Þjóðviljinn - 27.03.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1980
Land- og veiðiréttur
Sunnudaginn 30mars n.k. gengst Skotveiftifélag islands fyrir ráO-
stefnu um landrétt og veiöirétt. Ráöstefnan er þáttur I þeim um-
ræöum sem nú fara fram um rétt aimennings til landsins — umferö-
ar um þaö og veiöa.
Fjallaö veröur um efni ráöstefnunnar I fyrirlestrum, i starfshóp-
um og almennum umræöum. Eftirtaldir flytja fyrirlestrana: Stefán
M. Stefánsson prófessor, Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktarstjóri,
Finnur Torfi Hjörleifsson ritstjórnarfulltr. og Skarphéöinn Þórisson
liffræöingur.
Ráöstefnan veröur haldin aö Hótel Esju, 2. hæö og hefst kl. 10:00
árdegis. Ollum sem áhuga hafa á þessum málum er heimil
þátttaka.
Eldur og ís í Alaska
Prófessor Carl S. Benson. Geophysical Institute, University of
Alaska, Fairbanks, flytur fyrirlestur á vegum Verkfræöi- og
raunvisindadeildar og Raunvisindastofnunar Háskóla Isalnds á
morgun, kl. 17:15istofu 158Ihúsi Verkfræöi- og raunvísindadeildar,
Hjaröarhaga 6. Fyrirlesturinn nefnist: Glacier — Volcano
Interaction in Alaska, with Special Attention to the Recent Activity
on Mt. Wrangell, Alaska.
Hér er um aö ræöa mjög áhugavert efni. A toppi eldstöövarinnar
Wrangell er 35 ferkm. og 1 km djúp askja fyllt jökulis. Eftir jarö-
skjálfann mikla 1964 i Prince William Sound, 200 km suövestan viö
eldf jalliö, tók aö hitna I eldstööinni og jaröhitinn hefur nú brætt meir
en 50.000.000 rúmm. af jökulis.
öllum er heimill aögangur.
Opnað
bannsvæði
útaf Hraun-
hafnar-
tanga
Sjávarútvegsráöuneytiö gaf
I gær út reglugerö, sem breyt-
ir verulega mörkum svæöis
fyrir Noröausturlandi þar sem
veiöar meö botnvörpu og flot-
vorpu hafa veriö bannaöar
slöan 1976. Samkvæmt reglu-
gerö þessari, sem tekur gildi
1. aprll n.k. miöast ytri mörk
svæöisins viö 40 sjómilur frá
viömiöunarlinu I staö 70
sjómílna áöur, austurmörk
svæöisins markast af 81 gr.
réttvfsandi frá Fronti I staö 90
gr. áöur, vesturmörk svæöis-
ins veröa nú 10 gr. réttvisandi
frá Hraunhafnartanga 1 staö
360 gr. réttvisandi frá Rifs-
tanga áöur. A timabilinu frá
15. september til loka janúar
eru þó veiöar meö botn- og
flotvörpu bannaöar milli 360
gr. réttvlsandi frá Rifstanga
og 10 gr. réttvisandi frá
Hraunhafnartanga út aö 40
sjómflum frá viömiöunarlinu.
Reglugerö þessi er sett aö
tillögu Hafrannsóknastofn-
unarinnar og aö fenginni
umsögn Fiskifélags Islands,
en rannsóknir
Hafrannsóknarstofnunarinnar
hafa sýnt, aö ekki er ástæöa
vegna smáþorsks aö hafa
þetta svæöi algerlega friöaö
fyrir togveiöum.
Eftirlitsmenn ráöuneytisins
og Hafrannsóknastofnunar-
innar munu fylgjast vandlega
meö veiöum á þessu svæöi og
veröurgripiö til lokunar,reyn-
ist fiskur á svæöinu smár.
„Farfuglar” Sigurjóns
Okkur varö heldur betur á i messunni i fyrri viku er birt var mynd
af barnaskólanum á Húsavik meö merki 1100 ára byggöar á Islandi I
forgrunni og listaverkiö sagt eftir Ragnar Kjartansson. Þaö er
rangt. Verkiö er eftir Sigurjón ólafsson og heitir Farfuglar. Eru
hlutaöeigandi beönir afsökunar á þessari missögn. Þess má geta, aö
þetta sama merki hefur listamaöurinn gert sem relief-mynd á'
Norðurlandapeninginn 1978 i Nordisk Kunstmedalieserie, sem A.
Nyborg gefur út.
Blindrafélagið:
Ráðstefna
á laug-
ardag
Blindrafélagiö gengst fyrir ráö-
stefnu á laugardaginn kemur.
Veröur hún aö Hamrahliö 17 og
hefst kl. 9.30.
Fjallaö veröur um endurhæf-
ingu og atvinnumál blindra. Meö-
al annárs verður flutt erindi um
reglugerö um öryrkjavinnu,
möguleika blindra og sjónskertra
til endurhæfingar og atvinnu á Is-
landi og fjallaö um skipulagningu
umhverfis.
Eftir hádegi starfa starfshópar
og gert er ráö fyrir aö niöurstööur
ráöstefnunnar liggi fyrir um kl.
16.
Ráöstefnan er öllum opin. Ráö-
stefnugjald er kr. 5 þús. Þátttaka
óskast tilkynnt I sima Blindra-
félagsins — 38180 — fyrir hádegi á
föstudag (morgun).
Hér á lslandi er litil sem engin
aöstaöa til endurhæfingar blindra
eöa sjónskertra einstaklinga, og
þá, sem missa sjón veröur því
aö senda utan, eigi þeir aö njóta
endurhæfingar. A hinn bóginn
nýtist erlend endurhæfing fólkinu
ekki aö fullu er heim kemur, þar
sem enginn er hér til þess aö leiö-
beina þvl við þær aöstæöur og i
þvi umhverfi, sem þaö á aö búa
viö. Þaö er þvi full ástæöa til þess
aö gumgæfa þessi mál betur og
meira en gert hefur verið.
— mhg
Vortónleikar
Langholts-
kirkjukórs
Kór Langholtskirkju heldur
árlega vortónleika slna i
Háteigskirkju laugardaginn 29.
mars kl. 17 og mánudaginn 31.
mars kl. 21. A efnisskránni veröa
tvær kantötur eftir Johann
Sebastian Bach, kantata nr. 8
„Liebster Gott, wann werde ich
sterben” og kantata nr. 39 „Brich
dem Hungrigen dein Brot”. Fyrri
kantatan veröur flutt i islenskri
textaþýöingu séra Kristjáns Vals
Ingólfssonar og er þýöingin
tileinkuö stjórnanda kórsins Jóni
Stefánssyni.
Einsöngvarar meö kórnum
veröa Signý Sæmundsdóttir,
Anna Júlíana Sveinsdóttir,
Garöar Cortes og Halldór
Vilhelmsson. Hljómsveit skipuö
hljóöfæraleikurum úr Sinfóniu-
hljómsveit lslands leikur undir.
Aögöngumiöar veröa seldir viö
innganginn.
Bjarni Vilhjálmsson, þjóöskjalavöröur, og Júnfus Krist-
insson, skjalavöröur, meö Bréfabókina á milli sín.
Mynd:—eik
Bréfabók Þorláks
biskups Skúlasonar
Otgáfa sagnfræöilegra heimild-
arrita hefur heldur ’setiö á hakan-
um siöustu áratugina. Þaö má þvi
þykja tiöindum sæta, aö fyrir
skömmu er komin út á forlagi
Þjóöskjalasafns Islands Bréfabók
Þorláks biskups Skúlasonar. Rit-
iö er helgaö minningu Ingvars
Stefánssonar, skjalavaröar, og út-
gáfa þess kostuö af þvi fé, sem
móöir hans, Jórunn Jónsdóttir frá
Nautabúi. gaf til minningar um
hann.
Inngang aö bókinni skrifar Jón
Þ. Þór sagnfræöingur, sem bjó
bréfabókina til prentunar, en
Bjarni Vilhjálmsson þjóöskjala-
vöröur skrifar formálsorö og
minningargrein um Ingvar og
Jórunni.
Bréfabókin, sem aöeins er
varðveitt I eftirriti frá siöari hluta
17. aldar, nær yfir árin 1628-1654,
eöa yfir þvlnær alla biskupstlö
Þorláks. 1 bókarauka eru birt
nokkur bréf, sem varöveitt eru
utan bréfabókarinnar og varöa
Þorlák, þ.á m. skjöl um arfa-
skipti eftir hann.
Þó aö mörgu hafi bersýnilega
verið sleppt I þvl eftirriti, sem
varöveitt er af bréfabókinni, er
hún gagnmerk heimild um
kirkjustjórn og aldarfar noröan-
landsá öörum fjóröungi 17. aldar.
Þó aö Þorlákur biskup væri ekki
jafnsvipmikill maöur og Guö-
brandur, afi hans og forveri á
biskupsstóli, ber bréfabók hans
þvi ijóst vitni, aö hann var laginn
stjórnandi, mildur og mannúöleg-
ur, en þéttur fyrir og lét ekki
ganga á rétt biskupsstólsins eöa
kirkjunnar.
Meö útgáfu Bréfabókar Þorláks
biskups leggur Þjóöskjalasafn Is-
lands út á nýja braut, enda er
bókin fyrsta bindi I ritröö, sem
nefnist Heimildaútgáfa Þjóö-
skjaiasafns. Lita má á rit þetta
sem beint framhald Bréfabókar
Guöbrands biskups Þorláksson-
ar, sem Hiö Islenska bókmennta-
félag gaf út á árunum 1919-1942,
Lög Skúla gefin
út í Finnlandi
Skúli Halldórsson tónskáld hef-
ur nýlega undirritaö samning viö
finnskt piötu- og nótnaútgáfu-
fyrirtæki Edition Finnmusic og
Sauna Musiikki, um útgáfu verka
sinna á LP-plötu og nótur I
Finnlandi. Þessi útgáfufyrirtæki
hafa þar meö öölast réttindi á 20
verkum Skúla til útgáfu hvar sem
er I heiminum ab Islandi undan-
skildu.
Finnska tónskáldiö Rauno
Lehtinen og kona hans Anja eru
eigendur þessara tveggja útgáfu-
fyrirtækja, sem Skúli samdi viö.
Rauno Lehtinen er heimsþekktur,
fyrir lagiö sitt „Jenka”, sem allir
þekkja. Einnig er hann þekktur
fyrir kvikmynda-tónlist og létta
tonlist.
Síðastliöiö sumar var Skúli á
fundum norrænu stefjanna, sem
haldnir voru I Noregi. Þarna hitt-
ust þeir Rauno og Skúli. Eftir aö
Rauno haföi heyrt Skúla spila
nokkur af lögum sinum ákvað
hann aö gefa þessa tónlist út bæöi
á plötum og nótum, og gera fljót-
Skúli Halldórsson: Sólóplata i
Finnlandi.
lega samninga þar um. Skúli
hófst þvl handa s.l. sumar aö
umskrifa lög sln fyrir planósóló.
Aö þvi verki loknu spilaöi hann 20
lög sin á band I sterió aö tima-
lengd 40 mlnútur.
Sólóplata Skúl'a er væntanleg
fljótlega á þessu ári, og veröur
hún til sölu um alla Skandinavlu
og viöar.
Prófessor Alan Boucher hefur
þýtt 19 ljóö viö lög Skúla á ensku.
Veröa þær þýöingar notaöar viö
nótnaútgáfuna.
og var nokkurskonar fylgifiskur
meö lslensku fornbréfasafni. Þaö
á þvl vel viö, aö Hiö islenska bók-
menntafélag hefur samkvæmt
samningi milli þess og Þjóö-
skjalasafns Islands tekiö aö sér
aöalumboö fyrir dreifingu á
Bréfabók Þorláks. Er viðskipta-
vinum Bókmenntafélagsins, bæöi
bóksölum og einstökum kaupend-
um, hér meö vinsamlega bent á
aö snúa sér til Bókmenntafélags-
ins, Vonarstræti 12, ef þeir vilja
veröa sér úti um Bréfabókina.
Aftast I bókinni er registur og
atriöaskrá. Fáeinar myndir eru i
bókinni, m.a. af þeim mæöginum,
Ingvari og Jórunni, mynd af Þor-
láki biskupi og mynd af Hólastaö,
sem upphaflega birtist I Feröa-
bók Hendersons og mun ekki eldri
mynd vera til af staönum. Texti
handritsins er látinn halda sér I
bókinni.
Þó aö útgáfa Bréfabókarinnar
sé einkum sniðin viö hæfi og þarf-
ir sagnfræöinga, á hún engu aö
siöur erindi til allra, sem láta sig
þjóöleg fræöi einhverju skipta.
—mhg
Umferðar-
vika S.V.F.Í,
Vegfarendur
— Betri athygli eykur
öryggiö I umferöinni.
— Meira öryggi — færri
slys.
— Tökum öll höndum sam-
an, aukum öryggiö I umferö-
inni.
Akstur á þjóðvegum:
— Viröum hámarkshraöa,
þá komumst viö lengra á
benslninu.
— Viröum hámarkshraöa
— fækkun slysum.
— Viröum hámarkshraöa
— þá sparast allt aö 30%
bensln.
— Hraöur akstur á holótt-
um vegi eykur slysahættu og
viöhald bilsins.
— Aktu á jöfnum hraöa —
þaö minnkar slysahættu og
bensíneyösluna.
— Viröum hámarkshraöa,
þannig lækkar bensinliterinn
um 110 kr.
— ökum hægar, fækkum
slysum.
— A minni hraöa veröa
færri slys. Viröum hámarks-
hraöa.
— ökum varlega, forö-
umst slysin.
— Sýnum aögæslu i akstri.
— Viröum reglur, vörumst
slysin. Varúö er verölaunuö.
— Viö spörum bensin um
leiö og viö fækkum slysum.
— Minnkum hraöa, fækk-
um slysum, spörum bensin.
— Veriö varkár, varist
slysin.
Slysavarnafélag lslands