Þjóðviljinn - 02.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.04.1980, Blaðsíða 13
MiAvikudagur 2. aprfl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Rádgera sumar- ardvöl fyrir syk- ursjúk börn Samtök sykursjúkra i Reykja- vfk munu i sumar efna til nýrrar starfsemi fyrir öll sykursjúk börn á landinu. Ráögert er aö efna til viku sumardvalar aö heimavist- arskólanum aö Stóru-Tjörnum frá 7.-15. jilnin.k., en aöstæöur þar eru afar hentugar til slikrar starf- semi, þar sem bæöi er um sund- laug aö ræöa, góöan iþróttasal og umhverfi allt hentugt til útivistar og vettvangskannana. A Noröurlöndum hefur slik starfsemi veriö reynd um margra ára bil, og hefur reynslan sýnt, aö mikil þörf er á sliku starfi þar sem sykursjúk börn geta notiö slikrar dvalar undir leiösögn sér- fróöra og reyndra manna, sem munu sjá þeim fyrir verkefni, annast kvöldvökur, fylgjast meö liöan þeirra og aöstoöa þau á all- an hátt. 011 slik starfsemi getur hjálpaö þeim til aö öölast félagslegt ör- yggi, stuölaö aö sjálfsþekkingu þeirra og aukiö þekkingu á sjúk- dómnum og hegöun hans. Rétt er aö taka þaö skýrt fram, aö öllum sykursjúkum börnum er boöin þátttaka I þessari sumar- dvöl óháö þvi, hvort þau eöa aö- stándendur þeirra eru félagar I Samtökum sykursjúkra eöa ekki. Kostnaöi veröur reynt aö halda i lagmarki, en nauðsynlegt er, aö fólk láti vita hiö allra fyrsta hvort þaö hefur hug á þátttöku, og veröa allar nánari upplýsingar veittar hjá eftirtöldum aöilum: Bjarni Björnsson, simi 82222 (81626) Þór Þorsteinsson, simi 86166 (36904) Þórir S. Guðbergsson, simi 13525. örlygur Þóröarson, simi 16811 (38829). — mhg. Lukkudagar Lukkudagar I mars. 1. Utan- landsferö á vegum SAM- VINNUFERÐA kr. 350.000.- nr. 15478, 2. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000,- nr. 1803, 3. Hljómplöt- ur aö eigin vali frá FALKAN- UM kr. 10.000.- nr. 16149. 4. KODAK EKTRA 12 mynda- vél, nr. 4751. 5. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- nr. 5542. 6. SKIL 1552H Verkfærasett. nr. 22351. 7. SKALDVERK Gunnars Gunn- arssonar 14 bindi frá A.B. nr. 4842. 8. KODAK EK100 Myndavél nr. 5261. 9. Sjónvarpsspil nr. 10750. 10. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000,- nr. 5500. 11. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- nr. 20436. 12. KODAK Pocket A1 Myndavél nr. 15298. 13. Hljómplötur aö eigin vali frá FÁLKANUM Kr. 10.000.- nr. 5858.14. Vöruúttekt aö eig- in vali frá LIVERPOOL Kr. 10.000,- nr. 18875. 15. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL Kr. 10.000,- nr. 18077. 16. KODAK Pocket Al Myndavél nr. 23355. 17. KODAK Pocket Al Myndavél nr. 20797. 18. KODAK Pocket A1 Myndavél nr. 8130. 19. SKIL 1552H Verkfærasett. nr. 5541. 20. BRAUN Hárliöunar- sett RS67K nr. 24014. 21. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM KR. 10.000.- nr. 4588. 22. SHARP Vasatölva CL 8145 nr. 26334. 24. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM Kr. 10.000,- nr. 21820. 24. TESAI Feröaútvarp nr. 26735. 25. KODAK EK 100 Myndavél nr. 17834. 26. SHARP Vasa- tölva CL 8145. nr. 2806. 27. HENSON Æfingagalli kr. 24.000,- nr. 17557. 28. Hljóm- plötur aö eigin vali frá FALK- ANUM Kr. 10.000,- nr. 23291. 29. Sjónvarpsspil nr. 29797. 30. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000, nr. 27958. 31. KODAK Pocket A1 Myndavél nr. 5831. Enn eru ósóttir nokkrir vinningar frá janúar og febrú- ar. Upplýsingar til vinnings- hafa I síma 33622. Alþýðubandalagið Frá Alþýðubandalaginu i Borgarnesi og nærsveitum. Aö venju efnir félagiö til fjölskylduvöku aö kvöldi skirdags I félags- heimilinu Valfelli. Vakan hefstkl. 20.30. A dagskrá veröur m.a. söngur, kvikmyndasýning, upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö og bjóöiö meö ykkur gestum. Stjórnin. Skirdagsvaka ABK Skirdagsvaka ABK veröur n.k. fimmtudag I Þinghól kl. 20.30. Dagskrá: M.a. mun Jón úr Vör flytja sjálfvalið efni og Tryggvi Emilsson lesa upp. Samkór Kópavogs syngur. öllum eldri félögum ABK sérstaklega boöiö. jön yör Tryggvi Emilsson Orðsending til formanna Alþýðubandalagsfélaga Formenn flokksfélaga um allt land eru minntir á aö svara bréfi frá skrifstofu flokksins varöandi styrktarmannakerfi flokksins. Svarbréf óskast um helgina. — Framkvæmdastjórinn. Skrifstofa ABK i Þinghól er opin þriöjudaga kl. 20—22 og fimmtudaga kl. 17—19. — sfmi 41746. * Stjórn ABK. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur með félagsmálaráðherra ' Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Ræöu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráö- herra. Að ræöu lokinni veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aiþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni. Svavar Alþýðubandalagið Vestur-Húnavatnssýslu Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö V-Húnavatnssýslu gengst fyrir félagsmálanámskeiöi i barnaskólanum I Hvammstanga dagana 11.—13. april 1980 og hefst þaö kl. 21.00 föstudaginn 11. apríl. Lögö veröur áhersla á aö þjálfa 1 ræöugerö og ræöuflutningi og kennd fundarsköp. Baldur Þátttaka i námskeiöinu er öllum heimil og eru væntanlegir þatttakend- ur beönir aö skrá sig hjá Erni Guðjónssyni eöa Eyjólfi Eyjólfssyni Hvammstanga. — Alþýöubandalagiö V-Húnavatnssýslu. Alþýðubandalagið i Neskaupstað heldur félagsfund fimmtudagskvöldiö 3ja april klukkan 20:30. Hjörleifur Guttormsson ræöir stjórnmálaviðhorfiö. — Stjórnin. Hjörleifur Sósialistar! Stofnfundur æskulýösfélags sósialista I Reykjavik verður haldinn laugardaginn 12. april n.k. i Lindarbæ og hefstkl. 13.15. Markmið félagsins er aö vinna ungt fólk til fylgis viö baráttu verkalýös, þjóöfrelsis og sósialisma. — Stofnfélagar geta allir orðið sem ekki eru i öörum flokkspólitiskum samtökum en Alþýöubandalaginu, en aðild aö Alþýöubandalaginu er ekki skilyröi fyrir inngöngu. — Nánari upplýs- ingar veitir Benedikt Kristjánsson á skrifstofu Alþýöubandalagsins aö Grettisgötu 3, simi 17500. — Undirbúningsnefndin. Lódaúthlutun Framhald af bls. 10. Guömundur V. Magnússon, Engi- hjalli 9, Kóp. Guörún lsleifsdóttir, Stiflusel 4. Hans K. Guömunds- son, Gunnarsbraut 30. Hrafn Bragason, Granaskjól 18. Jóhann A. Gunnlaugsson, Sæviðarsundi 17. Jóhann H. Haraldsson, Þóru- felli 4. Jóhannes Gislason, Kleppsveg 118. Jóhann Walder- haug, Teigasel 9. Július Jónsson, Kvisthaga 1. Kristin Kristinsdótt- ir, Bústaöaveg 59. Kristín ó. Sig- uröardóttir, Framnesveg 34. Kristján Stefánsson, Kvisthaga 7. Magnús J. Jónsson, Torfufelli 35. Magnús Hreggviðsson, Dalaland 10. ólafur L. Jónasson, Grenimel 22. ólafur Ólafsson, Furugrund 42, Kóp. Olafur V. Ingjaldsson, Torfufelli 25. Pétur J. Jónsson, Hagamel 53. Siguröur Guömars- son, Hrafnhólar 8. Smári Krist- jánsson, Fifufel 13. Stefán Bald- ursson, Hrafnhólar 2. Stefán Svavarsson, Breiðvangi 24, Hfj. Sveinn S. Pálmason, Háaleitis- braut 15. Unnur Olfarsdóttir, Fálkagötu 17. Valdimar Þ. Valdi- marsson, Hraunbæ 152. Þorvarð- ur Björnsson, Stigahliö 41. Gatnageröargjald er um 1,3 mil- jónir. Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax.svo skil geti farið fram sem fyrst. UÚÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333. Þökkum auösýnda samúð viö andlát og jaröarför eigin- konu minnar, móöur, tengdamóöur og ömmu. Magneu S. Magnúsdóttur Gisli Arason börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum vináttu og hlýhug við andlát og jaröarför Aðalbjargar (Dúfu) Ingólfsdóttur Hringbraut 33, Hafnarfiröi Fyrir hönd aöstandenda. Ragnar Björnsson. KALLI KLUNNI — Nei, nei, Kalli minn, þiö lendiö ekki i — Er hann dáinn — þaö er neinum vandræöum meö Róbinson hræðilegt! Krúsó — hann er dauöur! — Svona svona, Kaili, hættu nú aö — Og ég er fyrsta aö frétta gráta — þaö eru meira en hundraö ár það núna! siöan hann dó! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.