Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Síða 13
Þriöjudagur 11. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Svavar Gestsson um vinnuvernd og atvinnusjúkdóma: Frumvarpið afgreitt á þessu þingi Stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að tillögu heilbrigðisráðherra Svavar Gestsson heilbrigöis- ráöherra skýröi frá því á fundi’ um vinnuvernd og atvinnusjúk- doma, sem Fræöslumiöstöö Sam- bands byggingamanna gekkst fyrir á laugardaginn, aö sam- þykkt heföi veriö i rikisstjdrninni aö frumvarpiö um aöbúnaö, öryggi og hoilustuhætti á vinnu- stööum yröi afgreitt á þessu þingi. Samkvæmt frumvarpinu veröa veigamiklar breytingar á vinnu- staöaeftirliti. öryggiseftirlitiö og Heilbrigöiseftirlitiö veröa sam- einuö I Vinnueftirlit rikisins, sem jafnframt fær mun viöfækara valden hinar tvær stofnanir, sem nú starfa aö þessum málum. Akvöröun rikisstjórnarinnar var tekin aö tillögu heilbrigöis- ráöherra. — eös Svavar Gestsson erlendar bækur The Diary of Virginia Woolf Volume I: 1915-1919. Introduced by Quentin Bell. Edited by Anne Olivier Bell. Penguin Books 1979. Dagbækur kunnra manna þykja jafnan forvitnilegar og dagbækur þekktra höfunda geta oröið mjög til skilningsauka á verkum þeirra. Fimm binda út- gáfa dagbóka Virginiu Woolf þótti þvi meiri háttar bókmennta- viöburöur þegar þær tóku aö koma út hjá Hogarth forlaginu 1977, sem og var. Dagbækurnar eru mjög svo persónulegar og höfundurinn lætur margt fjúka, sem þá var ekki siður aö fjalla um, ekki einu sinni I dagbókum. 3. jan. 1915. „Mér er farið aö leiöast fólk, einkum þegar ég horfi á þaö i neöanjaröarlestinni. Þaö er ánægjulegra aö horfa á blóösteikt buff eöa silfraöar sildar”. Fjöl- margir koma hér við sögu og sumra er getiö á heldur niðangurslegan hátt. Dregnar eru upp myndir af viðskiptum skálda og listamanna og höfundurinn rekur hversdagslega viöburði á þann hátt aö engum leiöist sem les. Dagbækurnar eru mjög skemmtilegar og hver dagur var öðrum dögum ólikur. Talnabrengl Misskilningur olli þvi aö tölur brengluöust { viðtali viö Krist- bjöm Arnason húsgagnasmiö á laugardaginn var. Þar stóö aö 10- 12 miljaröar spöruöust I gjaldeyri á þessu ári eöa 60-70 miljónir á mann sem starfaöi i húsgagna- iönaöi. Þarna átti aö standa aö 10- 12 miljónir spöruðust hjá þessu eina fyrirtæki, þ.e. Fifu.Viö biöj- umst velviröingar á þessu talna- brengli. Flugleiöir Framhald af bls. 1 vikudag. Olafur Ragnar kvaö þaö höfuönauösyn aö rikisstjórnin og þingflokkarnir skoöuöu þetta mál vel þvi aö hér væri brotiö blaö I rekstrarsögu Flugleiöa. Ekki væri um aö ræöa ábyrgö á fjár- festingarláni heldur almennu rekstrarláni og þvi eölilegt aö rekstur félagsins væri settur und- ir smásjá. ólafur Ragnar kvaöst ekki búast viö niöurstööu i málinu fyrr en seint I vikunni eöa i byrjun næstu viku, enda væri rikisstjórn- in engin sjálfsafgreiöslustofnun fyrir Flugleiöir. Aö þvi er Þjóöviljinn fregnaöi i gær mun Ólafur Ragnar hafa ver- ið tilnefndur af hálfu Alþýöu- bandalagsins I vinnuhópinn um málið en aörir fulltrúar þing- flokka munu vera Guömundur G. Þórarinsson, Framsókn og Sig- hvatur Björgvinsson, Alþýðu- flokki. Ekki var ljóst hver yröi fulltrúi Sjálfstæöisfldtks. Hættir við Framhald af bls. 5. viöurkennir aö ekki gangi allt eins og best veröi á kosið og seg- ist munu gera átak til aö bæta úr þvi á næstuvikum. Rikisstjórnin mun leggja fram tillögur um sparnaö i rikisútgjöldum nú i april, og Anker hyggst beita at- orku sinni til að skapa einingu flokks sins um tillögurnar og tryggja þeim traustan þing- meirihluta. En þessa dagana minnka vinsældir Ankers og sósialdemó- krata. Sl. sunnudag birti Gallup nýja skoöanakönnun um fylgi flokkanna, og samkvæmt henni hefur fylgi sósialdemókrata falliö úr 38,3% i 36,5% frá kosningun- um I október sl. Kaupmannahöfn 3. mars 1980 Gestur Guömundsson. Mugabe Framhald af bls. 5. sat i fangelsi i Ródesiu fyrir póli- tiska starfsemi. Hann fékk ekki leyfti til aö vera viö útförina. Sambúðin við Nkomo Þaö var um 1960 aö Mugabe hóf virka þátttöku i stjórnmálum i Ródesiu. Ariö 1963 var hann i hópi yngri og róttækari þjóöernissinna sem sögöu skiliö viö leiötoga hreyfingarinnar, Joshua Nkomo, sem þeim fannst of hægfara. Stofnuöu þeir eigin flokk, ZANU i Dar-el-Salaam, höfuöborg Tansaniu. Nkomo sagöi þá, aö sér heföi veriö einkar sárt aö missa Mugabe. Seinna tóku þessir tveir menn upp samstarf sin á milli sem foringjar tveggja jafnrétt- hárra arma Föðurlandsfylking- arinnar. Sú fylking varö til fyrir sterkan þrýsting frá leiðtogum nágrannalanda Ródesiu, sem vildu meö skipulagningu hennar styrkja skæruhernaðinn gegn hvitu minnihlutastjórninni. Samstarfiö hélst á meöan á vopnahlé og gengiö til kosninga skildust leiöir aftur. En þaö fyrsta sem Mugabe geröi þegar flokkur hans ZANU, haföi hlotiö hreinan meirihluta, var aö bjóöa Nkomo og hans flokki, ZAPU, aö- ild að samsteypustjórn. —(Byggt á lnformation). Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið i Neskaupstað heldur félagsfund i fundarsal Egilsbúöar miövikudaginn 12. mars kl. 20:30 Dagskrá: 1) Frá flokksráðsfundi 2) önnur mál Næsti fundur i bæjarmálaráði veröur haldinn miövikudaginn 19. mars. Kvenfrelsi og sósialismi Þriöjudaginn 11. mars veröur 4. fundurinn i fundaröö um kven- frelsi og sósialisma i fundarsal Sóknar Freyjugötu 27 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Konur og fjölskvlda. — Framsögumenn: Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs, og Vilborg Haröardóttir, fréttastjóri. Alþýðubandalag Héraðsmanna Fundur um orku- og iðnaðarmál Alþýöubandalag Héraösmanna boöar til félagsfundar um iönaöar- og orkumál fimmtudaginn 13. mars kl. 20 i fundarsal Egilsstaöahrepps. — Stjórnin Skák í MIR-salnum Sovésku skákmeistararnir V. Kúpreitsik og E. Vasjúkov verða gestir i MíR-saln- um, Laugavegi 178, i kvöld kl. 8.30. Þar rabbar Vasjúkov m.a. um kynni sin af frægum skákmeisturum og þátttöku i al- þjóðlegum mótum. öllum heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. MIR. Fræðslufundir Samtaka herstöðva- Guömundur Georgsson læknir fjallar um efnið: Hætta eöa vernd? Vigbúnað- ur og varnir Islands. 3. fundur miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30 í Sóknarsalnum Freyjugötu 27 KALLI KLUNNI 10-19 — Eitthvaö hlýtur aö hafa komiö fyrir, Palli. Mér finnst endilega aö viö séum aö detta! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.