Þjóðviljinn - 20.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.12.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. desember 1979. €>ÞJÓÐLEIKHÚSIfi; íS*n-2oo Orfeifur og Evridís Frumsýning annan jóladag kl. 20. L'ppsplt 2. sýning fimmtudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 Stundarfriöur íöstudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Hvaö sögöu Englarnir? fimmtudag kl. 20.30 Kirsiblóm á Norðurf jalli sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 11200 Simi 18936 Close Encounters Hin heimsfræga amerlska stórmynd. Kndursýnd kl. 7 og 9.15 Síöasta sinn Köngulólarmaðurinn Spider-man Kndursýnd kl. 5. Siöasta sinn. TÓNABÍÓ Simi 31182 Maöurinn með gylltu byssuna. (The man with the gold- en gun) James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ekland. Bönnuö börnum inan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SUNNUDAGS ra BLADID áskríft isima 3 81333 húibyggjendur vlurinn er " góður Simi 16444 Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni KIBAAMCME EUWSS óslitin spenna frá byrjun til enda. Orvals skemmtun i lit- um og Panavision, byggö á sögu eftir COLIN FORBKS, sem kom út í Isl. þýöingu um slöustu jól. Leikstjóri: MARK ROBSON Lee Marvin, Robert Shaw, Maximilian Schell. tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ci„,: n4ic ’ ,*7-. Slmi 11475 Lifandi brúða Cheryl is a lovely giri.. Butto George, she’s a livingdoll. pWVATEpAim Spennandi og hrollvekjandi ný bandarlsk sakamálamynd. tslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Slmi 11544 Stjörnustrið Frægasta og mest sótta ævin- týramynd allra tíma. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUQARA8 Simi 32075 Fyrri jólamyndin 1979 Galdrakarlinn í Oz. Ný bráöfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd um samnefnt ævintýri. Aöalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Ted Ross, Lena Horn, og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidnev Lumet. Sýnd kl. 5—7.30 og 10. Sunnudag kl. 2.30—5—7.30 og 10. Mánudag kl. 5—7.30. Og 10 Er sjonvarpió bilaó?^ r o v J| p, L/ ■; t, H'i'P'' Skjárinn ^ _ Sionvarpsviprhste Bergstaðaslrca1 38 2-19-4C flllSTURBtJARRiíl Simi 11384 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg. bráöskemmtileg og fjörug ný bandarlsk stór- mynd I litum, sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: B A R BA R A STR KISA NI). KRIS KRISTOFERSON. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýn.tima. liækkað verö. Fyrsta jólamynd 1979 Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CllRISTOPHER CONNELLY, MLMI MAYNARD. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Islenskur texti. • salur I Soldier blue Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salor'! Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 9.10. Vikingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 - salur I Skrýtnir feögar enn á ferð Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slmi 22140 Sá eini sanni (Theoneand only) Bráösnjöll gamanmynd I lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eru Ijósin í lagi? UMFEROARUÁÐ apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 14. des. til 20. des. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Rreiöholts. Nætur- og helgidagsvarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slðkkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — simi 111 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar um jólin og áramót Borgarspitalinn allar deildir aöfangadagur jóladagur 2.jóladagur gamlaársdagur nýjársdagur Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagsllf m UTIVISTARFERÐIR Otivistarferöir Sunnud. 23.12. kl. 13. Elliöavatn-Rauöhólar létt vetrarganga á Þorláks- messu. Verö kr. 2000.- 2. jóladag kl. 13 Um Alftanes, Verö 2000 kr. Aramótagleöi i Skiöaskálan- um föstud. 28. des. Áramótaferö I Húsafell, 29.12.-1.1. kl. 13-22 kl. 14-20 kl. 14-20 kl. 13-22 kl.14-20 Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla dpga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrhgsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöi nga rheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga, eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti í nýtt hUs- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. SIMAR 1U98 fiG 19533 Sunnudagur 23. des. kl. 10. Esja-Kerhólakam bur, sólstöðuferö . Þátttakendur hafi meö sér brodda og isaxir og veröi vel búnir. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr. 2000, gnv. /bilinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austan veröu. Feröafélag tslands. spil dagsins Hér kemur spil frá stór- mótinu á Akranesi, sem haldið var um daginn. Viö stýriö er Skagamaöurinn Valur Sig- urösson. Þaö fylgja honum fáir eftir.... AKxx x AG8x AK98 xxx AKDxxxx xx DlOxx Gxx KDxx lOx Gx 9x 107x DGxxxx Valur var sagnhafi I 5 laufum ISuöur (áttum breytt) og útspil vesturs var hjartaás- inn. Sagnir höföu gengiö þannig: Vestur Noröur Austur Suöur 3hj. Dobl pass 4lauf pass 4hj. pass 5lauf, allir pass. Útspil hjartaás. Siöan skipt yfir i smáan tigul, sem Valur hleypti, austur drap á kóng (besta vörn hjá GuÖjóni Guöm., og ólafi G. Ólafssyni). Austur spilaöi laufi tilbaka, drepiö heima, hjarta trompao I boröi og laufinu slöan spilaö, þartil þessi staöa kom upp: AKxx skiptir ekki máli. AG Gx DlOxx Dx 1 þessari stööu spilaöi Valur enn laufi, og henti tígul- gosa I boröi. Austur var dauö- ur, og laglegur „trompskvis” haföi séö dagsins ljós. Einhverjir aörir sagnhafar unnu einnig 5 lauf, en enginn á þennan hátt. Valur fær enda á sig bestu fáanlegu vörn, þvi spiliö er auövelt til vinnings, ef Vestur skiptir ekki i tigul I öörum slag (ath!). gengið NR. 242 — 19. desember 1979. 1 Bandarikjadollar 392,20 393.40 1 Sterlingspund 864.10 866.30 l Kanadadollar 334.05 334.95 100 Danskar krónur 7322.25 7340.95 100 Norskar krónur 7851.15 7871.15 100 Sænskar krónur 9384.20 9408.10 100 Finnsk mörk 10528.60 10555.40 100 Franskir frankar 9673.40 9699.00 100 Belg. frankar 1397.00 100 Svissn. frankar 24472.80 100 Gyllini 20574.25 100 V.-Þvsk mörk 22720.15 100 48.56 100 Austurr. Sch 3152.25 100 Kscudos 789.80 100 Pesetar 590.90 100 Yen 164.50 1 SDR (sérstök dráttarréltindi) 515.21 516.52 KÆRLEIKSHEIMILIÐ "••frá f jölskyldunni Barmahlíð 70 — Lárusi, Jónu, Grétu, Evu og Mikka". Þau hafa eignast nýjan krakka — eða er Mikki hundurinn þeirra? i útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. tútdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna ,.A jólafóstu” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Julian Bream og félagar i Cremona-strengjakvartett- inum leika Kvartett i E-dúr fyrir gitar, fiölu, viólu og selló op. 2 eftir Haydn / I Musici hljómlistarflokkur- inn leikur Konsert i F-dúr fyrir pianó og strengjasveit eftir Martini. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talaö um stööu verzl- unarinnar á þessu ári. 11.15 Lesiö úr nýjum barna- hókum Umsjón: Gunnvör Braga Siguröard óttir. Kynnir: Sigrún Siguröar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Ti lky nn ingar . Tönleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist. dans- og dægurlög og lög leikin á ým- is hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Asmundsson og Þuriöur J. Jónsdóttir flytja þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 ttvarpssaga barnanna: „Elídor’* eftir Alan Carner Margrét Ornólfsdóttir les þýöingu sina (10). 17.00 Síödegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur „Sjöstrengjaljóö" eftir Jón Asgeirsson; Kar- sten Andersen stj. / Vladimir Horowitz leikur á pianó Kreisleriana op. 16 eítir Robert Schumann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcádsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.55 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikrit Þjóöleikhússins: Heimsum ból, eftir Harald Muller Þýöandi: Stefán Baldursson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persón- ur og leikendur: Móðirin / Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Werner / Bessi-Bjarnason. 21.30 Klassískir dansar frá Vinarborg. Eduard Melkus stjórnar hl jómsveitinni, sem leikur. 21.40 A hókamarkaöinuin#Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri Margrét Lúðvlksdóttir aö- stoöar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kona og móöir. ólöf Jónsdóttir rithöfundur flyt- ur stutta hugleiöingu i til- efni barnaárs. 22.50 ..Búöarglugginn”, smá- saga eftir Alberto Moravia Asmundur Jónsson islensk- aöi. Evert Ingólfsson leikari les. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Helduröu aö fólk mundi ekki glápa á mig ef ég væri svo léttúöug aö ganga um svona fáklædd? krossgátan í □ 2 3 4 5 6 7 1 8 § n ÍO ■ 11 u 12 □ 13 14 1 15 16 17 L_ 18 r 19 20 21 _ 22 m 23 i 24 25 ■ * Lárétt: 1 korn 4 vada 7 stillast 8 leikur 10 fugl 11 skordýr 12stla 13 bera 15hljób lButan 19 ferskur 21 vangi 22 flana 23 vitlaust 24 fyrr 25 skjálfa LóftréU: 1 vandræfti 2 smákrakka 3 hljóft 4 hrópa 5 réft 6 lengdarmal 9 blása 14 hinn 16 ólgar 17 listi 20 skafa 22 bók Lausn á siftustu krossgátu: I.árétt: 1 pisi 4 esaú 8 slýs 10 gauf 11 kór 12 urr 13 ugg 15 arg 18 ári 19 ááá 21 ræmu 22 óftir 23 undra 24 turn 25 arfta Lóftrétt: 1 pisk 2 skyrgámur 3 lýs 4 eigra 6 ulfa 9 lóu 14 grunn 16 gái 17 brot 20 árla 22 óra 23 galift 24 áftan 25 tina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.