Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Þriöjudagur 11. mars 1980 Tvö bana- slys um helgina Tvö banaslys áttu sér staö um siöustu helgi. Á föstudag- inn var féll háseti á neta- bátnum Gjafari VE fyrir borö og drukknaöi. Hann hét Sævar Jensson 31 árs gamall Reykvikingur. Sævar ætlaöi aö stytta sér leiö upp á efra þilfar meö þvi aö vega sig upp utan á boröstokknum, en missti takiö og féll I sjóinn. Háseti og skipstjóri stungu sér fyrir borö og náöu Sæv- ari, en hann var þá látinn eftir aö hafa veriö um þaö bil 10 mfnútur f sjónum. A laugardaginn varö svo maöur fyrir bifreiö á Hvols- velli og beið bana. Hann hét Gunnar Aöalsteinsson 47 ára gamall, einhleypur og barn- laus. Gunnar var á gangi á Hllöarvegi á Hvolsvelli og gekk á grasflötinni meðfram veginum i sömu átt og bif- reiöinni var ekið. Hr ið var á, og þegar Gunnar ætlaði yfir veginn varö hann fyrir bif- reiöinni, mun ekki hafa séö hana og bifreiöastjórinn ekki heldur séð Gunnar. -S.dór. Ingibjörg Rafnar — gefur lögfræöilegar leiöbeiningar á vegum Mæörastyrksnefnd- ar. Nýr lög- frœðingur hjá Mœðra- styrksnefnd 11. febrúar s.l. hóf Ingi- björg Rafnar héraðsdóms- lögmaöur störf sem lögfræö- ingur Mæörastyrksnefndar- innari Reykjavik. Jafnframt lét þá af störfum, aö eigin ósk frú Drífa Pálsdóttir lög- fræöingur, en hún hefur undanfariö starfaö sem lög- fræöingur nefndarinnar. Mun Ingibjörg halda áfram þeim endurgjaldslausu lög- fræöilegu leiöbeiningum viö efnalitlar mæöur, sem Mæörastyrksnefnd hefur rekiö um áratuga skeiö á skrifstofu sinni aö Njálsgötu 3, Reykjavik. Viötalstimi Ingibjargar verður alla mánudaga kl. 10- 12 f.h., simi 14349. Eru þær konur sem á þurfa aö halda eindregið hv.attar til aö snúa sér til skrifstofu Mæöra- styrksnefndar og hitta lög- fræöing hennar aö máli. | Stúdentaráös- j kosningarnar: ! Framboðs- | fundinum j útvarpað Framboösfundur vegna ■ kosninga til Stúdentaráös | Háskóla tslands veröur hald- I inn i kvöld kl. 20 I hátlöasal I Háskólans. Aö loknum fram- 1 boðsræöum veröa almennar i Iumræöur. Fundinum mun veröa út- | varpaö á miðbylgju, á 1412 , • kflóriðum eöa 212 metrum. ■ Jón Hlöðver Áskelsson skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri I nýja salnum, þar sem tónleikarn- ir veröa á morgun. (Ljósm. Guöm. Kristjánss.). Tónlistarskólinn á Akureyri: Nýbygging hefur yerid tekin í notkun Nýbygging Tónlistarskólans aö Hafnarstræti 81 á Akureyri hefur nú verið tekin I notkun. Viö þessi timamót flyst öll starfsemiskólansá sama staö, en aö undanförnu hefur veriö kennt á fjórum stööum I bænum til mikils óhagræöis fyrir nemendur og kennara. I nýrri álmu á þriöju hæð eru sex góöar kennslustofur. A fjóröu hæö er 110 fermetra sal- ur og aö auki eitt herbergi, sem ekki veröur fullgert aö sinni. Þar sem skólinn er samkvæmt lögum sjálfseignarstofnun, er viöbyggingin ekki kostuð af riki og bæ, svo sem titt er um annaö skólahúsnæöi. Akureyrarbær hef- ur þó heitið skólanum árlegu'm byggingarstyrk svo og aö greiöa fyrir lánum til hans. 23 kennarar starfa viö skólann og nemendur eru 470. Húsnæöi skólans veröur um 500 fermetrar þegar nýbyggingin hefur verið tekin í notkun. Tónlistarskólinn efndi af þessu tilefni til kynningar og skemmt- unar á sunnudaginn og var þaö jafnframt fjáröflunardagur. Örn Arason gltarkennari ásamt nemanda f gltarleik. — (Ljósm. Guöm. Kristjánss.). Dagskráin hófst kl. 14 meö lúðrablæstri og ávarpi. Tónleikar voru á sal skólans meö fjöl- breyttri efnisskrá. Kökubasar og kaffisala var til kl. 19 og efnt var til hæppdrættis meö eigulegum vinningum. Upplýsingamiöstöð var starfrækt og mátti þar fræö- ast um starf skólans. Margt manna sótti skólann heim á þess- um tímamótum og þótti dagurinn heppnast vel. — eös/jgk Akureyri Sýningargestir voru á öllum aldri á bilasýningu Jöfurs h.f. Fjölsótt Skodasýning Um siöustu helgi hélt Jöfur h.f. sina fyrstu bilasýningu I nýjum húsakynnum aö Nýbýlavegi 2, Kópavogi, þar sem 1980 ár- gerðirnar af Skoda voru kynntar. Var sýningin mjög vel sótt, þrátt fyrir óhagstætt veður, en taliö er að um 3500-4000 gestir hafi sótt sýninguna á laugardag og sunnudag. Meöal nýjunga, sem kynntar voru, var nýja E-linan frá Skoda, er vakti óskipta athygli sýningar- gesta. E-linan var upphaflega hönnuö fyrir Bretlandsmarkað, þarsem um 15.000 Skodabifreiöar eru seldar árlega, en er nú einnig boöin á Islandi fyrst landa utan Bretlands. Eru Skodabifreiöar nú fáanleg- ar i 7 mismunandi geröum, frá kr. 2.678.000. Fyrsta sendingin seldist upp um helgina, en næsta sending er væntanleg siöar I þessum mán- uði. ! Sovésku meistaramir tefla við unglingana Miðvikudaginn 12. mars kl. 20.00 munu sovésku skák- meistararnir Sosonko og Vasjúkov tefla fjöltefli á vegum Æskulýösráös Reykjavikur. Teflt veröur I félagsmiðstöövum ráðsins, Bústööum og Fellahelli, og hefst fjöltefliö kl. 20.00 á báö- um stöðum. Teflt veröur viö fulltrúa úr tómstundahópum i skák úr unglingastigsskólum Reykja vikur og aöra þá sem áhuga hafa á aö mæta meist- urunum viö taflboröiö. Þátt- takendur eru beönir aö hafa meö sér töfl og taflborö. j Ferðum ■ fækkað Hinn 1. mal n.k. gengur i | gildi sumaráætlun innan- • landsflug Flugleiöa og stend- • ur til loka septembermánaö- I ar. Áfangastaöir verða 11 eins J og áöur, og brottför frá ■ Reykjavlk 109 sinnum á I viku. Er þaö sex ferðum I færra á viku en i fyrrasum- J ar, en þó minnkar sætafram- ■ boö ekki sem þvl nemur,þvl I buröarmeiri vél veröur nú i I förum á helstu flugleiöum, J svo sem til Akureyrar. Feröum til Akureyrar, Eg- I ilsstaöa og Húsavikur fækk- I ar. Flogiö veröur til Akur- ■ eyrar 35 sinnum á viku, 16 I sinnum til Egilsstaöa, þar af I tvisvar um Noröfjörö, og sjö I sinnum til Húsavlkur. • óbreytt flugáætlun verður I til Vestmannaeyja, 21 ferö I vikulega, lsafjaröar 16 I feröir, Hornafiaröar 5 ferö- • ir, Sauöárkróks 5 ferðir og I Patreksfjarðar 4 feröir viku- I lega, þar af tvær meö viö-- « komu á Þingeyri. • —eös. I Flóamarkaöur j Kvenfélags I Garöabæjar Kvenfélag Garöabæjar I heldur flóamarkaö i nýja I gagnfræöaskólanum viö Vff- J ilsstaöaveg, laugardaginn 15. mars og sunnudaginn 16. mars frá kl. 14-18. Allur ágóöi rennur til sam- komuhúss bæjarins Garða- holts, en þar hafa staöiö yfir miklar breytingar og endur- bætur á húsinu og er stefnt aö þvi aö þaö veröi tekið I notkun i vor. Velunnarar, sem vildu gefa á markaöinn eru beönir aö hafa samband viö Þór- unni i sima 42519, Lovisu i 42777 eöa Jónu i 43317 eigi siöar en 13. mars n.k. . Leiðrétting: I Vísan var j rangt feðruð I minningargrein sem birt- . ist hér i blaöinu á fimmtu- I daginn var um Jón Rafnsson I var Jóni r.anglega eignuö | visan um Syngman Rhee ■ sem söng á kviaveggnum viö I sinapiu.Súvisaereftirþann I mæta mann Guömund Sig- I urösson. • Þess i staö mætti koma I önnur visa um pólitiskar I staöreyndir og er áreiöan- I lega eftir Jón Rafnsson. Hún • er ort þegar Hannibal er á I leið út úr Alþýöubandalaginu I og hefur búskap i Selárdal: J Húrra fyrir Hannibal, hann er þaö sem koma skal, I sauöirnir i Selárdal ■ syngja Internasjónal. I___________________ ~AB\

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.