Þjóðviljinn - 02.04.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN Miðvikudagur 2. april 1980, 77. tbl. 45. árg. r Ragnar Arnalds um mótmæli ASI og BSRB Ég átti ekki von á húrrahrópum „Ég átti aidrei von á að ASi eða BSRB hrópuðu húrra fyrir skattahækkun- um", sagði fjármálaráð- herra, Ragnar Arnalds, er blaðið bað hann að segja álit sitt á þeim harðorðu mótmælum sem samtök launafólks hafa látið frá sér fara vegna hækkunar söluskatts. Ragnar sagði ennfremur: „Þaö er útilokað annað en samtök launafólks mótmæli skattahækkunum sem þessum. En það verður að gera fleira en gott þykir. Rikisstjórnin telur óhjákvæmilegt að mæta þeirri út- gjaldaaukningu, sem fólk, er býr við oliukyndingu húsa sinna, verður fyrir með sihækkandi oliu- verði, svo og að mæta óvissum út- gjöldum rikissjóðs á árinu. Þessi mótmæli alþýðusamtak- anna hafa nú orðiö til þess aö söluskattshækkunin var lækkuð um hálft stig frá þvi sem áformað hafði verið. Þetta þýðir einfald- lega, að óvissum útgjöldum verður að mæta með aðgerðum siðar eða að skera verður niður ríkisútgjöld því að eins og sakir standa i efnahagsmálum er versta úrræðið það, að reka rlkis- sjóð með halla.” „Það er rétt, sem fram kemur i mótmælum BSRB, að við höfum Áhrifaríkt aprilgabb Margir urðu til aö hlaupa 1. april I gær þegar dagblöðin tóku sig saman um aö vera með sama gabbið öll. Voru þess dæmi að menn kæmu langt að t.d. ofan úr Borgarfirði og vitað var að einn sló vaxtaaukalán til þess að tryggja sér örugglega einn af hinum frábæru I japönsku Mihitzu 200 bilum sem 1 að visu eru ekki til nema I I hugarheimi biaðamanna. ' Myndin sýnir örtröðina á Hval- I eyrarholti í Hafnarfirði um kl. 4 I i gær. Frá þessu er nánar skýrt I á bis. 3. (Ljósm.:gel) * ASÍ og BSRB Fjárlagafrum varpið Gjöldin hækka um 9 miljarða Fjárlagafrumvarpið var til 3. og síðustu umræðu í Ragnar Arnalds ekki sent skattafrumvörpin til umsagnar aðilja vinnumarkaðar- ins”, sagði Ragnar ennfremur. „Söluskattshækkun er ekki þess eðlis, að hægt sé að velta henni á milli sin vikum saman, og aldrei viö öðrum viðbrögðum að búast frá aðiljum vinnumarkaðarins en neikvæðum i þessu tilliti, eðli málsins samkvæmt.” Aldrei vinsælt Ragnar Arnalds sagði enn- fremur, að rikisstjórnin hefði tal- ið þessa skattheimtu nauðsyn- lega, m.a. vegna hækkunar á út- gjaldaliö fjárlagafrumvarpsins i meðförum fjárveitinganefndar m.a. vegna aukinna framlaga tii bygginga heilsugæslustööva, auk þess sem fyrirsjáanlegt væri að rikissjóður stæði frammi fyrir út- gjöldum við gerð næstu kjara- samninga. Ljóst væri hins vegar nú, að ekki væri samstaöa um að hafa þetta gjald meira en 1.5%, sem þýddi aö afla yrði tekna eöa skera niður útgjöld ef i ljós kæmi að þessi tekjuöflun rikissjóðs nægði ekki. Ragnar Arnalds sagöi, að það væri vissulega aldrei vinsælt að leggja á skatta, en menn yrðu að gera sér grein fyrir, að mjög brýnt væri að rikissjóður yrði ekki rekinn með halla, og allir væru I reynd sammála um aö hallabúskapur væri mjög óæskilegur. Rikisstjórnin hefði viljað tryggja stöðu rikissjóðs með þvi aö hafa orkujöfnunar- gjaldið 2%. -þm-úþ gær, og var gert ráö fyrir aö f undir stæðu langt fram á nóttu, en væntanlega verður frumvarpið af- greitt í dag. Við umræður í gær skýrði Geir Gunnarsson frá þvf að niður- stöðutölur frumvarpsins eftir umfjöllun fjárveitinganefndar væru eftirfarandi: Tekjur rikis- sjóðs verða 346 miljarðar (voru i frumvarpinu upphaflega 340 mil- jarðar og kemur hér til tekjuauki vegna 1,5% orkujöfnunargjalds), gjöld rikissjóös verða 343 mil- jarðar (voru rúmlega 334 mil- jarðar samkvæmt frumvarpinu upphaflega), rekstrarjöfnuður verður nálægt 3 miljörðum (var 5,5 miljarðar) og greiðslujöfnuö- ur um 1,5 miljarðar (var 2 mil- jarðar). —þm Orku- | jö&iunar j gjaldið jlækkaöi |í 1,5% II gær kom i ljós aö ekki er samstaða innan stjórnar- > flokkanna um meira en 1,5% orkujöfnunargjald. Eins og skýrt var frá i fyrradag hef- ur rikisstjórnin lagt fram frumvarp um 2% orkujöfn- unargjald sem heföi þýtt 2% hækkun söluskatts. Þetta gjaid átti að gefa 7000 mil- jónirsem m.a. átti aö nota til að standa straum af kostnaöi við greiöslu ollustyrks til húshitunar aö upphæð 4500 miljónir, en mismuninn átti að nota til að mæta óvissum útgjöldum m.a. vegna vænt- anlegra kjarasamninga. Lækkun orkujöfnunargjalds i 1,5% þýöir að söluskattur- inn verður 23,5% I staö 24% ogaötekjurnar lækka úr 7000 miljdnum i 6000 miljónir. Mótmæla harðlega skattahækkun Alþýðusamband Islands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hafa mót- mælt harðlega fyrirhuguð- um skattahækkunum ríkis- stjórnarinnar samfara minnkandi kaupmætti og gengisfellingum og telja þessar aðgerðir síst til þess fallnar að greiða fyrir samningagerð á vinnu- markaðinum. Mótmæli ASI Viðræðunefnd ASl um kjara- mái hélt árangurslítinn viðræðu- fund við Vinnumálasamband Samfara minnkandi kaupmætti Samvinnufélaganna I gær, um kjarasamningana og að honum loknum gerði viðræöunefnd ASl svofellda samþykkt vegna ska ttahækkananna: „A fundi viðræðunefndar Alþýðusanbands Islands i dag var fjallað um þær auknu álögur sem boðaðar eru I formi útsvarshækk- unar og hækkunar tekjuskatts og söluskatts. Alþýðusambandið minnir á að þetta gerist á sama tlma og kaupmáttur launa minnkar stöðugt. Aðgeröir stjórnvalda nú hljóta að auka dýrtíðina og rýra almenna kaup- getu. Aðgerðirnar eru þannig síst til þess fallnar að greiða fyrir kjarasamningum og mótmælir viðræðunefndin þeim þvi harðlega.” Mótmæli BSRB „Stjórn B.S.R.B. mótmælir þeim starfsaðferöum rikis- stjórnarinnar við undirbúning efnahagsráðstafana, að hafa ekki samráð við samtök launafólks um heildarstefnu I þessum málum. 1 lögum er gert ráð fyrir samráði I samtök launafólks og slik samráð eru einnig boðuð I stjórnarsátt- mála núverandi rikisstjórnar. En engin samráð hafa verið höfö við launþegasam tökin. Þær nýju stórfelldu álögur á almenning, sem þegar hafa verið samþykktar á Alþingi eðafyrir- hugaðar eru samkvæmt stjórnar- frumvörpum, þ.á.m. um orku- jöfnunargjald, eru olla á verð- bólgueldinn, sem enn hlýtur aö magnast við gengislækkanir, sem sifellt eru framkvæmdar. Þvl mótmælir stjórn B.S.R.B. eindregið þessum nýju álögum.” Mótmæli beggja samtakanna voru þegar I gær afhent f járhags- og viðskiptanefnd neðri deildar alþingis. Eins og áöur segir urðu þessi mótmæli ma. til þess að hætt var viö hækkun söluskatts t um 2 stig og hann þess i stað ' hækkaður um 1.5 stig. -úþ Húsaleigu- eftirlit Kikisstjórnin hefur ákveö- iö, að framvegis verði heim- ilt að miða húsaleigu viö visitölu húsnæöiskostnaöar I samræmi viö tilkynningar frá Hagstofu tsiands. Verðlagsstofnun hefur veriö faliö eftirlit meö fram- kvæmd málsins. Akvöröun rikisstjórnarinnar gildir frá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.