrissjóöum aö kaupa
verðtryggð skuldabréf Bygg-
ingarsjóðs fyrir ca. 3.800 milj.
kr. á þessu ári.
Mismunur á ákvæöum laganna
og lánsfjáráætlun nemur þvi
rúmum 1.000 milj. kr.
vidtalldagsins
946,2 miljónir
til bótaþega fyrstu 8 mánuði ársins
SAL sendir út mánaöarlega lif-
eyristiikynningar til rúmlega 3000
bótaþega. Almenna reglan er sú
aö lífeyririnn er lagöur inn á
bankareikninga viökomandi llf-
eyrisþega. Reiknistofa bankanna
sér um aö dreifa greiöslum á
banka og sparisjóöi um land allt.
Fyrstu 8 mánuöi þessa árs
hefur Reiknistofa bankanna -
dreift um 946,2 milj. kr. SAL sér
um milligöngu þessa fjármagns
frá aðildarsjóöunum tii RB.
Að leika sér
með málið
Þetta eru myndagátur
og krossgátur sem ég
hef unnið fyrir
Kompuna, sagði Vilborg
Dagbjartsdóttir kennari
og rithöfundur, er við
forvitnuðumst um
nýútkomna bók eftir
hana, sem ber nafnið
,,Langsum og
þversum”.
Lausblaðabók
— Bókin kemur út sem laus-
blaöabók hjá Bjöllunni, sagöi
Vilborg. Þaö er hægt aö setja
blööin I möppu og skólarnir geta
notaö þetta sem efni til aö vinna I
móöurmálstimum. Ekki eru
þessar gátur þó miöaöar viö mál-
fræðikennslu, heldur frekar
ætlaöar til aö örva krakkana til aö
leika sér meö máliö.
Þegar þaö kom til tals aö gefa
þessa bók út, þá treysti ég mér
ekki til aö teikna myndirnar s jálf,
þótt ég heföi teiknað þær upphaf-
lega. Ég setti þvi það skilyröi aö
þær yröu endurteiknaöar. Þaö
geröi Sigurbjörn Helgason teikni-
kennari og myndimar eru mjög
vel teiknaöar hjá honum.
Málleikir eru mikil-
vægir
— Frá minum bæjardyrum séö
er þessi bók fyrst og fremst til
skemmtunar, en jafnframt getur
hún veriö raunveruleg kennsla i
þvi aðráöa krossgátur. 1 bókinni
erumargar geröir af krossgátum
og myndagátum og þaö má lita á
hana sem stutt námskeið i
þessum málleikjum, sem ég álit
aö séu ákaflega mikilvægir.
— Hvers vegna eru þeir svo
mikilvægir?
— Aöur fyrr tiökaöist mjög á
heimilum aö fara i leiki eins og
langlokuþulur og gátur og lika
var kveöistá og farið iótalmarga
aöra leiki sem miöuðu aö þvi aö
þjálfa málfar og þroska mál-
leikni. En til þess aö fara I sllka
leiki þurfá fleiri aö vera á
heimikim en nú eru. Aöur voru
börnin oftast svo mörg.systkina-
hópirnir stórir, en nú eru fjöl-
skyldurnar hinsvegar svo litlar,
eitt til tvö eöa kannski þrjú börn
og etv. langt á milli þeirra. Þau
hafa þvi enga til aö leika viö á
þessu sviöi.
Krossgátur og myndagátur er
hinsvegar hægt aö dunda viö ein-
samall. Þaö er lika atriöi i þessu
aö vega upp á móti þessum
gegndarlausa austri myndefnis,
sem á sérekki rætur I islenskum
hugmyndaheimi.
Að örva til sköpunar
Ég vil reyna að örva krakkana
til aö skapa eitthvaö sjálf, vera
þátttakendur, vinna og leika sér
meö orö og myndir. Gátunum er
ætlaö aö koma krökkunum á
sporiö, þannig aö þau veröi ekki
bara fær um aö ráöa slikar gátur
þegar þau rekast á þær i blöðum,
heldur llka hugsa um aö búa
þær til sjálf, vera skapandi.
Þaö eru nefnilega svo mörg
tækifæri fýrir þau til sjálfstæðrar
sköpunar. Nú er oröiö svo auövelt
aöfjölrita ogframleiöa efni. Yfir-
leitt eru skólablöö gefin út og
krakkarnir geta sjálf unniö svona
Vilborg
Dagbjartsdóttir
rithöfundur
efni i sin blöö og þau gera þaö ef
þeim er kennt það.
— Hvaö eru margar gátur i
bókinni?
— Þaö eru 25 gátur.ein á hverju
blaöi. Siöan fylgja lausnir á
sérstökum blööum. Bókin er ekki
litprentuö, en myndefni er mikiö
og myndskýringar.
Myndheimur hasar-
blaðanna
— Veistu hvort krossgátubók
fyrir krakka hefur komið út hér
áður?
— Nei, þetta er likast til I fyrsta
sinn sem svona bók kemur út
fyrir krakka. Þaö er litiö um aö
svona efni sé unniö og tilreitt
handa börnum. Þetta kostar
auövitaö talsveröa vinnu, en meö
breyttum prentháttum er ekki
eins dýrt og áöur aö prenta mynd-
efni og þvi miklu auöveldara aö
gefe svona bók út.
En það þyrftí aö vera meira
efni litprentaö handa börnum og
þá á ég viö islenskt efni. Þaö eru
ekki einstakar útlendar slettur
sem ganga af tungumálinu
dauöu, heldur þessi alþjóölegi
myndheimur hasarblaðanna.
Myndirnar bak viö oröin eru ekki^
lengur sérislenskar og þessa'
þróun tel ég afskaplega varhuga-
veröa.
„Alþjóölegur
myndheimur
hasarblaðanna
gengur af
tungumálinu
dauðu”