Þjóðviljinn - 09.03.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 09.03.1980, Blaðsíða 21
I Sunnudagur 9. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Leikhús Framhald af bls. 5. i rauninni að vera þannig að bær- inn borgaði laun fastra starfs- manna og rikið hjálpaði til með annað. Þessi lági styrkur setur þá fullkomlega óraunsæju kröfu á leikhúsið að allar sýningar gangi vel, en það er fræðilega útilokað. Til þess er markaðssvæöið allt of litið. Það er algjört met ef sýning gengur 25 sinnum, en kassastykki hjá Leikfélagi Reykjavikur, sem hefur álika stórt hús að fylla, getur gengið 200 sinnum. — Hvað gerirðu svo næst, þegar þú ferð héðan? — Klára skattaskýrsluna og held áfram að leita mér að hús- næði. Ég er nýfluttur heim. Annars langar mig til að ljúka við mynd, sem ég er með i smiðum, en hef aldrei haft pening til að fullgera. Það er heimildarkvik- mynd um sænskan raggara, ég kalla hana ,,Den sista raggar- svángen” (Siðasti raggarrúntur- inn). Myndin er dæmi um það, hvernig minnimáttarkenndin fæðir af sér fasismann. Ég þakka Lárusi Ými fyrir spjallið og vona að hann eignist einhvern tima aur til að klára myndina og að sýning Leikfélags Akureyrar á Herbergi 213 verði öllúm aðstandendum til sóma, sem mér sýnist hún reyndar ætla að verða, hún hljóti verðugar við- tökur Akureyringa, svo fjárhagur blómgist og fólk hafi eitthvað til að hugsa um. Steinunn Jóhannesdóttir DJASS DJASS DJASS i KVOLD einnig miðvikudag og fimmtudag Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð, heiður og vinar- hug við andlát og útför Jóns Rafnssonar Hátúni 10, Reykjavlk Valdimar Jónsson Jóhann Rafnsson Érla tsleifsdóttir ogbörn. Asdfs Ragnardóttir Guðrún Rafnsdóttir ólafur Jensson Helga Rafnsdóttir. réttasvarið á réttum staö ISLENSK FYRIRTÆKI eina uppsláttarritiö Hver er hvar? Hver selur hvað. Hver framleiðir þetta og hver flytur inn hitt? Bókin ,,íslensk fyrirtæki", eina upp- sláttarrit sinnar tegundar hérlendis, er með rétta svarið á réttum stað. Allar upplýsingar um íslenskt viðskipta- og athafnalíf. Fyrirtæki, stofnanir eða félög, viðskipta og þjónustuskrá, um- boðaskrá o.m.fl. er að finna í íslenskum fyrirtækjum. Þú finnur m.a.: Þú finnur líka: Starfssvið fyrirtækja Umboð Þjónustu Framleiðanda Innflytjanda Útflytjanda Smásala Starfssvið ráðuneyta og embættismenn þeirra Stjórnir félaga og samtaka Sveitarstjórnarmenn Sendiráö og ræðismenn hérlendis og erlendis • Nafn • Heimilisfang • Simanúmer • Pósthólf • Nafnnúmer • Söluskattsnúmer • Simnefni • Telex • Stofnár • Stjórn • Starfsmenn/starfsmannafjölda • O.fl. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK Ármúla 18 - Sfmi 82300 og 82302 OPIÐ: Mánudaga til < föstudaga k/. 9-22 ' Laugardaga k/. 10-14. Sunnudaga kl. 14-22' 1 U D O V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.