Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 1
Kaupfélagsmálið á Selfossi MuÐVUIINN Þriðiudagur 11. mars 1980—59. tbl. 45- árg. Mótmælauppsagnir Tveir ungir bifvélavirkjar sögöu upp I smiöjum KA á Sel- fossi,eftir aö hinum eldri var sagt uPPi I mótmælaskyni og vegna þess öryggisleysis sem felst I þvf aö báa viö geöþóttauppsagnir. Eins og sagt var frá I Þjóöviljan- um s.l. laugardag var 6 mönnum meö 27-40 ára starfsreynslu sagt upp þar þ.af einum trúnaöar- manni. „Unglr menn reyna aö koma sér I eitthvaö annaö viö svona aöstæöur”, sagöi Siguröur Sighvatsson verkstjóri I smiöjun- um i samtali viö blaöiö. — Sjá bakslöu. Fjárlagafrumvarpiö lagt fram í gœr: ÁN GREIÐSLUHALLA Þinglið Sjálfstæðis- flokksins logar f deilum Hver hreppir sæti Pálma? Mikiiátök standa nú innan Sjálfstæöisflokksins um þaö hver skuli hreppa sæti Pálma Jónssonar landbún- aöarráöherra I fjárveitinga- nefnd. Fresta varö kosningu I nefndina I Sameinuöu þingi 1 gær af þessum sökum og Eyjólfur Konráö Jónsson al- þingismaöur mun hafa frest- aö för sinni á Hafréttarráö- stefnuna til þess aö missa I ekki af átökunum. t þessu I máli togast á þingvenja og { þær deilur sem uppi eru I ■ Sjálfstæöisflokknum. Eins og kunnugt er sitja I bæöi Pálmi Jónsson og Friö- , jón Þóröarson dómsmála- ■ ráöherra I fjárveitinganefnd I sem er ein af valdamestu I nefndum þingsins. Pálmi , hefur sagt slnu sæti lausu en ■ Friöjón hyggst sitja áfram I enda ekkert I þingsköpum ■ sem bannar slikt. Meö þvl i væri i raun tryggöur stjórn- I armeirihluti I nefndinni. En Gunnar Thoroddsen ■ forsætisráöherra fylgir þvi I fast á eftir aö Eggert Hauk- I dal taki sæti Pálma i fjár- | veitinganefnd. Hann hefur ■ fariö þess á leit viö sam- I starfsflokkanna að þeir I tryggi kjör Eggerts viö kosn- | ingu i nefndina en til þess ■ hafa þeir þingstyrk ásamt I Gunnarsmönnum. Sam- I starfsflokkarnir hafa dregið | viö sig svariö því þaö er ■ þingvenja aö hætti kjörinn I fulltrúi nefndarstörfum af I einhverjum ástæöum ráöi | þingflokkur hans tilnefningu ■ i hans staö i viökomandi I nefnd. Geirsliöið i Sjálfstæö- I isflokknum heldur sér aö I sjálfsögöu dauöahaldi i • þessa þingvenju, og eru j Eyjólfur Konráö Jónsson og I Matthias Bjarnason taldir I bitast um sæti Pálma fái * þingflokkur Sjálfstæöis- | manna þvi ráöiö hver þaö I skipar. Spurningin er hvort þing- ’ venjan á aö ráöa i þessu máli | viö hinar sérstöku aðstæður | sem uppi eru i Sjálfstæöis- I flokknum. Þaö er aö sjálf- 1 sögöu fyrst og fremst mál | Gunnarsmanna, en hugsan- | lega veröur það þrautalend- • ingin aö þeir fái aö ráöa eft- J irmanni Pálma vegna deilna | i þingflokki Sjálfstæöis- | manna um hvort Matthias * eða Eykon eigi hreppa hnossiö. Framlög til menningar- mála aukin verulega A árinu 1980 munu tekjur rlkis- sjóös nema 340 miljöröum króna samkvæmt fjárlagafrumarpi þvl sem lagt var fram á Alþingi I gær. Hér er um aö ræöa 101,3 miljaröa króna hærri fjárhæö eöa um 42% aukning frá rauntölum 1979 sam- kvæmt bráöabirgöauppgjöri. Gert er ráö fyrir aö gjöld rlkis- sjóös nemi á árinu 1980 um 334,5 miljöröum króna. Rekstrar- jöfnuöur þ.e. tekjur umfram gjöld veröur þvl 5,5 miljaröar, en þar sem endurgreiöslur lána veröa hærri fjárhæö en nýjar lántökur þá veröur greiösluafgangur aö- eins lægri en rekstrarjöfnuöur eöa um 2 miljaröar. Gert er ráö fyrir aö þessi greiösluafgangur minnki nokkuö viö meöferö frum- varpsins I fjárveitinganefnd en lögö er á þaö áhersla I greinar- gerö meö frumvarpinu aö þaö veröi þó afgreitt án greiösluhalla. 1 samræmi viö stjórnarsátt- mála rlkisstjórnarinnar er gert ráö fyrir aö auka fjárlög til menn- ingarmála i nokkrum áföngum. I fyrsta áfanga er gert ráö fyrir aö fjárveitingar til menningarmála veröi auknar um 265 miljónir krdna miöaö viö fjárlagafrum- varp þaö. sem lagt var fram i október s.l. Framlag til Lána- sjöös islenskra námsmanna hækkar um 1221 miljón króna miöaö viö fjárlagafrumvarpiö i október, en auk þess er lántöku- heimild aukinum 500 miljónir. Þá er gert ráö fyrir aö auka framlag til Tryggingastofnunar ríkisins um 400 miljónir króna til aö hækka tekjutryggingu aldraöra og öryrkja um 5% 1. júnl n.k. 1000 miljónir til vidbótar í verka- mannabústadi Varöandi framlög til vegamála þá er frumvarpiö miöaö viö upp- hæöir I gildandi vegaáætlun. Hins vegar er áformaö að endurskoöa vegaáætlun og veröur ákvöröun tekin um héildarframlag til vega- mála i tengslum viö gerö láns- fjáráætlunar. Þá er í samræmi viö stjórnarsáttmála rikis- stjórnarinnar gert ráö fyrir þvi aö taka mál Rafmagnsveitna rikis- ins til sérstakrar athugunar, en i fjárlaga frumvarpinu eru veittar 1000 miljónir til aö mæta greiösl- um af lánum vegna félagslegra framkvæmda fyrirtækisins á fyrri árum. Fyrirhugaö er og aö afla 1000 miljóna króna til verka- mannabústaöa umfram þaö sem ella yröi variö i þessu skyni. Framlög vegna niöurgreiöslna á vöruveröi nema alls um 24,4 miljöröum króna, en þaö er sú fjáhæð sem þarf til aö standa viö ákvæöi laga um 10% framlag rik- issjóös vegna veröábyrgðar land- búnaöarvara. Nánari grein veröur gerö fyrir efni fjárlagafrumvarpsins i blaö- inu á morgun. — þm Myndirnar hér aö ofan tók — gel I Höllinni aö leikslokum. T.v. faömar Höröur Hilmarsson, knattspyrnu- þjálfara Valsmanna Hilmar Björnsson. A myndinni t.h. reynir éiginkona spænska þjálfarans Juan de Rios Roman aö hugga bónda sinn. Valur i úrslitum Evrópukeppninnar Valsmenn sigruöu spænsku meistarana Atletico Madrid I Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldiö 18-15. Meö þessum sigri hefur Valur tryggt sér rétt til aö leika til úrslita I Evrópu- keppni meistaraliöa I hand- knattleik gegn vestur-þýska llö- inu Grosswaldstadt. Stemmningin I Höllinni á sunnudagskvöldiö var hreint meö ólikindum og vist er aö mörgum sem þar voru mun ekki hafa oröiö svefnsamt aöfarar- nótt mánudagsins. Afrek Vals- manna er óhikaö besti árangur sem islenskt flokkaiþróttaliö hefur náö. Sjá síðu 10-11 Erlendar verkakonur flýja Grindavík: Voru sviknar um lág- markskauptrygglngu Niu erlendar farand- verkakonur i Hrað- frystihúsinu Þórkötlu- stöðum við Grindavik sögðu i gær upp vinnu sinni með viku fyrirvara er atvinnurekandi vildi ekki ganga að kröfum þeirra um bættan að- búnað og greiðslu kaup- tryggingar. Stúlkurnar eru frá Astrallu og Nýja Sjálandi og hefur þeim verið haldiö sem varavinnuafli i húsinu frá því aö þær komu til landsins og stundum ekki haft 40 stunda vinnuviku þótt full vinna hafi ver- iö hjá islenska verkafólkinu á staðnum, aö sögn Jósefs Kristjánssonar hjá Baráttuhópi farandverkafólks. Þær njóta ekki atvinnuleysistrygginga né neinna bóta þegar þær eru ekki viö vinnu. Beiöni stúlknanna um samning um 40 stunda vinnuviku sem lág- mark neitaöi atvinnurekandinn og sagöi aö þann rétt fengju þær sjálfkrafa eftir þriggja mánaöa vinnu. 1 gildandi kjarasamning- um er hinsvegar kveöiö á um þennan rétt eftir þriggja vikna vinnu og stenst vart, aö þeir gildi ekki einnig fyrir útlendinga sem hér vinna. Fyrir skömmu áttu stúlkurnar fund meö formanni verkalýös- félagsins á staönum og settu aö honum loknum fram ýmsar kröf- ur svo sem um lækkaöan fæöis- kostnaö, bættan aöbúnaö og greiöslu kauptryggingar, fyrir þann tima sem þær hafa ekki haft fulla dagvinnu, en einsog fram hefur komiö i frétt ÞjÖöviljans er aöbúnaöur frandverkafólks I ver- búö þessa frystihúss mjög slæm- ur. Svar atvinnurekandans var þvert nei og sögöu þá stúlkurnar upp vinnu. Hafa þær nú þegar ráöiö sig I vinnu vestur á Suöur- eyri viö Súgandafjörö i staöinn. — vh Fluglelðir biðja um ríkisábyrgð á rekstrarláni Brotið blað 1 sögu félagsins Fjármálaráöherra fór þess á leit viö þingflokkana I gær aö þeir tilnefndu fulltrúa slna I nefnd til þess aö kanna beiöni Flugleiöa um rlkisábyrgö fyrir 2000 miljóna króna rekstrarláni. Ariö 1975 samþykkti Alþingi tvennskonar rlkisábyrgöir til Flugleiöa annarsvegar 13.5 miljónir dollara til kaupa á tveimur DC-8 þotum, sem félagiö notfæröi sér strax og hinsvegar 5 miljónir dollara ábyrgö fyrir rekstrarláni, en hún var ekki notuö þá. Stjórn Flug- leiöa hefur nú fariö þess á leit aö þessi lagaheimild veröi gerö virk vegna breyttra aöstæöna I rekstri. Ölafur Ragnar Grimsson for- maöur þingflokks Alþýöubanda- lagsins sagöi i gær að máliö heföi veriö tekiö fyrir i þingflokknum ogsamþykktheföi veriö aö skoöa máliö nánar, bæöi ástæöur fyrir þvi aö nú er beöiö um rikis- ábyrgö, tryggingar og ýmis atriði varöandi rekstur Flugleiöa. Mál- iö veröur tekiö fyrir i þingflokki Alþýöubandalagsins aftun“á miö- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.