Þjóðviljinn - 11.03.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 11. mars 1980 Tilkynning um að- stöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að- stöðugjald á árinu 1980 samkvæmt heim- ild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: A) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0.65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði. C) 1.00% af hvers konar iðnaði öðrum. D) 1.30% af öðrum atvinnurekstri. Prentun og útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin aðstöðugjaldi. Með tilvisun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðu- gjaldsskylda starfsemi i öðrum sveitarfé- lögum, þurfa að senda skattstjóranum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf- semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum að- stöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi um- dæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yf- irliti um útgjöld sin vegna starfseminnar i Reykjavik. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum til- heyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber mönnum að senda til skattstjóra eigi siðar en 15. april n.k., en félögum og öðrum lögaðilum eigi siðar en31. main.k. Aðöðrumkosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjald- flokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum samkv. þeim gjaldflokki sem hæstur er. Reykjavik 10. mars 1980. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVIK. Frá Borgarbókasafnl Bókabíllinn, sem hefur verið i viðgerð^ byrjar að nýju frá og með 11. mars. Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax,svo skil geti farið fram sem fyrst. ÞIOBVIUINN Siðumúla 6, simi 81333. • Blikkiðjan Asgaröi 1, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Búnaðarþing: Breytíng á jarðræktariögum Á slnum tim voru þeir Bjarni Guöráðsson, Einar Þorsteins- son og Egill Jónsson skipaðir I nefnd til þess að endurskoöa jarðræktarlögin. 1 upphafi greinargerðar fyrir tillögum sinum, sem nefndin lagði fyrir BUnaðarþing, segir svo: Við endurskoðun jaröræktar- laga að þessu sinni voru eftir- greind atriði höfð aö leiöarljósi: 1. Jarörækt á tslandi og nýt- ing hennar til matvæla- framleiðslu er undirstaða þess aö Islensku þjóðfélagi sé tryggt þaö öryggi, sem I þvl felst að ætíö sé 1 landinu nægileg framleiösla landbiinaöarvara. 2. Aö leggja áherslu á aukin gæöi ræktunarinnar og bætta aöstööu til aö nýta afrakstur hennar skipulega meö hag- * kvæmari byggingum, og betri ' búnaði til meöhöndlunar og I varöveislu uppskerunnar. 3. Brýn þörf er á aö auka I fjölbreytni þeirrar framleiöslu J sem frá sveitum landsins kemur I og haga búvöruframleiöslu á I hverjum tlma eftir markaösaö- * stæöum. 4. SU umframframleiösla á I sumum landbúnaöarvörum, I sem veriö hefur nú um skeiö, er ' ekki ræktuninni aö kenna alfar- J iö, heldur má fremur rekja hana I til óhæfilega mikillar notkunar I á erlendu kjarnfóöri og óhag- * stæðrar verölagsþróunar inn- ) anlands. Umsjón: Magnús H. Gislason 5. Framleiöslutakmarkanir I mjólkur- og kjötframleiöslu, ásamt meö verötryggingu láns- fjár og nýbyggingargjaldi á Uti- hús á bújöröum mun leiöa af sér verulegan samdrátt i öllum framkvæmdum, sem snerta þá þætti bUvöruframleiöslunnar. 6. Varasamt er og þjóöhags- lega óhagkvæmt aö stööva mjög harkalega uppbyggingu á bú- jöröum og þar meö I mörgum tilfellum aö koma i veg fyrir eölilega framþróun og kynslóöaskipti I sveitum. Þess- vegna ber aö fjölga þeim leiðum sem gefa afkomumögu- leika i sveitum en leggja eftir sem áöur áherslu á undir- stöðuna: ræktun landsins. Búnaöarþing afgreiddi tillögu milliþinganefndarinnar meö svofelldri ályktun: „Búnaöarþing samþ. þá stefnu, sem fram kemur I tiUögu ,milliþinganefndar og miöar aö þvl aö efla og bæta islenska jarörækt og aöstööu til aö nýta og varöveita uppskeru hennar. Þingiö fagnar nýmælum, sem tekin eru upp I tillögunni og hnlga I þessa átt, svo sem stuön- ing viö skjólbeltarækt, fyrir- mæli um greiöslu framlags sama ár og framkvæmt er, auk- inn stuðning viö votheyshlööur og súgþurrkun, stuðning viö gerö ræktunarvega og kælibún- aöa I garöávaxtageymslur svo og heimildir til stuönings nýrra viöfangsefna i landbúnaöi, m.a. á grundvelli búrekstursáætlana, sem samkvæmt tillögunni veita heimildir til sérstakra ráöstaf- ana i veitingu jaröabótafram- lega. Þar sem áhrif þeirra breyt- inga á jaröræktarlögum, sem geröar voru I fyrra, eru ekki aö fullu komin fram, og 1 trausti þess, aö staöiö veröi viö ákvæöi þeirra laga um veitingu fjár til jaröabótaframlaga, felur þingiö stjórn Búnaöarfélags tslands, I ’ samráöi viö milliþinganefnd, aö móta betur einstaka þætti tillög- unnar, þegar reynsla á framkvæmd þeirra laga liggur fyrir á þessu ári, og leggja síöan máliö fyrir næsta Búnaöar- þing”. — mhg • Frá Þorrablótinu: Nokkrir miðborösmanna hlýða á gamanmál, meðan þorramaturinn biður ósnertur. ' Herstöðvaandstæðingar á Isafirði Halda þorrablót Dansinn troöa teitir, en þeir Jakob Hallgrimsson og Sæmundur Guðmundsson gefa fjöruga múslk. Frá fréttaritara okkar á ísa- firöi, Halli Páli, hefur Landpósti borist eftirfarandi tfðindi af starfsemi samtaka herstööva- andstæðinga á isafirði: Isfiröingar hafa jafnan veriö manna duglegastir aö blóta þorrann og halda skemmtanir þegar sól fer aö risa ár hvert. Ótal átthagafélög og starfs- mannafélög héldu þorrablót nú um daginn en þaö voru nýmæli, aö nú blótuðu einnig herstööva- andstæöingar sérstaklega. Herstöövaandstæöingar á Isafirði héldu sem sé Þorrablót nú fyrir nokkru og þó aö blótiö færi fram í samkomuhúsi Góötemplara bæjarins, þá voru drukkin full fósturjaröar og mælt fyrir minni karla og kvenna. Fjöldasöngur var kyrj- aöur hressilega, undir öryggri stjórn Jakobs Hallgrlmssonar, Aöalsteinn Eyþórsson kvaö rimur og svokölluö vltanefnd, undir .fnrmennsku Siguröar Jónssonar vftti nokkra sam- komugesti fyrir ýmsar sakir, bæði barnabrek og fyrirhugaöar syndir. Þorramatnum voru aö sjálfsögðu gerð góð skil og ýmislegt gaman haft um hönd frameftir kvöldi, en þá stiginn dans fram á rauða nótt. Fór blótiö vel fram I fjölmenni og var af skemmtun hin besta. Hér var um að ræöa nýjan þátt i starfsemi herstöövaand- stæöinga á tsafiröi. 1 vetur hafa samtök þeirra haldið allmarga umræöufundi og framundan er sérstök samkoma I tilefni 30 mars. Kvöldvökur herstööva- andstæöinga, ýmist 1. des. eöa 30. mars, eru nú orönar fastur liöur I bæjarllfinu á Isafiröi, og hafa veriö ágætlega sóttar, enda vel til þeirra vandaö. Fyrir alþingiskosningarnar i des. sl. létu samtökin nokkuö til sin taka á framboösfundi stjórnmálaflokkanna og gáfu einnig út dreifibréf. Einnig má geta þess, að samtök herstöðva- andstæðinga á Isafiröi hafa gengist fyrir sumarferö á Horn- strandir, þar sem m.a. voru skoðaöar rústir herstööva viö Aðalvik, og slöastliöiö sumar var sett upp sýning sú um sögu hemámsins, sem uppi var á Menningarviku herstöövaand- stæðinga I Reykjavik s.l. ár. hp/mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.