Þjóðviljinn - 11.03.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Qupperneq 15
Þriöjudagur 11. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 DB finnur fiF^^HHIuna úr Alþii^l:, A'bja i Hallgrín —sagfti dularfull rttdd ísímanum á rí „Ja, þift scgiíN fréttir, þykir mér,*’ sagfti Jón Hclgason alþingismaóur. forscti samcinaös þings, í morgun Ócgar DB tilkynnti honum aö frétta mcnn blaösins hcföu i nótt fundiö fundarbjöllu ncöri dcildar Alþingis i Hljómskálagaröinum. ,,Það cr gott þcgar mcnn sjá aö scr,’’ bætti þing- forsctinn viö. Þaö var á miönætti aö siminn á ntstióm hlansins, Ködd \ jimanum sagöi: ..Bjallanúr Alþingis húsinu cr á styttu Jónasar Hallgrims- sonar i Hljómskálagarðinum.” Viö- komandi sagöi ckki til sin og varö simtaliö ckki lcngra. Svo scm mcnn muna hvarf fundarbjalla neðri dcildar þingsins ur Alþingishúsinu fyrir skömmu og þótti hvarfiö dular fullt i mcira lagi. Frcttamaður og Ijósmyndari DB ' hrugÖu skiótt viö, hcldu i Hljóm- litla Barn reidinnar Veröa bækurnar svona i framtiöinni? Þetta er eintak af vfsinda- skáldsögunni „1984” eftir George Orwell. Örtölvubyltingin 1 dag er á dagskrá sjónvarps- ins annar þáttur fræöslumynda- flokksins um örtölvubylting- una, og nefnist Oft fylgir bögg- ull skammrifi. Fyrsti þátturinn vakti heil- mikla athygli, enda sögöust margir ekki hafa áöur gert sér grein fyrir mikilvægi tölvuþró- unarinnar á allt daglegt lif okk- ar, né heldur hversu ör þessi þróun væri. Gæti jafnvel fariö svo aö allt okkar lif yröi gjör- breytt frá þvi sem nú er eftir ör- fá ár. örtölvubyltingunni er stund- um likt viö iönbyltinguna miklu Sjónvarp kl. 20.40 á 19. öld. Iönbyltingin létti lik- amlegu striti af fólki, en ör- tölvubyltingin mun gera okkur kleift aö nýta hugarorkuna margfalt betur en áöur. Hún mun einnig gerbreyta viö- skiptaháttum, og kannski hverfa peningar senn úr sög- unni. Þýöandi er Bogi Arnar Finn- bogason, en þulur Gylfi Pálsson. Sagan um Jóhann — Þetta er elskuleg saga um litinn strák, — sagöi Dagný Kristjánsdóttir, menntaskólakennari á Egils- stööum, sem byrjar I dag lest- ur sögunnar „Jóhann” eftir Inger Sandberg, I Morgun- stund barnanna. Dagný er einnig þýöandi sögunnar. — Jóhann er sænskur strákur, 7 ára eöa þarumbil. Sagan segir frá daglegu lifi hans i skólanum og heima. Hann er fenginn til aö passa litlu frænku sina, og gengur þaö ekki alltaf slysalaust fyrir sig. Honum gengur lika misvel i skólanum, og þar koma upp Dagný Kristjánsdóttir byrjar i dag lestur nýrrar sögu I Morg- unstund barnanna. Útvarp kl. 9.05 ýmis smávandamál, sem úr rætist að lokum. — Þetta er lifandi og skemmtileg saga, og býsna fyndin á köflum, — sagöi Dagný aö lokum. —ih t þættinum A hljóöbergi i kvöld les Sigrún Hallbeck úr bókinni „Vredens barn” eftir Söru Lidman. Sem kunnugt er hiaut Sara bókmenntaverö- laun Noröurlandaráös I ár fyr- ir þessa skáidsögu. Barn reiöinnar er önnur bókin i flokki skáldsagna um heimabyggð Söru Lidman, i Noröur-Sviþjóö. Fyrsta bókin i þessum flokki heitir Din tjSnare hör, og kom út 1977. Njörður P. Njarövik sagöi frá þessum bókum i Þjóöviljanum fyrir skömmu og komst þá m.a. svo aö oröi: — Sögurnar gerast i Lill- vattnets Socken, héraöi sem nær yfir 2 þús. ferkflómetra svæöi og eru ibúarnir jafn- margir og ferkilómetrarnir. Sagan hefst áriö 1878 og lýsir lifilandnema sem byggöu svo- kallaö mýrlendi i Austurbotn- um, ekki langt frá borginni Skelleftea. Sara lýsir nokkrum fjöl- skyldum, hversdagsstriti þeirra, fátækt og lifsbaráttu... Aöalsöguhetjan er ungur bóndasonur, Diðrik Márten- son 21 árs Hann fer aö velta þvi fyrir sér hvort Sviþjóö hafi ekkert annaö aö bjóöa sinu fólki en þetta strit. Hann fær þá flugu i höfuöiö aö til aö fólk- iö geti lifaö mannsæmandi lifi Sara Lidman. Myndin er tekin viö verölaunaafhendinguna i Háskólabiói 4. mars s.l. Útvarp kl. 23.00 þurfi þaö járnbraut. Þessar bækur Söru lýsa eiginlega þrennu: þeim fórnum sem færa þurfti svo aö N-Sviþjóö yröi byggileg, sögu járnbraut- arinnar og ástarsögu Diðriks og Önnu-Stava úr nágranna- bænum. __,h frá Gleymd Burns- þýðing H.J. skrifar: Margir kannast viö skoska skáldiö Robert Burns. Mörg ljóða hans hafa veriö þýdd á islensku, og i útvarpinu hafa a.m.k. tvisvar veriö fluttir þætt- ir um hann, þar sem ljóö hans hafa verið lesin og sungin, bæöi á ensku og islensku. Jóhann Sveinsson frá Flögu, sá ágæti kvæðasmiöur, sneri eitt sinn ljóöinu „A red, red rose” eftir Burns, en einhvern- veginn hefur sú þýöing gleymst og ekki veriö tekin meö, t.d. i út- varpsþættina Mér finnst ástæöa til aö birta þessa þýöingu, og fer hún hér á eftir: Hún er sem f jóla Hún er sem fjóla ástin min, sem yljar sunna hlý. Mér finnst hún eins og ijúflingslag sem lyftist tónum i. Svo fögurertu, Itra mey, sem ást min heiö og tær. Og þér ég unna þrávalt skal, uns þverr hinn djúpi sær. Engin vinnufælni hjá Dagblaðsmönnum! Uns þornar sær og bræöir björg hin bjarta sólarglóö, eg ann þér, meöan, ástin min, i æöum streymir blóö. Og vertu sæl, mitt lifsins Ijós, og liföu heil um stund. Þótt okkur skilji óraleiö, þinn aftur sæki’ eg fund. Hvernig er þaö eiginlega, eru engin skilyröi hjá fréttastofu út- varps um aö fréttamenn sem þar starfa tali islensku, eöa i þaö minnsta tungumál sem skiljanlegt er? sagöi reiöur út varpshiustandi sem haföi sam- band viö lesendasiöuna i gær. „Ég var að hlusta á fréttir i útvarpinu á föstudagskvöldiö, og var ósköp ánægöur meö frammistööu fréttamanna og fréttaþula, þangaö til einhver kvenmaður sem nefndur var Hildur Bjarnadóttir tók til máls og ætlaði að fara að kynna fyrir hlustendum uppá hvaö yröi boö- iö i Víðsjá þá um kvöldiö. Aöra eins framsetningu i útvarpi hef ég aldrei nokkurntimann heyrt eins og þegar þessi umtalaði kvenmaöur tók til máls, og er maöur þó orðinn ýmsu vanur. Bæöi var aö hún kunni ekki Islenska framsögn og heföi aö ^ auki ekki hugmynd um hvaö r hún var að tala. Ég segi þaö al- veg satt, aö mér leið bölvanlega þegar ég hlýddi á þessi ósköp, þvi þaðer á sllkumaugnablikum sem þessum, sem maöur gerir sér grein fyrir þvi aö viö eigum fallegt móöurmál, sem viö hljótum aö bera vissa virðingu fyrir. Þegar útvarpiö er aftur á móti farið að ganga á undan með slikum endemis eindæmum og ég og allir landsmenn urðum vitni aö sl. föstudagskvöld, þá stenst maöur ekki mátiö. Gerir útvarpiö og þá um leiö aörir fjölmiðlar engar kröfur til sins starfsfólks um kunnáttu i Það er ekki ofsögum sagt af dugnaðinum hjá þeim á Dagblaðinu, sagði lesandi, sem hringdi í gær til þess að hrósa þessu sama blaði fyrir árvekni og dugnað við að finna islensku og islenskri fram- sögn?” hluti sem stolið hefur verið, sbr. bjölluna góðu. Sérstakiega þótti honum aö- dáunarvert hjá blaöamönnum og ljósmyndurum aö vera viö vinnu sina á miönætti á sunnu- dagskvöld, —tilbúnir til þess aö svara simanum og hlaupa út þegar dularfullir menn hringdu til ritstjórnar blaösins og segöu til þýfisins. Undir þetta getur umsjónarmaöur lesendasiö- unnar tekið heils hugar, en jafn- framt veröur hann aö viöur- kenna aö hann var sjálfur viös fjarri vinnustaö á þessum sama tima. Gamlir munir Súpuskál úr tré (Þjóðminjasafnið — Ljósm.: — gel) Reiður hlustandi hringdi Ótalandi útvarpsmenn Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík lesendum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.