Þjóðviljinn - 11.03.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. mars 1980 &ÞJÓÐLE1KHÚSIB 3*11-200 óvitar i dag kl. 17 UPPSELT laugardag kl. 15. Sumargestir 3. sýning miövikudag ki. 20. 4. sýning föstudag ki. 20. Stundarfriður fimmtudag kl. 20. Náttfari og nakin kona laugardag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. alþýdu- leikhúsid Heimilisdraugar Sýning miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ kl. 17.00 - 19.00. sími 21971. TÓNABÍÓ Simi 11475 Franska hverfiö Sfmi 31182 Örlagastundir (From Noon till Three.) Simi lk93r> Ævintýri i orlofs- búðunum ( Confessions from A Holiday Camp) islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 llækkaö verö. Síöustu sýningar. F*ROM NOON TTLLTHREE Bronson i hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy Aöalhlutverk : Charles Bronson og Jill Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Spennandi ný, bandarisk kvik- mynd meö: Bruce Davison og Virginia Mayo. isl'enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. LAUGARA9 Sfmsvari 32075 Allt á fullu Ný skemmtileg og spennandi bandarisk mynd um raunir bílaþjófa. Aöalhlutverk. Darren Mac Gavin og Joan Collins. Sýnd kl. 5, 9 og 11. íslenskur texti. Örvæntingin Ný stórmynd gerö af leikstjór- anum Rainer Werner Fass- binder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verölaun 1978 fyrir bestu leik- stjórn, bestu myndatöku og bestu leikmynd. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde og Klaus Löwitsch. Enskt tal. isl. texti Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 14 ára. -f- -f + llelgarpósturinn. íGNBOGIII ö 19 OOO — salur — Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. ROGER MOORE — TELLY SAVALAS — DAVID NIV- EN — CLAUDIA CARDIAN- ALE —STEFANIE POW- ERS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS íslenskur texti Sýnd kl. 3,6,9 Rönnuö innan 12 ára. ■ salur I Frægðarverkið tíráöskemmtileg og spennandi litmynd, fjörugur „vestri” meö: DEAN MARTIN og BRIAN KEITH. — Islenskur texti. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 Og 11.05. - salur v Hjartarbaninn Ný, islensk kvikmynd i litum fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: GIsli Gests- son. Meöal leikenda: Sigriöur Þor- valdsdóttir, Siguröur Karls- son, Siguröur Skúlason, Pétur Einarsson, Arni Ibsen, Guö- rún Þ. Stephensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Simi 22140 Særingarmaðurinn (The Wicker AAan) Spennandi og dulúöug mynd um forn trúarbrögö og mann- fórnir sem enn eru sagöar fyr- irfinnast i nútimaþjóöfélagi. Leikstjóri: Robin Hardy. Aöalhlutverk: Edward Wood- ward, Britt Ekland, Christ- opher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. ATH. Háskólabió hefur tekiö I notkun sjálfvirkan slmsvara, sem veitir allar helstu upplýs- ingar varöandi kvikmyndir dagsins. N0TT0 BE C0NFUSED w WITH THE 0RIGINAL t & C0l0R ,flSSHCORDON' „ Flesh Gordon Ævintýraleg fantasía þar sem óspart er gert grln aö teikni- syrpuhetjunum. Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. Sikileyjarkrossinn jf LKABSKT UIUIWLI ROGER STACY MOORE keach / TbP-ACTIÖN FILMEN MKUAN. i'in/i/iun MAPIA i'im in Tvö hörkutól sem sannarlega bæta hvorn annan upp, I hörkuspennandi nýrri ítalsk- bandariskri litmynd. Þarna er barist um hverja minútu og þaö gera ROGER MOORE og STACY KEACH. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. $ Simi 11544 Butch og Sundance „ Yngri árin" Wí Er sjonvarpió bilaö?^ ra. . Skjárinn Sjónvarpsverhskói Begstaðasírati 38 simi 2-19-4C Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga, áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: William Katt og Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna í Reykjavík 7.—13. mars er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Nætur- og helgidagavarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00 slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur —■ Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 511 66 simi 5 11 66 Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla.—Simi 17585. Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iÖ mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Bókin heim Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Bókasafn Dagsbriínar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og,18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. btarlsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Farandbókasöfn Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. minningarkort Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftir- töldum stööum: Skrifstofu samtakanna s. 22153. A skrif- stofu SIBS s. 22150, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Maris s. 32345, hjá Páli s. 18537. 1 sölubúöinni á Vifilsstööum s. 42800. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stlg 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspltalanum Víöidal. I Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, í HafnarfirÖi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, I Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiðarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. spil dagsins Hér er nokkuö skemmtilegt spil frá leik milli sveita Ólafs Lárussonar og Óöals, um 3. sætiö í nýafstöönu Reykjavlkurmóti. 8xxx Dx AlOxx D85 X AKDGlOxx xxx Gxx KDGxxxx x A6 lOx x AKlOxx x KG9742 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um íækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. ffélagslff Mæörafélagift Aöalfundur verftur aft Hallveigarstöftum þriftjudaginn 11. mars kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Kvenlélag Kópavogs Aftalfundur félagsins verftur fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 I Félagsheimilinu, Venjuleg aftalfundarstörf. Onnur mál. F.élagskonur fjöl- mennift. — Stjdrnin. söffn Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.- apríl) kl. 14-17. Báöir spilararnir I N/S (Suöur) voru sagnhafar í 5 laufum dobluöum. Báöir töpuöu þvi. Litum á hvernig þaö gekk fyrir sig á ööru boröinu: Suöur vakti á 2 laufum, Vestur 2 tlgla , Noröur 3 lauf og Austur 4 spaöa. Suöur 5 lauf og nú doblaöi Vestur þá sögn, sem enginn haföi neitt viö aö athuga. Otspiliö var spaöaein- spiliö. As frá Austri, og hár spaöi til baka. Suöur trompaöi meö laufagosa, og Vestur kastaöi tfgli. Nú spilaöi sagn- hafi út laufkóng og Vestur drap á ás. Spilaöi tfgulkóng og Suöur drap á ás I boröinu. Nú vantar hann innkomu til aö „svína” fyrir laufatíu (sem sagnhafi heldur aö sé i Vestur eftir dobliö) þvi hjartaö getur veriö viökvæmt á þessu stigi. Svo hann spilaöi meiri tígli. Nú fraus Austur gjörsamlega, þvi vitanlega er laufatian oröin slagur, og henti spaöa. Suöur trompaöi heima og spilaöi út smáu laufi (Austur er búinn aö sanna lauftiuna hjá Vestri...) Sagnhafi lá aöeins yfir þessu (A/V til hrellingar en svínaöi svo áttunni. Einn niöur. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Einsog ég hef sagt ykkur þúsund sinnum : af því bara! • úivarp þriðjudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir byrjar aö lesa söguna „Jó- hann” eftir Inger Sandberg I eigin þýöingu. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum, þar sem fjall- aö er um Búlandshöföa og m.a. lesiö úr ritum Helga Hjörvar og Helga Pjeturss. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. Greint frá aflabrögöum I einstök- um verstöövum fyrstu tvo mánuöi ársins. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 lslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 8. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 TónhorniÖ. Guörún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Slödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ViÖsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 A hvltum reitum og svörtuin. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.05 „Sói rís, sól sest, sól bætir flest”. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur fyrra erindi sitt. 21.35 Leikið á bíóorgel. Gay- lord Carter leikur lög úr kvikmyndum. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn 0. Stephensen les (23). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusáinia (32). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um iönduin. Askell Másson fjallar I þriöja sinn um japanska tónlist. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Vredens barn” eftir Söru Lidman. Sigrún Hallbeck les úr hinni nýju verölaunasögu Noröurlandaráös. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og JenniTeikni- mynd. 20.40 örtölvubyltingin Breskur fræöslumynda- flokkur i sex þáttum. Annar þáttur. Oft fylgir böggull skammrifi. Iönbyltingin létti likamlega striti af fólki, en örtölvubyltingin mun gera okkur kleift aö nýta hugarorkuna margfalt betur en áöur. Hún mun einnig gerbreyta viöskipta- háttum, og kannski hverfa peningar senn úr sögunni. ÞýÖandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Páls- son. 21.10 Dýrlingurinn Loka- þáttur. Sjötti maöurinn Þýöandi GuÖni Kolbeinsson. 22.00 Uinheimurinn Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.50 Dagskrárlok Þetta er kannski auöveldara, Emma, en ég er ekki viss um aö ökukennarinn þinn myndi samþykkja þetta. Sástu hvernig þessi litla i angórapeysunni var aö flaöra utan i sumum karl- mönnunum? gengið NR. 48 — 10. mars 1980. * 1 Bandarikjadollar... .*................. 406.00 407.00 1 Sterlingspund.......................... 900.60 902.80 1 Kanadadollar........................... 350.20 351.10 100 Danskar krónur........................ 7201.15 7218.85 100 Norskar krónur........................ 8116.75 8136.75 100 Sænskar krónur........................ 9481.50 9504.90 100 Finnsk .............................. 10667.35 10693.65 100 Franskir frankar ...;................. 9620.30 9644.00 100 Belg. frankar........................ 1386.85 1390.25 100 Svissn. frankar...................... 23525.30 23583.30 100 Gyllini.............................. 20522.65 20573.25 100 V.-Þýsk mörk......................... 22502.45 22557.85 100 Lirur................................... 48.44 48.56 100 Austurr. Sch.......................... 3150.95 3158.75 100 Escudos............................... 831.95 834.05 100 Pesetar.............................‘ 600.15 601.65 100 Yen................................. 163.71 164.11 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 524.85 526.14

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.