Þjóðviljinn - 11.03.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 11.03.1980, Blaðsíða 16
DJODVIUINN Þriðjudagur 11. mars 1980 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Kvöldsfmi er 81348 Höföabakkavegurinn og brúin yfir Elliðaárdalinn Yrði hræðileg sjón þetta rísa segir Nanna Hermansson forstöðumaður Arbœjarsafns Nanna Hermannsson »Mér þykir fyrir þessu og vona bara að þeir sem stóðu að þessari samþykkt hafi verið búnir að hugsa um málið áður. Það er leiðinlegt fyrir þessa sömu aðila að uppgötva það jafnvel síðar þegar fram- kvæmdum er lokið/ að þeir hafi gert stór mistök. Fyrir mig verður það hræðileg sjón að sjá þetta rísa" sagði Nanna Hermansson forstöðumaður Árbæjar- safns varðandi þá ákvörð- un borgarstjórnar í síðustu \~Guðmundur Hilmarsson formaður Félags bifvélavirkja: 1 Þetta er skömm fyrir Samvinnuhreyfinguna Þaö er alveg ljóst mál aö viö heföum aldrei trúaö þessu upp á samvinnuhreyfinguna og enn siöur aö þessi draugur væri aft- ur genginn aö segja Kolbeini Guönasyni eina feröina upp enn, sagöi Guömundur Hilmarsson formaöur Félags bifvélavirkja út af Seifossmáiinu i samtali viö Þjóöviljann Guðmundur sagöi aö ekkert væri hægt aö segja viö þvi þó aö mönnum væri sagt upp meö á- kveðnum fyrirvara en þegar þyrfti að fækka mönnum væru þeir sem heföu lengri starfsald- ur langoftast látnir sitja fyrir um vinnu. Hann sagðist ekki trúa þvi aö óreyndu aö sam- vinnuhreyfingin léti þessar uppsagnir ganga fram/þvi ljóst væri að ekkert nema atvinnu- Kolbeini Guönasyni bifvéla- virkja var sagt upp 1975 fyrir aö standa á rétti sinum og lögöu þá 60 manns niöur vinnu þar tii uppsögnin var dregin til baka. Nú 5 árum siöar fær hann aftur uppsagnarbréf eftir aö vera bú inn aö vinna i 40 ár hjá KA, en sjálfur er hann 65 ára gamall. leysið biöi þessara manna sem hafa starfað allt upp undir 40 ár hjá kaupfélaginu. Þess skal getiö aö umræddur Kolbeinn Guðnason bifvélavirki hefur 40 ára starfsaldur hjá Kaupfélagi Arnesinga og er 65 ára gamall. Hann komst i fréttir vorið 1975 er hann sendi kaupfé- lagsstjóranum kvörtunarbréf yegna þess að ákveðin frlöindi voru tekin af starfsmönnum. Honum var svaraö meö upp- sagnarbréfi frá kaupfélags- stjóranum. Lögöu þá allir starfsmenn smiöjanna - um 60 manns — niöur vinnu og hófu hana ekki aftur fyrr en uppsögn Kolbeins var dregin til baka. Stóö verkfalliö i 3 vikur. Þetta verkfall vakti mikla athygli um allt land. — GFr. Kristján Guðmundsson form. Járniðnaðarmannafélags Arnessýslu: Leitum ráðlegginga Viö viljum helst ekki fara meö þetta I fjölmiöla fyrr en viö er- um endanlega búnir aö ráö- færa okkur um málsmeöferö viö lögfræöing okkar, sagöi Krist- ján Guömundsson formaöur Járniönaöarmannafélags Ar- nessýslu I samtali viö Þjóövilj- Kristján staöfesti aö félagiö heföi sent bæöi kaupfélagsstjór- anum og stjórn kaupfélagsins bréf þar sem uppsögnum tveggja járniönaöarmanna sem báðir hafa yfir 30 ára starfstima hjá KA er mótmælt sem ólög- legum. Annar þessara manna er tnlnaöarmaður, en skv. lögum og samningum eiga þeir aö sitja fyrir vinnu ef fækkaö er mönn- um. Þá eru þeir báöir fagmenn meöan enn vinna ófaglæröir menn I smiðjum KA viö járn- smiöastörf. — GFr J Þórarinn Sigurjónsson formaður stjórnar KÁ: Viðkvæmt mál Ég held að ég tjái mig ekkert um þetta, segir Oddur Sigurbergss. kaupfélagsstjóri Þetta er ákaflega viökvæmt mál og ég vil helst sem minnst um þaö segja opinberlega. Best væri aö komast aö samkomu- lagi án þess aö komi til deilna, sagöi Þórarinn Sigurjónsson formaöur stjórnar Kaupfélags Arnesinga I samtali viö Þjóö- viljann I gær um hinar umdeildu uppsagnir I smiöjum KA. Þórarinn sagöi aö stjórninni heföi borist bréf um máliö frá Járniönaöarmannafélagi Ar- nessýsltten hiin vildi ekki skipta sér af daglegum störfum kaup- félagsstjórans. „Þaö er hann sem ræöur fólk og seg- ir þvi upp” „Ég held aö ég tjái mig ekkert um þetta mál. Ætli þeir geri þaö ekki hinir?” sagöi Oddur Sigur- bergsson kaupfélagsstjóri er Þjóöviljinn sló á þráöinn til hans I gær og spuröi hvers vegna elstu starfsmönnunum væri sagt upp. Samtalið viö Odd var heldur stuttaralegt þvi aö sambandiö rofnaöi skömmu eftir aö þaö hófst. Hann sagöist ekki hafa trd á þvl aö uppsagnimar yröu dregnar til baka þvi aö of lltiö heföi veriö aö gera I smiöjunum lengi. Þá sagöi hann aö þaö væri alltaf umdeilt þegar mönnum væri sagt upp. „A.m.k. i smiöj- unum hérna”, bætti hann viö. ______ ______ — GFr. [ að sjá viku að hef ja framkvæmd- ir við lagningu Höfða- bakkavegar. Sagöi Nanna aö sér heföi fund- ist sorglegt aö heyra svo stórt mál tekið fyrir I borgarstjórn án þess að þaö hafi verið rökrætt, en Nanna fylgdist með afgreiðslu málsins I borgarstjórn. „1 umræðunum var litiö sem ekkert minnst á umhverfissjónarmiðin, sem mér finnst þó veg;a einna stærst i þessu máli. Ég held aö fólk geri sér almennt ekki ljóst hversu stórt mál er þarna á ferðinni. Það liti dálitiö ööruvisi út ef aöeins ætti aö leggja innanbæjarveg eða götu þarna yfir, en þegar málið stendur um hraöbrautog öllu sem þvi fylgir.” Varöandi hvaö þessi hraö- brautarlagning heföi að segja fyrir framtiö Árbæjarsafnsins, sagði Nanna aö almenningur sem oft fjölmennir i safniö á góöum sumardögum heföi sjálfsagt minni áhuga á að tylla sér I grasiö aðeins 70 metra frá hraðbrautinni með bila dynjanda yfir sér. —lg Hvernig á aðtryggja hag sparifjáreigenda? Elta verð- bólguna eða stuðla að lækkun hennar? Nokkrar umræöur uröu I gær á Alþingi um þaö hvernig best mætti tryggja raungildi sparifjár. Fulltriiar Alþýöuflokksins eins og Vilmundur Gylfason lögöu á- herslu á aö sparifé yröi best tryggt með þvl aövextirværu f samræmi viö veröbólguþróunina. Aðrir þingmenn eins og Guö- mundur G. Þórarinsson og Hall- dór Asgrimsson lögöu á þaö á- herslu aö litiö vit væri I ' þvl aö elta verðbólguna meö stöðugum vaxtahækkunum, heldur væri hag sparifjáreigenda best borgiö meö þvi aö stuöla aö lækkun veröbólg- unnar. Þessar umræöur uröu vegna fyrirspumar frá Vilmundi Gylfa- syni til Tómasar Arnasonar viö- skiptaráöherra hvers vegna vext- ir hefðu ekki veriö hækkaðir 1. mars s.l.. Vilmundur sagöi aö samkvæmt lögum um efnahags- mál frá síöasta ári væri kveöiö á um aö vextir hækkuöu i áföngum þannig aö þeir heföu náð raun- vöxtum fyrir árslok 1980. Sagöist hann þvi telja aö hér væri um lög- brot aö ræða sem fyrst og fremst bitnaði á sparifjáreigendum. 1 máli viöskiptaráöherra kom m.a. fram aö Seölabankinn heföi tekiö ákvöröun um aö hækka ekki vexti og heföi þaö veriö I sam- ræmi viö tilmæli rikisstjórarinn- ar og ákvæöa I málefnasamningi hennar. Viöskiptaráöherra og Guömundur G. Þórarinsson lögöu á þaö áherslu aö hér væri ekki um lögbrotað ræöa.enda væri i lögun- um kveöiö á um aö verötrygging sparifjár yröi I áföngum en ekki sagt neitt um þaö I hversu mörg- um áföngum sú verðtrygging ætti aö gerast. Þá benti viöskiptaráð- herra á aö starfsstjórn Alþýöu-. flokksins heföi sjálf frestað vaxtahækkun 1. des. s.l. án þess aö nokkrum heföi dottiö i hug aö veriö væri aö fremja lagabrot. Auk áöurgreindra tóku til máls Albert Guömundsson, Geir Hail- grímsson, Jón Baldvin Hanni- balsson og Friörik Sophusson. — þm. Bjallan fræga sem hvarf er þarna komin aftur á borö forseta. A myndinni má einnig sjá Jón Baidvin Hannibalsson sem tekiö hef- ur sæti á Alþingi I forföllum Benedikts Gröndal. Bjalla Alþingis fundin Bjalla neöri deildar Al- þingis er hvarf fyrir nokkr- um vikum er nú komin i leitirnar fyrir tilstuölan rannsóknarblaöamanna Dagblaðsins. Bjalian var tekin I notkun strax I gær á fyrsta fundi sameinaös þings eftir þinghlé. Það voru blaöamenn Dag- blaösins sem fundu bjölluna aðfararnótt mánudags viö styttu Jónasar Hallgrims- sonar i Hljómskálagarðin- um. Aö sögn Dagblaösins var hringt á ritstjórn blaösins á miðnætti og rödd i simanum tilkynnti hvar finna mætti bjölluna. Fundur bjöllunnar er annaö afrek Dagblaösins á sviöi rann- sóknarblaöamennsku á stuttum tima þvl fyrir nokkru fundu starfsmenn blaösins minningarskjöld um þjóöfundinn 1851 er hvarf á dularfullan hátt frá Menntaskólanum v við Bók'- hlöðustig. — þm Strætisvagnar Kópavogs: Mælt með ungverskum vögnum Karl Arnason forstjóri Strætis- vagna Kópavogs fór til Ungverja- lands ásamt þremur fuiltrúum Reykjavikurborgar til aö skoöa ungversku Ikaros-strætisvagn- ana. Sem kunnugt er kom lægsta tilboö I smiöi vagna fyrir Reykja- vikur borg frá ungversku bfla- smiðjunum. Karl lagöi fram skýrslu um máliö á föstudag 1 siöustu viku, þar sem hann mælir meö ungversku vögnunum, eink- um vegna þess hve miklu ódýrari þeir eru en aðrir vagnar. Slödegis i gær þingaöi meiri- hluti bæjarstjórnar Kópavogs og mun skýrsla Karls hafa verið rædd á þeim fundi. í dag veröur skýrslan rædd i bæjarráöi. Verðmunur á Ikaros-strætis- vögnum og þeim sem næstir komu I útboöi Innkaupastofnunar Reykjavikur er 20—40 miljónir á hvern bil. Ungversku vagnarnir eru boönir á 45 miljónir, en Volvo, sem næst kemur, á tæpar 68 miljónir. | Strætisvagnar Kópavogs hafa i j hyggju aö kaupa 2—3 vagna. — eöi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.