Þjóðviljinn - 09.03.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. mars 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 3 Deng (t.h.) og Hua Guofeng: vinum Maós fækkar. andlegu lifi Kina eigi „hundrað blóm að blómstra og hundrað hugmyndaskólar að keppa”. En sókn Deng Xiaspings og manna hans til einingar, aga og tækni- kratisma virðist virka i raun sem kaldur norðangustur sem fellir flest þessi blóm. AB Miðstjórnarfundur Kommúnistaflokks Kína: NÝ FRAMLEIÐSLA HJÁ MILLIVEGGJAPLOTUR sem eru léttari og sléttari og nákvæmari Deng sækir fram og blómin falla Nýjar vélar af fullkomnustu gerð. Sjálfvirkni tryggir jöfn gæði og ná- kvæmt mál á plötum. Efnið er Hekluvikur og hraðsement. Alltaf til á lager tilbúið á brettum. Þykktir: 5—7 og 10 cm. Stærð: 50X50 cm. Hagstætt verð. Á hverju bretti eru 60 plötur og er þeim haldið saman með plast- böndum. Brettin fylgja plötunum kaupanda að kostnaðarlausu. Plöturnar eru einnig seldar í stykkja- tali. Mun auðveldari meðferð og flutn- ingur tryggir húsbyggjanda minnsta fyrirhöfn. Flutt á byggingarstað gegn vægu gjaldi. Betri vara sem tryggir hag- kvæmni og afköst í byggingar- iönaöinum. Deng Xiaoping varafor- sætisráðherra virðist vera að festa sig í sessi. Á mið- stjórnarf undi Kínverska kommúnistaf lokksins á dögunum kom hann úr þeim félagsskap fjórum foringjum, sem honum voru taldir andsnúnir. Um leið var mælt með því að svipta Kínverja rétti til að skrifa veggblöð, en slík blöð voru um skeið talinn merkur vettvangur fyrir skoðanaskipti og gagnrýni. ■Breytingarnar I miöstjórn eru þær mestu sem hafa veriö geröar siöan 1976, þegar „fjórmenninga- klikan” var svipt völdum og sett i stofufangelsi. Þeir fjórir sem nú veröa aö vikja — m.a. tveir vara- forsætisráöherrar og fyrrverandi borgarstjóri i Peking — voru allir bæöi nákomnir fjórmenningunum og Maó. Þeir hafa allir veriö i hópi þeirra sem hafa andæft þeirri beinu og óbeinu gagnrýni á stefnu og starfshætti Maós for- manns sem Deng Xiaoping hefur staöiö fyrir og þvi þykjast menn geta lagt saman tvo og tvo og fengið þaö út að sá lifseigi höfö- ingi sé meö þessu móti aö bæta enn stöðu slna. Uppreisn æru Tvennt annaö gengur I sömu átt. Annar tveggja nýrra manna i miöstjórn er Zhao Ziyang, sem búist er viö aö taki innan tiöar viö embætti forsætisráðherra, og veröi Hua Guaofeng þá látinn sjá aðeins um flokkinn. Þá hefur Liu Shaoqi (Ljú Sjaósi) fengiö upp- reisn æru og veröur minningar- hátíö haldin honum til heiöurs innan skamms. Liu var um skeiö forseti Kína, en á dögum menningarbyltingar var hann borinn þungum sökum um aö vilja „fara leið kapítalismans” eins og þaö hét. Liu lést áriö 1969 eöa 1970 eftir miklar ofsóknir. Nú hefur miðstjórnin slegiö þvi föstu aö allar árásir á Liu Shaoqi hafi veriö rangar og hafi hann alltaf veriö „mikill marxisti og trúr flokki og þjóö”. Den Xiaoping mátti þola auö- mýkingar og valdsviptingar und- ir svipuðum formerkjum og Liu Shoqi og er ekki vafi á þvi, aö endurreisn forsetans fyrrverandi er nú gerö aö hans frumkvæði. Hverskonar frelsi? Þegar „fjórmenningakllkan” missti völd sin hófst tómaskeiö sem um margt einkenndist af meira svigrúmi I menningarllfi og gagnrýni. En ýmislegt af þvi sem geröist á fyrrnefndum miö- stjórnarfundi klnverskra kommúnista þykir staöfesta þaö sem áöur hefur komiö fram: aö foringjarnir hafi ákveðið aö taka upp haröari stefnu og takmarka I raun tjáningarfrelsi I nafni „einingar og öryggis”. Miöstjórnin mælti nefnilega meö þvl, aö numin yröu úr stjórnarskránni „fjögur réttindi” sem Maó oddviti haföi lagt mikla áherslu á. Þau eru „rétturinn til aö skrifa veggblöö, rétturinn til aö tala frjálst, til aö viöra skoöan- ir og efna til mikilla kappræöu- funda”. Nú kemst miöstjórnin aö þeirri niðurstöðu, aö þessi rétt- indi hafi „aldrei haft neinu já- kvæöu hlutverki aö gegna heldur þvert á móti — hindrað fólkið I aö fylgja eftir lýðræöislegum rétt- indum slnum”! Þetta hljómar einkennilega —• en hvað um þaö, miöstjórnin kveöstætla aö bæta úr meö þvi aö setja I stjórnarskrána ákvæöi um málfrelsi, prentfrelsi, fundafrelsi og verkfallafrelsi. 1 fljótu bragöi viröist ekkert á móti sllkum skiptum. En spurningin er þó þessi, hvernig þessi réttindi eru tryggö i raun og veru, og hvaða klásúlur fylgja þeim sem draga úr þeim- Til dæmis hefur aldrei vantað I sovesku stjórnarskrána ákvæöi um málfrelsi og prent- frelsi og fundafrelsi (á verkföll er þar ekki minnst) — en á eftir hafa komið ákvæöi sem i raun gefa stjórnvöldum vald til aö ákveöa hvernig eigi að túlka frelsiö og til aö stööva þaö sem yfirvaldiö telur misbeitingu á þvi. Kuldakast í Klna hafa menn svipaðar áhyggjur. Aö undanförnu hefur smám saman veriö þrengt aö veggblööunum og ekki eykst prentfrelsiö viö þaö. Um tlma höföu ýmisleg blöö og timarit komiö út á prenti i Peking án verulegs eftirlits. Nú er svo komið aö aöeins tvö þeirra eru eftir og lifa hálfgeröri neöan- jaröartilveru, að sögn frétarltara DN I Peking. Þau heita 5. aprilog Nú um stundir.Þau eru ekki leng- ur seld á götum og koma aðeins til fáeinna áskrifenda. Ritstjóri Fimmta apríl. Liu Qing, var handtekinn i nóvember i fyrra og ýmsir aðrir sem virkir hafa verið i allbreiöri hreyfingu sem hefur viljað kenna sig viö lýöræöi, hafa setiö inni i allt aö þvl ár án dóms og laga. Enda þótt lög banni að menn sitji I fangelsi lengur en 15 daga án þess aö ákæra sé borin fram. Enn I dag á svo aö heita aö I Fréttaskýring

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.