Þjóðviljinn - 30.11.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Kópavogur r Attundi gæsluvöllnrinn Hitalögn í stéttunum Áttundi gæsluvöllurinn hefur nú verið opnaður í Kópavogi og er hann jafnframt sá þriðji með inniaðstöðu. Völlurinn heitir Traðarvöllur er skammt frá Kópavogs- skólanum. Mikið útisvæði er við völlinn og hefur Kristján Ingi Gunnarsson teiknað það. Auk þess er ágæt aðstaða inni fyrir krakkana, enda nauðsyn- legt einkum yf ir veturinn. Kristjana Stefánsdóttir, dag- vistarfulltrúi Kópavogsbæjar sag&i i viötali viö blaöiö aö þessi gæsluvöllur yröi opinn i vetur frá kl. 1-4. fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Þrátt fyrir góðan aöbúnaö er fólki bent á aö gæsluvellir geta aldrei komiö i staö leikskóla enda ákveöur starfsfólk i samráöi viö foreldra hversu lengi hvert barn dvelur á gæsluvellinum daglega. Þess má geta aö hitalögn er i öllum stéttum á útisvæöinu *og eiga þær þvi alltaf aö vera snjó- lausar. -ÞS. Krakkar aö leik á nýja gæsluvellinum i Kópavogi. (Ijósm. Jón). Gott kosningahljóð á Austurlandi Fjölsóttir fundir l fyrrakvöld voru haldn- ir kosningaf undir á vegum Alþýðubandalagsins í Nes- kaupstað og Reyðarfirði. Báðir voru fundirnir fjölsóttir og vel heppnaðir og sagði Smári Geirsson á aðalkosningaskrifstof u Alþýðubandalagsins í fjórðungnum að G-lista- fólk væri bjartsýnt á Austurlandi og kosninga- baráttan hefði gengið vel. Mikil og góö stemning var á fundunum og i Neskaupstað fluttu Hjörleifur Guttormsson og Guö- jón Sveinsson, 6, maöur á G- listanum, stutt ávörp auk þess sem flutt voru skemmtiatriði. Fundarstjóri var Elma Guö- mundsdóttir. Áfundinum voru 170 manns. Á Reyöarfiröi fluttu ávörp Helgi Seljan, Sveinn Jónsson og Þorbjörg Arnórsdóttir. Ásgeir Metúsalemsson var fundarstjóri Þá voru skemmtiatriöi og flutti Þórir Gislason m.a. einleiksþátt, Magnús Jónsson óperusöngvari söng viö undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. -ekh Blönduós: Ný vatnsveita vígd Sólskinsflokkurinn: Blásum á móti vindinum! „Þar sem neyöarástand hefur skapast í fslenskri veöráttu á siðustu og verstu timum sér Sól- skinsflokkurinn sig knúinn til aö gripa til alvarlegra aögeröa”, segir m.a. i fréttatilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér i gær: ,,a) aö setja veöurfræðinga á uppmælingataxta og borga þeim eingöngu fyrir sólardaga. b) aö greiöa niöur sundskýlur og annan þann fatnaö er tiökast i suðlægari löndum. c) að setja „lúxus”-skatt á vetrarflikur, d) að blása á móti vindinum, e) að hefja innflutning á hita- mælum, þar sem lágmarkshiti er sýndur 20 gráður á Celsius, i staö +20 gráöa. Ennfremur lýsir fram- kvæmdastjórn flokksins eftir blæjubilum til aksturs á kjör- dögum. — Berjumst fyrir bættu veðurfari á Islandi, sem sam- stilltu þjóöarátaki —” 1 fyrradag var formléga tekin i notkun ný vatnsveita á Blönduósi. Vatniö er tekiö úr landi Breiöa- vaös og er lögnin þaöan 3 km aö lengd. Fást úr vatnsbólinu 45 sekúndulitrar af mjög góöu vatni. Undanfarin ár hafa veriö vand- ræði með vatnsöflun i sláturtið- Vegna rætinnar smágreinar i blaöi yðar föstudaginn 23. nóvem- ber s.l. förum við þess vinsam- lega á leit við yöur að þér birtiö eftirfarandi athugasemdir? 1. Aðeins tveir sóttu um stööu aöstoöarbankastjóra viö Iönaöar- banka Islands. h.f. inni og i sambandi viö rækjuverk- un auk þess sem vatniö hefur ver- ið lélegt. Aætlaður kostnaöur viö áfangann sem var tekinn i notkun i fyrradag er nú 99.5 miljónir króna en upphafleg áætlun hljóö- aði upp á 65.5 milj. króna. GFr 2. Bankaráðið samþykkti ein- róma tillögu bankastjórnarinnar um ráöningu i starfiö. 3. Ekki er vitaö til að skyldleiki sé meö nokkrum bankaráös- manna og hinum nýráöna aö- stoðarbankastjóra. Meö þökk fyrir birtinguna. Auglýsingasímmn er 81333 ATHUGASEMD FRA IÐN AÐ ARB ANKANUM Við borgum ekki...99 i 90. sinn 9f Sýningum á hinum vinsæla ærslaleik ,,Viö borgum ekki — viö borgum ekki”, eftir Dario Fo.fernúsenn aö ljúka. Vegna gífurlegrar aösóknar aö leiknum s.l. vetur i Lindarbæ voru teknar upp miðnætur- sýningar í haust i Austur- bæjarbiói og hefur ekkert lát veriö á aösókn. Vegna annarr- ar leiklistarstarfsemi i Aust- urbæjarbiói eftir áramót, fer nú hver aö veröa siöastur aö sjá þennan bráðskemmtilega leik, þvi aöeins veröur hægt aö koma viö örfáum sýningum enn. Sýningar nú um helgina veröa i kvöld og á laugardags- kvöld kl. 23.30 og er sú siöast- talda 90asta sýningin. Þrítug Saga Komið er út nýtt hefti af Sögu, timariti Sögufélagsins, fyrir áriö 1979, en nú eru þrjátiu ár liöin, siöan þaö hóf göngu sina, og var dr. jur. Einar Arnórsson fyrsti rit- stjóri þess. 1 hinu nýja hefti Sögu ritar Anna Agnarsdóttir langa og viðamikla grein um Ráöageröir um innlimun Islands i Bretaveldi á árunum 1785-1815, og er þar stuöst við heimildir, sem geymdar eru bæði austan hafs og vestan. M.a. er fjallað um valdarán enska kaupmannsins Phelps og Jörundar hundadaga- konungs 1809. Ólafur R. Einarsson á þarna grein, sem heitir Fjárhagsaöstoð og stjórnmálaágreiningur, 'þaö sem fjallað er um áhrif erlendrar fjárhagsaöstoðar á stjórnmálaágreining innan AÍþýðuflokksins 1919-1930. Anders Bjarne Fossen og Magnús Stefánsson skrifa um verslun Björgvinjarmanna á Islandi 1787-1796, en á þessum árum stunduðu þeir einkum verslun á Isafirði. Miöstöövar stærstu byggða heitir grein eftir Helga Þorláksson, og kannar hann þar forstig þéttbýlismyndunar við Hvitá á hámiööldum meö saman- burði viö Eyrar, Gásar og erlendar hliðstæöur. Svein- björn Rafnsson skrifar um Skjalabók Helgafells- klausturs, Jón Kristvin Margeirsson um konungs- úrskuröinn um stofnun Innréttinganna og Loftur Guttormsson birtir siöari hlutann af ritgerð sinni, Sagnfræði og félagsfræði. Auk ofantalins efnis flytur Saga ritfregnir, skrá yfir rit um sagnfræði og ævisögur, sem birtust I978,félagatal og fleira. Þetta hefti af Sögu er 325 blaðsiður, en ritstjórar eru Björn Teitsson og Jón Guönason. Askrifendur geta sótt timaritiö i afgreiðslu Sögufélagsins aö Garöastræti 13b, gengið inn úr Fischers- sundi. 493 með forsetamerki skáta 3. nóv. sl. fór fram i Bessa- staðakirkju afhending for- setamerkis skáta i 15. sinn, en forsetamerkiö er æösti áfangi i skátun. Tekur aö jafnaöi 2 ár aö ná þessu marki meö þvi aö inna af hendi mikiö samfellt skátastarf, segir I frétt frá Bandalagi skáta. 32 glaöir dróttskátar á aldr- inum 15-18 ára voru mættir að Bessastööum og gengu til kirkju. Forseti íslands, Krist- ján Eldjárn, sem er verndari skátahreyfingarinnar á Islandi, ávarpaöi þá og fjöl- marga gesti úr rööum foringja skátafélaga og stjórn Banda- lagsins. Siöan voru forseta- merki afhent og hafa nú alls 493 dróttskátar lokiö þessum áfanga. Arnatflug h.f i blaðaútgáfu Arnarflug h.f. hefur hafið blaðaútgáfu og er fyrirhugað að gefa út fjórblööung mánaöarlega. Þessu blaöi er fyrst og fremst ætlað aö flytja frétir af starfsemi Arnarflugs h.f. og einnig að vera með gagnlegar upplýsingar fyrir farþega félagsins á innan- landsleiðum, enda er fyrir- hugaö aö blaöiö liggi frammi á öllum afgreiöslum Arnarflugs h.f. á landinu. Skinfaxi 5. hefti 1979; komið út Skinfaxi, timarit UMFI, 5. hefti 1979, er kominn út. I ritinu er frásögn af 31. þingi Ungmennafélags Islands. Þá eru i ritinu viötöl viö Pálma Gislason, nýkjörinn fwmann UMFI, og Hafstein Þorvalds- son, fráfarandi formann. Margskonar annaö efni er i ritinu, allt tengt starfsemi UMFI. Dýraverndarinn kominn út Dýraverndarinn, timarit Dýraverndunarfél. Islands, 5.-6. hefti 65. árgangs er komið út. Aö vanda er Dýraverndar- inn fjölbreyttur að efni og fjallar eingöngu um þaö sem aö dýrum og dýravernd lýtur. Ritstjóri Dýraverndarans er Gauti Hannesson, en i ritnefnd meö honum eru þær Paula og Jórunn Sörensen. Timarit Verkfrœðingafélags íslands Timarit Verkfræðingafélags Islands, 5.-6. hefti 1979 ,er komiðút. Aöeins tværgreinar eruiblaðinu, -Islandáriö 2000- eftir Agúst Valfells og -Notkun eðlisfræöi jaröar viö lausn nokkurra jaröfræöilegra vandamála- eftir Trausta Einarsson. Auk þess er svo skrá yfir nýja félagsmenn i Verkfræöingafélagi lslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.