Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 10
10 SÍÐA — SjóÐVILJINN Þriöjudagur 11. mars 1980 íþróttir / íþróttír íþróttír ■ J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson ■ I Valur í úrslitum Evrópu keppn- innar ólafur Benediktsson. Hrelngem- ingin kom Óla Ben í stuð ,,Ég var heima i hreingern- ingu mestan hiuta sunnudagsins til þess aö dreifa huganum. Þannig tókst mér aö halda spennustiginu niöriog var mjög vel upplagöur þegar aö mér var komiöaö fra inná,” sagöi Ólaíur Benediktsson eftir feikinn mikla. „Þetta var hreint út sagt ólýsanlegt. Ahorfendurnir okk- ar voru frábærir, hávaðinn i þeim var meiri en maður hefur áður kynnst og þeir eiga heiður skilið.” — lngH Hilmar er öllu vanur Þegar Hilmar Björnsson, þjálfari Valsmanna dvaldi I Sviþjóö fyrir nokkrum árum lék hann meö Hellas. Þaö liö komst eitt sinn I 4-liöa úrslit I Evrópu- keppni og léku þeir í tvfgang gegn Partizan Belovar. Fyrri leik liðanna i Sviþjóö lauk með sigri Hellas, þeir unnu með 9 marka mun. t útileiknum varð hins vegar annað uppá ten- ingnum og Hellas tapaði meö 10 marka mun og var þar með úr leik. __ — ingH Góð nýting Valsmenn fengu 19 sóknir I fyrri hálfleik og skoruöu 10 mörk. t seinni hálfleiknum fengu þeir einnig 19 sóknir, en skoruöu 8 mörk. Sóknanýting Vals i leiknum var rétt undir 50% eða 18 mörk i 38 sóknum. - IngH Litla ísland í úrslitum ,,AÖ hugsa sér aö litla tsland skuli vera I úrslitum i þessari keppni, áhugamennirnir sigra atvinnumennina. Þetta er æöisieg staðreynd,” sagöi Stefán fyrirliöi Gunnarsson aö leikslokum. „Það veröur erfitt að eiga við þýsku meistarana Grosswald- stadt. Þeir eru núverandi Evrópumeistarar og uppistaða liösins eru leikmenn úr heims- meistaraliöi Þjóðverjanna. 1 þeim leik eins og hér i kvöld mun það verða lukkan sem ræöur.” STÓRKOSTLEGT, í æsilegasta íþróttakappleik, sem fram hefur farið hér á landi sigraði Valur spænsku meistarana Atletico Madrid 18-15 „l þessum leik var ekkert hérumbil, eins og svo oft hef ur verið þegar íslensk lið hafa átt í hlut. Það gekk allt upp sem lagt var fyrir og okkur tókst að setja Spánverjana úr jafnvægi. Þar áttu áhorfendur stóran hlut að máli. Þetta er allt saman búið að vera nánast ólýsanlegt," sagði þjálfari Valsmanna, Hilmar Björnsson, í sigurvímu eftir sigur Vals gegn spænska liðinu Atletico Madrid, fræknasta sigur sem íslenskt flokkaíþróttalið hefur unnið. Nú munu Valsararnir keppa við vestur-þýsku meistarana Grosswaldstadt um Evrópumeistaratitil í handknattleik. Slíkt afrek verður ekki leikið eftir af íslensku liði næstu árin, það er öruggt. „Sirkusmarkið” gaf tóninn Valsmenn hófu leikinn, og strax á fyrstu min. höfðu þeir skoraö eitt af slnum frægu „sirkusmörkum” þar sem Bjarni stekkur innúr horninu og gefur á Steindór, sem skorar. Höllin beinlinis sprakk af fagn- aöarlátum, og þar með var tónninn gefinn. Hinir rúmlega 3000 áhorfendur öskruöu, stöpp- uöu og klöppuðu af djöfulmóði allt til leiksloka. Spánverjarnir jöfnuðu 1-1, en fengu siðan á sig hressilega markasúpu. Steindór skoraði aftur, 2-1, og Þorbjörn Jesnson bætti siðan við 2 mörk- um, 4-1. Nafni hans Guömunds- son lyfti sér þvi næst upp og þrumaöi boltanum I net spænskra, 5-1. Yfirburðir islenska áhugamannaliösins voru algjörir og áhorfendur ætl- uöu vart að trúa augum sinum. Ætlaöi Val aö takast hiö ómögu- lega? Atletico tókst ekki aö skora sitt 2. mark fyrr en á 16. min. leiksins og þá voru Valsmenn einum færri, 5-2. Stefán H og Steindór sáu um að munurinn jókst I 5 mörk, 7-2. Puerto læddi þvf næst inn marki fyrir Atletico, en Gunnar kvittaöi fyr- ir Val, 8-3. Spánverjar minnka muninn niöur I 3 mörk, 8-5, en Stefán H og Bjarni skoruðu, 10- 5. Þegar þeir félagarnir skoruöu mörk sin voru Valsmenn einum færri en Spánverjarnir, þvi Þor- björn G fékk reisupassann I 2 min. 1 lok fyrri hálfleiks kom af- leitur kafli hjá Val I sókninni og 6 siðustu sóknir þeirra fóru for- görðum, leiktöf, Steindór greip ekki, og viti frá Stefáni H. varið. „Ég var einfaldlega of stlfur til þess að gripið heppnaöist hjá mér. Ég ætlaði mér aldeilis aö skora,” sagði Steindór eftirá. Oli Ben, sem nú er kominn I Valsmarkið, hélt liði slnu á floti með góðri markvörslu lokamln- útur fyrri hálfleiksins, og einnig var vörnin þétt fyrir. Staðan I hálfleik var 10-7 fyrir Val. Valsmennirnir gáfu ekki eftir Spánverjarnir komu mjög ákveðnir til leiks I seinni hálf- leiknum og ætluðu greinilega aö sýna landanum hvar Davlð keypti ölið. SU ætlan þeirra fór nú fljótlega út um þúfur. Þor- björn J. skoraöi 11. mark Vals, 11-7. Spánverjarnir minnkuðu muninn meö látum niöur I 2 mörk, 11-9. Valsararnir voru ekkert á þeim buxunum að gefa eftir og af miklu harðfylgi tókst þeim að ná 4 marka forskoti, 14- 10. Þegar staðan var 15-11 skömmu seinna var Þorbjörn J rekinn útaf I 2 mln og á meöan skoraöi Atletico 2 mörk, 15-13. Þorbjörn brunaöi inná að lok- inni „kælingu” sinni og skoraði 16. mark Vals, 16-13. Valsmaöurinn Bjarni Guömundsson dro ekkí at ser pegar hann komst I hraoaupp fyrir Val. Þegar hér var komið sögu voru rúmar 9 mln. til leiksloka og upphófst nú æöisgengnasti strlösdans sem stiginn hefur verið á fjölum Hallarinnar. Valsmönnum virtist fyrirmunað að skora og fóru 4 sóknir I röö I súginn hjá þeim. Valsliöinu á þessum tlma hélt Óli Ben á floti með berserksmarkvörslu, hann var sá þröskuldur sem Spán- verjamir gátu ekki yfirstigið. Loks tókst Gunnari að koma boltanum I mark spænskra, 17- 14, en skömmu slðar var Þor- björn J. rekinn útaf I 3. sinn og fékk hann ekki að koma meira inná. Atletico skoraði sitt 14. mark 17-14. Jón Karls skaut I stöng, Óli varöi glæsilega, Steindór og Puerto voru reknir útaf, skot Stefáns G. varið og Spánverjarnir misstu boltann fremur klaufalega. Hamagang- urinn og lætin voru sllk aö taugar áhorfenda voru hrein- lega að bresta. Þorbjörn Jensson lét ekkert á sig fá þó aö Spánverjarnir kýldu hann niöur og Iék áfram af krafti. Hér á hann greinilega eitthvaö vantlal aö viö sænska dómarann. Mynd: — gel „Ég fékk leiftur- snöggt kjaftshögg” Það vakti mikla athygli í Höllinni á leik Vals og Atletico Madrid að Spánverjarnir léku sér að því að slá Valsmennina á meðan dómararnir sáu ekki til. Þannig fékk Þorbjörn Jensson heljarmikið kjafts- högg, svo mikið að hann þurfti að láta gera að sárum sínum. Þá varð Jón Karlsson einnig fyrir barðinu á hinum blóðheitu Spánverjum og var hann einnig kýld- ur hressiiega. „Ég var hreinlega kýldur þegar sókn þeirra spænsku hafði mistekist. Hnefinn kom ötúr þvögunni og ég vankaðist eftir þetta leiftursnögga hægri- handarhögg. Þeir neyta allra bragða þessir a.....” sagði Þor- björn Jensson Valsmaður að- spurður um kjaftshöggið mikla sem hann fékk i leiknum gegn Atletico. Bjóstu viö að Vali tækist að ná forskoti I byrjun? — Ja, þetta var eina leiðin til þess aö sigra þá, en maður átti ekki von á að okkur tækist aö salla þetta mörgum mörkum á þá I upphafi leiksins. — Eftir aö forskotið var feng- ið þá þurftum við að halda fengnum hlut, en slikt er alltaf mjög erfitt, mun verra en að vinna upp forskot. Var ákveðið fyrirfram að þú lykir eins mörgum sóknum og þú gerðir I leiknum? — Já, það má segja það. Hilmar hafði látið mig vita af þvi að nú yrði ég að standa mig og vegna þess að Spánverjarnir lögðu allt kapp á að gæta Tobba Guðmunds. þá losnaði mikið um mig. 1 leiknum úti var ég mjög slappur, hreinlega gat ekkert. Þegar þannig stendur á kemur maður tviefldur til leiks. Ég vissi að nú var komiö mitt tæki- færi til þess aö standa sig. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.