Þjóðviljinn - 20.12.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.12.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2«. desember 1979. 4skák Umsjón: Helgi ólafsson 5) Febrúarhraöskákmótiö verður sunnudag, 17. febrúar kl. 20. 6) M arshraðskákmótið fer fram sunnudag, 16. mars og hefst kl. 20. V etrarstarf T.R. Hér fer á eftir yfirlit um starf- semi Taflfélags Reykjavikur fram i mai-byrjun næstkomandi: 1) Jólahraöskákmot T.R. 1979 hefst fimmtudag, 27. des. kl. 20 og er fram haldið föstudag, 28. des. kl. 20. 2) Janúarhraöskákmótið fer fram sunnudag, 6. janúar og hefst kl. 20. 3) Skákþing Reykjavikur 1980 hefst sunnudag, 13. janúar kl. 14. Sú breyting verður nú gerð, að i aðalkeppninni tefla allir flokkar saman i einum riðli 11 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðvikúdögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar ákveönir siðar. Lokaskráning i aðalkeppn- ina verður laugardag, 12. janúar kl. 14-18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 19. jan. kl. 14. Tefldar niu umferðir eftir M«i- rad-kerfi, umhugsunartimi 40 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. 5 efstu sæti. 4) Hraöskákmót Reykjavikur I980fer fram sunnudag, 10. febrú- ar og hefst kl. 14. 7) Skákkeppni framhaldsskóla I980fer fram helgina 22., 23. og 24. mars 8) Sveitakeppni grunnskóla i Reykjavik 1980 hefst laugardag, 12. april kl. 13.30 og er fram haldið laugardag, 19. april,og sunnudag, 20. april,kl. 13.30 báða dagana. 9) Skákkeppni stofnana 1980 hefst i A-riðli 14. april og i B-riðli 16. april. Teflt verður I. A-riðli á mánudagskvöldum, en i B-riðli á miðvikudagskvöldum. Fyrir- komulag með svipuðu sniði og áður, 7 umferðir,Monrad-kerfi í báðum riðlum. 10) Aprilhraöskákmótiö verður sunnudag, 27. april kl. 20. 11) Maihraðskákmótið verður sunnudag, 11. mai kl. 20. 12) Skákkennsla og æfingar fyr- ir unglinga halda áfram á laugar- dögum kl. 14-18. 13) „15 minútna mót” eru á þriðjudögum kl. 20. 14) ,,10 minútna mót” eru eins og áður á fimmtudögum kl. 20. 15) Skákbókasafnið verður opið á sunnudögum kl. 17-20. önnur skákmót á vegum T.R. verða auglýst siðar. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmlði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SIMI 53468 Lokaátak til eflingar Málfrelsissjóði í dag áritar Aðalheiður Bjamfreðsdóttir bók sina Myndir úr raunvemieikanum Og Vaidís Óskarsdóttir bók sfna Búálfamir i bókabúð Máls og menningar frá kl. 15—18. Þetta er siðasta vikan að sinni sem fólki gefst kostur á að fá bækur áritaðar af höfundi. Öll framlög fyrir áritanir renna óskipt i Málfrelsissjóð Vjön St. Árnason, Finnsstöðum skrifar: 1 Að telia niður verðbólguna Ekki er aö efa aö hins ný- kjörna alþingis, sem nú er sest á rökstóla, biöa mörg þýöingar- mikil mál. Ef aö likum lætur mun mestur timinn fara i hin eilifu veröbólgu- og efnahags- mál. Þar sýnist manni aö slagurinn standi yfirleitt viö af- leiöingar en ekki orsök verö- bólgu. Mér hefur sýnst að and- stæðingar Alþýðubandalagsins hlæi sig máttlausa að tillögum þess i ýmsum málum sem okkur sósialistum finnst, og raunar vitum,að munu skipta sköpum i efnahagsmálum og stórlega draga úr verðbólgu á stuttum tima. Ef mig misminnir ekki þvi meir þá hafa komið fram á Alþingi tillögur um m.a. eftir- farandi: 1. Fækkun banka.(Með fullri virðingu fyrir bankastarfs- mönnum þá hljóta menn að viðurkenna að fjöldi þeirra er slikur hér, ca. 18 þús., að frekar hæfir margmiljónaþjóð. Hver var að tala um að fiskiðnaður- inn liði vegna vinnuaflsskorts?) 2. Fækkun tryggingafélaga. (Framtiðarskipan þeirra mála væri best komin með einu, — ekki á milli 10 og 20, — trygg- ingarfélagi I eigu rikisins.) 3. Þjóönýtingu olíuverslunar- innar. (Þrefalt dreifkerfi er heimska.) 4. Milliliöastarf semi hverskonar tekin til endur- skoðunar og dregiö úr henni eftir þvi sem hægt er. 5. Fjármagni varið til fram- leiðniaukningar og hagræöingar i atvinnurekstri. 6. Innflutningsversluninni komiö undir fclagslega stjórn. (Könnunin fræga á innflutnings- versluninni leiddi I ljós svo hrikalegan þjófnað heildsal- anna og þar með alltof hátt vöruverð, að ekkert kemur hér til greina mema krafan um þjóðnýtingu.) Að þessum kröfum og tillög- um hlær allur hægri söfnuðurinn og við hann vil ég segja þetta: Hugsum okkur visitölubú i sveit og berum saman við þjóðarbúið. Það liggur fyrir hvernig hinum ýmsu þáttum þjóðarbúsins er stjórnað m.a. af upptalningunni hér að framan. Þeir, sem ekkert sjá athugavert við þá liði, munu væntanlega ekkert sjá athugavert við rekst- Jmsjón: Magnús H. Gíslasor Hann heföi ekki sómt sér illa i Paris þessi. Íslenskir hestar á sýningu í París Dagana 8.—10. des. stóö yfir i Parls alþjóöleg hestasýning, aö þvi er segir i Sambandsfréttum. Bar hún nafnið Cheval og var haldin i Vcrsölum. Að þessu sinni tók Búvöru- deild þátt i þessari sýningu og kynnti þar Islenska hesta, auk þess sem þar voru einnig kynntar islenskar ullarvörur. Á sýningunni .voru þrir islenskir knapar, þau Reynir Aðalsteinsson frá Sigmundar- stöðum i Borgarfirði, Sigur- björn Bárðarson frá Reykjavfk Freyja Hilmarsdóttir frá Reykjavik. Voru þau þarna með 25 úrvalshesta, sem umboðs- maður Búvörudeildar i Frakklandi keypti þangað fyrr á þessu ári, og kynntu væntanleg- um kaupendum eiginleika ?S- lenska hestsins. Þó að nokkuö hafi dregið úr , sölu islenskra hesta til Vestur- Evrópu nú um sinn, m.a. vegna kuldanna þar, er þó áfram hald- ið útflutningi á hestum. Nýlega sendi Búvörudeild 35 hesta með flugv4l til Kanada og fékkst gott verð fyrir þá. — mhg Jón St. Arnason ur bóndans á visitölubúinu sem I ræki bú sitt á eftirfarandi hátt: , 1. Bóndinn ræður til sin eina 8 ■ menn til að telja fyrir sig pen- I inga og sjá um geymslu á þeim. I 2. Bóndinn hefur 2-3 men I þvi | að sjá um tryggingar fyrir sig. ■ 3. Bóndinn hefur þrefalt kerfi 1 af öllum tönkum á búinu, oliu- I og mjólkurtönkum. 4. Bóndinn lætur þrjá ■ mjólkurbfla sækja mjólkina og I tekur hver úr sinum tank. 5. Bóndinn ætlar sér að auka , framleiðni og koma á vinnuhag- ■ ræðingu. Hann byggir fjós fyrir I hverja kú og veitir bæjarlækn- j um I áburðarhúsin. , 6. Bóndinn ráðsnjalli ræður til ■ sin 20 menn til að sjá um inn- 1 kaup til búsins, byggir hús eða | höll handa hverjum fyrir sig. ■ Siðan labbar þessi bóndi sig | inn á sina skrifstofu og fer að ! reikna út gróðann af búinu. Ég | veit ekki hvort hann er búinn að ■ fá útkomuna en trúlegt þætti i mér að hann þyrfti ekki að I greiða mikið i skatt. Nú væri kannski ekki ótrúlegt ■ að nokkur verðbólga færi að ■ hrjá bónda þennan, hún gæti j sem best orðið bandóð, og hvað \ myndi karl taka til ráða? •. Afurðaverðið þyrfti náttúrlega g að hækka um nokkur hundruð ^ | en samt held ég að hann færi r. * að telja verðbólguna niöur. Og hvað ætli karlbjálfinn l myndi nú byrja að telja? Ætli sé j nokkur von til að hann færi að j telja sin eigin asnastrik og ■ starfsliðið á búinu? Ætli honum dytti I hug t.d. að skaffa öllu þessu fólki einhver störf af viti? Þessvegna er það svo, að þegar menn eru farnir að tala ■ um að telja veröbólguna niöur I (og það er alveg sjálfsagt að j reyna það). þá þarf að gera það | á öllum sviðum og byrja á að • telja niöur heildsalaklikuna og I braskaralýðinn, sem öllu er að j tröllrlða hér beint til helvítis. | Það er öllum fyrir bestu að ■ viðurkenna þá staðreynd að það I er stjórntækið, auðvaldshag- j kerfiö.sem er ónýtt. Við þurfum j einfaldlega að telja okkur út úr ■ þvi og taka upp markvissan I áætlunarbúskap og sósislistiskt j hagkerfi. Það er nú allur vand- j inn. ■ ; Jón St. Arnason, I Finnsstööum, | Eiöaþinghá. ! Hálf ! miljón j á hvern bónda Eins og skýrt hefur verið frá ■ hér I blaöinu eru horfur á að j fóðurbætisinnflutningur til j landsins I ár veröi 87 þús. lestir g en I fyrra var hann 73.500 lestir. ■ Orsökin til þessa aukna fóöur- I bætisinnflutnings er hið erfiöa I tiöarfar viöa um land I vor og | sumar. ■ Allar likur eru til að þessi inn- jj flutningsáætlun standist, að þvi er Sigurður A. Sigurðsson, g deildarstjóri Fóðurvörudeildar ■ SlS.telur. Innflutningsaukning- 1 in frá i fyrra, 13.500 lestir, kem- | ur til með að kosta bændur I I landinu teljast vera nálægt fjór- ■ um þúsundum þá þýðir þetta að j hálf milj. kr. útgjöld á hvern 1 bónda i landinu. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.