Þjóðviljinn - 26.10.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. október 1979
alþýdu-
leikhúsid
Viö borgum ekki!
Viö borgum ekki!
Miönætursýning i
Austurbæjarbiói laugardags-
kvöld. Miöasala i bióinu frá kl.
4 i dag. Simi 11384.
LAUQARA9
l»aft var Deltan á móti reglun-
um... reglurnar töpuöu!
Viöfræg afar spennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Dougías
Sýnd kl 5,7 og 9 10
Bönnuö innan 14 ára.
Blómarósir
Sýning i Lindarbæ
sunnudag kl. 20.30
Miöasala kl. 17-19, simi 21971.
f^ÞJÓÐLEIKHÚSItij
Stundafriður
i kvöld ki. 20,
þriöjudag kl. 20.
Leiguhjallur
laugardag kl. 20.
Mæst síöasta sinn.
Gamaldags kómedia
4. sýning sunnudag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
Hvaða sögðu
englarnir?
sunnudag kl. 20.30.
Fröken Margrét
þriöjudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Delta klikan
▲MIMAL
mvn
A UNIVERSAL PICTUBE
1
! Reglur, skóli, klikan = allt vit-
laust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aöalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John Vern-
on.
Leikstjóri: John Landis.
llækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30
og 10
Bönnuö innan 14 ára
i.!.ikií:i.\( 1
Ki:\K|A\ÍKI'l< “
Ofvitinn
4. sýn. I kvöld uppselt
Blá kort gilda
5. sýn.sunnudag uppselt
Gul kort gilda
6 sýn. þriöjudag uppselt
Græn kort gilda
7. sýn. miövikudag kl. 20.30
Hvlt kort gilda
Kvartett
laugardag kl. 20.30
Er þetta ekki
mitt lif?
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30
Sími 16620. Upplýsingasim-
svari allan sólarhringinn.
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd meö Sylvia Kristei
Endursýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuö börnun
innan 16 ára.
Nafnskirteini
Köngulóarmaðurinn
( Spider man )
tslenskur texti.
Afburöa spennandi og
bráöskemmtileg ný amerfsk
kvikmynd I litum um hina
miklu hetju Köngu-
lóarmanninn. Mynd fyrir fólk
á öllum aldri.
Teiknimyndasagan um
Köngulóarmanninn er fram-
haldssaga I Tímanum.
Leikstjóri : E.W.
Swackhamer. Aöalhlutverk:
Nicolas Iiammond, David
White, Michael Pataki.
Sýnd kl. 5 og 7
TONABIO
Klúrar sögur
(Bawdy Tales)
Djörf og skemmtileg itölsk 1
mynd, framleidd af Alberto ,
Grimaldi. — handrit eftir Pier j
Paolo Pasoliniog Sergio Citti,
sem einnig er leikstjóri.
Ath. Viökvæmu fólki er ekki ,
ráölagt aö sjá myndina.
Aöalhlutverk: Ninetto Davoli I
Franco Citti
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum !
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTURBtJARRÍÍl
Svarta eldingin.
STRIÐSHERRAR
ATLANTIS.
A JOHN DAAK ■ K£VIH CONNOfl produclion
DOUG McCLURE.
WARLORDS OF
ATLANTIS
„ PETER GILMORE
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný, ensk ævintýramynd
um stórkostlega ævintýraferö
til landsins horfna sem sökk I
sæ.
tslenskur texti
Sýndkl. 5-7-9og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Ný ofsalega spennandi
kappakstursmynd, sem byggö
er á sönnum atburöum úr ævi
fyrsta svertingja, sem náöi I
fremstu röö ökukappa vestan
hafs.
Aöalhlutverk:
Richard Pryor
Beau Bridges
íslenskur texti
Sýndkl. 5,7 og 9.
Boot Hill
Hörkuspennandi kvikmynd
meö Terence Hill og Bud
Spencer.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Fjaðrirnar f jórar
Spennandi og litrlk mynd frá
gullöld Bretlands gerö eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Robert Powell, Jane
Saymour.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
O 19 OOO
— salury^t—
Sjóarinn sem hafið
hafnaði
Spennandi, sérstæö og vel
gerö ný bandarisk Panavisi-
on-litmynd, byggö á sögu eftir
japanska rithöfundinn YUKIO
MISHIMA.
Kris Kristofferson — Sarah
Miles
tslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3 —5 —7 —9og 11
• salur
BÍÓ — BÍÓ
kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 og
11,05 __ 4 . .
Sföustu sýningar
- salur \
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 9.
Sæti Floyd
Hörkuspennandi litmynd meö
Fabian Forte — Jocelyn Lane
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og
7.10.
salur D---------
hr mm
mni
Islenskur texti
Bandarisk grinmynd i litum I
og CinemaScope frá 20th '
Century-Fox. — Fyrst var þaö i
Mash nú er þaö Cash. hér fer |
Elliott Gould á kostum eins og |
i Mash, en nú er dæminu snúið I
viö þvi hér er Gould tilrauna- !
dýrið. Aöaihlutverk: Elliot
Gould, Jennifer O’Neill og ;
ICddie Albert.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
„Dýrlingurinn'
á hálum ís
Hörkuspennandi, meö hinum
eina sanna „Dýrling” Roger
Moore.
Islenskur texti— bönnuö innan
12 ára.
Endursýnd kl. 3, 15, 5.15, 7.15,
9.15 Og 11.15.
apótek
Kvöidvarsla lyfjabúöanna i
Reykjavík 26. október—l. Föstud. 28.10 kl. 20
nóvember er I Garös Apóteki og Fjallaferöum veturnætur um
Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og Laufaleitir og Emstrur, gist i
helgidagavarsla er I Garös Apó- húsi. Fararstj. Jón I. Bjarna-
teki. son. Upplýsingar og farseölar
Upplýsingar um lækna ög ^ skrifst. Lækjarg. 6 a, simi
Ivfjabúöaþjónustu eru gefnar i 14606. Myndakvold í Snorrabæ
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö aUa
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
lögregla
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi5 11 00
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heiin sóknartirnar:
Borgarspítalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeiid — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspítalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheim iliö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V if ilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
miövikudag kl. 20.30. Erlingur
Thoroddsen sýnir Grænlands-
myndir og Eyjólfur Halldórs-
son trlandsmyndir. Allir vel-
komnir. — tJtivist.
Vinningsnúmer i Leikfanga-
happdrætti Thorvaldsensfé-
lagsins 1979.
148 — 918 — 1070 — 1227 — 1779
— 1807 — 1949 - 2054 — 2124 —
2691 — 3836 — 4081 — 4084 —
4374 — 4625 — 4634 — 5446 —
5576 — 5949 — 6600 — 6760 —
6866 — 6873 — 7042 — 7100 —
7498 — 8117 — 8427 — 8510 —
8516 — 8556 — 8664 — 8728 —
10032 — 10200 — 10445 — 10446
— 10878 — 11024 — 11420 —
12675 — 13259 — 13654 — 13872
— 14034 — 14228 — 15691 —
15716 — 15842 — 16253 — 16437
— 16523 — 16659 — 16937 —
18332 — 18754 — 19198 — 19625
— 19799 — 19800 — 19831 —
20022 — 20256 — 20539 — 29545
— 20772 — 21100 — 21363 —
21454 — 21508 — 21996 — 22002
— 22837 — 22867 — 23039 —
23050 — 23141 — 23840 — 24100
— 24857 — 25005 — 25304 —
26400 — 26510 — 26520 — 27021
— 27022 — 28040 — 28312 —
28765 — 28851 — 29168 — 29355
— 29391 — 29845 — 30175 —
30440 — 30843 — 30878 — 30980.
spíl dagsins
Þau eru oröin mörg spilin
sem hafa tapast, vegna þess
aö sagnhafa hefur láöst aö
taka trompin.
En hin held ég þó aö séu
fleiri, spilin, sem tromp bráö-
lætiö hefur fellt.
109654
K7
3
AG764
G
A1052
KG8765
102
A872
843
D102
D85
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varslaer á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
SlysavarÖstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tanniæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 115 10.
félagslíf
KD3
DG96
A94
K93
Suöur opnar á grandi,
vestur stingur inn 2 tlglum og
eftir nokkra eftirgrennslan
(og yfirfærslu) veröur suöur
sagnhafi i 4 spööum.
Vestur finnur besta útspil
varnarinnar, tlgul. Sagnhafi á
slaginn og spilar hjarta á
kóng, sföan trompi á kóng og
gosi birtist eins og aövör-
unarskilti. Tigull er
trompaöur i blindum og hjarta
til baka, drottning og ás.
Tlgulkóngur er næst
trompaður hátt I blindum.
Luaf á kónginn, hjartagosi
hirtur og hjartania trompuö
meö niu. Austur veltir
vöngum, afræöur loks aö yfir-
trompa og heldur áfram meö
tromp. En I stöðunni sem upp
er komin er bridge barna-
leikur. Sagnhafi vinnur á
drottningu og skilar trompi.
Austur á slaginn á áttuna og
pakkar saman. Spilið kom
fyrir i sveitakeppni og
tapaöist á hinu boröinu, eftir
troppáframhald sagnhafa i
fjóröa slag, eftir sömu byrjun.
Þaö er nokkuö öruggt aö
vestur eigi 6 tlgla eftir
innákomu á hættunni þegar
hann á ekki tromp ás.
krossgáta
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur haldinn
10. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu
viö Hverfisgötu. Vinsamlegast
komiö munum á skrifstofu
félagsins. — Basarnefnd.
Frá Vestfiröingafélaginu.
Aöalfundur Vestfiröinga-
félagsins veröur n.k. þriðju-
dag, 30. október á Hallveigar-
stööum viö Túngötu kl. 20.30.
Félagar, muniö fundinn og
fjölmenniö.
Kvikmyndasýning i MIR-
salnum á laugardag kl. 15:00
Sýndur veröur seinni hluti
kvikmyndarinnar ,,IIin unga
sveit”. Myndin fjallar um
baráttu viö þýska hernáms-
liöiö aö baki viglínunnar.
Okeypis aögangur og öllum
heimill. — MÍR.
Lárétt: 1 ógilda 5 þjálfa 7
mannsnafn 8 slá 9 spyr 11 frá
13 heiti 14 strik 16 klerkur
Lóörétt: 1 stuna 2 friöur 3
óvissa 4 titill 6 gremst 8 bein 10
karldýr 12 veiki 15 umdæmis-
stafir
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 vafra 6 err 7 sviö 9»
md 10 tik 11 sól 12 il 13 æpti 14
óra 15 liður.
Lóörétt: 1 ristill 2 veik 3 arö 4
fr 5 andliti 8 vil 9 mót 11 spar
13 áru 14 óö
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Sfmon segir: „Þurrkaðu af fótunum á þérl’
iff
úivarp
7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Búöin hans Tromppéturs’’
eftir Folke Barker Jörgen-
sen í þýö. Silju Aöalsteins-
dóttur. Gunnar Karlsson og
Sif Gunnarsdóttir flytja (4).
9.20 Leikfim i. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur lög eftir Othmar
Schöck, Margrit Weber
leikur á pianó / Fil-
harmóniusveitin I Vin leikur
Sinfóniu I e-moll nr. 9 op. 95
eftir Antonin Dvorák, Ist-
van Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miftdegissagan: „F’iski-
menn” eftir Martin Joen-
son. Hjálmar Arnason les
þýöingu sina (14).
15.00 M iftdegistónleikar
Jascha Heifetz leikur á fiölu
lög eftir Wieniawski, Schu-
bert, Drigo o.fl., Emanuel
Bay leikur á pianó / Vladi-
mír Ashkenazý leikur Til-
brigöi op. 42 eftir
Rakhmaninoff um stef eftir
Corelli.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar,
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn.
Stjórnandi Sigríöur Eyþórs-
dóttir. Karl Guðmundsson
leikari les nokkrar sögur
Munchausens baróns i þýö-
ingu Þorsteins Erlingsson-
ar.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynnirgar.
19.35 Um orkubúskap islend-
inga. Jakob Björnsson orku-*
málastjóri flytur erindi.
20.00 Frá tónlistarhátfft I
Schwetzingen I júnl I ár.
Flytjendur: Einleikara-
sveitin i Vlnarborgog Hans-
jörg Schellenberger.
a. öbókonsert i C-dúr eft-
ir Johann Sctc»:,tian Bach.
b. Svíta nr. 3 fyrir strengja-
sveit eftir Ottorino Resp-
ighi.
20.35 ,,Afmælisdagur”, móno-
lóg eftir I»órunni Elfu
Magnúsdóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir fer
meö hlutverkift.
21.20 VTnarlög Filharmoniu-
sveit Vínarborgar leikur.
Stjórnandi: Rudolf Kempe.
21.35 Hugleiftingar á barnaári.
Þáttur i umsjá Astu Ragn-
heiöar Jóhannesdóttur.
22.10 Sónata I A-dúr fyrir fiölu
og pianó op. 100 eftir
Brahms.HenrykSzeryng og
James Tocco leika.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö .
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
#sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúöu leikararnir. Gest-
ur i þessum þætti er Spike
Mulligan. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi H. Jónsson
fréttamaöur.
22.05 Tómas Guérin. Ný,
frönsk sjónvarpskvikmynd.
AÖalhlutverk Charles Van-
el. Tómas Guérin er ekkju-
maöur og kominn á eftir-
laun. Hann býr hjá syni sln-
um og tengdadóttur, sem
sýna honum mikla um-
hyggju. Gamla manninum
þykir sem hann sé til einskis
nýtur og einn góöam veöur-
dag hleypir hann heimdrag-
anum. Þýöandi Elinborg
Stefánsdóttir.
j 25. október 1979
1 Bandarikjadoliar...:................. 389,40 390,20
1 Sterlingspund........................ 822,0 0 823,70
1 Kanadadollar............................ 330,20 330,90
100 Danskar krónur........................ 7424,60 7439.80
100 Norskar krónur........................ 7782,55 7798,55
100 Sænskar krónur........................ 9182,25 9201,10
100 Finnsk mörk.......................... 10242,00 10263,00
100 Franskir frankar...................... 9226,40 9245,40
100 Belg. frankar......................... 1345,30 1348,10
100 Svissn. frankar..................... 23581,4 0 23629,90
100 Gyllini.............................. 19477,30 19517,30
100 V.-Þýsk mörk......................... 21621,30 21665,70
100 Lirur................................... 46,99 47,09
100 Austurr. Sch.......................... 3000,00 3006,20
100 Escudos................................ 769,95 771,55
100 Pesetar................................ 588,90 590,10
100 Yen.................................... 166,53 166,88
1 SDR (sérstök dráttarréttindi).......... 502,29 503,32
Afsakiö, ætliö þér aö taka allt, eöa tek-
ur þaö þvi fyrir okkur aÖ bföa svolitiö.