Þjóðviljinn - 11.03.1980, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 11. mars 1980 Þriöjudagur 11. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 á dagskrá Menn úr ýmsum flokkum hafa lýst yfir stuðningi við hugmyndir um að „opna dómskerfið”. Því er rétt að gefa forráða- mönnum dómskerfisins möguleika á að svara á ný — og framkvæma vettvangskönnun við Hverfisgötu Elísabet Berta Bjarnadóttir: Tölvuskermur til sl. haust í lögreglustöðinni við Hverfisgötu Maöur, X, frá bæjarfélagi utan Reykjavikur, flokksbundinn i ein- um stjórnmálaflokkanna fjög- urra var i haust kallaöur á fund nokkurra framámanna flokksins I bæjarfélaginu. Var X sendur meö nafn umsækjanda um kennara- stööu niöur á lögreglustööina viö Hverfisgötu. Þangaö haföi veriö hringt áöur og leyfi fengiö fyrir komunni. Hann átti aö komast aö stjórnmálaskoöunum kennara- umsækjandans eftir upplýsingum er birtust á tölvuskermi þar i hús- inu. Og þarna var tölvuskermur i umsjón starfsmanns. Þegar X haföi lokiö ætlunarverkinu, segir hann aö runniö haföi á sig tvær grímur og hann hafi gert sér ljóst i hverju hann var þátttakandi. — Greip þá X löngun til aö sjá hvort tölvuskermurinn heföi hann sjálfan aö geyma og eitthvaö um skoöanir hans. Svo reyndist vera. Datt X þá i hug aö sannreyna enn einu sinni hvort ,,i” tölvu- skerminum væri um auöugan garö aö gresja. Stimplaöi X inn á nafn kunningja sins, sem hann varekki viss um hvar stæöi i póli- tik. Tölvuskermurinn vissi svar- ið. — X þorir ekki sjálfur að standa fram sem vitni. ,,Ég yröi útskúfaöur úr flokknum. Þaö er mér mikilvægt aö fá félagslega útrás. Þjóöfélagiö er allt gegnrot- iö. Þessi flókkur er eins og aörir.” — Ég hef oft átt tal viö X og aldrei reynt hann að ósannsögli. Persónunjósnir í 1. mai- göngu? Kvikmyndageröarmaöur hér i bæ bauö mér aö sjá hjá sér kvik- mynder hann tók 1. mai ’75. Hluti kvikmyndarinnar sýnir mann hjá 1. mai-göngu, meö Ijósmyndavél takandi andlitsmyndir af göngu- fólki, meö aödráttarlinsu á bilinu 80-100 mm. Fyrir 1. mai-göngum er fengiö leyfi hjá lögreglunni og þær þvi á allan hátt löglegar. — Mann þennan telur kvik- myndageröarmaöurinn vera inu kl. 2.00 til 4.00 e.h. eru etv. til i skjalasafni lögreglunnar eöa hjá rikisendurskoöendum vakta- skýrslur frá 1. mai ’75, sem gætu sýnt hvort meintur Grétar Norö- fjörö var hér aö störfum fyrir lög- regluna eöa vegna persónulegra starfa. Náttúrulega getur veriö að sé þessi maður Grétar og sé hann starfsmaður lögreglunnar, þá skrifi hann sjálfur sinar vinnu- skýrslur eða hafi leyfi til aö vinna eftirvinnu þegar þurfa þykir, og gamlar vinnuskýrslur segi þvi ekki neitt. Þaö væri hastarlegt aö ætla ábyrgöarmönnum dómsmála i landinu meövitaö ósannsögli. Þvi gef ég forráöamönnum dóms- kerfisins kost á aö svara aö nýju, og framkvæma fyrst eigin hendi nýja vettvangskönnun I lögreglu- stööinni viö Hverfisgötu. — 1. Eru til upplýsingar og/eöa tölvuskráöar upplýsingar um stjórnmálaskoðanir (og aörar skoöanir) fólks, sem lögregluem- bættiö hefur látiö skrá, og getur framkallað á tölvuskermi tengt tölvu, t.d hjá Skýrsluvélum, (en Skýrsluvélar leigja slika aö- stööu)? vilduö þér þá vera svo góöir aö senda meö svari ljósrit sem sýnir a) afhendingardag frá tollstjóra- embættinu á tölvuskermi þeim, sem tekinn var i notkun um siöustu mánaöamót og á aö gegna þvi hlutverki einu aö hafa bif- reiðaskrána og úrvinnslu sekta á sinni könnu, b) ljósrit sem sýnir afhendingardag fyrirtæki þess er seldi tölvuskerminn. 5.1 svari ólafs W. Stefánssonar og Jóns Thors viö spurningum minum kemur fram: „Dómari getur, þegar öryggi rikisins krefst þess, eöa ef um mikilsvert sakamál er aö ræöa, úrskuröaö hlustanir i sima, sem sökunautur hefur, eða ætla má hann nota.” Hinsvegar gleymdu háttvirtir starfsmennirnir aö svara þvi hver framkvæmi simhleranirnar og hvar sú aöstaöa sé fyrir hendi. Ég itreka þvi. 6. Telur dómsmálaráöuneytiö ekki ástæöu til þess aö endur- skoöa aöild okkar aö Interpol, Al- þjóöasamtökum sakamálalög- reglu, meö tilliti til sönnunar- gagna þeirra er fram komu i sjónvarpsþætti þann 12.11. 79 og sýndu aö Interpol hlitir ekki eigin starfsreglum? Eru stundaðar? Opið bréf til dómsmálaráðimeytísins Ég þakka fyrrverandi dóms- málaráöherra Vilmundi Gylfasy ni fyrir aö láta starfsmenn dóms- málaráöuneytisins svara spurn- ingum minum frá 17.11.79. Þær snerust aö mestu um aöild Is- lands aö Interpol, hvort tölvur er hefðu að geyma stjórnmálaskoö- anir og aðrar persónulegar upp- lýsingar væru til i fórum lögregl- unnar, simhleranir o.fl. — Þar sem stjórnmálamenn úr hinum ýmsu flokkum hafa lýst þvi yfir, að hugmyndir Vilmund- ar um ,,að opna dómskerfiö” og aörar úrbætur, séu svipaðar þeim breytingum sem þeir heföu viljað eða stefnt aö fyrir hans tiö I dómsmálaráðuneytinu, finnst mér tilvaliö aö skrifa hæstvirtum embættismönnum ráöuneytisins að nýju. — Siöan svör dómsmálaráöu- neytisins birtust hafa menn kom- ið til mln meö upplýsingar sem þeir vilja koma á framfæri. Grétar Norðfjörö, sem hann segir starfsmann lögreglunnar. (Sjá meðfylgjandi ljósmynd tekna af kvikmyndafilmunni af meintum Grétari Noröfjörö). Þar sem 1. maí-eöneur standa vfir á timabil- 2. a) Siöan hvenær? b) aö beiöni hverra? c) meö heimild hverra? 3. a) er til starfsmaöur aö nafni Grétar Noröfjörö hjá lögregl- unni? b) hefur veriö til? c) hvert er starfssviö hans? d) hvert var starfssviö hans 1. mai 1975? e) hvaöa menntun hefur maöurinn sé hann til og hvar lærði hann? 4. Fari svo aö hæstvirtir for- ráöamenn dómsmálaráöuneytis- ins svari enn 1 00 9. neitanrti Guðfinna Eydal: Þegar rætt er um foreldra- ábyrgö og opinbera ábyrgö rekast gjarnan á tvö andstæð sjónarmiö. í fyrra sjónarmiöinu felst aö ábyrgö á barnauppeldi skuli ein- ungis hvila á herðum foreldranna og þaö sé einkamál þeirra hvernig til tekst, en i seinna sjónarmiöinu felst aö ábyrgö barnauppeldis sé samfélags- pólitiskt mál þar sem opinberir aöilar séu meðábyrgir fyrir hvaöa árangur næst. Að eiga börn Tilhneiging manna til að ræöa þessi mál sem þversagnir endur- spegla i rauninni bæöi þá hug- myndafræði sem samfélagiö byggir á og aö aðgreining milli fjölskyldulifs og opinbers lifs er pólitisk spurning. Ein af grund- vallarreglum Islensks samfélags er eignarrétturinn. Löggjöfin byggir umfram allt á þvi aö menn skuli eiga eitthvað og hvaö skuli taka til bragös ef eignarréttinum er ógnaö. Ein mikilvægasta einkaeign manna eru börn. Laga- legur eignarréttur foreldra yfir börnum er svo sterkur aö mjög alvarleg vanræksla eða mis- þyrmingar geta einungis valdiö þvi aö hið opinbera skipti sér af uppeldi barna. Opinberir aöilar hafa ekki hingað til álitiö þaö vera skyldu sina aö sjá börnum fyrir lifs- og þróunarskilyrðum sem ætla mætti aö stuöluöu að sem bestum þroska þeirra. Það hefur veriö einkamál foreldra og endurspeglast I þvi hvaöa meö- ferö málefni barna fá þegar deila á fjármunum rikisins. 1 þessu stutta erindi mun ég reyna að færa nokkur rök fyrir þvi aö ekki er hægt aö aö greina foreldraábyrgð frá opinberri ábyrgö og hvaöa afleiöingar viöhald slikrar skiptingar getur haft I för meö sér. Breytingar — kyrrstaða Þær skoöanir sem menn hafa á börnum og barnauppeldi eru nátengdar þeirri reynslu og minningu sem menn hafa um eigin bernsku. Sú þekking sem menn hafa á börnum og Hfskjör- um þeirra er yfirleitt lika nátengd eigin reynslu eöa reynslu náinna vina eöa vandamanna. Takmark- aðar, þröngar skoöanir og þekk- ing á börnum endurspegla gjarn- an þá skoöun aö börn séu einka- mál foreldranna af þvi aö þaö er nú einu sinni þaö sem flestir þekk ja. Enda þótt hægt sé aö sýna fram á meö ótal tölfræöilegum upplýsingum aö gjörbreyting hafi oröiö á lifsskilyröum fjölskyld- unnar og stööugleika hennar og aö allt fjölskyldulif sé háö þeim samfélagsbreytingum sem hafa orðiö á undanförnum áratugum, halda menn þvi enn fram að börn séu einkamál foreldra sinna. Að foreldraábyrgð sé einkamál hverrar fjölskyldu kemur m.a. I ljós I þvi aö mörg börn skynja annað fólk en foreldra sina sem sér óviökomandi og framandi. Þetta gefur mörgum börnum óeölilega mikiö óöryggi um leiö og þau yfirgefa heimili sin. Þeir sem hafa fariö með hiö pólitiska vald hafa reynt aö ala á þeirri skoöun aö fjölskyldulifiö sé friöhelgt m.a. vegna þess aö um leiö og goösögninni um friðhelgi einkalifsins yröi hnekkt myndi gamalgrónum hugmyndum um fjölskylduna verða hnekkt og eignarrétturinn gæti orðiö i hættu þar sem foreldrar gætu fariö aö gera meiri kröfu um aukna samneyslu og þátttöku hins opin- bera Iframkvæmdum sem hingaö til hafa veriö álitnar vera fjölskyldunnar. Þaö myndi aftur þýöa aukna skattabyröi og slikt samræmist hvorki rfkjandi hug- myndafræði né þeirri pólitlk sem hér hefur veriö rekin undanfarna Foreldra- ábyrgð — opinber ábyrgð áratugi. Enda kemur þaö berlega i ljós aö á tslandi hefur samfélag- iö sáralitiö tekiö miö af breyttum þjóöfélagsaðstæöum meö þvi aö gera viöhlitandi ráðstafanir fyrir fjölskylduna. Sektarkennd Opinberir aöilar hafa hinsvegar ekki einungis gert sig seka um að láta fjölskylduna borga brúsann og bera þungann af áreynslu breyttra lifsskilyrða heldur hefur veriö reynt aö slá ryki i augun á foreldrum með þvi aö höfða til sektarkenndar og samviskubits út af þvi aö foreldrar skuli ekki standa sig i foreldrahlutverkinu. Konur og þó sérstaklega mæöur hafa orðiö fyrir baröinu á ómál- efnalegri röksemdafærslu i um- ræöum um foreldrahlutverkiö. Mæður eru gjarnan geröar ábyrgar fyrir þvi ef illa tekst til meö börnin og þaö er höföaö til þess aö heimilin biöi tjón af þvi aö mæöurnar séu þar ekki lengur. Fordómafullar skoöanir á móðui^ hlutverkinu byggja aö miklum hluta á þvi aö mæöur hafa I gegn- um árin megnað að vera þeir aöilar sem hafa veitt börnum þann tilfinningalega stuöning sem er þeim nauösynlegur til að veröa nokkurnveginn óbrenglaöa persónuleika og að börnin fengu ekki neitt I staðinn frá opinberri hálfu þegar mæöur fóru út á vinnumarkaöinn. Þar sviku opin- berir aöilar og konur lenda sér- staklega i þvi aö veröa fórnar- lömb fordóma um aö þaö séu ein- ungis mæöur cem geta veitt börn- um náin tilfinningaleg tengsl. Sektarkennd margra kvenna er lika mikil, sjálfsásökun algeng enda finna þær oft og sjá meira en nokkur annar hvernig óæskileg uppeldisskilyröi koma niður á börnum. Afkoma og uppeldi A sama tima og konur hafa reynt aö berjast á fleiri vigstöö- um til aö verja rétt sinn til mennt- unar, vinnu og sjálfstæös lifernis erreynt aö hefta þær i móðurhlut- verkinu meö þvi aö opinberir aöilar hafa neitað aö veita fjár- munum i ráöstafanir sem veita konum lágmarksréttindi til aö lifa sjálfstæöu lifi. Nú vita allir aö lang fæst fólk á Islandi getur lifaö af einum launum, nær allir vita aö yfir 60% giftra kvenna taka þáti i atvinnulifinu og aö konur búa við tvöfalt vinnuálag ef ekki úti á vinnumarkaðinum eins og flestir karlar þá inni á heimilun- um. Nær allir vita aö húsnæðis- barninginn heyja flestir á meðan börnin eru litil og aö lánamögu- leikar fólks i þvi tilliti fara eftir þvi hvar fólk stendur i launa og viröingarstiga þjóöfélagsins. All- ir vita siöan hvernig dagvist- unarmálum er háttaö hér á landi. Þessi atriði sýna vel aö hin opinbera stefna stjórnvalda hef- ur verið sú aö ýta flestum foreldr- um út I aöstæöur sem foreldrar hafa sjálfir ekki beðið um né valdið og aö hiö opinbera hefur ekki tekiö ábyrgö á þvi hvaöa þroskamöguleikar börnum bjóöa á meöan foreldrarnir reyna aö hafa i sig og á. I þessu sambandi má spyrja hvernig staöiö getur á þvi aö foreldrar hafi látiö afskiptaleysi Að hve miklu leyti eru böm einkamál foreldra sinna? og vanrækslu opinberra aðila óáreitt. A þvi eru að minnsta kosti tvær grundvallarskýringar. 1) fjölskyldur hafa misjafnlega mikiö innsæi og misjafnlega mikla meövitund um sam- félagslega stööu sina og hvaöa þarfir þær hafa til þess að geta breytt aöstæöum sinum. 2) Fjölskyldur hafa misjafnlega mikiö innsæi I að þaö er aöeins meö sameiginlegu sameinuðu átaki sem hægt er aö breyta eigin einstaklingsbundnu ástandi. Þaö er oft sagt aö mælikvarðinn á menningarþjóö og hversu mikiö hún trúir á eigin framtiö sé hvaða þroskamöguleika hún býður komandi kynslóö upp á. Börn á Islandi eru nánast fyrir og Islensk menning virðist ekki trúa nægi- lega á sjálfa sig til að bjóöa börn- um upp á lifvænleg uppvaxtar- skilyrði. Stefnuleysi Enginn pólitiskur flokkur hefur haft á stefnuskrá sinni aö móta ákveðna fjölskyldupólitik og allir pólitiskir flokkar á Islandi eru samábyrgir i þvi aö islenskar fjölskyldur taka inn á sig sam- félagsvanda og gera hann aö einstaklingsvanda. Þetta stefnu- leysi hefur að minnsta kosti tvær alvarlegar afleiöingar i för meö sér. 1) Stór hluti barna er tilfinninga- lega vanræktur vegna sam- bandsleysis viö streitu- og vinnuþjakaöa foreldra og vegna þess aö sú spenna sem rikir I þjóöfélaginu þrengir sér inn i fjölskylduna, Iþyngir kröftum hennar og veldur árekstrum á milli fjölskyldu- meðlima. 2) Möguleikar barna til aö lifa sig inn I menninguna veröa æ tak- markaöri, samfara erfiöleik- um þeirra viö aö skynja sig sem þýöingarmikil I félagslegu samhengi. Spenna Börn geta ekki barist fyrir lausn eigin málefna hvaö sem svo þeim kann aö liöa illa. Til þess eru þau of frábrugöin fullorönu fólki. A uppvaxtarárum er þaö einkum tvennt sem aögreinir börn frá fullorðnum. 1 fyrsta lagi eru börn algjörlega háö þvi aö fullorönir sinni liffræöilegum til- finningalegum, persónulegum og félagslegum þörfum þeirra og I öðru lagi skynja þau, upplifa og láta hlutina i ljós á allt annan hátt en fullorðnir. Reynsla og áhyggjur barna eru einstaklings- bundnar og þau láta þær ekki beint i ljós en oft meö ýmiskonar sálrænum einkennum. Ýmiskon- ar vanliðan, og árekstrar milli foreldra og barna orsakast iðu- lega af þeirri spennu, óróa og óöryggi sem einkennir sérhæft iðnaöarþjóðfélag. Mæður fóru t.d. út á atvinnumarkaöinn áöur en góöar dagvistunarstofnanir voru byggöar upp eins og fyrr greinir. Atvinnulifiö ákvarðar fremur tengsl foreldra viö börn en þarfir barna. Vinnuþiggjendur hafa ekki tekið á sig þá ábyrgð að skipuleggja vinnu og vinnutima fólks þannig aö tillit sé tekið til foreldrahlutverksins. Arekstrar og togstreita milli sambúöaraöila stafar einnig oft af þvi aö konur hafa fyrr fundiö fyrir kúgun sinni og takmörkunum áöur en karl- menn hafa skynjað hvaö þeir i rauninni missa viö þaö aö geta ekki sinnt fööurhlutverkinu. Þróun barna og uppeldi foreldra er aldrei hægt aö að- greina frá heildaraöstæðum foreldra og þær eru nátengdar félagslegri og efnahagslegri uppbyggingu samfélagsins og þeirri pólitik sem rekin er hverju sinni. Það er viðurkennt sálfræöi- legt lögmál að spenna milli foreldra raskar sálarlegu jafn- vægi barna og aö börn sem veröa fyrir óæskilegum áhrif i æsku biða þess oft aldrei bætur. Aöskilnaður á milli foreldra- ábyrgöar og opinberrar ábyrgöar ýtir undir þá tilhneigingu að komandi kynslóö einkennist af rótlausum, ráövilltum einstakl- ingum sem veröa ófærir um aö taka virkan þátt I þjóölifinu og hafa ekki nægilega heilsteypta persónulega uppbyggingu til þess aö geta haft áhrif á eigið né ann- arra lif. Nokkrar leiðir Bent hefur veriö á nokkrar leiöir til aö minnka hættu á persónuleikatruflunum barna vegna breyttra þjóöfélagsaö- stæðna. 1) Fyrsta leiðin er sú að veita opinberu fé til þess að styrkja innviöi fjölskyldunnar og vekja upp gamla hefðbundna f jölskylduformiö, þar er einskonar afturhvarf til f jölskyldunnar. Þessi leið myndi auka tilfinningaleg tengsl og öryggisþörf barna en myndi ekki leysa þörfina fyrir félagsleg tengsl við önnur börn né gefa börnum möguleika á að skynja sig mikilvæg fyrir heildina. 2) Onnur leiö er sú aö nota opin- bert fé til að byggja upp og endurbæta ibúðarhverfi út frá þörfum börna. Þessi leið myndi sameina fólk innan ibúöar- hverfa og opna fjölskylduna út á viö. En þessi lausn er mjög timafrek og myndi ekki ráöa bót á timaskorti og streitu sem einkennir samskipti flestra for- eldra viö börn sin i dag. 3) Þriðja leiöin er sú aö dagheimilin fái allt annan tilgang og allt annað innihald en þau hafa i dag. Þau yfir- tækju hefðbundiö hlutverk foreldranna og væru skipulögð meö þaö fyrir augum aö gefa börnum þau tengsl og ástúö sem er þeim nauðsynleg. Þessi leiö krefst hinsvegar þess að foreldrar skipti algjörlega um skoöun á barnauppeldi og þaö getur veriö erfitt i samfélagi sem alltaf hefur byggt á þvi aö börn séu einkaeign foreldranna. 4) Fjóröa leiöin er sú aö báöir foreldrar litilla barna fái stytt- an vinnutima á fullum launum og geti haft hreyfanlegan vinnutima. 1 þessari leiö felst einnig að börn eigi rétt á aö fá aö vera um þaö bil fimm klukkustundir á dag á dag- heimili þannig aö komið sé til móts viö eðlilega félagslega þörf þeirra. Þessi leið virðist vera sú raunhæfasta þar sem hún tekur bæöi tillit til jafnrétt- is kynjanna og gefur öllum stéttum foreldra jafna möguleika á þvi að geta notið barna sinna og lifað meö þeim án streitu. Aöalerfiöleikarnir á þessari lausn eru hinsvegar að atvinnumarkaöurinn beiti þessa foreldra misrétti og þaö valdi þvi aö aöallega karlmenn vilji ekki styttan vinnutima til þess aö verða ekki ósamkeppnishæfir við aöra karlmenn á atvinnumarkaöin- um. Allar þessar lausnir eru dýrar og erfiöar i framkvæmd en vandamál nútima þjóöfélags eru þaö alvarleg fyrir persónuleika* þróun barna aö opinberir aöilar veröa aö taka tillit til þeirra á komandi árum. Næstu ár munu siöan skera úr þvi hvort islensk menning trúir nægjanlega á eigin framtiö til þess aö hefja sig yfir umræöugrundvöll barnaársins um málefni barna og hefja raunhæfar framkvæmdir sem taka mið af breyttum fjölskyldu- háttum og skilyrðislausum rétti kvenna til þátttöku i opinberu lifi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.